Vaihtaa
kieltä
Heilsan þín og matur
DA
IS
2
Din sundhed og mad

Lare Akram, Laurena Musa och Jaafar Al-Kanaani - Östergårdsskolan, ÖG07C

Käännetty: Mette Hansen
3
4

Heilsa er það hvernig þér líður og hvernig þú hugsar um líkamann þinn. Þú þarft heilbrigðan líkama sem á að duga alla ævi.

Sundhed er om, hvordan du føler og hvordan du behandler din krop. Du behøver en sund krop, som kan holde til hele livet.

5
6

Til að þér líði vel þarftu prótein. Það finnst í kjöti, fiski, eggjum, mjólk og baunum. Prótein byggir upp vöðvana.

For at have det godt, skal du have proteiner. Det findes i kød, fisk, æg, mælk, bønner og ærter. Protein opbygger dine muskler.

7
8

Þú þarft fitu. Hún finnst í smjöri, matarolíu, osti og kjöti. Fitan er notuð til að framleiða hita fyrir húðina og er vörn fyrir viðkvæm líffæri.

Du skal også have fedt. Det findes blandt andet i smør, madolie, ost og kød. Fedtet bruges til at producere varme i huden og er beskyttelse rundt om udsatte organer.

9
10

Þú þarft kolvetni. Kolvetni finnur þú í brauði, hafragraut, morgunkorni, kartöflum, pasta og hrísgrjónum. Sum kolvetni gefa þér orku. Þú þarft líka að fá mjólk og ost sem byggja upp tennurnar og beinagrindina.

Du har også brug for kulhydrater. Det findes i brød, grød, korn, kartofler, pasta og ris. En del kulhydrater giver dig energi. Men du har også brug for mælk og ost, som opbygger dit skelet og dine tænder.

11
12

Líkaminn þarf salt. Þú þarft salt til að frumurnar virki eins vel og mögulegt er.

Kroppen behøver salt. Du har brug for salt for, at cellerne fungerer så godt som muligt.

13
14

Líkaminn þarf vítamín sem aðallega er að finna í ávöxtum, berjum, grænmeti, kartöflum, mjólk og eggjum. Hlutverk vítamína í líkamanum er að tryggja að þú vaxir, sár grói og halda þér heilbrigðum.

Din krop behøver vitaminer, som primært findes i frugt, bær, grønsager, kartofler, mælk og æg. Vitaminernes funktion i kroppen er at sørge for, at du vokser, at hele sår og at holde dig frisk.

15
16

Við megum ekki gleyma að mikilvægasta af öllu er vatn. Vatn er til staðar í öllum mat, það leysir upp úrgangsefnin í líkamanum.

Vi må ikke glemme det vigtigste af alt, og det er vand. Vand findes i al mad, og det udskiller affaldsstofferne i kroppen.

17
18

Líkaminn getur myndað mótefni sem vinnur gegn sjúkdómum, jafnvel þó þú hafir ekki sýkingu. Það gerist t.d. ef þú ert með ofnæmi.

Kroppen kan lave antistoffer for at bekæmpe sygdomme, også selvom du ikke har en infektion. Det kan ske f.eks., hvis du er allergisk.

19
20

Glútenóþol þýðir að þú þolir ekki próteinið Glúten sem er í hveiti, rúg og korni. Smáþarmarnir bólgna og geta ekki tekið upp þá næringu sem þeir eiga að gera. Laktósaóþol þýðir að maður getur ekki tekið mjólkursykur úr matnum.

Cøliaki betyder, at du ikke tåler proteinet gluten, som findes i hvede, rug og byg. Tyndtarmen bliver betændt og kan ikke optage den næring, som den skal. Laktoseintolerans betyder, at man ikke optager mælkesukkeret fra maden så godt.

21
22

Hvað borðar þú til að halda líkama þínum hraustum?

Hvad spiser du for at holde din krop sund?

23
Heilsan þín og matur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+6+14+16: Pxhere.com
S8: Pixnio.com
S10: Robert Owen-Wahl - pixabay.com
S12: Bruno Glätsch - pixabay.com
S18: Pixabay.com
S20: Kurious - pixabay.com
S22: Gerd Altmann - pixabay.com
Forrige side Næste side
X