Vaheta
keelt
Play audiofileis
Play audiofileis
N.F.S. Grundtvig - dansk ljóðskáld
N.F.S. Grundtvig - dansk ljóðskáld

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Tõlkija: Margrét Embla Reynisdóttir
3
4

Nokolai Frederik Severin Grundtvig er eitt af mikilvægustu ljóðskáldum frá Danmörku. Grundtvig fæddist árið 1783 í Udby og lést árið 1872 í Kaupmannahöfn. Hann varð 79 ára gamall.


Play audiofile

Nokolai Frederik Severin Grundtvig er eitt af mikilvægustu ljóðskáldum frá Danmörku. Grundtvig fæddist árið 1783 í Udby og lést árið 1872 í Kaupmannahöfn. Hann varð 79 ára gamall.


Play audiofile 5
6

Þegar Grundtvig var 9 ára var hann sendur til Thyregod, sem var langt frá heimili hans. Þar fékk hann einkakennslu og fór í latinuskóla. Seinna varð hann prestur, höfundur, fræðimaður, alþingismaður og sálmahöfundur.


Play audiofile

Þegar Grundtvig var 9 ára var hann sendur til Thyregod, sem var langt frá heimili hans. Þar fékk hann einkakennslu og fór í latinuskóla. Seinna varð hann prestur, höfundur, fræðimaður, alþingismaður og sálmahöfundur.


Play audiofile 7
8

Hann samdi ca. 1500 sálma. Nokkrir þessara sálma eru sungnir á öllum Norðurlöndunum, m.a: ,,Ó, hve dýrleg er að sjá’’.


Play audiofile

Hann samdi ca. 1500 sálma. Nokkrir þessara sálma eru sungnir á öllum Norðurlöndunum, m.a: ,,Ó, hve dýrleg er að sjá’’.


Play audiofile 9
10

,,Ó, hve dýrleg er að sjá
alstirnd himinfesting blá,
þar sem ljósin gullnu glitra,
glöðu leika brosi’ og titra
:,: og oss benda upp til sín :,: “.


Play audiofile

,,Ó, hve dýrleg er að sjá
alstirnd himinfesting blá,
þar sem ljósin gullnu glitra,
glöðu leika brosi’ og titra
:,: og oss benda upp til sín :,: “.


Play audiofile 11
12

Grundtvig er gjarnan talinn vera sá sem fann upp ,,svarta skolann”. Hann hefur haft mikil áhrif á hvernig við sjáum skólann og kennsluna í Danmörku. Slagorðið hans var ,,skólinn fyrir lífið”.


Play audiofile

Grundtvig er gjarnan talinn vera sá sem fann upp ,,svarta skolann”. Hann hefur haft mikil áhrif á hvernig við sjáum skólann og kennsluna í Danmörku. Slagorðið hans var ,,skólinn fyrir lífið”.


Play audiofile 13
14

Grundtvig giftist þrisvar. Hann giftist fyrst þegar hann var 35 ára, konu sem hét Lise. Þegar hann var 65 ára giftist hann Marie og 75 ára giftist hann Asta.


Play audiofile

Grundtvig giftist þrisvar. Hann giftist fyrst þegar hann var 35 ára, konu sem hét Lise. Þegar hann var 65 ára giftist hann Marie og 75 ára giftist hann Asta.


Play audiofile 15
16

Seinna komu út dönsk frímerki með mynd af Grundtvig.


Play audiofile

Seinna komu út dönsk frímerki með mynd af Grundtvig.


Play audiofile 17
18

Hann hefur nefnt margar kirkjur. Grundtvigskirkjan i Kaupmannahöfn er sú stærsta í Danmörku. Byggingu kirkjunnar lauk árið 1940.


Play audiofile

Hann hefur nefnt margar kirkjur. Grundtvigskirkjan i Kaupmannahöfn er sú stærsta í Danmörku. Byggingu kirkjunnar lauk árið 1940.


Play audiofile 19
20

Grundtvig er grafinn við Køge á Sjálandi.


Play audiofile

Grundtvig er grafinn við Køge á Sjálandi.


Play audiofile 21
22

Þekkir þú aðra sálma sem Grundtvig orti?


Play audiofile

Þekkir þú aðra sálma sem Grundtvig orti?


Play audiofile 23
N.F.S. Grundtvig - dansk ljóðskáld

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1: Ad. Lønborg - 1872/ SN S4: Constantin Hansen - 1862 S6+14: Grundtvig.dk S8: Rise-a-mui - Pixabay.com S10: Unsplash - Pixabay.com S12: Danmarks Lærerforening S16: Claus Achton Friis/ Post Danmark S18: Bococo - commons.wikimedia.org S20: dvl-bornholm.dk/H.M S22: Fra P. Hansens "Illustreret Dansk Litteraturhistorie"
Forrige side Næste side
X