Skift
sprog
Play audiofile
Nordens nationalfåglar
DA SV BM IS FO
2
Þjóðarfuglar Norðurlanda

1. b - Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på svensk af Amie Andersson
Indlæst på íslensku af Sóldís Perla Ólafsdóttir
3
4

En nationalfågel är en fågel som man har valt att vara sitt eget lands speciella fågel. Inte alla länder har en nationalfågel.
Play audiofile

Þjóðarfugl er fugl sem maður hefur valið að eigi að vera sérstakur fugl þjóðarinnar. Það eru ekki öll lönd sem eiga þjóðarfugl.
Play audiofile

5
6

Danmarks nationalfågel är knölsvanen. Den har en knöl ovanför näbben. Den finns överallt i Danmark.
Play audiofile

Þjóðarfugl Danmerkur er hnúðsvanurinn. Hann hefur hnúð á nefinu. Hann finnst um allt í Danmörku.
Play audiofile

7
8

Finlands nationalfågel är sångsvanen. När den flyger gör den ett trumpetljud. Deras näbb är gul med svart spets.
Play audiofile

Þjóðarfugl Finnlands er söngsvanurinn. Þegar hann flýgur þá myndar hann trompethljóð. Nefið hans er gult með svörtum oddi.
Play audiofile

9
10

På Färöarna är strandskatan nationalfågeln. Det är en av de största vadarfåglarna på Färöarna.
Play audiofile

Í Færeyjum er tjaldurinn þjóðarfugl. Hann er einn af stæstu vaðfuglum Færeyja.
Play audiofile

11
12

På Island har man lunnefågeln. Den har en färgstark näbb. De bor ute till havs, men häckar på land i stora kolonier.
Play audiofile

Á Íslandi hefur maður lundann. Hann hefur litríkt nef. Hann heldur til úti á hafinu, en verpir á landi í stórum þyrpingum.
Play audiofile

13
14

I Norge är det strömstaren. Den livnär sig på vattenlevande insekter och smådjur som den hittar i vattnet. Den häckar där det finns rinnande vatten.
Play audiofile

Í Noregi er það fossbúinn. Hann lifir á vatnaskordýrum og smádýrum sem hann finnur í vatninu. Hann verpir þar sem er straumhart vatn.
Play audiofile

15
16

Sveriges nationalfågel är koltrasten. Den kan man höra på morgonen och på kvällen, där den sjunger högt. Den finns i trädgårdar och parker. Den livnär sig på daggmaskar, insekter och bär.
Play audiofile

Þjóðarfugl Svíþjóðar er svartþrösturinn. Það heyrist í honum á morgnana og á kvöldin, en þá syngur hann hátt. Hann finnst í görðum og almenningsgörðum. Hann lifir á ánamöðkum, skordýrum og berjum.
Play audiofile

17
18

På Estland är ladusvalan nationalfågel. Det flyger mycket snabbt både högt och lågt. Den häckar ofta i öppna byggnader.
Play audiofile

Í Eistlandi er landsvalan þjóðarfugl. Hún flýgur mjög hratt, bæði hátt uppi og lágt. Hún verpir oft inni í opnum byggingum.
Play audiofile

19
20

Lettland har sädesärlan som nationalfågel. De är lätta att känna igen eftersom de vippar med svansen hela tiden.
Play audiofile

Lettland hefur hvíta maríuerlu sem þjóðarfugl. Það er auðvelt að þekkja þær því þær hreyfa stöðugt stélið upp og niður.
Play audiofile

21
22

I vilket land tror du emun är nationalfågel i?
Play audiofile

Í hvaða landi heldur þú að emúinn sé þjóðarfugl?
Play audiofile

23
Nordens nationalfåglar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1: PublicDomainPictures - pixabay.com
S4: Setepenra0069 - deviantart.com
S6: Mindaugus Urbonas - commons.wikimedia.org
S8: Òskar Elías Sigurðsson - flickr.com
S10: Neokortex - commons.wikimedia.org
S12: USFWF - flickr.com
S14: Andrew2606 - commons.wikimedia.org
S16+18: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S:20: Andreas Trepete - commons.wikimedia.org
S22: Charice L. - flickr.com
Forrige side Næste side