Skift
sprog
Ekkert hungur! - Heimsmarkmið #2
Ekkert hungur! - Heimsmarkmið #2

Ledion Ferati og Alexander Nielsen - Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Sameinuðu þjóðirnar eru samtök þar sem flestar þjóðir heims eru með. Þau hófu starfssemi sína 1945. Markmið þeirra er að gera heiminn betri stað til að lifa á.

Sameinuðu þjóðirnar eru samtök þar sem flestar þjóðir heims eru með. Þau hófu starfssemi sína 1945. Markmið þeirra er að gera heiminn betri stað til að lifa á.

5
6

Árið 2015 gerðu SÞ 17 heimsmarkmið sem eiga að nást fyrir 2030. Heimsmarkmið nr. 2 heitir ,,Ekkert hungur!” Síðustu 20 ár hefur fjárhagur aukist í flestum löndum, sem er framför. Enn er langt í að enginn sé svangur.

Árið 2015 gerðu SÞ 17 heimsmarkmið sem eiga að nást fyrir 2030. Heimsmarkmið nr. 2 heitir ,,Ekkert hungur!” Síðustu 20 ár hefur fjárhagur aukist í flestum löndum, sem er framför. Enn er langt í að enginn sé svangur.

7
8

Svæðin þar sem hungur finnst er Suður- og Austur Asía með 530 milljónir manna, Afríka með 243 milljónir og Mið- og Suður Ameríka með 42 milljónir.

Svæðin þar sem hungur finnst er Suður- og Austur Asía með 530 milljónir manna, Afríka með 243 milljónir og Mið- og Suður Ameríka með 42 milljónir.

9
10

Til er nóg af mat handa öllum í heiminum, en matnum er ekki skipt jafnt. Sum lönd hafa of mikinn mat og henda því sem ekki er borðað á meðan önnur lönd eiga of lítið.

Til er nóg af mat handa öllum í heiminum, en matnum er ekki skipt jafnt. Sum lönd hafa of mikinn mat og henda því sem ekki er borðað á meðan önnur lönd eiga of lítið.

11
12

Frá 2000 hefur hungur minnkað frá 15% í 11% en samt svelta um 800 milljónir manns í heiminum. Umhverfisáhrif og átök valda því.

Frá 2000 hefur hungur minnkað frá 15% í 11% en samt svelta um 800 milljónir manns í heiminum. Umhverfisáhrif og átök valda því.

13
14

Mörg hjálparsamtök eru til sem gefa mat á svæðunum þar sem hungur er viðvarandi. Sú hjálp er mikilvæg, en leysir ekki vandamálið.

Mörg hjálparsamtök eru til sem gefa mat á svæðunum þar sem hungur er viðvarandi. Sú hjálp er mikilvæg, en leysir ekki vandamálið.

15
16

Unnið er m.a. að því að þróa uppskeru sem getur lifað betur af í þurrki og þolir betur sjúkdóma.

Unnið er m.a. að því að þróa uppskeru sem getur lifað betur af í þurrki og þolir betur sjúkdóma.

17
18

Hægt er að aðstoða hungraða á margan hátt. Sem dæmi var búið til app sem heitir ,,Deilum máltíð” og vinna þeir með SÞ. Með appinu er hægt að gefa barni sem sveltur máltíð. Það kostar um 58 ísl. krónur á dag að gefa barni mat.

Hægt er að aðstoða hungraða á margan hátt. Sem dæmi var búið til app sem heitir ,,Deilum máltíð” og vinna þeir með SÞ. Með appinu er hægt að gefa barni sem sveltur máltíð. Það kostar um 58 ísl. krónur á dag að gefa barni mat.

19
20

Heimsmarkmið SÞ nr. 2 fjallar um að stoppa hungur í heiminum fyrir 2030. Hvaða hugmyndir hefur þú um á hvern hátt við getum stoppa hungur í heiminum?

Heimsmarkmið SÞ nr. 2 fjallar um að stoppa hungur í heiminum fyrir 2030. Hvaða hugmyndir hefur þú um á hvern hátt við getum stoppa hungur í heiminum?

21
Ekkert hungur! - Heimsmarkmið #2

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+10+12: Piqsels.com
S4: UN.org
S6+20: Verdensmaal.org
S8: wfp.org
S9+13: Kilde: unicef.dk
S14: @wfp.da
S16: icon0.com - pexels.com
S18: sharethemeal.org

globalgoals.org
Forrige side Næste side
X