Vaheta
keelt
Sænska konungsfjölskyldan
2
Sænska konungsfjölskyldan

Alice Kimström och Selma Lindquist

Tõlkija: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Karl XVI Gústav er fæddur 30. apríl 1946. Hann fæddist í Jämtland og er hertogi af Jämtland.

Karl XVI Gústav er fæddur 30. apríl 1946. Hann fæddist í Jämtland og er hertogi af Jämtland.

5
6

Hann er sonur erfðarprinsins Gústafs Adolfs sem lést í flugslysi 1947 og Sibylla af Sachsen-Coburg-Gotha, dáin 1972.

Hann er sonur erfðarprinsins Gústafs Adolfs sem lést í flugslysi 1947 og Sibylla af Sachsen-Coburg-Gotha, dáin 1972.

7
8

Hann tók við krúnunni 27 ára gamall. Árið 1973 tók hann við af afa sínum. Einkunnarorð konungs er ,,Fyrir Svíðþjóð- alla tíð.”

Hann tók við krúnunni 27 ára gamall. Árið 1973 tók hann við af afa sínum. Einkunnarorð konungs er ,,Fyrir Svíðþjóð- alla tíð.”

9
10

Drottning Silvia Sommerlath fæddist 23. desember 1943 í Þýskalandi. Þau hittu hvort annað á Olympíuleikunum 1972. Þau giftu sig 19. júní 1976.

Drottning Silvia Sommerlath fæddist 23. desember 1943 í Þýskalandi. Þau hittu hvort annað á Olympíuleikunum 1972. Þau giftu sig 19. júní 1976.

11
12

Karl XVI Gústav og Sylvia drottning eiga 3 börn. Þau heita Viktoría prinsessa fædd 14. júlí 1977, prins Karl Philip fæddur 30. maí 1979 og prinsessa Madeleine fædd 10. júní 1982.

Karl XVI Gústav og Sylvia drottning eiga 3 börn. Þau heita Viktoría prinsessa fædd 14. júlí 1977, prins Karl Philip fæddur 30. maí 1979 og prinsessa Madeleine fædd 10. júní 1982.

13
14

Krónprinsessa Viktoría og prins Daníel giftu sig 2010. Þau eru foreldrar Estelle prinsessu, fædd 23. febrúar 2012 og prins Óskar, fæddur 2. mars 2016.

Krónprinsessa Viktoría og prins Daníel giftu sig 2010. Þau eru foreldrar Estelle prinsessu, fædd 23. febrúar 2012 og prins Óskar, fæddur 2. mars 2016.

15
16

Afmælisdegi Viktoríu er alltaf fagnað á Öland með söng og listviðburðum. Á Öland á konungsfjölskyldan sumarhús og þar fagnar Viktoría afmælisdegi sínum.

Afmælisdegi Viktoríu er alltaf fagnað á Öland með söng og listviðburðum. Á Öland á konungsfjölskyldan sumarhús og þar fagnar Viktoría afmælisdegi sínum.

17
18

Karl Pilip og prinsessa Soffía giftu sig 2015. Þau eru foreldrar prins Alexander, fæddur 19. april 2016 og prins Gabríel, fæddur 17. ágúst 2017.

Karl Pilip og prinsessa Soffía giftu sig 2015. Þau eru foreldrar prins Alexander, fæddur 19. april 2016 og prins Gabríel, fæddur 17. ágúst 2017.

19
20

Madeleine prinsessa og Kristófer O'Neill giftu sig 8. júní 2013. Þau eiga 3 börn. Leonore prinsessa, fædd 20. febrúar 2014, Nicolas prins, fæddur 15. júní 2015 og Adrienne prinsessa, fædd 12. mars 2018.

Madeleine prinsessa og Kristófer O'Neill giftu sig 8. júní 2013. Þau eiga 3 börn. Leonore prinsessa, fædd 20. febrúar 2014, Nicolas prins, fæddur 15. júní 2015 og Adrienne prinsessa, fædd 12. mars 2018.

21
22

Á hverju ári býr konungsfjölskyldan jólakveðju til Svía. Þau gera alltaf eitthvað skemmtilegt saman t.d. baka piparkökur eða fara í skógarferð.

Á hverju ári býr konungsfjölskyldan jólakveðju til Svía. Þau gera alltaf eitthvað skemmtilegt saman t.d. baka piparkökur eða fara í skógarferð.

23
24

Konungshúsið er í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar.

Konungshúsið er í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar.

25
26

Þekkir þú aðra konunsfjölskyldu á Norðurlöndum?

Þekkir þú aðra konunsfjölskyldu á Norðurlöndum?

27
Sænska konungsfjölskyldan

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Jonas Ekströmer - kungahuset.se S4+8+10: Peter Knutson - kungahuset.se S6: Bernadottebibliotekets arkiv - kungahuset.se S12: Anna-Lena Ahlström - kungahuset.se S14+22: Raphael Stecksén - kungahuset.se S16: Boatbuilder - commons.wikimedia.org S18: Erika Gerdemark - kungahuset.se S20: Mattias Edwall - kungahuset.se S24+26: Erich Westendarp - pixabay.com
Forrige side Næste side
X