Vaheta
keelt
Andaðu rólega
Andaðu rólega

Hedvig Henriksson, Artin Morina och Shahd Asaad - Östergårdsskolan

Tõlkija: Björn Ísfeld Jónasson og Steinar Ingi Árnason - Síðuskóli
3
4

Þú andar með aðstoð lungnanna. Þú andar frá þér röku lofti sem sést þegar þú andar frá þér. Að meðaltali andar maður 20 þúsund á sólarhring.

Þú andar með aðstoð lungnanna. Þú andar frá þér röku lofti sem sést þegar þú andar frá þér. Að meðaltali andar maður 20 þúsund á sólarhring.

5
6

Lungun hafa ekki eigin vöðva en nota í staðinn vöðvana í kringum brjóstkassann. Þegar vöðvarnir eru í slökun fá lungun minna pláss og gamla loftið fer út.

Lungun hafa ekki eigin vöðva en nota í staðinn vöðvana í kringum brjóstkassann. Þegar vöðvarnir eru í slökun fá lungun minna pláss og gamla loftið fer út.

7
8

Þegar vöðvarnir í kringum brjóstkassann vinna stækkar hann og við öndum að okkur. Blóðið tekur koltvíoxíð frá líkamanum til lungnablaðra. Í gegnum þunna veggi þeirra kemst koltvíoxíð auðveldlega út.

Þegar vöðvarnir í kringum brjóstkassann vinna stækkar hann og við öndum að okkur. Blóðið tekur koltvíoxíð frá líkamanum til lungnablaðra. Í gegnum þunna veggi þeirra kemst koltvíoxíð auðveldlega út.

9
10

Síðan tekur blóðið súrefni með til hjartans og dælir því um allan líkamann og koltvíoxið fer með gamla loftinu út úr honum. Annað orð fyrir lungnablöðru er blaðra.

Síðan tekur blóðið súrefni með til hjartans og dælir því um allan líkamann og koltvíoxið fer með gamla loftinu út úr honum. Annað orð fyrir lungnablöðru er blaðra.

11
12

í Ef þú fletur út allar lungnablöðrurnar í lungunum myndi það ná yfir tennisvöll.

í Ef þú fletur út allar lungnablöðrurnar í lungunum myndi það ná yfir tennisvöll.

13
14

Þegar þú geispar, þýðir það að þú ert þreyttur eða þarft að fá súrefni í blóðrásina. Þegar nefið er pirrað þá hnerrar maður og þegar þú hnerrar þá ferðast loftið á 160 km/ klst.

Þegar þú geispar, þýðir það að þú ert þreyttur eða þarft að fá súrefni í blóðrásina. Þegar nefið er pirrað þá hnerrar maður og þegar þú hnerrar þá ferðast loftið á 160 km/ klst.

15
16

Þegar þú ert með astma verður erfiðara að anda. Ástæðan getur verið að þú ert með með kvef, ofnæmi eða mjög viðkvæmur fyrir einhverju. Það eru til lyf við astma og ofnæmi.

Þegar þú ert með astma verður erfiðara að anda. Ástæðan getur verið að þú ert með með kvef, ofnæmi eða mjög viðkvæmur fyrir einhverju. Það eru til lyf við astma og ofnæmi.

17
18

Ef þú vilt prófa hvernig er að hafa astma getur þú andað í gegnum sogrör og fundið hve erfitt er að anda. Prófaðu ef þú villt.

Ef þú vilt prófa hvernig er að hafa astma getur þú andað í gegnum sogrör og fundið hve erfitt er að anda. Prófaðu ef þú villt.

19
20

Veistu hversu oft maður andar á sólarhring?

Veistu hversu oft maður andar á sólarhring?

21
Andaðu rólega

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+20:Pexels.com
S4: Shahd Asaad - Östergårdsskolan
S6: Needpix.com
S8: Svgsilh.com
S10: Siyavula Education - flickr.com
S12: Maxpixel.net
S14: KathrinPie - pixabay.com
S16: Publicdomainvectors.org
S18: Hans Braxmeier - pixabay.com
Forrige side Næste side
X