Vaheta
keelt
Samfélagasmiðlar og samskipti
2
Samfélagasmiðlar og samskipti

Matilda, Josef, Nahla och Celin - Östergårdsskolan 08A

Tõlkija: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Samfélagsmiðlar er samheiti á vefsíðum, vettvangi og tengslaneti þar sem fólk ,,hittist” og segir frá hvað það gerir, rökræðir, skiptist á upplýsingum, þekkingu og áhugamálum.

Samfélagsmiðlar er samheiti á vefsíðum, vettvangi og tengslaneti þar sem fólk ,,hittist” og segir frá hvað það gerir, rökræðir, skiptist á upplýsingum, þekkingu og áhugamálum.

5
6

Skype kom fram 2003. Það er notað sem samskiptamiðill og aðallega í gegnum ip-tölvu. Hugbúnaðurinn var búinn til af Svíanum Niklas Zennström og Dananum Janus Friis.

Skype kom fram 2003. Það er notað sem samskiptamiðill og aðallega í gegnum ip-tölvu. Hugbúnaðurinn var búinn til af Svíanum Niklas Zennström og Dananum Janus Friis.

7
8

Snjáldursíða (Facebook) er félagslegur vettvangur sem stofnaður var af Mark Zuckerberg í febrúar 2004 og er rekið sem Facebook Inc.

Snjáldursíða (Facebook) er félagslegur vettvangur sem stofnaður var af Mark Zuckerberg í febrúar 2004 og er rekið sem Facebook Inc.

9
10

YouTube er vefsíða með myndskeiðum sem sett er inn af öðrum. YouTube varð til í USA árið 2005.

YouTube er vefsíða með myndskeiðum sem sett er inn af öðrum. YouTube varð til í USA árið 2005.

11
12

Twitter byrjaði 2006. Twitter er örblogg. Skrifuð eru skilaboð sem kallas tíst. Margt fólk, fyrirtæki, listamenn og félagasamtök nota Twitter. Forseti USA Donald Trump er þekktur fyrir notkun sína á Twitter.

Twitter byrjaði 2006. Twitter er örblogg. Skrifuð eru skilaboð sem kallas tíst. Margt fólk, fyrirtæki, listamenn og félagasamtök nota Twitter. Forseti USA Donald Trump er þekktur fyrir notkun sína á Twitter.

13
14

Messenger byrjaði sem facebook-spjall 2008. Þetta er spjallforrit og kerfi sem býður upp á texta og samtöl. Messenger var tekið í notkun 2011.

Messenger byrjaði sem facebook-spjall 2008. Þetta er spjallforrit og kerfi sem býður upp á texta og samtöl. Messenger var tekið í notkun 2011.

15
16

WhatsApp byrjaði 2009. Það er farsíma app fyrir snjallsíma. Það er notað til að senda skilabið, hringja, senda myndir og myndasamtöl. Það er Facebook sem á WhatsApp.

WhatsApp byrjaði 2009. Það er farsíma app fyrir snjallsíma. Það er notað til að senda skilabið, hringja, senda myndir og myndasamtöl. Það er Facebook sem á WhatsApp.

17
18

Instagram er ókeypis farsímaapp fyrir myndir og myndasýningu sem hóf starfsemi sín í október 2010. Facebook hefur þróað appið.

Instagram er ókeypis farsímaapp fyrir myndir og myndasýningu sem hóf starfsemi sín í október 2010. Facebook hefur þróað appið.

19
20

Kik Messenger eða Kik er farsímaapp sem er eingöngu til að spjalla. Appið er vinsælt meðal unga fólksins. Kik var búið til í Kanada 2010.

Kik Messenger eða Kik er farsímaapp sem er eingöngu til að spjalla. Appið er vinsælt meðal unga fólksins. Kik var búið til í Kanada 2010.

21
22

Snapchat varð til 2011. Snapchat deilir myndum og er margmiðlunar-app. Það sérstaka við Snapchat er að myndirnar birtast móttakanda í stutta tíma.

Snapchat varð til 2011. Snapchat deilir myndum og er margmiðlunar-app. Það sérstaka við Snapchat er að myndirnar birtast móttakanda í stutta tíma.

23
24

TikTok stýrir Musical.ly sem er fyrir börn og unglinga á ólíkum aldri. Þetta app er til að búa til myndbönd, skilaboð og sýna beina útsendingu. TikTok var stofnað í Kína 2016 undir nafni Douyin.

TikTok stýrir Musical.ly sem er fyrir börn og unglinga á ólíkum aldri. Þetta app er til að búa til myndbönd, skilaboð og sýna beina útsendingu. TikTok var stofnað í Kína 2016 undir nafni Douyin.

25
26

Það er mikilvægt að trúa ekki öllu sem maður sér á samfélagsmiðlunum. Maður á ekki að skrifa neitt ljótt þar. Falskar fréttir á heldur ekki að setja inn því þær dreifast hratt. Það er mikilvægt að láta ekki aðra fá lykilorðið því þá er hægt að yfirtaka síðuna.

Það er mikilvægt að trúa ekki öllu sem maður sér á samfélagsmiðlunum. Maður á ekki að skrifa neitt ljótt þar. Falskar fréttir á heldur ekki að setja inn því þær dreifast hratt. Það er mikilvægt að láta ekki aðra fá lykilorðið því þá er hægt að yfirtaka síðuna.

27
28

Hefur þú notaið hina ólíku samfélagsmiðla?

Hefur þú notaið hina ólíku samfélagsmiðla?

29
Samfélagasmiðlar og samskipti

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+26+28: Gerd Altmann - pixabay.com S4: Gino Crescoli - pixabay.com S6: Skype - commons.wikimedia.org S8+14+16+18: Facebook Inc.- commons.wikimedia.org S10: YouTube - commons.wikimedia.org S12: Twitter - commons.wikimedia.org S20: Kik Interactive - commons.wikimedia.org S22: Phys.org S24: TikTok - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X