Sprache
ändern
Play audiofileda
Kay Bojesen - en dansk legetøjsdesigner
DA
IS
2
Kay Bojesen- danskur leikfangahönnuður

4. b Brændkjærskolen, Kolding

Übersetzt von Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Kay Bojesen er en kendt dansk skaber af kvalitetslegetøj, som i dag ofte bruges til pynt.


Play audiofile

Kay Bojesen er þekktur danskur hönnuður sem hannaði gæðaleikföng sem í dag eru notuð sem skraut.

5
6

Kay Bojesen blev født i 1886 i København. Kay var udlært købmand og var en succesfuld sølvsmed, som blev udlært hos Georg Jensen.


Play audiofile

Kay Bojesen fæddist í Kaupmannahöfn 1886. Kay var menntaður kaupmaður og var farsæll silfursmiður, en hann lærði hjá Georg Jensen.

7
8

Kay Bojesen blev gift med Erna i 1919 og fik sønnen Otto. Da Kay blev far, begyndte han at lave legetøj med inspiration fra sin søn.


Play audiofile

Kay Bojesen giftist Ernu 1919 og áttu soninn Ottó. Þegar Kay varð pabbi byrjaði hann að búa til leikföng handa syni sínum.

9
10

Han syntes, at Ottos legetøj var dårligt, fordi det gik i stykker og ikke var sjovt nok. Derfor begyndte han at lave trælegetøj.


Play audiofile

Honum fannst leikföng Ottós léleg, þau skemmdust og voru ekki nógu skemmtileg. Þess vegna byrjaði hann að búa til tréleikföng.

11
12

Kay Bojesen havde værksted og butik i København gennem mange år. Kay Bojesen døde i 1958, 72 år gammel. Han er begravet på Hørsholm Kirkegård.


Play audiofile

Kay Bojesen var með verkstæði og búð í Kaupmannahöfn til fjölda ára. Kay Bojesen dó 1958, 72 ára gamall. Hann er jarðsettur í kirkjugarðinum í Hørsholm.

13
14

Gravhunden Pind skabte han i 1934 i mahogni. Når børn kom forbi hans butik i Bredgade 47, fik de ofte en lille gave. Det var den lille hund Tim, som han skabte i 1935.


Play audiofile

Hann bjó til langhundinn Pind úr mahóní. Þegar börn gengu framhjá búðinni hans, í Bredegade 47, fengu þau oft litla gjöf. það var litli hundurinn Tim, sem hann bjó til 1935.

15
16

Gyngehesten kom i 1936. Den er lavet i bøgetræ. Den er meget robust og kan bruges igennem flere generationer.


Play audiofile

Rugguhesturinn varð til 1936. Hann er búinn til úr beyki, er harðgerður og margar kynslóðir geta notað hann.

17
18

Garderen skabte han i 1940, da Kong Christian 10. blev 70 år. I 1942 lavede han den i lille størrelse. Uniformen er rød og hvid. Mange turister køber den, når de er i Danmark.


Play audiofile

Vaktmaðurinn varð til 1940 þegar Christian 10. konungur varð 70 ára. Árið 1942 bjó hann þá til litla. Einkennisbúningurinn er rauður og hvítur. Margir ferðamenn kaupa svona grip þegar þeir koma til Danmerkur.

19
20

Aben er i dag en af de mest kendte dyr, som Kay Bojesen har lavet. Den kom i 1951 i teaktræ og limbatræ. Den findes i mange danske hjem i dag.


Play audiofile

Apinn er þekktasta dýrið sem Kay Bojesen hefur búið til. Hann varð til 1951 og búinn til úr tekki og krossvið. Hann finnst á mörgum dönskum heimilum í dag.

21
22

Kay Bojesen lavede sangfuglene i 1950´erne. Men det var først i 2012 at man satte dem i produktion. Alle fuglene har hver deres farve og navn.


Play audiofile

Kay Bojesen bjó til marga söngfugla á fjórða áratugnum. Þeir fóru fyrst í framleiðslu 2012. Hver fugl hefur sinn lit og sitt nafn.

23
24

En sjov historie går på, at en samler brugte 13 år på at finde en Kay Bojesen motorcykel, som der kun var lavet få af. Da han solgte den ene, fik han råd til nye vinduer i sit hus.


Play audiofile

Skemmtileg saga segir að það hafi tekið safnari 13 ár að finna mótorhjól sem Kay Bojesen bjó til. Hann bjó til mjög fá. Þegar hann seldi það gat hann keypt nýja glugga í húsið sitt.

25
26

På Instagram findes der mange tusinde billeder med aben i forskellige situationer og fra forskellige steder i verden.


Play audiofile

Á Instagram má sjá mörg þúsund myndir af apanum í ólíkum aðstæðum og á mismunandi stöðum í heiminum.

27
28

Kender du andet legetøj skabt af Kay Bojesen?


Play audiofile

Þekkir þú önnur leikföng sem Kay Bojesen bjó til?

29
Kay Bojesen - en dansk legetøjsdesigner

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1-28: ©Kay Bojesen Denmark
S24: ©Lauritz.com
S26: S. Nielsen
Forrige side Næste side
X