Vaihtaa
kieltä
Að verða fullorðinn - kynþroskinn
DA
IS
2
At blive voksen - puberteten

Viktor Hamminge, Erik Wiman och Moltas Karlsson - Östergårdsskolan

Käännetty: Nina Zachariassen
3
4

Þegar stelpur eru á aldrinum 8 -14 ára verða þær kynþroska. Stelpur verða venjulega fyrr kynþroska en strákar. Kynþroski er tímabilið þegar líkaminn þroskast frá barni til fullorðins.

Når piger er ca 8-14 år, kommer de i puberteten. Piger kommer i puberteten tidligere end drenge. Puberteten er den periode, hvor kroppen udvikles fra barn til voksen.

5
6

Þegar strákar eru um 11-15 ára komast þeir á kynþroskaskeið. Á kynþroskaskeiðinu fara af stað hormónabreytingar. Maður vex hraðar en venjulega og maður fer að fá hár á t.d. fótleggina, handleggi, magann og í handarkrikana.

Når drenge er ca 11-15 år, kommer de i puberteten. Puberteten sætter eksempelvis gang i hormoner. Man vokser hurtigere end sædvanligt og man begynder at få hår på benene, armene, kønsdelene og i armhulerne.

7
8

Raddbreytingar hjá strákum gera það að verkum að röddin verður skrækari og röddin gefur sig ef maður hrópar hátt eða talar lengi. Þetta kallast að fara í mútur.

Stemmeforandringer hos drengene betyder, at stemmen bliver lidt lysere og stemmen knækker, når man råber højt eller bare taler længe. Det kaldes, at stemmen går i overgang.

9
10

Blæðingar er blæðing frá móðurlífinu og kemur u.þ.b. einu sinni í mánuði. Stelpur stækka mjög hratt á kynþroskaskeiðinu.

Menstruation er en blødning fra livmoderen, som kommer ca en gang om måneden. Piger vokser meget hurtigt i højden under puberteten.

11
12

Hjá strákum þroskast sæðisvökvi sem inniheldur sæðisfrumur. Það getur hent að það komi smá sæðisvökvi á meðan þú sefur.

Hos drenge udvikles en væske, som indeholder sædceller. Det hænder, at der kommer lidt væske ud, mens du sover.

13
14

Það eru sæðisfrumurnar sem sjá til þess að við eignumst börn. 1-2 sæðisfrumur synda inn í eggið sem 9 mánuðum síðar verður barn.

Det er sædceller, som gør, at vi kan få børn. 1-2 sædceller svømmer ind i ægget, som 9 måneder senere bliver til et barn.

15
16

Venjulegur unglingur þarf 9-10 tíma svefn á nóttunni. Ef það verður truflun á svefninum þá getur það haft alvarlegar afleiðingar, t.d. maður lærir ekkert í skólanum, verður auðveldlega pirraður og getur jafnvel fengið þunglyndi.

En normal teenager har brug for 9-10 timers søvn hver nat. Hvis søvnen forstyrres, kan det få alvorlige konsekvenser, som f.eks at man intet lærer i skolen, bliver irriteret eller i værste fald får en depression.

17
18

Það getur verið erfitt að komast í gegnum unglingsárin. Líkaminn breytist og tilfinningarnar fara upp og niður. Fáðu gjarnan hjálp með því að tala við einhvern fullorðinn sem þú treystir sem getur hjálpað þér þegar hlutirnir eru erfiðastir.

Det kan være hårdt at blive teenager. Kroppen forandres og følelserne går op og ned. Få gerne hjælp ved at tale med en voksen, du er tryg ved, som kan hjælpe dig, når det er hårdest.

19
20

Hvaða breytingar gerast í líkamanum þegar maður fer á kynþroskaskeiðið?

Hvilke forandringer sker der i kroppen, når man kommer i puberteten?

21
Að verða fullorðinn - kynþroskinn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: SCA Svenska Cellulosa Aktiebolaget - commons.wikimedia.org
S4+6+8+10+12+20: Piqsels.com
S14: Medicalgraphics.de
S16: Pexels.com
S18: Pxfuel.com
Forrige side Næste side
X