Vaheta
keelt
Kristina Schou Madsen - danskur ofurhlaupari
Kristina Schou Madsen - danskur ofurhlaupari

Morten Wolff

Tõlkija: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Árið 2020 vann Daninn Kristina Schou Madsen ofurhlaupið ,,Áskorun heimsmaraþona.” Hún tók þátt í annað  sinn og sló heimsmetið, bæði kvenna og karla.

Árið 2020 vann Daninn Kristina Schou Madsen ofurhlaupið ,,Áskorun heimsmaraþona.” Hún tók þátt í annað  sinn og sló heimsmetið, bæði kvenna og karla.

5
6

Áskorun heimsmaraþona eru sjö maraþonhlaup á sjö dögum í sjö heimsálfum. Kristina hljóp þessi sjö maraþon á meðaltímanum 3 klst. 25 mín. og 57 sek.

Áskorun heimsmaraþona eru sjö maraþonhlaup á sjö dögum í sjö heimsálfum. Kristina hljóp þessi sjö maraþon á meðaltímanum 3 klst. 25 mín. og 57 sek.

7
8

Kristina Schou Madsen fæddist 17. nóvember 1985 og ólst upp í Kolding í suðurhluta Danmerkur. Sem barn spilaði hún fótbolta og boxaði. Það liðu mörg ár áður en hún fékk hlaupabakteríuna.

Kristina Schou Madsen fæddist 17. nóvember 1985 og ólst upp í Kolding í suðurhluta Danmerkur. Sem barn spilaði hún fótbolta og boxaði. Það liðu mörg ár áður en hún fékk hlaupabakteríuna.

9
10

Kristina hljóp sitt fyrsta hálfmaraþon árið 2008 í Litlabeltis- hálfmaraþonið og hennar fyrsta maraþon var í Berlín 2008. Hún hljóp það á 4 klst. og 15 mínútum.

Kristina hljóp sitt fyrsta hálfmaraþon árið 2008 í Litlabeltis- hálfmaraþonið og hennar fyrsta maraþon var í Berlín 2008. Hún hljóp það á 4 klst. og 15 mínútum.

11
12

Maður á gera það sem gleður mann og hlaup gera Kristina glaða. Góð vinkona hennar, sem er maraþon og ofurhlaupari, hafði mikil áhrif á Kristina af því hún hljóp alltaf ,,með bros á vör.”

Maður á gera það sem gleður mann og hlaup gera Kristina glaða. Góð vinkona hennar, sem er maraþon og ofurhlaupari, hafði mikil áhrif á Kristina af því hún hljóp alltaf ,,með bros á vör.”

13
14

Maraþonhlaup er 42,195 km langt. Ofurhlaup getur verið frá +43 km upp í 3000 km. Stundum er hlaupið nokkra daga. Stundum ákveður maður sjálfur hvenær maður borðar eða sefur.

Maraþonhlaup er 42,195 km langt. Ofurhlaup getur verið frá +43 km upp í 3000 km. Stundum er hlaupið nokkra daga. Stundum ákveður maður sjálfur hvenær maður borðar eða sefur.

15
16

Fyrsta ofurhlaup Kristina var fimm daga áfangahlaup í gegnum Amasón frumskóginn árið 2016. Hún var 30 klst. 47 mínútur og 49 sekúndur og náði 5. sætinu í kvennakeppninni.

Fyrsta ofurhlaup Kristina var fimm daga áfangahlaup í gegnum Amasón frumskóginn árið 2016. Hún var 30 klst. 47 mínútur og 49 sekúndur og náði 5. sætinu í kvennakeppninni.

17
18

Árið 2018 sló hún heimsmetið í að hlaupa á topp Kilimanjaro sem er hæsta fjall Afríku. Það mælist 5.895 metra hátt og upphafspunkturinn var við rætur fjallsins. Ferðin er 21.3 km í allt. Hún notaði 6 klst. 52 mín. og 54 sek.

Árið 2018 sló hún heimsmetið í að hlaupa á topp Kilimanjaro sem er hæsta fjall Afríku. Það mælist 5.895 metra hátt og upphafspunkturinn var við rætur fjallsins. Ferðin er 21.3 km í allt. Hún notaði 6 klst. 52 mín. og 54 sek.

19
20

Kristina er í danska landsliði fjalla- og víðavangshlaupara. Víðavangshlaup er hlaup í náttúrunni: Í skógi, við strönd, í eyðimörkinni, frumskóginum á fjöllum eða á köldum stöðum eins og Grænlandi. Í heimsmeistarakeppninni 2018 lenti hún í 49. sæti á Spáni. Hún hljóp 88.1 km í fjalllendi á 12 klst. 14 mín. og 11 sek.

Kristina er í danska landsliði fjalla- og víðavangshlaupara. Víðavangshlaup er hlaup í náttúrunni: Í skógi, við strönd, í eyðimörkinni, frumskóginum á fjöllum eða á köldum stöðum eins og Grænlandi. Í heimsmeistarakeppninni 2018 lenti hún í 49. sæti á Spáni. Hún hljóp 88.1 km í fjalllendi á 12 klst. 14 mín. og 11 sek.

21
22

Kristina hefur lært upplýsingafræði um vísindi, heimspeki, íþróttir og varð kennari 2013. Hún hefur unnið sem framhaldsskólakennari og kennt m.a. dönsku og íþróttir. Kristina býr í Kolding og hleypur daglega í félaginu ,,Kolding heislurækt.”

Kristina hefur lært upplýsingafræði um vísindi, heimspeki, íþróttir og varð kennari 2013. Hún hefur unnið sem framhaldsskólakennari og kennt m.a. dönsku og íþróttir. Kristina býr í Kolding og hleypur daglega í félaginu ,,Kolding heislurækt.”

23
24

Frá 2016 hefur lífsviðurværi Kristina verið að skipuleggja hlaup og þjálfunarprógram fyrir fólk. Þannig er áhugamál hennar orðið að lifibrauði.

Frá 2016 hefur lífsviðurværi Kristina verið að skipuleggja hlaup og þjálfunarprógram fyrir fólk. Þannig er áhugamál hennar orðið að lifibrauði.

25
26

Þekkir þú aðra sem hafa hlaupið svona langt? Hvað er það lengsta sem þú hefur hlaupið?

Þekkir þú aðra sem hafa hlaupið svona langt? Hvað er það lengsta sem þú hefur hlaupið?

27
Kristina Schou Madsen - danskur ofurhlaupari

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1: @jgronnemark - instagram.com/kristinaextremerunning
S4+6: krixrun.dk
S8+12+16: @muderspack - instagram.com/kristinaextremerunning
S10: Nicki Dugan Pogue - flickr.com
S14+18+20+22: instagram.com/kristinaextremerunning
S24: Malene Mygind Elmann - instagram.com
S26: instagram.com/junge1977

krixrun.dk
Forrige side Næste side
X