Sprache
ändern
Zacharias Topelius- Finnskur rithöfundur
Zacharias Topelius- Finnskur rithöfundur

Luokka 3K, Grundskolan Norsen, Helsinki

Übersetzt von Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Zacharias Topelius er þekktur finnskur rithöfundur. Hann fæddist 14. janúar 1818 á Kuddnäs garði í Nykarleby. 200 ára afmæli hans verður fagnað 2018.

Zacharias Topelius er þekktur finnskur rithöfundur. Hann fæddist 14. janúar 1818 á Kuddnäs garði í Nykarleby. 200 ára afmæli hans verður fagnað 2018.

5
6

Zacharias Topelius dó 13. mars 1898 í Sibbo. Hann er jarðsettur í Sandudds krikugarðinum í Helsingfors.

Zacharias Topelius dó 13. mars 1898 í Sibbo. Hann er jarðsettur í Sandudds krikugarðinum í Helsingfors.

7
8

Zacharias Topelius skrifaði margar barnabækurm sem dæmi Björkin og stjörnurnar, Hallonmasken og Perla Adalminas.

Zacharias Topelius skrifaði margar barnabækurm sem dæmi Björkin og stjörnurnar, Hallonmasken og Perla Adalminas.

9
10

Topelius skrifaði líka ljóð, sálma og sögulegar skáldsögur. Þekktasta verk han er Sögur herlæknisins.

Topelius skrifaði líka ljóð, sálma og sögulegar skáldsögur. Þekktasta verk han er Sögur herlæknisins.

11
12

Fyrir Topelius var mikilvægt að hjálpa dýrum og fólki sem átti í erfiðleikum. Það var honum mikilvægt að í Finnlandi væru töluð tvö tungumál, finnska og sænska. Finnska og sænska eru opinber tungumál í Finnlandi.

Fyrir Topelius var mikilvægt að hjálpa dýrum og fólki sem átti í erfiðleikum. Það var honum mikilvægt að í Finnlandi væru töluð tvö tungumál, finnska og sænska. Finnska og sænska eru opinber tungumál í Finnlandi.

13
14

Fimmtán ára flutti Topelius til Helsingfors til að mennta sig. Hann bjó hjá Johan Ludvig Runeberg sem er líka þekktur rithöfundur. Topelius hóf störf sem blaðamaður og prófessor í sögu.

Fimmtán ára flutti Topelius til Helsingfors til að mennta sig. Hann bjó hjá Johan Ludvig Runeberg sem er líka þekktur rithöfundur. Topelius hóf störf sem blaðamaður og prófessor í sögu.

15
16

Æskustöðvar Topelius er safn í dag. Á safninu sér maður hvernig fjölskyldan Topelius lifði á 1800 öld.

Æskustöðvar Topelius er safn í dag. Á safninu sér maður hvernig fjölskyldan Topelius lifði á 1800 öld.

17
18

Á mörgum stöðum er hægt er að sjá höggmyndir af Zacharias Topelius. Í Helsingfors eru höggmyndir í Esplanadparken och i Skolskvären.

Á mörgum stöðum er hægt er að sjá höggmyndir af Zacharias Topelius. Í Helsingfors eru höggmyndir í Esplanadparken och i Skolskvären.

19
20

Hefur þú lesið sögu eftir Zacharias Topelius?

Hefur þú lesið sögu eftir Zacharias Topelius?

21
Zacharias Topelius- Finnskur rithöfundur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Zacharias Topelius - commons.wikimedia.org S4: Estormiz - commons.wikimedia.org S6: Walter Runeberg (1838-1920) - commons.wikimedia.org S8: Albert Edelfelt - commons.wikimedia.org S10: Carl Larsson och Albert Edelfelt - 1899 - commons.wikimedia.org S12+20: Posti - 1948 - commons.wikimedia.org S14+16: Svenska litteratursällskapet i Finland - commons.wikimedia.org S18: MKFI - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X