Vaheta
keelt
Þrjá kórónur- sænska landsliðið í íshokký
2
Þrjá kórónur- sænska landsliðið í íshokký

Sedra, Adib, Gabriel, Daris och Josef - Östergårdsskolan, Halmstad

Tõlkija: Helga Dögg Sverrisdóttir, Baldur Jóhannsson og Steindór Sigurðsson - Síðuskóli
3
4

Sænska A- landslið karla í íshokký er heitir Þrjár kórónur. Nafnið ,,Þrjár kórónur” var notað í fyrsta skiptið í heimsmeistarakeppninni í Prag 1938.

Sænska A- landslið karla í íshokký er heitir Þrjár kórónur. Nafnið ,,Þrjár kórónur” var notað í fyrsta skiptið í heimsmeistarakeppninni í Prag 1938.

5
6

Skjaldarmerkið þrjár kórónur eru á keppnisfatnaði liðsins og þjóðareinkenni Svía, frá 1920. Heimabúningur er gulur með þremur bláum kórónum. Útibúningur er blár með þremur gulum kórónum.

Skjaldarmerkið þrjár kórónur eru á keppnisfatnaði liðsins og þjóðareinkenni Svía, frá 1920. Heimabúningur er gulur með þremur bláum kórónum. Útibúningur er blár með þremur gulum kórónum.

7
8

Fyrsti leikur liðsins var spilaður í Antwerpen á ÓL. Þeir mættu Belgíu og unnu 8-0.

Fyrsti leikur liðsins var spilaður í Antwerpen á ÓL. Þeir mættu Belgíu og unnu 8-0.

9
10

Þeir fengur fyrsta HM gull 1953 í Zürich í Sviss. Það var árið sem mörg lið komust ekki á HM. Þetta ár spilaði landsliðið í fyrsta skiptið með þrjár keðjur í stað tveggja áður.

Þeir fengur fyrsta HM gull 1953 í Zürich í Sviss. Það var árið sem mörg lið komust ekki á HM. Þetta ár spilaði landsliðið í fyrsta skiptið með þrjár keðjur í stað tveggja áður.

11
12

Þrjár kórónur hafa í gegnum árin unnið gull á HM ellefu sinnum. Árin 1953, 1957, 1962, 1987, 1991, 1992, 1998, 2006, 2013, 2017 og 2018.

Þrjár kórónur hafa í gegnum árin unnið gull á HM ellefu sinnum. Árin 1953, 1957, 1962, 1987, 1991, 1992, 1998, 2006, 2013, 2017 og 2018.

13
14

Þegar HM í Stokkhólmi var skipulagt árið 1949 varð íshokkýfaraldur. Sven Tumba gerði íshokký að íþrótt fólksins og Ulf Sterner varð fyrsti Evrópubúinn í NHL.

Þegar HM í Stokkhólmi var skipulagt árið 1949 varð íshokkýfaraldur. Sven Tumba gerði íshokký að íþrótt fólksins og Ulf Sterner varð fyrsti Evrópubúinn í NHL.

15
16

Sven Tumba spilaði með sænska íshokkýlandsliðinu í 15 ár. Hann tók þátt á fjórum OL. Sven Tumba fæddist þann 27. ágúst 1931 og dó 1. október 2011.

Sven Tumba spilaði með sænska íshokkýlandsliðinu í 15 ár. Hann tók þátt á fjórum OL. Sven Tumba fæddist þann 27. ágúst 1931 og dó 1. október 2011.

17
18

Ulf Stener fæddist 11. febrúar 1941. Hann var fyrsti Svíinn sem spilaði í NHL. Hann spilaði 208 leiki fyrir Þrjár kórónur. Hann spilaði landsleikinn 1962 þegar þeir unnu HM- gull.

Ulf Stener fæddist 11. febrúar 1941. Hann var fyrsti Svíinn sem spilaði í NHL. Hann spilaði 208 leiki fyrir Þrjár kórónur. Hann spilaði landsleikinn 1962 þegar þeir unnu HM- gull.

19
20

Mest elskaði íshokký leikmaðurinn heitir Leif ,,Honken.” Hann fæddist 12. nóvember 1942. Hann var markmaður Þriggja kóróna í 10 ár. ,,Honken” spilaði helst án hjálms og andlitsgrímu.

Mest elskaði íshokký leikmaðurinn heitir Leif ,,Honken.” Hann fæddist 12. nóvember 1942. Hann var markmaður Þriggja kóróna í 10 ár. ,,Honken” spilaði helst án hjálms og andlitsgrímu.

21
22

Á 8. áratugnum voru margir sænskir íshokkýleikmenn með í NHL. Börje Salming fæddist 17. apríl 1951 í bænum Salmi í Jukkasjärvi. Hann er Sami. Hann var þekktasti íshokkýleikmaður í Kananda Cup 1976 og var hylltur með standandi lófataki sem lifir í sögunni.

Á 8. áratugnum voru margir sænskir íshokkýleikmenn með í NHL. Börje Salming fæddist 17. apríl 1951 í bænum Salmi í Jukkasjärvi. Hann er Sami. Hann var þekktasti íshokkýleikmaður í Kananda Cup 1976 og var hylltur með standandi lófataki sem lifir í sögunni.

23
24

Annar þekkur íshokkýleikmaður er Peter ,,Foppa” Forsberg. Hann fæddist þann 20. júlí 1973. Hann hefur tvívegis unnið OS gull, árið 1994 og 2016. Forsberg var valin í IIHF Hall of fame. Árið 2014 var hann valin í safnið Hockey Hall of Fame.

Annar þekkur íshokkýleikmaður er Peter ,,Foppa” Forsberg. Hann fæddist þann 20. júlí 1973. Hann hefur tvívegis unnið OS gull, árið 1994 og 2016. Forsberg var valin í IIHF Hall of fame. Árið 2014 var hann valin í safnið Hockey Hall of Fame.

25
26

Markvörður íshokkýlandsliðsins heitir Henrik Launqvist (2019). Hann fæddist 2. mars 1982. Í dag spilar hann hjá NY Rangers. Hann spilaði í fyrsta skipti fyrir Þrjár kórónur árið 2002.

Markvörður íshokkýlandsliðsins heitir Henrik Launqvist (2019). Hann fæddist 2. mars 1982. Í dag spilar hann hjá NY Rangers. Hann spilaði í fyrsta skipti fyrir Þrjár kórónur árið 2002.

27
28

Rikard Grönborg var valinn þjálfari Þriggja kóróna Hann fæddist 8. júní 1968. Eftir leiktíðina 2018-2019 hætti hann að þjálfa Þrjár kórónur til að þjálfa ZCS Lions í Zürich í Sviss.

Rikard Grönborg var valinn þjálfari Þriggja kóróna Hann fæddist 8. júní 1968. Eftir leiktíðina 2018-2019 hætti hann að þjálfa Þrjár kórónur til að þjálfa ZCS Lions í Zürich í Sviss.

29
30

William Nylander fæddist í Kanada þann 1. maí 1996. Þegar William var 14 ára fluttist hann með fjölskyldu sinni aftur til Svíþjóðar. Nylander var með Þremur kórónum á HM 2017 þegar liðið vann gull. Hann var tilnefndur sem besti leikmaður árið 2017.

William Nylander fæddist í Kanada þann 1. maí 1996. Þegar William var 14 ára fluttist hann með fjölskyldu sinni aftur til Svíþjóðar. Nylander var með Þremur kórónum á HM 2017 þegar liðið vann gull. Hann var tilnefndur sem besti leikmaður árið 2017.

31
32

Gabriel Landeskog fæddist 1992. Hann er duglegur leiðtogi. Þegar hann var 19 ára varð hann kapteinn Colorado Avalanches. Hann er yngsti kapteinninn í sögu NHL.

Gabriel Landeskog fæddist 1992. Hann er duglegur leiðtogi. Þegar hann var 19 ára varð hann kapteinn Colorado Avalanches. Hann er yngsti kapteinninn í sögu NHL.

33
34

Er gott íshokkýlið í þínu landi. Hefur þú prófað að spila íshokký?

Er gott íshokkýlið í þínu landi. Hefur þú prófað að spila íshokký?

35
Þrjá kórónur- sænska landsliðið í íshokký

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+12: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S4+18: Commons.wikimedia.org
S6+32: Bridget Samuels - flickr.com - 
S8: Okänt -  encyclopedia.1914-1918-online.net
S10: Hockeygods.com
S14: Svenskalag.se
S16+20: REPORTAGEBILD/PRESSENS BILD/SCANPIX - 1960 - commons.wikimedia.org
S22: Håkan Dahlström - commons.wikimedia.org
24: David Nyrén - commons.wikimedia.org
26: S.yume - flickr.com
S28: Henrik Eriksen - flickr.com
S30: TheAHL - commons.wikimedia.org
S34: Resolute - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X