Skift
sprog
Play audiofileda
Nordens flag
Fánar Norðurlandanna

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Her er Sveriges flag. Det er blåt med et gult kors. Det stammer tilbage fra 1500-tallet.


Play audiofile

Hér er fáni Svíþjóðar. Hann er blár með gulum krossi. Hann verður til í kringum árið 1500.

5
6

Her er Norges flag. Det er både rødt, hvidt og blåt. Det stammer fra år 1821.


Play audiofile

Hér er fáni Noregs. Hann er rauður, hvítur og blár. Hann verður til árið 1821.

7
8

Islands flag er mest blå. Det har et rødt og et hvidt kors. Det har været officielt flag i Island siden 1915.


Play audiofile

Fáni Íslands er aðallega blár. Hann er með rauðan og hvítan kross. Hann hefur verið opinber fáni á Íslandi síðan 1915.

9
10

Her er Danmarks flag. Det er rødt og hvidt. Det hedder Dannebrog.


Play audiofile

Hér er fáni Danmerkur. Hann er rauður og hvítur. Hann heitir Dannebrog.

11
12

Færøerne har også et flag. Det er rødt, hvidt og blåt. Flaget hedder Merkið, som betyder "Mærket". Det blev første gang anvendt i 1919.


Play audiofile

Færeyjar eiga líka fána. Hann er rauður, hvítur og blár. Fáninn heitir “Merkið”. Hann var fyrst notaður 1919.

13
14

Grønlands flag kaldes Erfalasorput, som betyder “Vores flag”. Det har en sol i midten, som stiger op fra havet. Flaget er rødt og hvidt.


Play audiofile

Fáni Grænlands er er kallaður Erfalasorput sem þýðir “Fáninn okkar”. Hann er með sól í miðjunni sem rís upp úr hafinu. Fáninn er rauður og hvítur.

15
16

Her er flaget fra Finland. Det er hvidt og blåt. Det kaldes Siniristilippu, som betyder "blå korsflag".


Play audiofile

Hér er fáninn frá Finnlandi. Hann er hvítur og blár. Hann er kallaður Siniristilippu sem þýðir “blár krossfáni”.

17
18

Der er blå, gul og rød i Ålands flag. Det er fra 1953. Det ligner det svenske flag med et rødt kors i midten for at vise sine svenske rødder, selvom man hører til Finland.


Play audiofile

Það er blátt, gult og rautt í fána Álandseyja. Hann er frá 1953. Hann líkist sænska fánanum með rauðan kross í miðjunni til að sýna hinar sænsku rætur þó að maður tilheyri Finnlandi.

19
20

Her er det samiske flag, som bruges af samere i Norge, Sverige, Finland og Rusland. Det har været anerkendt siden 1992.


Play audiofile

Hér er samíski fáninn sem er notaður af Sömum í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi. Hann hefur verið viðurkenndur síðan 1992.

21
22
Nordens flag

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Søren Sigfusson - norden.org
S4: Håkan Dahlström
S6: Connie Isabell Kristiansen
S8: Worldislandinfo.com
S10: Kenneth Friis Christensen
S12: Thordis Dahl Hansen
S14: Anna Aleksandrova
S16: Iago Laz
S18: Mark A. Wilson
S20: Connie Isabell Kristiansen
S22: ACME Squares
Forrige side Næste side
X