Vaheta
keelt
Play audiofileda
Dragefestival på Fanø
Drekahátíð á Fanö

Jette Laursen

Tõlkija: Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Hvert år i juni måned er der international dragefestival på Fanø.


Play audiofile

Á hverju ári í júní mánuði er alþjóðleg drekahátíð á Fanö.

5
6

Der er ca. 5000 deltagere fra hele verden.


Play audiofile

Það eru um það bil 5000 þátttakendur frá öllum heiminum.

7
8

Det startede i 1985, hvor en tysk drageflyver kom til Fanø med nogle venner for at flyve med drage.


Play audiofile

Þetta byrjaði 1985 þegar þýskur drekaflugmaður kom til Fanö með nokkrum vinum til að fljúga með flugdreka.

9
10

Fanø er kendt blandt drageflyvere i hele verden, som et af de bedste steder at flyve med drage.


Play audiofile

Fanö er þekkt á meðal drekaflugmanna í öllum heiminum sem einn af bestu stöðunum til að flúgja með flugdreka.

11
12

Det er et fantastisk syn at se så mange drager på en gang.


Play audiofile

Það er stórkostleg sjón að sjá svo marga flugdreka í einu.

13
14
16

Drageflyverne hygger sig på stranden.


Play audiofile

Drekaflugmennirnir hafa það notalegt á ströndinni.

17
18
20

Luftfyldte elefanter, der marcherer på stranden.


Play audiofile

Loftfylltur fíll sem marserar á ströndinni.

21
22
24

En glad skildpadde på tur langs stranden.


Play audiofile

Glöð skjaldbaka á ferð meðfram ströndinni.

25
26

På stranden er der en lille forretning, hvor man kan købe drager og udstyr.


Play audiofile

Á ströndinni er lítil verslun þar sem maður getur keypt flugdreka og útbúnað.

27
28

Mariehøns på tur langs stranden.


Play audiofile

Maríuhænur á ferð meðfram ströndinni.

29
30

Har du prøvet at sætte en drage op?


Play audiofile

Hefur þú prófað að setja flugdreka á loft?

31
Dragefestival på Fanø

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1-30: Jette Laursen
S4: Visitdenmark.dk
Forrige side Næste side
X