Vaheta
keelt
Play audiofileis
Play audiofileis
Koldinghus
Koldinghus

Lone Friis

Tõlkija: Egill Bjarni Gíslason, Jóhann Þór Bergþórsson & Hafsteinn Davíðsson
3
4

Koldinghus er gömul konungshöll sem er í Kolding. Fyrsti hluti Koldinghus var byggður árið 1268.


Play audiofile

Koldinghus er gömul konungshöll sem er í Kolding. Fyrsti hluti Koldinghus var byggður árið 1268.


Play audiofile 5
6

Sem drengur og ungur maður bjó Kristján fjórði í höllinni. Hann bjó með lærimeistara sínum.


Play audiofile

Sem drengur og ungur maður bjó Kristján fjórði í höllinni. Hann bjó með lærimeistara sínum.


Play audiofile 7
8

Árið 1598 byggði Kristján fjórði Kemputurninn.


Play audiofile

Árið 1598 byggði Kristján fjórði Kemputurninn.


Play audiofile 9
10

Árið 1808 brann Koldingshus því spænskir hermenn kyntu kolaeldavélina of mikið.


Play audiofile

Árið 1808 brann Koldingshus því spænskir hermenn kyntu kolaeldavélina of mikið.


Play audiofile 11
12

Þegar maður fer upp í Kemputurninn þarf maður að ganga upp margar tröppur. Allt í allt eru þetta 165 tröppur.


Play audiofile

Þegar maður fer upp í Kemputurninn þarf maður að ganga upp margar tröppur. Allt í allt eru þetta 165 tröppur.


Play audiofile 13
14

Það er virkilega flott útsýni efst í turninum. Maður getur séð yfir bæinn Kolding.


Play audiofile

Það er virkilega flott útsýni efst í turninum. Maður getur séð yfir bæinn Kolding.


Play audiofile 15
16

Í kastalagarðinum er flottur gosbrunnur.


Play audiofile

Í kastalagarðinum er flottur gosbrunnur.


Play audiofile 17
18

Í dag er Koldinghus safn. Hér getur þú séð mismunandi sýningar. Það er líka hægt að fara niður í fangaklefana.


Play audiofile

Í dag er Koldinghus safn. Hér getur þú séð mismunandi sýningar. Það er líka hægt að fara niður í fangaklefana.


Play audiofile 19
20
Koldinghus

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1: S. Juhl - commons.wikimedia.org S4: Vejdirektoratet.dk S6: Hans Knieper - 1585 S8: Hubertus - commons.wikimedia.org S10: Roald Als - Koldinghus.dk S12+14+16+18: Lisa Brogström S20: Naturstyrelsen.dk
Forrige side Næste side
X