Vaheta
keelt
Flokkun rusls og endurnýting
Flokkun rusls og endurnýting

3. b Vonsild Skole

Tõlkija: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Í gamla daga var endurvinnslustöð kölluð ruslahaugur. Þá var allt rusl grafið í stórar holur og jarðvegur settur yfir.

Í gamla daga var endurvinnslustöð kölluð ruslahaugur. Þá var allt rusl grafið í stórar holur og jarðvegur settur yfir.

5
6

Margt af ruslinu sem við hendum er hægt að endurnýta og búa til nýja hluti úr því. Þess vegna flokkum við í Danmörku í gáma eða á endurvinnslustöð.

Margt af ruslinu sem við hendum er hægt að endurnýta og búa til nýja hluti úr því. Þess vegna flokkum við í Danmörku í gáma eða á endurvinnslustöð.

7
8

Pappír er búinn til úr tré. Hægt er að endurnýta hreinan notaðan pappír til að búa til nýjan pappír eða pappa. Þess vegna þarf að flokka dagblöð, auglýsingar, umslög og teiknipappír frá. Pappi getur orðið að nýjum pappa. Þannig pössum við skóginn.

Pappír er búinn til úr tré. Hægt er að endurnýta hreinan notaðan pappír til að búa til nýjan pappír eða pappa. Þess vegna þarf að flokka dagblöð, auglýsingar, umslög og teiknipappír frá. Pappi getur orðið að nýjum pappa. Þannig pössum við skóginn.

9
10

Plast er búið til úr olíu og mengar náttúruna mikið þar sem það brotnar í plastagnir. Með því að safna og flokka plasti er hægt að endurnýta það og búa til nýjar plastafurðir. Margar gosflöskur í Danmörku eru gjaldskyldar.

Plast er búið til úr olíu og mengar náttúruna mikið þar sem það brotnar í plastagnir. Með því að safna og flokka plasti er hægt að endurnýta það og búa til nýjar plastafurðir. Margar gosflöskur í Danmörku eru gjaldskyldar.

11
12

Málm fáum við úr fjöllum eða úr jörðu. Til eru ólíkar tegundir s.s. járn, ál og kopar. Ef við endurnýtum hann ekki endar með að ekki finnst meira af málmi á jörðinni.

Málm fáum við úr fjöllum eða úr jörðu. Til eru ólíkar tegundir s.s. járn, ál og kopar. Ef við endurnýtum hann ekki endar með að ekki finnst meira af málmi á jörðinni.

13
14

Málmur skemmist ekki við endurtekna bræðslu. Járn er hægt að nota í hjól, ál er hægt að nota í gosdósir og kopar nýtist í rafleiðslur.

Málmur skemmist ekki við endurtekna bræðslu. Járn er hægt að nota í hjól, ál er hægt að nota í gosdósir og kopar nýtist í rafleiðslur.

15
16

Gler er hægt að þvo og endurnýta. Margar flöskur eru gjaldskyldar í Danmörku. Þær flöskur sem ekki er hægt að endurnýta eru bræddar í nýtt gler. Það þarf 7 sinnum meiri orku að búa til gler frá grunni en að endurnýta það.

Gler er hægt að þvo og endurnýta. Margar flöskur eru gjaldskyldar í Danmörku. Þær flöskur sem ekki er hægt að endurnýta eru bræddar í nýtt gler. Það þarf 7 sinnum meiri orku að búa til gler frá grunni en að endurnýta það.

17
18

Rafhlöður og málning er sorp sem hætta stafar af. Málning og rafhlöður er hættulegt af því það eru eiturefni í því. Komist það í skolpræsið eða það brennt mengar það vatnið sem við drekkum eða loftið sem við öndum að okkur.

Rafhlöður og málning er sorp sem hætta stafar af. Málning og rafhlöður er hættulegt af því það eru eiturefni í því. Komist það í skolpræsið eða það brennt mengar það vatnið sem við drekkum eða loftið sem við öndum að okkur.

19
20

Rafhlöður innihalda sýrur og fleiri tegundir málma. Hægt er að endurnýta þær. Ef ekki, þarf að brenna þær við mjög háan hita til að gera þær hættulausar.

Rafhlöður innihalda sýrur og fleiri tegundir málma. Hægt er að endurnýta þær. Ef ekki, þarf að brenna þær við mjög háan hita til að gera þær hættulausar.

21
22

Garðúrgang er hægt að setja í safnkassa eða í bunka. Hann verður svo að gróðurmold sem hægt er að nota í garðinn aftur. Það heitir safnhaugur.

Garðúrgang er hægt að setja í safnkassa eða í bunka. Hann verður svo að gróðurmold sem hægt er að nota í garðinn aftur. Það heitir safnhaugur.

23
24

Matarafgangar úr eldhúsinu geta orðið að gasi sem hægt er að nota sem eldsneyti og áburð sem bændur nota.

Matarafgangar úr eldhúsinu geta orðið að gasi sem hægt er að nota sem eldsneyti og áburð sem bændur nota.

25
26

Afgangs rusl er rusl sem ekki er hægt að endurnýta. Það geta verið mjólkurfernur, bleyjur o.fl. Ruslakarlinn sækir ruslið og keyrir það til brennslu. Orkan er nýtt sem rafmagn eða hiti.

Afgangs rusl er rusl sem ekki er hægt að endurnýta. Það geta verið mjólkurfernur, bleyjur o.fl. Ruslakarlinn sækir ruslið og keyrir það til brennslu. Orkan er nýtt sem rafmagn eða hiti.

27
28

Heimsmarkmið 12 fjallar m.a. um að minnka rusl með því að endurvinna það. Hvernig flokkar þú rusl heima hjá þér?

Heimsmarkmið 12 fjallar m.a. um að minnka rusl með því að endurvinna það. Hvernig flokkar þú rusl heima hjá þér?

29
Flokkun rusls og endurnýting

Forrige side Næste side
X