Skift
sprog
Play audiofileis
Póstkassar Norðurlandanna
2
Nordens postkasser

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til bokmål af Connie Isabell Kristiansen
3
4

Hefur þú nokkurn tímann hugleitt hvernig opinberir póstkassar líta út í öðrum löndum?


Play audiofile

Har du noen gang tenkt over hvordan offentlige postkasser ser ut i andre land?

5
6

Í Danmörku eru póstkassarnir rauðir. Kennimerkið er gult veiðihorn og konungskóróna efst.


Play audiofile

I Danmark er postkassene røde. Logoen er et gult jakthorn med en kongekrone øverst.

7
8

Á Grænlandi líkjast póstkassarnir þeim dönsku. Það er bara stórt P efst.


Play audiofile

I Grønland ligner postkassene på de danske. Det er bare en stor P øverst.

9
10

En á Grænlandi finnur maður líka stóran og frægan póstkassa. Það er póstkassi jólasveinsins. Hann verður næst tæmdur um jólin.


Play audiofile

Men på Grønland finner man også en stor og berømt postkasse. Det er julenissens postkasse. Den tømmes neste gang til jul.

11
12

Í Færeyjum eru allir póstkassar bláir. Þannig hafa þeir verið síðan 1976. Efst er hrútshorn sem kennimerki.


Play audiofile

På Færøyene er alle postkasser blå. Det har de vært siden 1976. Øverst har de et værhorn som logo.

13
14

Í Finnlandi eru bæði gulir og bláir póstkassar. Þeir gulu eru fyrir hægfara póst og þeir bláu eru fyrir hraðpóst.


Play audiofile

I Finland finnes det både gule og blå postkasser. De gule er til langsom post og de blå er til hurtig post.

15
16

Í Svíþjóð eru póstkassarnir gulir og ferkantaðir. Í Svíþjóð er kennimerkið líka veiðihorn og konungskóróna.


Play audiofile

I Sverige er postkassene gule og firkantede. Her er logoen også et jakthorn og en kongekrone.

17
18

Á Íslandi eru póstkassarnir rauðir. Kennimerkið er P og horn.


Play audiofile

På Island er postkassene røde. Logoen er en P og et horn.

19
20

Í Noregi eru póstkassarnir líka rauðir. En þeir hafa annað form en í Danmörku, Íslandi og Færeyjum.


Play audiofile

I Norge er postkassene også røde, men de har en annen form enn i Danmark, Island og Færøyene.

21
22

Á Álandseyjum líta póstkassarnir allt öðruvísi út. Þeir eru hvítir með gulri rönd.


Play audiofile

På Åland ser postkassene svært annerledes ut. De er hvite med en gul stripe.

23
24

Veist þú hvernig póstkassar líta út í öðrum löndum?


Play audiofile

Vet du hvordan postkasser ser ut i andre land?

25
Póstkassar Norðurlandanna

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1:Tiberiu Ana - flickr.com S4: Rebekka Hardonk Nielsen S6: Elias Hardonk Nielsen S8: Dorthe Ivalo S10: Anette Fausing Thomsen S12: Matthew Ross - commons.wikimedia.org S14: Marko Skyttä S16+24: Lisa Borgström S18: Bernd Hildebrandt - pixabay.com S20: Connie Isabell Kristiansen S22: Kjell Smult
Forrige side Næste side
X