Vaheta
keelt
Christiansfeld - danskar heimsminjar
Christiansfeld - danskar heimsminjar

Hanna Kruse og Silke Fyhn Heinze - Vonsild Skole

Tõlkija: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Christiansfeld er bær í Suður-Danmörku á milli Kolding og Haderslev. Þar búa um 3000 manns. Christiansfeld er þekktur fyrir sérstaka sögu og hunangskökur.

Christiansfeld er bær í Suður-Danmörku á milli Kolding og Haderslev. Þar búa um 3000 manns. Christiansfeld er þekktur fyrir sérstaka sögu og hunangskökur.

5
6

Christiansfeld var stofnaður 1773 af bræðrasöfnuði sem var boðið, af Christian 7. konungi, að byggja öðruvísi bæ í Danmörku. Bræðrafélagið kom frá Þýskalandi og keypti jörð af konungnum.

Christiansfeld var stofnaður 1773 af bræðrasöfnuði sem var boðið, af Christian 7. konungi, að byggja öðruvísi bæ í Danmörku. Bræðrafélagið kom frá Þýskalandi og keypti jörð af konungnum.

7
8

Christiansfeld var nefnd eftir kónginum. Herrnhuterne lifðu einföldu lífi og byggingastíllinn samhverfur þar sem maður hjálpaði hvor öðrum. Herrnhuterne var líka kallað Bræðrasöfnuður.

Christiansfeld var nefnd eftir kónginum. Herrnhuterne lifðu einföldu lífi og byggingastíllinn samhverfur þar sem maður hjálpaði hvor öðrum. Herrnhuterne var líka kallað Bræðrasöfnuður.

9
10

Þann 4. júlí 2015 var Christiansfeld settur á heimsminjaskrá UNESCO. Heimsminjar UNESCO er mikilvægt að varðveita vegna sögu landsins. Mörg hús eru friðuð í dag.

Þann 4. júlí 2015 var Christiansfeld settur á heimsminjaskrá UNESCO. Heimsminjar UNESCO er mikilvægt að varðveita vegna sögu landsins. Mörg hús eru friðuð í dag.

11
12

Í miðbænum er kirkjan. Bræðrahúsið snýr í suður og Systrahúsið norður. Í miðunni er stór gosbrunnur. Torgið liggur á milli tveggja aðalgatna í bænum.

Í miðbænum er kirkjan. Bræðrahúsið snýr í suður og Systrahúsið norður. Í miðunni er stór gosbrunnur. Torgið liggur á milli tveggja aðalgatna í bænum.

13
14

Kirkja bræðralagshússins er allt öðruvísi en aðrar danskar kirkjur. Það er stórt rými án mynda og með prestinn í miðjunni. Setið er í láréttum röðum. Í kirkjunni geta verið allt að 1000 manns.

Kirkja bræðralagshússins er allt öðruvísi en aðrar danskar kirkjur. Það er stórt rými án mynda og með prestinn í miðjunni. Setið er í láréttum röðum. Í kirkjunni geta verið allt að 1000 manns.

15
16

Kirkjugarðurinn kallast ,,Guðshlutirnir.” Hér liggja bræðurnir (karlar) í vestur og systurnur (konur) í austur, hlið við hlið eftir andlát þeirra. Allir steinar eru eins, því allir eru jafnir fyrir Guði. Kirkjugarðurinn var friðaður 1988.

Kirkjugarðurinn kallast ,,Guðshlutirnir.” Hér liggja bræðurnir (karlar) í vestur og systurnur (konur) í austur, hlið við hlið eftir andlát þeirra. Allir steinar eru eins, því allir eru jafnir fyrir Guði. Kirkjugarðurinn var friðaður 1988.

17
18

Christiansfeld er líka þekktur fyrir Bræðralagsstjörnurnar. Í jólamánuðnum er kveikt á þeim í bænum. Stjörnurnar eru enn búnar til í bænum Herrnhut í Þýskalandi.

Christiansfeld er líka þekktur fyrir Bræðralagsstjörnurnar. Í jólamánuðnum er kveikt á þeim í bænum. Stjörnurnar eru enn búnar til í bænum Herrnhut í Þýskalandi.

19
20

Komi maður til Christiansfeld, Á maður að smakka hunangskökurnar. Christiansfeld er mjög þekktur fyrir kökurnar sem eru frá 1783. Þær innihalda mikið hunang, síróp og ýmis krydd.

Komi maður til Christiansfeld, Á maður að smakka hunangskökurnar. Christiansfeld er mjög þekktur fyrir kökurnar sem eru frá 1783. Þær innihalda mikið hunang, síróp og ýmis krydd.

21
22

Þekkir þú aðra staðir sem eru á heimminjaskrá UNESCO?

Þekkir þú aðra staðir sem eru á heimminjaskrá UNESCO?

23
Christiansfeld - danskar heimsminjar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Villy Fink Isaksen + Ajepbah - commons.wikimedia.org + Honningkagehuset.dk
S4: Ole Akhøj - christiansfeldcentret.dk
S6: OTFW + Balthasar Denner (1685–1749) - commons.wikimedia.org
S8: A.S. Arndt - 1797
S10: Vejdirektoratet.dk
S12+14: Villy Fink Isaksen - commons.wikimedia.org
S16: Ajepbah - commmons.wikimedia.org
S18: Uschi - pixabay.com
S20: Honningkagehuset.dk
S22: Wikiwand.com

Christiansfeldcentret.dk
Forrige side Næste side
X