Skift
sprog
Play audiofilesv
Þrumuskjöldur - dönsk/norsk sjóhetja
SV
IS
2
Tordenskjold - en dansk/norsk sjömilitär

Stefan Nielsen og Isabell Kristiansen

Oversat til svensk af Lisa Borgström
3
4

Petter Jansen Wessel var dönsk-norsk sjóhetja. Hann lifði á þeim tíma þegar Danmörk og Noregur voru eitt land. Hann fékk nafnið Þrumuskjöldur, þegar hann var heiðraður árið 1716.

Petter Jansen Wessel var en dansk-norsk sjömilitär. Han levde på den tiden som Danmark och Norge var ett land. Han fick namnet Tordenskjold när han blev adlad 1716.


Play audiofile 5
6

Þrumuskjöldur fæddist þann 28. október árið 1690 í Þrándheimi í Noregi. Hann flutti til Kaupmannahafnar árið 1704 til að þjóna Friðrik 4. konungi.

Tordenskjold föddes 28 oktober 1690 i Trondheim, Norge. Han flyttade till Köpenhamn 1704 för att tjäna under kung Frederik 4.


Play audiofile 7
8

Frá 1709 til 1720 var Danmörk-Noregur í stríði gegn Svíþjóð. Þetta stríð kallaðist “ Hið stóra norræna stríð” Margir bardaganna fóru fram til sjós. Það voru velheppnaðar sjóorustur Þrumuskjaldar sem gerðu hann að þjóðhetju.

Från 1709 till 1720 var Danmark-Norge i krig mot Sverige. Kriget kallades för "Det stora nordiska kriget". Många av slagen ägde rum till sjöss. Det var Tordenskjolds framgångsrika sjöslag som gjorde honom till en folkhjälte.


Play audiofile 9
10

Frægasti bardagi Þrumuskjaldarins var árið 1716, þegar hann réðst á og eyðilagði hinn sænska flutningaflota i Dynekilen. Það varð til þess að sænski konungurinn Karl 12. gafst upp á að leggja Noreg undir sig.

Tordenskjolds mest berömda slag inträffade 1716, då han attackerade och förstörde den svenska transportflottan i Dynekilen. Detta ledde till att den svenska kungen Karl den 12 gav upp försöken att erövra Norge.


Play audiofile 11
12

Þrumuskjöldur lést 20. nóvember árið 1720 í einvígi með sverðum í Gleidingen í Þýskalandi. Hann varð 30 ára gamall. Hann er grafinn í Holmens kirkju í Kaupmannahöfn.

Tordenskjold avled den 20 november 1720 under en svärdduell i Gleidingen i Tyskland. Han blev 30 år gammal. Han ligger begravd i Holmens Kirke i Köpenhamn.


Play audiofile 13
14

Í dag eru styttur af Þrumuskyldi í Þrándheimi, Osló, Stavern, Kaupmannahöfn og Friðrikshöfn.

Det finns statyer av Tordenskjold i Trondheim, Oslo, Stavern, Köpenhamn och Fredrikshamn.


Play audiofile 15
16

Þrumuskjöldur er einnig nefndur í 3. versi norska þjóðsöngsins “Já, við elskum þetta land."

Tordenskjold nämns också i den tredje versen av den norska nationalsången "Ja, vi älskar detta land".


Play audiofile 17
18

“Bændur sínar exir brýndu, þar sem herinn kom; Þrumuskjöldur með ströndinni neistaði, svo það lýsti heim. Einnig konur stóðu upp og strituðu sem þær væru menn; aðrar gátu bara grátið; en það kom allt aftur!”

"Bönder sina yxor vässade, där en armé drog fram; Tordenskjold längs kusten dundrade, så den ljusa hem. Även kvinnor stod upp och kämpade som om de var män; andra kunde bara gråta; men det kom igen!"


Play audiofile 19
20

Í júní á hverju ári er haldin hátíð fyrir Þrumuskjöld í Friðrikshöfn í Danmörku. Bærinn er skreyttur þannig að hann lítur út eins og árið 1717.

Varje år i juni hålls det fest för Tordenskjold i Fredrikshamn, Danmark. Staden utsmyckas så att det liknar hur det såg ut där 1717.


Play audiofile 21
22

“Hermenn Þrumuskjaldar” er þekkt orðatiltæki á norsku og dönsku. Á norsku þýðir það, að lítill hópur fólks þykist vera fleiri en þau eru í raun.

"Tordenskjolds soldater" är ett välkänt uttryck på norska och danska. På norska betyder det att en liten grupp med människor låter som de är fler än de egentligen är.


Play audiofile 23
24

Á dönsku er orðatiltækið “hermenn Þrumuskjaldar” oft notað þegar það er þeir sömu fáu sem hjálpa alltaf til eða koma aftur í mismunandi samhengi.

På danska används uttrycket "Tordenskjolds soldater" som om det är samma fåtal personer som alltid hjälper till eller återkommer i olika sammanhang.


Play audiofile 25
26

Síðan 1865 hefur Þrumuskjöldur verið á framhlið flestra eldspýtnastokka í Danmörku, en ekki í Noregi.

Sedan 1865 har Tordenskjold funnits på de flesta tändsticksaskar i Danmark, men inte i Norge.


Play audiofile 27
28

Í Noregi og Danmörku syngja mörg börn lagið um Þrumuskjöld, sem var skrifað stuttu eftir dauða hans:

I Norge och Danmark sjunger många barn på sången om Tordenskjold, som skrevs strax efter hans död:


Play audiofile 29
30

“Ég vil syngja um hetju
sem er jafn þekkt við sund og belti,
um herra hressleika og hugrekki,
um hinn hugrakka Þrumuskjöld.”

“Jag vill sjunga om en hjälte
lika känd vid fjord och bälte,
om en Herre vacker och fet
om den tappre Tordenskjold.“


Play audiofile 31
32

Þekkir þú aðrar norrænar sjóhetjur?

Känner du till andra nordiska sjömilitärer?


Play audiofile 33
Þrumuskjöldur - dönsk/norsk sjóhetja

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Balthasar Denner - 1719/ Statsarkivet i Trondheim S4: Jacob Coning - 1720/ Oslo Museum S6: Posten Norge - 1947 - S8: Bernhard Grodtschilling - 1730 S10: Carl Neumann - 1716 - S12: Ib Rasmussen - commons.wikimedia.org S14: Michal Klajban - commons.wikimedia.org S16: Nasjonalbiblioteket, commons.wikimedia.org S18: Rigsarkivet Danmark - flickr.com S20: Tomasz Sienicki - commons.wikimedia.org S22: Vilhelm Rosenstand - 1867 S24: Tordenskjolds tændstiller - www.tordenskjold.net S26: Stefan Åge Hardonk Nielsen S28: Peter Wessel Tordenskiold - commons.wikimedia.org S30: Gotfred Rode - 1858 - S32: Norges Nationalbank - 1939
Forrige side Næste side
X