Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofilefo
Svanurinn - Þjóðarfugl Danmerkur
2
Svanur - danskur tjóðfuglur

Louise Hermansen Starup & Laura Marie Salling Sørensen

Oversat til færøsk af June-Eyð Joensen
3
4

Þjóðarfugl Danmerkur er hnúðsvanurinn. Það hefur hann verið síðan 1984. Maður getur fundið hnúðsvaninn um allt í Danmörku.


Play audiofile

Knópsvanur er danskur tjóðfuglur. Tað hevur hann verið síðani 1984. Knópsvanur er at finna allastaðni í Danmark.


Play audiofile 5
6

Hann getur orðið allt að 26 ára gamall. Fullorðinn hnúðsvanur getur orðið allt að 16 kíló.


Play audiofile

Hann kann blíva upp í 26 ára gamal. Ein vaksin knópsvanur kann viga upp í 16 kg.


Play audiofile 7
8

Goggurinn er appelsínugulur með svartan hnúð við ennið. Neðri hluti goggsins ásamt fótleggjum og fótum er svart.


Play audiofile

Nevið er appilsingult við einum svørtum knubbi niðan á pannuna. Undirnevið, beinini og føturnir eru svørt.


Play audiofile 9
10

Hnúðsvanurinn er þögull fugl. Hann segir ekki mikið. Á ensku heitir hann beinlínis “mute swan” sem þýðir “þögull svanur”.


Play audiofile

Knópsvanur er ein tigandi fuglur. Hann sigur lítið. Á enskum eitur hann einki mætari enn “mute swan”, sum merkir “dumbur svanur”.


Play audiofile 11
12

Í lok apríl mánaðar verpir kvenfuglinn 5-8 grá-grænum eggjum í hreiður í sefgróðri. Það er kvenfuglinn sem liggur á, meðan karlfuglinn er stöðugt á vakt. Það tekur ca. 5 vikur að unga eggjunum út.


Play audiofile

Seinast í apríl verpur bøgan 5-8 grágrøn egg. Bøgan bølir, meðan steggin stendur á varðhaldið. Tað tekur uml. 5 vikur at klekja eggini.


Play audiofile 13
14

Ungarnir eru með foreldrunum þar til þeir eru um það bil 4 mánaða gamlir. Þá geta þeir flogið og eru tilbúnir að yfirgefa foreldrana.


Play audiofile

Ungarnir verða verandi hjá foreldrunum, til teir eru um 4 mánaðir gamlir. Tá duga teir at flúgva og eru klárir at fara frá foreldrunum.


Play audiofile 15
16

Ungu hnúðsvanirnir eru grábrúnir. Þegar þeir eru um eins árs byrja þeir að fá hvíta bletti. En þeir fá fyrst alveg hvítar fjaðrir þegar þeir eru tveggja ára gamlir.


Play audiofile

Ungu knópsvanarnir eru grábrúnir. Um eitt ára aldur, byrja teir at fáa hvítar blettir. Men teir fáa ikki heilt hvítar fjarðar, fyrr enn teir eru um tvey ára aldur.


Play audiofile 17
18

Hnúðsvanurinn lifir mest á vatnaplöntum. Ef hnúðsvanurinn sækir fæðu á djúpt vatn þá snýr hann rassinum upp í loft og teygir hálsinn.


Play audiofile

Knópsvanur livir mest av plantum, sum vaksa í vatni. Fer knópsvanur eftir føði á djúpum vatni, vendir hann “afturpartinum” upp í loft og strekkir hálsin.


Play audiofile 19
20

Stundum getur maður líka séð hnúðsvani fara á land til að borða gras á ökrum og rökum engjum.


Play audiofile

Onkuntíð fara knópsvanar upp á land fyri at eta gras í bønum ella í vátum lendi.


Play audiofile 21
22

Hnúðsvanurinn kemur líka fram í einu ævintýri H.C. Andersen. Það heitir “Litli ljóti andarunginn”.


Play audiofile

Knópsvanurin er eisini við í einum ævintýri, sum H.C. Andersen hevur skrivað. Tað eitur “Mishátti dunnuungin”.


Play audiofile 23
24

Þekkir þú þjóðarfugla annarra landa?


Play audiofile
Svanurinn - Þjóðarfugl Danmerkur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+6+8+10+18+24: Rebekka Hardonk Nielsen S4: Steve Bidmead - pixabay.com S12: Suesun - pixabay.com S14: WunschbrunnenEla - pixabay.com S16: Philippe Montes - pixabay.com S20: PollyDot - pixabay.com S22: Vilhelm Pedersen - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X