Sprache
ändern
Kevin Magnussen - danskur kappakstursbílstjóri
Kevin Magnussen - danskur kappakstursbílstjóri

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Übersetzt von Birgitta Nótt Atladóttir og Aníka J.H. Gunnlaugardóttir Breiðholtsskóla
3
4

Kevin Jan Magnussen er fæddur þann 5. október 1992 og kemur frá Roskilde.

Kevin Jan Magnussen er fæddur þann 5. október 1992 og kemur frá Roskilde.

5
6

Strax þegar hann var 4. ára gamall byrjaði hann að keyra go-cart og 16 ára gamall varð hann danskur meistari í Formel Ford.

Strax þegar hann var 4. ára gamall byrjaði hann að keyra go-cart og 16 ára gamall varð hann danskur meistari í Formel Ford.

7
8

Hann er sonur Jan Ellegaard Magnusson, sem keppir líka í kappakstri. Hann náði að taka 25 sinnum þátt í Formúlu 1 kappakstrinum og er oft með í 24 tíma Le Mans.

Hann er sonur Jan Ellegaard Magnusson, sem keppir líka í kappakstri. Hann náði að taka 25 sinnum þátt í Formúlu 1 kappakstrinum og er oft með í 24 tíma Le Mans.

9
10

Árið 2014 fékk Kevin Magnussen vinnu sem kappaksturmaður í Formel 1 hjá McLaren frá Englandi. Hann var aðeins 21 árs gamall.

Árið 2014 fékk Kevin Magnussen vinnu sem kappaksturmaður í Formel 1 hjá McLaren frá Englandi. Hann var aðeins 21 árs gamall.

11
12

16. mars 2014 náði hann hingað til sínu besta sæti. Hann varð númer tvö í Melbourne í Ástralíu Grand Prix. Hann endaði tímabilið í 11. sæti.

16. mars 2014 náði hann hingað til sínu besta sæti. Hann varð númer tvö í Melbourne í Ástralíu Grand Prix. Hann endaði tímabilið í 11. sæti.

13
14

Árið 2015 keppti Kevin Magnussen ekki í mörgum keppnum, þar sem hann starfaði sem prufukappaksturmaður fyrir McLaren.

Árið 2015 keppti Kevin Magnussen ekki í mörgum keppnum, þar sem hann starfaði sem prufukappaksturmaður fyrir McLaren.

15
16

Árið 2016 fékk hann samning við Renault F1 Team, sem er enskt/franskt lið. Hann endaði tímabilið í 16. sæti.

Árið 2016 fékk hann samning við Renault F1 Team, sem er enskt/franskt lið. Hann endaði tímabilið í 16. sæti.

17
18

Kevin Magnusson var keyptur af HAAS F1 Team liðinu til að keppa tímabilið 2017 á einum af tveim bílum þeirra. Búnaður bílsins og vél eru gerð af Ferrari.

Kevin Magnusson var keyptur af HAAS F1 Team liðinu til að keppa tímabilið 2017 á einum af tveim bílum þeirra. Búnaður bílsins og vél eru gerð af Ferrari.

19
20

HAAS F1 Team er eina Formúlu 1 liðið frá USA. Þeirra heimastöð er í bænum Kannapolis í Norður Korólínu Stofnandinn heitir Gene Haas.

HAAS F1 Team er eina Formúlu 1 liðið frá USA. Þeirra heimastöð er í bænum Kannapolis í Norður Korólínu Stofnandinn heitir Gene Haas.

21
22

Keppt hefur verið í Formúlu 1 síðan 1950. Maður keppir á 16-20 mótum á ári víðs vegar í heiminum.

Keppt hefur verið í Formúlu 1 síðan 1950. Maður keppir á 16-20 mótum á ári víðs vegar í heiminum.

23
24

Fimm danir í allt hafa keppt í Formúlu 1: Tom Belsø, Jac Nelleman, Jan Magnussen, Nicolas Kiesa og Kevin Magnussen.

Fimm danir í allt hafa keppt í Formúlu 1: Tom Belsø, Jac Nelleman, Jan Magnussen, Nicolas Kiesa og Kevin Magnussen.

25
26

Þekkir þú aðra kappakstursmenn frá Norðurlöndunum?

Þekkir þú aðra kappakstursmenn frá Norðurlöndunum?

27
Kevin Magnussen - danskur kappakstursbílstjóri

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+16+18+24: Morio - commons.wikimedia.org S4: Heimo Ruschitz - commons.wikimedia.org S6: © Kevin Magnussen S8: Jan Magnussen - commons.wikimedia.org S10: Jake Archibald - flickr.com S12: Will Pittenger - commons.wikimedia.org S14: Nick Redhead - flickr.com S20: © haasf1team.com S22: Koch, Eric / Anefo / neg. stroken, 1945-1989, 2.24.01.05, item number 917-9748 - commons.wikimedia.org S26: Waegook Travel - flickr.com http://kevinmagnussen.com/
Forrige side Næste side
X