Sprache
ändern
Merkið- færeyski fáninn
Merkið- færeyski fáninn

1. flokkur í Norðskála - Oyrar skúla

Übersetzt von Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Færeyski fáninn heitir Merkið.

Færeyski fáninn heitir Merkið.

5
6

Merkið er á hvítum grunni með bláan kant utan um rauðan kross.

Merkið er á hvítum grunni með bláan kant utan um rauðan kross.

7
8

Rauði krossinn er ⅛ af hæð fánans, bláu kantarnir er helmingur af rauða litnum. Hvítu fletirnir eru ferkantaðir. Þeir sem eru næst fánastönginni eru kvarðratmeter á mðan þeir ystu eru tvöfalt stærri.

Rauði krossinn er ⅛ af hæð fánans, bláu kantarnir er helmingur af rauða litnum. Hvítu fletirnir eru ferkantaðir. Þeir sem eru næst fánastönginni eru kvarðratmeter á mðan þeir ystu eru tvöfalt stærri.

9
10

Það var Jens Olivur Lisberg ásamt fleirum sem teiknuðu Merkið; en það var fyrst viðurkennt 25. apríl 1940.

Það var Jens Olivur Lisberg ásamt fleirum sem teiknuðu Merkið; en það var fyrst viðurkennt 25. apríl 1940.

11
12

Áður en Færeyjar fengu eigin fána var Dannebrog notað. Í dag er það bara ráðhúsið sem flaggar danska fánanum.

Áður en Færeyjar fengu eigin fána var Dannebrog notað. Í dag er það bara ráðhúsið sem flaggar danska fánanum.

13
14

Fyrsti fáninn af Merkinu hangir í kirkjunni í Fámjin.

Fyrsti fáninn af Merkinu hangir í kirkjunni í Fámjin.

15
16

Fánasöngurinn heitir ,,Sjá, tú blánar sum loftið.” Hans Andrias Djurhuus samdi hann.

Fánasöngurinn heitir ,,Sjá, tú blánar sum loftið.” Hans Andrias Djurhuus samdi hann.

17
18

25. apríl er fánadagur. Deginum er fagnað í mörgum bæjum og byggðum þar sem skátar fara fyrir skrúðgöngum og lúðrasveitir spila og haldnar eruræður eru.

25. apríl er fánadagur. Deginum er fagnað í mörgum bæjum og byggðum þar sem skátar fara fyrir skrúðgöngum og lúðrasveitir spila og haldnar eruræður eru.

19
20

Á fánadeginum er frí í skólum.

Á fánadeginum er frí í skólum.

21
22

Árið 2015 var Merkið 75 ára. Af því tilefni gaf færeyska póstþjónustan út þessi frímerki.

Árið 2015 var Merkið 75 ára. Af því tilefni gaf færeyska póstþjónustan út þessi frímerki.

23
24

Þekkir þú fánadaga hinna Norðurlandanna?

Þekkir þú fánadaga hinna Norðurlandanna?

25
Merkið- færeyski fáninn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+4+6+12+16+20: Thordis Dahl Hansen S8: 1. flokkur i Norðskála-Oyrar skúla S10: Ukendt S14: www.snar.fo S18: Heini Nygaard - www.snar.fo S22: www.stamps.fo S24: Jonni Dahl Hansen
Forrige side Næste side
X