Skift
sprog
Play audiofile
Dómkirkjur í Hróarskeldu
DA SV BM IS
2
Roskilde domkyrka

Mille Schou, Anna Kristensen, Katrine Skov & Viktor Pedersen

Oversat til svensk af Åk 3 på Frösakullsskolan
Indlæst på svensk af Ellie Stache
3
4

Það eru 10 kirkjur í Danmörku sem eru dómkirkjur. Dómkirkja er kirkja þar sem biskup hefur umsjón með öllum öðrum kirkjum á svæðinu. Dómkirkjan í Hróarskeldu er ein þeirra.

Det är tio kyrkor i Danmark som är domkyrkor. En domkyrka är en kyrka, där det finns en biskop som har ansvaret för alla andra kyrkor i det området. Roskilde domkyrka är en av dem.
Play audiofile

5
6

Dómkirkjan í Hróarskeldu er á heimsminjaskrá UNESCO. Það þýðir að hún er friðuð og mikilvæg fyrir heiminn. Dómkirkjan var sett á skrána árið 1995.

Roskilde domkyrka finns på UNESCO:s världsarvslista. Det betyder att den är värd att bevara och är viktig för världen. Domkyrkan kom med på listan år 1995.
Play audiofile

7
8

Í kringum 980 byggði Haraldur blátönn trékirkju í Hróarskeldu. Í kringum 1170 byrjaði Absalon biskup að byggja núverandi Dómkirkju í Hróarskeldu.

På 980-talet byggde Harald Blåtand en träkyrka här. På 1170-talet började Biskop Absalon uppbyggnaden av den nuvarande Roskilde domkyrka.
Play audiofile

9
10

Upphaflega leit kirkjan út eins og kross ef horft var á hana úr lofti. Það gerir hún ekki lengur því þegar kirkjan var endurbyggð var hún ekki byggð eins og kross í laginu.

Ursprungligen liknade kyrkan ett kors sett från luften. Det gör den inte längre, då kyrkan under dess ombyggnad blev byggd utan tvärskepp.
Play audiofile

11
12

26. ágúst 1968 braust út eldur á þaki kirkjunnar. Eldurinn var slökktur áður en skemmdir urðu inni í kirkjunni. Því miður eyðilagðist upprunaleg klukka frá miðöldum í eldinum.

26 augusti 1968 utbröt det en brand i takramen. Branden blev släckt innan det skedde skador inne i kyrkan. Tyvärr gick den ursprungliga klockan från medeltiden förlorad under branden.
Play audiofile

13
14

Dómkirkjan í Hróarskeldu er þýðingarmesta kirkjan í sögu Danmerkur. Það er vegna þess að síðan um aldamótin 1400 hefur konungsfjölskyldan kosið að láta grafa sig þar.

Roskilde Domkyrka är den mest betydelsefulla kyrkbyggnaden i Danmarks historia. Det beror på att den sedan 1400-talet varit kungligheternas gravplats.
Play audiofile

15
16

Haraldur blátönn var grafinn hér, áður en kirkjan varð dómkirkja. Síðan eru bæði Margrethe 1. og Christian 4. grafin hér. Allt í allt eru 21 kóngur og 18 drottningar grafin hér. Viltu ekki nefna þau ísl nöfnum?

Harald Blåtand är begravd här innan det blev en domkyrka. Sedan är både Margrethe I och Christian IV begravda här. Totalt finns det 21 kungar och 18 drottningar.
Play audiofile

17
18

Kirkjan hefur fjórar stórar kapellur og grafreit. Hér er kapella Krisjáns 4.

Kyrkan har fyra stora kapell och en kyrkogård. Här är det Christian IV:s kapell.
Play audiofile

19
20

Danadrottning, Margrethe II, verður líka grafin í kirkjunni. Nú þegar stendur módel af glerkistunni sem listamaðurinn Bjørn Nørgaard hannaði fyrir hana.

Danmarks drottning Margrethe II skall också begravas i kyrkan. Redan nu står en modell av den glassakrofag som konstnären Björn Nörgaard har designat till henne.
Play audiofile

21
22

Eru dómkirkjur í þínu landi?

Finns det domkyrkor i ditt land?
Play audiofile

23
Dómkirkjur í Hróarskeldu

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Hans Jørn Storgaard Andersen - commons.wikimedia.org
S4: Väsk - commons.wikimedia.org
S6: Vejdirektoratet.dk
S8: Vilhelm Bissen (1836-1913) - Københavns Rådhus
S10+16+20: Stefan Åge Hardonk Nielsen
S12: Ukendt - 1968
S14: Claude David - commons.wikimedia.org
S18: Slaunger - commons.wikimedia.org
S22: Nils Jepsen - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side