Vaheta
keelt
Play audiofilenb
Hreindýraárið- 8 árstíðir
Reindriftsåret - de 8 årstider

Mia Erika Sparrok -Snåasen skuvle

Tõlkija: Mia Erika Sparrok
3
4

Samar eru með átta árstíðir sem útskýra hvernig hreindýrarárið er.

Samene har åtte årstider som forklarer hvordan reindriftåret er.


Play audiofile 5
6

Vor
Á vorin bera kýrnar og hreindýraárið byrjar. Við verðum að sjá um hreindýrin svo að rándýrin veiði ekki litlu kálfana.

Vår
Om våren kalver simlene og reindriftsåret begynner. Vi må passe på reinen slik at rovdyrene ikke tar de små kalvene.


Play audiofile 7
8

Vor-sumar
Í júní er kasttímabilinu næstum lokið. Þá er mikilvægt að raska ekki ró hreindýranna svo þau geta verið á beit í friði.

Vår-sommer
I juni måned er kalvingstiden nesten ferdig. Da er det viktig å ikke forstyrre reinen så de får beite i fred.


Play audiofile 9
10

Sumar
Í júní og júlí söfnum við hreindýrunum og setjum þau í gerði. Þar merkjum við kálfana.

Sommer
I juni og juli måned samler vi reinen og tar inn på reingjerdet. Da merker vi kalvene.


Play audiofile 11
12

Við merkjum þau með hníf. Allir Samar, sem eiga hreindýr, hafa eigið merki. Merkin eru mikilvæg því þá sést hvaða hreindýr tilheyrir hverjum.

Vi merker med kniv. Alle reindriftsamene har sitt eget reinmerke. Merkene er viktige å ha fordi da kan man se hvem reinen tilhører.


Play audiofile 13
14

Við notum stöng með lykkju til að ná kálfunum.

Vi bruker stav med løkke og lasso når vi skal fange kalvene.


Play audiofile 15
16

Síðsumar
Hreindýrin þurfa að fara yfir lestarteina og Þjóðveg 6. Við verðum að passa að lestir og bílar keyri ekki á hreindýrin.

Høst-sommer
Hos oss bruker reinen å krysse over toglinja og Europavei 6. Vi må passe på at ikke toget og bilene kjører på reinene.


Play audiofile 17
18

Haust 
Á haustin verðum við að gæta þess að hreindýrin fari ekki í nágrannaumdæmin. Við tökum hreindýrin í gerðin og slátrum nautunum.

Høst
Om høsten må vi passe vi på at reinen ikke drar til nabodistriktet. Vi tar inn reinen på reingjerdet og slakter okser.


Play audiofile 19
20

Haust-vetur
Við förum inn í gerðin og skiljum hreindýrin að. Við flokkum, hvaða hreindýr tilheyrir hverjum og hverjum á að slátra.

Høst-vinter
Vi tar inn i reingjerdet og skiller reinen slik at vi ser hvem reinen tilhører og hvilke vi skal slakte.


Play audiofile 21
22

Vetur
Á veturna flytjum við hreindýrin til vetrarlandsins. Fjölskyldan mín er vön að flytja til strandarinnar til að passa upp á hreindýrin.

Vinter
Om vinteren flytter vi reinen til vinterlandet. Familien min bruker å flytte til kysten. Vi må passe på reinen.


Play audiofile 23
24

Snemma á vorin
Hreindýrin toga í átt að svæðinu þar sem þau kasta. Við flytjum hreindýrin til vorlandsins þar sem kýrnar kasta.

Vår-vinter
Reinen trekker mot kalvingslandet. Vi flytter reinen til vårlandet og simlene kalver.


Play audiofile 25
26

Manstu hvenær kýrnar eignast kálfa?

Hreindýraárið- 8 árstíðir

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1-26: Ina Theres Sparrok
Forrige side Næste side
X