Vaheta
keelt
Sankt Martin (Sankt Morten) - Lanterneoptog!
DA
IS
2
Luktar ganga - Sankti Martin

Kea Kröber

Tõlkija: Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Den 11. november fejrer mange Skt. Martin i Tyskland (DK: Morten Bisp - Mortensaften 10. nov.). Sankt betyder hellig og det er derfor han også blev kaldt for Hellige Martin.

Þann 11. nóvember fagna margir Sankti Martin í Þýskalandi. Sankti þýðir heilagur og þess vegna er hann líka kallaður heilagur Martin.

5
6

Skt. Martins navn er Martin de Tours. Han blev født i år 316 i Sabaria (Szombathely), som i dag ligger i Ungarn. Han var en soldat under Konstantin 2. og blev senere biskop i Frankrig. Han blev begravet den 11. november år 397.

Nafn hans er Martin de Tours. Hann fæddist árið 316 í Sabaria sem er í Ungverjalandi. Hann var hermaður í stríði Konstantín 2. og varð síðar biskup í Frakklandi. Hann var jarðaður 11. nóvember 397.

7
8

Da Martin var soldat, mødte han en nøgen hjemløs mand foran byporten på en kold vinterdag. Den hjemløse mand frøs. Martin selv havde kun et sværd og sin kappe.

Þegar Martin var hermaður hitti hann nakinn heimilislausan mann á köldum vetrardegi fyrir framan bæjarhliðið. Þeim heimilislausa var kalt. Martin hafði bara sverð sitt og skikkju.

9
10

Martin delte kappen i to med sit sværd  og gav den ene del til den hjemløse mand. Den nat drømte Martin om manden, som sagde til Martin, at han var Jesus.

Martin notaði sverðið til að skipta skikkjunni í tvennt og gaf þeim heimilislausa annan helminginn. Þá nótt dreymdi Martin um manninn sem sagði að hann væri Jesús.

11
12

Efterfølgende blev Martin døbt og fulgte kristendommen. Fordi han altid var god overfor alle, ville borgerne i byen Tours i Frankrig gerne have, at han blev deres biskop.

Eftir það var Martin skýrður og fylgdi kristinni trú. Vegna þess hve góður hann var við alla vildu íbúar í bænum Tours í Frakklandi að hann yrði biskup.

13
14

Martin var forlegen og gemte sig i en stald fyldt med gæs. Men gæssene lavede så meget larm, at han hurtigt blev opdaget. Gæssene fulgte Martin hen til kirken og larmede så meget under hans tale, at de, som straf, blev spist efterfølgende.

Martin skammaðist sín og faldi sig í hlöðu þar sem var fullt af gæsum. Gæsirnar voru háværar og hann fannst fljótt. Gæsirnar fylgdu honum til kirkju og höfðu svo hátt á meðan hann talaði að þær voru borðaðar á eftir í refsingarskyni.

15
16

Stadig i dag, den 11. november, rider Skt. Martin på sin hest med sværd og rød kappe foran et følge af børn med deres hjemmelavede lanterner, imens de synger sange. Tit bliver der også tændt et Martinsbål eller historien spilles som rollespil.

Enn í dag þann 11. nóvember ríður Sankti Martin á hesti sínum með sverð og rauða skikkju fyrir framan föruneyti barna með luktir sem þau hafa búið til og syngja. Oft er kveikt á Martinsbáli eða sagan leikin.

17
18

„Sankt Martin“, „Ich geh mit meiner Laterne“ (Jeg går med min lanterne), und „Laterne, Laterne“ er nogle af de sange, man synger den 11. november.

,,Sankt Martin”, „Ich geh mit meiner Laterne“ (Ég geng með luktina mína) og ,,Laterne, Laterne” eru lög sem sungin eru 11. nóvember.

19
20

Man spiser Martinsgås (Mortensand) med rødkål og brødboller eller kartoffelboller. Man læser også et digt om gæs op. I nogle regioner i Tyskland findes der også gærdejsmand, sød Martins-croissant, Martins-kringle eller Martinsgæs af småkagerdej.

Maður borðar Martingæs með rauðkáli og brauðbollum eða bollum búnar til úr kartöflum. Maður les líka upphátt ljóð um gæs. Í sumum héruðum í Þýskalandi er líka til gerdeigs maður, sætur Martins-croissant, Martins-kringla og Martinsgæs sem búin er til úr smákökudeigi.

21
22

Man fejrer også Skt. Martin i andre lande fx. Østrig, Holland, Danmark, Sverige, Polen og Tjekkiet. Hver på deres måde. Ved du, hvordan I fejrer Skt. Martinsdag (Mortensaften) i dit land?

Maður fagnar líka Sankti Martin í öðrum löndum t.d. Austurríki, Hollandi, Danmörku, Svíþjóð, Póllandi og Tékkóslóvakíu. Hver á sinn hátt. Veist þú hvernig þið fagnið Sankti Martins degi í þínu landi?

23
Sankt Martin (Sankt Morten) - Lanterneoptog!

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4+16: Superbass - commons.wikimedia.org
S6: GrandCelinien - commons.wikimedia.org
S8: Giovanni Macolino - picryl.com
S10: Wilhelm Wohlgemuth (1870-1942) - commons.wikimedia.org 
S12: Andreas Praefcke - commons.wikimedia.org 
S14: Glasseyes view - flickr.com
S18: Robert Häusler - commons.wikimedia.org 
S20: BerndStiller - commons.wikimedia.org
S22: Pxhere.com
Forrige side Næste side
X