DA
IS
Skift
sprog
Play audiofileda
Dómkirkjur í Hróarskeldu
DA
IS
2
Roskilde Domkirke

Mille Schou, Anna Kristensen, Katrine Skov & Viktor Pedersen

3
4

Það eru 10 kirkjur í Danmörku sem eru dómkirkjur. Dómkirkja er kirkja þar sem biskup hefur umsjón með öllum öðrum kirkjum á svæðinu. Dómkirkjan í Hróarskeldu er ein þeirra.

Der er 10 kirker i Danmark, som er domkirker. En domkirke er en kirke, hvor der er en biskop, som har ansvaret for alle andre kirker i det område. Roskilde Domkirke er en af dem.


Play audiofile 5
6

Dómkirkjan í Hróarskeldu er á heimsminjaskrá UNESCO. Það þýðir að hún er friðuð og mikilvæg fyrir heiminn. Dómkirkjan var sett á skrána árið 1995.

Roskilde Domkirke er på UNESCOs verdensarvsliste. Det betyder, at den er bevaringsværdig og vigtig for verden. Domkirken blev optaget på listen i 1995.


Play audiofile 7
8

Í kringum 980 byggði Haraldur blátönn trékirkju í Hróarskeldu. Í kringum 1170 byrjaði Absalon biskup að byggja núverandi Dómkirkju í Hróarskeldu.

I 980´erne byggede Harald Blåtand en trækirke her. I 1170’erne begyndte Biskop Absalon opførelsen af den nuværende Roskilde Domkirke.


Play audiofile 9
10

Upphaflega leit kirkjan út eins og kross ef horft var á hana úr lofti. Það gerir hún ekki lengur því þegar kirkjan var endurbyggð var hún ekki byggð eins og kross í laginu.

Oprindeligt lignede kirken et kors set fra luften. Det gør den ikke længere, da kirken under dens ombygning blev bygget uden korsarme.


Play audiofile 11
12

26. ágúst 1968 braust út eldur á þaki kirkjunnar. Eldurinn var slökktur áður en skemmdir urðu inni í kirkjunni. Því miður eyðilagðist upprunaleg klukka frá miðöldum í eldinum.

26. august 1968 udbrød der brand i tagværket. Branden blev slukket, inden der skete skade indvendigt i kirken. Desværre gik den oprindelige klokke fra middelalderen tabt under branden.


Play audiofile 13
14

Dómkirkjan í Hróarskeldu er þýðingarmesta kirkjan í sögu Danmerkur. Það er vegna þess að síðan um aldamótin 1400 hefur konungsfjölskyldan kosið að láta grafa sig þar.

Roskilde Domkirke er den mest betydningsfulde kirkebygning i danmarkshistorien. Det skyldes, at den siden 1400-tallet har været kongeslægtens foretrukne gravkirke.


Play audiofile 15
16

Haraldur blátönn var grafinn hér, áður en kirkjan varð dómkirkja. Síðan eru bæði Margrethe 1. og Christian 4. grafin hér.

Harald Blåtand er (måske) begravet her, før det blev en domkirke. Siden er både Margrethe 1. og Christian 4. begravet her.


Play audiofile 17
18

Kirkjan hefur fjórar stórar kapellur og grafreit. Hér er kapella Krisjáns 4.

Kirken har fire store kapeller og en begravelsesplads. Her er det Christian 4.s kapel.


Play audiofile 19
20

Danadrottning, Margrethe II, verður líka grafin í kirkjunni. Nú þegar stendur módel af glerkistunni sem listamaðurinn Bjørn Nørgaard hannaði fyrir hana.

Danmarks dronning, Margrethe 2., skal også begraves i kirken. Allerede nu står der en model af den glassakrofag, som kunstneren Bjørn Nørgaard har designet til hende.


Play audiofile 21
22

Eru dómkirkjur í þínu landi?

Findes der domkirker i dit land?


Play audiofile 23
Dómkirkjur í Hróarskeldu

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Hans Jørn Storgaard Andersen - commons.wikimedia.org S4: Väsk - commons.wikimedia.org S6: Vejdirektoratet.dk S8: Vilhelm Bissen (1836-1913) - Københavns Rådhus S10+16+20: Stefan Åge Hardonk Nielsen S12: Ukendt - 1968 S14: Claude David - commons.wikimedia.org S18: Slaunger - commons.wikimedia.org S22: Nils Jepsen - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X