Vaheta
keelt
Play audiofileis
Jóhann Svarfdælingur- hæsti maður Íslands
IS
NN
2
Johann Svarfdælingur - Islands høgaste mann

Helga Dögg Sverrisdóttir

Tõlkija: Ellen Birgitte Johnsrud
3
4

Jóhann Kristinn Pétursson fæddist í Svarfaðardal 9. febrúar 1913 sem er við Dalvík. Þess vegna er hann kallaður Jóhann Svarfdælingur. Hann var þriðja barn af níu systkinum. Fölskyldan lifði við sára fátækt.


Play audiofile

Johann Kristinn Petursson føddest i Svarfaðardal ved Dalvik 9. febrúar 1913. Derfor blir han kalla Johann Svarfdælingur. Han var nummer tre av ni sysken. Familien var svært fattig.

5
6

Jóhann var 18 merkur þegar hann fæddist. Hann er talinn hæsti Íslendingurinn. Það þurfti að sérsauma öll föt og skórnir sem hann notaði voru númer 62. Allt sem Jóhann þurfti varð að búa sérstaklega til.


Play audiofile

Johann var 18 mark (4,5 kg), då han blei fødd. Det blir sagt at han er den høgaste islændingen gjennom tidene. Kledene hans måtte bli spesialsydd og skoa var størrelse 62. Alt Johann brukte måtte lagast til han.

7
8

Hann sagði sjálfur að hann væri 2.25 m. á hæð 25 ára gamall. Á myndinni er Jóhann með fyrrverandi forseta Íslands, Kristjáni Eldjárn.


Play audiofile

Han sa sjølv at han var 2.25 m. høg då han var 25 år gammal. På biletet er han saman med tidlegare president på Island, Kristján Eldjárn.

9
10

Jóhann var oft kallaður risi en það líkaði honum illa. Í fjölleikahúsi mældist hann 2.34 m. og vóg 136 kíló. Sjúkdómur í skjaldkirtlinum olli þessari miklu hæð.


Play audiofile

Johann blei ofte kalla rise, men det lika han ikkje. På eit sirkus blei han målt til 2.34 m og vog 136 kg. Det var ein sjukdom i skjoldbruskkjertelen som gjorde at han blei så stor.

11
12

Jóhann flutti til Danmerkur 1935 og vann í fjölleikahúsi. Þar var hann til sýnis og mátti ekki láta sjá sig úti og var því lokaður inni. Myndin er frá 1937.


Play audiofile

Johann flytta til Danmark og jobba på sirkus. Der blei han vist fram og fekk ikkje gå ut. Derfor blei han innestengd. Biletet er frå 1937.

13
14

Hann fór til Frakklands, Englands og Þýskalands. Hann varð atvinnulaus 1939 þegar seinni heimstyrjöldin hófst.


Play audiofile

Han for til Frankrike, England og Tyskland. I 1939 blei ha arbeidslaus då 2. verdskrigen starta.

15
16

Jóhann fór til Danmerkur en lokaðist inni í Danmörku í nokkur ár en komst heim 1945. Jóhann eignaðist eitt barn þegar hann bjó í Danmörku.


Play audiofile

Johann drog attende til Danmark, men blei stengd inne. Han drog heim i 1945. Johann fikk eit barn då han budde i Danmark.

17
18

Á Íslandi hélt hann kvikmyndasýningar um eigið líf. Það var erfitt fyrir Jóhann að fá vinnu á Íslandi og því flutti hann til Bandaríkjanna 1948.


Play audiofile

I Island heldt han filmframvisingar om livet sitt. Det var vanskeleg for Johann å få jobb i Island, derfor flytta han til USA i 1948.

19
20

Í Bandaríkjunum vann Jóhann í fjölleikahúsi og lék í nokkrum kvikmyndum. Árið 1981 var gerð heimildarmynd um hann.


Play audiofile

I USA jobba Johann på sirkus og spelte i nokre filmar. I 1981 laga dei ein dokumentarfilm om han.

21
22

Jóhann sagði sjálfur starf sitt auðvirðilegt, að sýna sjálfan sig. Hann saknaði fjölskyldu sinnar þegar hann bjó erlendis.


Play audiofile

Johann fortalde at han var lei av å arbeide med å vise seg fram. Han sakna familien medan han budde i utlandet.

23
24

Jóhann fluttist til Íslands og til Dalvíkur. Hann var 71 árs þegar hann dó þann 26. nóvember 1984 en hann átti heima á dvalarheimilinu Dalbæ.


Play audiofile

Johann flytta attende til Dalvík. Han døydde den 26. november 1984. Han budde på pleiehjemmet Dalbæ. Han blei 71 år gammal.

25
26

Á byggðasafninu Hvoli á Dalvík er Jóhannsstofa og þar má sjá muni og myndir sem Jóhann átti.


Play audiofile

På museet Hvoll i Dalvik finst “Johanns stove”. Der kan ein sjå tinga hans og bilete av han.

27
28

Veist þú hver er hæsti maðurinn í þínu landi?


Play audiofile

Veit du kven som er den høgaste mannen i ditt land?

29
Jóhann Svarfdælingur- hæsti maður Íslands

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Julli.is + commons.wikimedia.org
S4+16: Julli.is
S6+10+12+14+20+22+28: Thetallestman.com
S8: Commons.wikimedia.org - Fair use
S18: Lemurinn.is
S24: Helga Dögg Sverrisdóttir
S26: Árni Hjartarson - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X