Skift
sprog
Play audiofilenb
Nordens penger
2
Peningar Norðulandanna

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

I Norden har de fleste landene hatt sin egen valuta lenge. Valuta betyr “verdi”, men brukes om et lands penger. Her er en gammel islandsk seddel fra 1928.


Play audiofile

Á Norðurlöndunum hafa flest lönd átt eigin mynt. Mynt þýðir ,,gjaldmiðill” sem er notað um peninga landsins. Hér er gamall íslenskur seðill frá 1928.

5
6

Felles for de fleste nordiske landene er at man bruker kroner og øre. Tidligere hadde man felles valuta i Norden, men i dag er de ikke like og ikke like mye verdt.


Play audiofile

Sameiginlegt með Norðurlöndunum er að maður notar krónur og aura. Einu sinni höfðu Norðurlöndin sama gjaldmiðil en í dag eru þeir ekki eins og ekki jafn mikils virði.

7
8

I Danmark og på Grønland brukes danske kroner (DKK). Man har verdier fra 50 øre i mynt opp til 1000 kr i sedler.


Play audiofile

Í Danmörku og á Grænlandi eru danskar krónur (DKK) notaðar. Verðmætið er frá 50 aurum upp í 1000 kr. seðla.

9
10

Færøyske kroner (DKK) er ikke en selvstendig valuta, men er bundet til den danske krone og har samme verdi. På Færøyene bruker man færøyske kroner i sedler, mens myntene er de samme som i Danmark.


Play audiofile

Færeyskar krónur (DDK) er ekki sjálfstæður gjaldmiðill heldur bundinn við verðmæti dönsku krónunnar. Í Færeyjum eru færeyskar krónur í seðlum notaðar en myntirnar eru þær sömu og í Danmörku.

11
12

I Sverige bruker man svenske kronor (SEK). Man har mynter fra 1 kr opp til 1000 kr i sedler. I 2011 fikk man nye sedler med bilder av svenske kulturpersonligheter og svensk natur.


Play audiofile

Í Svíþjóð eru Sænskar krónur (SEK). Verðmætið er frá 1 kr. upp í 1000 kr. seðla. Í 2011 komu nýir seðlar með myndum af fólki tengt menningu landsins og sænskri náttúrunni.

13
14

I Norge bruker man norske kroner (NOK). I Norge har man brukt kroner siden 1875. Man har mynter fra 1 kr til 1000 kr i sedler.


Play audiofile

Í Noregi eru Norskar krónur (NOK). Frá 1875 hefur Noregur notað krónur. Verðmætið er frá 1. kr. til 1000 kr. seðils.

15
16

På Island heter pengene islandske kroner (ISK). Det finnes mynter fra 1 kr opp til 10 000 kr i sedler.


Play audiofile

Á Íslandi heita peningarnir Íslenskar krónur (ISK). Þar er verðmætið frá 1 kr. upp í 10.000 kr. seðla.

17
18

I Finland og på Åland har man brukt euro (€ - EUR) siden 2002. Tidligere brukte man finske mark. Det finnes mynter fra 2 cent til € 500. Euro brukes i de fleste europeiske land. De er en del mer verdt enn det kroner er.


Play audiofile

Í Finnlandi og á Álandi hefur evran (€ - EUR) verið notuð frá 2002. Áður var finnska markið notað. Verðmætið er frá 2 sentum til 500 evrur. Evran er notuð í nær öllum Evrópuríkjunum. Hún er meira virði en krónur.

19
20

Sedler forteller ofte en historie om landet. Hva er det på pengesedlene i ditt land?


Play audiofile

Seðlar segja stundum sögu lands. Hvað er á peningaseðlunum í þínu landi?

21
Nordens penger

Foto/ Myndir: S1+8: ASSY - pixabay.com S4: Central Bank of Iceland S6: Ukendt S10: Thordis Dahl Hansen S12: Lisa Borgström S14: Connie Isabell Kristiansen S16: Margrét Þóra Einarsdóttir S18: Avij - commons.wikimedia.org S20: Sara E dk - Flickr.com
Forrige side Næste side
X