Skift
sprog
Play audiofile
Sveriges nationaldag
SV DA BM IS
2
Þjóðhátíðardagur Svíþjóðar

Linus Bratt och Zack Sjösten - Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Rebekka Hardonk Nielsen
3
4

Sveriges nationaldag og den svenske flagdag fejres den 6. juni.
Play audiofile

Þjóðhátíðardegi Svíþjóðar og sænska fánans er fagnað 6. júní.

5
6

Nationaldagen fejres dels til minde om Gustav Vasa. Han blev valgt til Sveriges konge den 6. juni 1523.
Play audiofile

Þjóðhátíðardagurinn er haldinn að hluta til minningar um Gustav Vasa. Hann var kosinn konungur Svíþjóðar 6. júní 1523.

7
8

Tidligere fejredes 6. juni kun som “Sveriges flagdag” og det var først i 1983, at dagen også fik status som nationaldag.
Play audiofile

Áður var haldið upp á ,,Dag sænska fánans” þann 6. júní og það var fyrst árið 1838 sem dagurinn varð þjóðhátíðardagur.

9
10

Idéen til fejringen af Sveriges flagdag opstod i 1915. Man begyndte at sætte flagstænger op i villahaver i begyndelsen af 1920’erne.
Play audiofile

Hugmynd af fánadeginum kom fram 1915. Í upphafi þriðja áratugarins byrjaði maður að setja fánastangir í húsagarða.

11
12

Nationaldagen har siden 1983 været en fridag i Sverige. Dette betyder, at det er en arbejdsfri dag for de fleste og skolerne holder lukket.
Play audiofile

Þjóðhátíðardagurinn hefur verið frídagur í Svíþjóð frá 1983. Það þýðir að flestir fá frí frá vinnu og skólar eru lokaðir.

13
14

Blandt nyere traditioner på nationaldagen er en invitation fra kongen om gratis at besøge store dele af Stockholms slot hele dagen.
Play audiofile

Meðal nýrra hefða á þjóðhátíðardaginn er boð frá konunginum um ókeypis aðgang, í hluta hallarinnar, allan daginn.

15
16

I Stockholm fejres nationaldagen på Solliden på Skansen. Her er kunsthåndværk og aktiviteter for børn om dagen og en koncert på scenen om aftenen.
Play audiofile

Í Stokkhólmi fagnar maður þjóðhátíðardeginum á Solliden á Skansen. Hér er handverk og afþreying fyrir börn á daginn og tónleikar á sviðinu um kvöldið.

17
18

I de fleste kommuner fejres nationaldagen med lokale arrangementer og festligheder. Mange kommuner har også en særskilt ceremoni, hvor nye svenske medborgere bydes velkommen.
Play audiofile

Flest bæjarfélög halda upp á þjóðhátíðardaginn með uppákomum og hátíðarhöldum. Mörg sveitarfélög halda sérstaka hátíð þar sem nýjum bæjarbúum er fagnað sérstaklega.

19
20

Der findes naturligvis ingen regler for, hvordan nationaldagen skal fejres - man gør, som man vil. Tanken med en fridag er, at vi skal have tid til at fejre, slappe af og glædes.
Play audiofile

Það finnast að sjálfsögðu engar reglur um hvernig fagna eigi þjóðhátíðardeginum- maður gerir það sem maður vill. Hugsunin á bak við frídaginn er að við fáum tíma til að fagna, slappa af og gleðjast.

21
22

Hvad gør I på jeres nationaldag?
Play audiofile

Hvað gerið þið á þjóðhátíardaginn?

23
Sveriges nationaldag

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Unif - pixabay.com
S4: Tommy Olsson - pixabay.com
S6: Gustav Vasa - 1542 - commons.wikimedia.org
S8: Gustaf Ankarcrona (1869-1933) - 1916 - commons.wikimedia.org
S10: Kongha - commons.wikimedia.org
S12+22: : Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S14: Erich Westendarp - pixabay.com
S16: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S18+20: Bengt Nymann - flickr.com/ commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Christer Fuglesang - Sveriges astronaut
SV BM IS DA
2
Christer Fuglesang- geimfari Svía

Alexander Andersson och Oscar Johansson Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Benjamin Visbech Ankjær Degn
3
4

Christer Fuglesang er fra Sverige. Han blev født den 18. marts 1957 i Nacka.
Play audiofile

Christer Fuglesang er frá Svíþjóð. Hann fæddist 18. mars 1957 í Nacka.

5
6

Han startede sine studier i teknisk fysik ved den Kongelige Tekniske Højskole i 1975. Han er Sveriges første astronaut.
Play audiofile

Hann hóf nám í tæknilegri eðlisfræði við Konunglega tækniháskólann 1975. Hann var fyrsti geimfari Svíþjóðar.

7
8

Den 9. december 2006 rejste han ud i rummet fra Kennedy Space Center i Florida i rumraketten Discovery, til rumstationen ISS.
Play audiofile

Þann 9. desember 2006 var honum skotið upp í himingeiminn frá Kennedy Space Center í Flórída í geimfarinu Discovery til geimstöðvarinnar ISS.

9
10

Han var oppe i rummet i 26 døgn, 17 timer og 38 minutter. Han var på rumvandring i 31 timer og 54 minutter.
Play audiofile

Hann var í 26 sólarhringa, 17 klst. og 38 mínútur í geimnum. Hann fór í geimgöngu í 31 klst. og 54 mínútur.

11
12

Hans opgave var at flytte og fastskrue et modul længst ude på rumstationen. Under sin rejse gennemførte han også flere forsknings-eksperimenter.
Play audiofile

Verkefni hans var að flytja og skrúfa á stykki langt úti á geimstöðinni. Í ferðinni sinnti hann mörgum rannsóknartilraunum.

13
14

Den 29. august 2009 var han på sin anden rumrejse til rumstationen ISS. På rejsen gennemførte han to rumvandringer.
Play audiofile

Þann 29. ágúst fór hann í aðra geimferð til geimstöðvarinnar ISS. Á leiðinni fór hann í tvær geimgöngur.

15
16

I 2013 vendte han tilbage til Sverige og siden 2017 har han arbejdet som professor i rumfart ved ´Kungliga Tekniska Högskolan´ - KTH.
Play audiofile

Árið 2013 kom hann aftur til Svíþjóðar og hefur frá 2017 starfað sem prófessor í geimförum við Konunglega tækniháskólann- KTH.

17
18

Hans interesser er blandt andet idræt, sejlsport, skiløb, frisbee og læsning. Fuglesang var med til at introducere frisbee som officiel sport i Sverige. Han blev svensk mester i frisbee i 1978 og han har været med til VM.
Play audiofile

Áhugamál hans eru m.a. íþróttir, siglingar, svigskíði, svifdiskur og lestur. Fuglesang kynntist svifdisknum sem keppnisíþrótt í Svíþjóð. Hann varð sænskur meistari í svifdisk 1978 og keppti á HM.

19
20

Christer Fuglesang kan godt lide at spille skak, og under sin anden rumrejse spillede han skak mod svenskere på jorden, både inden og under selve rumrejsen.
Play audiofile

Christer Fuglesang þykir gaman að tefla og í annari geimferðinni tefldi Christer við Svía á jörðu niðri áður og á meðan geimferðinni stóð.

21
22

Kender du andre astronauter?
Play audiofile

Þekkir þú annan geimfara?

23
Christer Fuglesang - Sveriges astronaut

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+10+12+16: NASA.gov
S4: Bengt Nyman - commons.wikimedia.org
S6: Albin Olsson - commons.wikimedia.org
S14: Pxhere.com
S18: www.stuff.co.nz
S20: Piro4d - pixabay.com
S22: NASA - flickr.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Hvordan er vejret i dag?
2
Hvers konar veður er í dag?

Irja jih Jo Liljedal

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Benjamin Bendix Hansen
3
4

I aften er det måneskin.
Play audiofile

Í kvöld er tunglskin.

5
6
8

I dag er det overskyet.
Play audiofile

Í dag er skýjað.

9
10
12
14
16

Regn.
I dag regner det.
Play audiofile

Rigning.
Í dag rignir.

17
18

Fint vejr.
Solen skinner.
Play audiofile

Gott veður.
Sólin skín.

19
20

Denne morgen er det koldt.
Play audiofile

Þennan morgun er kalt.

21
22
24

Blæsende.
Nu blæser det.
Play audiofile

Rok.
Nú blæs.

25
26

Hvordan er vejret hos dig?
Play audiofile

Hvers konar veður er hjá þér?

27
Hvordan er vejret i dag?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1-26: Carina Gm Liljedahl
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Indmad i skolen - en islandsk tradition
IS DA SV
2
Sláturgerð í skólanum- íslensk hefð

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på dansk af Freja Vibeke Vad Nicolajsen
Indlæst på íslensku af Halldóra Mjöll Hólmgrímsdóttir
3
4

Indmad er efterårsmad, som laves i slagtetiden. Frem til 1970 lavede alle hjem i Island blodpølse og leverpølse om efteråret.
Play audiofile

Slátur er haustmatur og er búinn til í sláturtíðinni. Fram yfir miðja 20. öld fór sláturgerð fram á hverju heimili á Íslandi.
Play audiofile

5
6

Færre laver indmad i dag, selvom mange stadig gør det. Det er almindeligt, at familien laver det sammen. Mange elever lærer at lave indmad i skolen.
Play audiofile

Sláturgerð hefur minnkað í þéttbýli þó svo margir taki slátur. Algengt er að fjölskyldur taki slátur saman. Margir nemendur búa til slátur í skólanum.
Play audiofile

7
8

Indmaden giver meget jern og A-vitamin, som er nødvendig, fordi vi spiser meget pasta og lyst kød, som ikke indeholder jern.
Play audiofile

Slátur er járn- og A vítamínríkur matur sem er nauðsynleg viðbót vegna mikillar neyslu á pasta og hvítu kjöti sem inniheldur ekkert járn.
Play audiofile

9
10

Indmad er sund, god og billig mad. Indmad kalder vi det, som vi laver af blod og organer fra lam - blodpølse og leverpølse.
Play audiofile

Slátur er hollur, góður og ódýr matur. Slátur er það kallað sem búið er til úr blóði og innyflum lamba, blóðmör og lifrapylsa.
Play audiofile

11
12

Leverpølse er lavet af lever og nyre fra et lam, havregryn, rugmel, vand, mælk og krydderi.
Play audiofile

Lifrapylsa er gerð úr lifur lamba, nýrum, hafragrjónum, rúgmjöli, vatni, mjólk og kryddum.
Play audiofile

13
14

Blodpølse er lavet af blod, fedt, rugmel, hvede, vand og salt.
Play audiofile

Blóðmör er gerð úr blóði, mör, rúgmjöli, hveiti, vatni og salti.
Play audiofile

15
16

Indmaden puttes i lammets mavesæk. De sidste år har folk brugt særlige plastikposer, når man ikke kunne skaffe en mavesæk.
Play audiofile

Slátrið er sett í keppi sem eru vambir lambsins. Á síðari árum setur fólk slátrið í þar til gerða plastpoka þegar vambir eru ekki til.
Play audiofile

17
18

Følgende skal bruges, når man laver maden: En stor balje, en stor nål, tykt garn, klemmer til at lukke poserne og fryseposer.
Play audiofile

Fyrir sláturgerð þarf að nota: Góðan bala. Grófa nál og sláturgarn. Klemmur til að loka pokunum. Frystipoka.
Play audiofile

19
20

Fedtet skæres i små stykker og kirtlerne skæres væk og smides ud. Leveren skæres til.
Play audiofile

Mörinn er brytjaður í smátt en kirtlarnir eru skornir frá og þeim hent. Lifrarnar skornar niður.
Play audiofile

21
22

Blod- og leverblandingen bliver rørt sammen med hænderne. Nogle gange smager, den som rører, på blandingen for at smage til.
Play audiofile

Blóðmörs- og lifrapylsuhræran er hrærð með höndunum. Stundum smakkar sá sem hrærir blönduna til að finna bragðið.
Play audiofile

23
24

Når blandingen er parat, skal man putte den i pose og sy den sammen eller sætte en klemme på og så i fryseren.
Play audiofile

Þegar búið er að setja í keppina eru þeir saumaðir saman eða sett klemma og settir í frystinn.
Play audiofile

25
26

Pølserne bliver kogt inden de spises. Til pølserne spiser man kartoffelmos og hvid sovs.
Play audiofile

Slátrið er soðið áður en það er borðað. Maður borðar kartöflumús og jafningi með.
Play audiofile

27
28

Har du prøvet at lave indmad med din familie?
Play audiofile

Hefur þú búið til slátur með fjölskyldunni?
Play audiofile

29
Indmad i skolen - en islandsk tradition

Du har nu læst Indmad i skolen - en islandsk tradition

Helga Dögg Sverrisdóttir

Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Christer Fuglesang - Sveriges astronaut
SV BM IS DA
2
Christer Fuglesang- geimfari Svía

Alexander Andersson och Oscar Johansson Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Benjamin Visbech Ankjær Degn
3
4

Christer Fuglesang er fra Sverige. Han blev født den 18. marts 1957 i Nacka.
Play audiofile

Christer Fuglesang er frá Svíþjóð. Hann fæddist 18. mars 1957 í Nacka.

5
6

Han startede sine studier i teknisk fysik ved den Kongelige Tekniske Højskole i 1975. Han er Sveriges første astronaut.
Play audiofile

Hann hóf nám í tæknilegri eðlisfræði við Konunglega tækniháskólann 1975. Hann var fyrsti geimfari Svíþjóðar.

7
8

Den 9. december 2006 rejste han ud i rummet fra Kennedy Space Center i Florida i rumraketten Discovery, til rumstationen ISS.
Play audiofile

Þann 9. desember 2006 var honum skotið upp í himingeiminn frá Kennedy Space Center í Flórída í geimfarinu Discovery til geimstöðvarinnar ISS.

9
10

Han var oppe i rummet i 26 døgn, 17 timer og 38 minutter. Han var på rumvandring i 31 timer og 54 minutter.
Play audiofile

Hann var í 26 sólarhringa, 17 klst. og 38 mínútur í geimnum. Hann fór í geimgöngu í 31 klst. og 54 mínútur.

11
12

Hans opgave var at flytte og fastskrue et modul længst ude på rumstationen. Under sin rejse gennemførte han også flere forsknings-eksperimenter.
Play audiofile

Verkefni hans var að flytja og skrúfa á stykki langt úti á geimstöðinni. Í ferðinni sinnti hann mörgum rannsóknartilraunum.

13
14

Den 29. august 2009 var han på sin anden rumrejse til rumstationen ISS. På rejsen gennemførte han to rumvandringer.
Play audiofile

Þann 29. ágúst fór hann í aðra geimferð til geimstöðvarinnar ISS. Á leiðinni fór hann í tvær geimgöngur.

15
16

I 2013 vendte han tilbage til Sverige og siden 2017 har han arbejdet som professor i rumfart ved ´Kungliga Tekniska Högskolan´ - KTH.
Play audiofile

Árið 2013 kom hann aftur til Svíþjóðar og hefur frá 2017 starfað sem prófessor í geimförum við Konunglega tækniháskólann- KTH.

17
18

Hans interesser er blandt andet idræt, sejlsport, skiløb, frisbee og læsning. Fuglesang var med til at introducere frisbee som officiel sport i Sverige. Han blev svensk mester i frisbee i 1978 og han har været med til VM.
Play audiofile

Áhugamál hans eru m.a. íþróttir, siglingar, svigskíði, svifdiskur og lestur. Fuglesang kynntist svifdisknum sem keppnisíþrótt í Svíþjóð. Hann varð sænskur meistari í svifdisk 1978 og keppti á HM.

19
20

Christer Fuglesang kan godt lide at spille skak, og under sin anden rumrejse spillede han skak mod svenskere på jorden, både inden og under selve rumrejsen.
Play audiofile

Christer Fuglesang þykir gaman að tefla og í annari geimferðinni tefldi Christer við Svía á jörðu niðri áður og á meðan geimferðinni stóð.

21
22

Kender du andre astronauter?
Play audiofile

Þekkir þú annan geimfara?

23
Christer Fuglesang - Sveriges astronaut

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+10+12+16: NASA.gov
S4: Bengt Nyman - commons.wikimedia.org
S6: Albin Olsson - commons.wikimedia.org
S14: Pxhere.com
S18: www.stuff.co.nz
S20: Piro4d - pixabay.com
S22: NASA - flickr.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Sveriges nationaldag
SV DA BM IS
2
Þjóðhátíðardagur Svíþjóðar

Linus Bratt och Zack Sjösten - Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Rebekka Hardonk Nielsen
3
4

Sveriges nationaldag og den svenske flagdag fejres den 6. juni.
Play audiofile

Þjóðhátíðardegi Svíþjóðar og sænska fánans er fagnað 6. júní.

5
6

Nationaldagen fejres dels til minde om Gustav Vasa. Han blev valgt til Sveriges konge den 6. juni 1523.
Play audiofile

Þjóðhátíðardagurinn er haldinn að hluta til minningar um Gustav Vasa. Hann var kosinn konungur Svíþjóðar 6. júní 1523.

7
8

Tidligere fejredes 6. juni kun som “Sveriges flagdag” og det var først i 1983, at dagen også fik status som nationaldag.
Play audiofile

Áður var haldið upp á ,,Dag sænska fánans” þann 6. júní og það var fyrst árið 1838 sem dagurinn varð þjóðhátíðardagur.

9
10

Idéen til fejringen af Sveriges flagdag opstod i 1915. Man begyndte at sætte flagstænger op i villahaver i begyndelsen af 1920’erne.
Play audiofile

Hugmynd af fánadeginum kom fram 1915. Í upphafi þriðja áratugarins byrjaði maður að setja fánastangir í húsagarða.

11
12

Nationaldagen har siden 1983 været en fridag i Sverige. Dette betyder, at det er en arbejdsfri dag for de fleste og skolerne holder lukket.
Play audiofile

Þjóðhátíðardagurinn hefur verið frídagur í Svíþjóð frá 1983. Það þýðir að flestir fá frí frá vinnu og skólar eru lokaðir.

13
14

Blandt nyere traditioner på nationaldagen er en invitation fra kongen om gratis at besøge store dele af Stockholms slot hele dagen.
Play audiofile

Meðal nýrra hefða á þjóðhátíðardaginn er boð frá konunginum um ókeypis aðgang, í hluta hallarinnar, allan daginn.

15
16

I Stockholm fejres nationaldagen på Solliden på Skansen. Her er kunsthåndværk og aktiviteter for børn om dagen og en koncert på scenen om aftenen.
Play audiofile

Í Stokkhólmi fagnar maður þjóðhátíðardeginum á Solliden á Skansen. Hér er handverk og afþreying fyrir börn á daginn og tónleikar á sviðinu um kvöldið.

17
18

I de fleste kommuner fejres nationaldagen med lokale arrangementer og festligheder. Mange kommuner har også en særskilt ceremoni, hvor nye svenske medborgere bydes velkommen.
Play audiofile

Flest bæjarfélög halda upp á þjóðhátíðardaginn með uppákomum og hátíðarhöldum. Mörg sveitarfélög halda sérstaka hátíð þar sem nýjum bæjarbúum er fagnað sérstaklega.

19
20

Der findes naturligvis ingen regler for, hvordan nationaldagen skal fejres - man gør, som man vil. Tanken med en fridag er, at vi skal have tid til at fejre, slappe af og glædes.
Play audiofile

Það finnast að sjálfsögðu engar reglur um hvernig fagna eigi þjóðhátíðardeginum- maður gerir það sem maður vill. Hugsunin á bak við frídaginn er að við fáum tíma til að fagna, slappa af og gleðjast.

21
22

Hvad gør I på jeres nationaldag?
Play audiofile

Hvað gerið þið á þjóðhátíardaginn?

23
Sveriges nationaldag

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Unif - pixabay.com
S4: Tommy Olsson - pixabay.com
S6: Gustav Vasa - 1542 - commons.wikimedia.org
S8: Gustaf Ankarcrona (1869-1933) - 1916 - commons.wikimedia.org
S10: Kongha - commons.wikimedia.org
S12+22: : Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S14: Erich Westendarp - pixabay.com
S16: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S18+20: Bengt Nymann - flickr.com/ commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Kender du Akureyri?
IS DA SV
2
Þekkir þú Akureyri?

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på dansk af Anton Malthe Rich Krægpøth
Indlæst på íslensku af Elísabet Eik Jóhannsdóttir
3
4

Akureyri er Islands fjerde største by og ligger i Nordisland. Akureyri er en havneby og ligger ved Eyjafjord.
Play audiofile

Akureyri er fjórði stærsti bærinn á Íslandi og er á Norðurlandi. Akureyri er hafnarbær og stendur við Eyjafjörð.
Play audiofile

5
6

Man mener, den første bosætter i Akureyri var Helgi magri Eyvindarson, som kom i år 890. Han kom med sin kone, som hed Thorunn Hyrna.
Play audiofile

Talið er að landnámsmaðurinn Helgi magri Eyvindarson hafi numið land á Akureyri árið 890. Hann kom með konu sinni sem hét Þórunn hyrna.
Play audiofile

7
8

Der bor i dag omkring 20.000 mennesker her. Der er mange skoler: ti folkeskoler, to gymnasier og ét universitet.
Play audiofile

Á Akureyri búa um 20 þúsund manns. Bærinn er mikill skólabær. Hér eru 10 grunnskólar, 2 framhaldsskólar og háskóli.
Play audiofile

9
10

Byens erhverv er mest handel, fiskeindustri og statslige arbejdspladser. Turismen vokser også meget i Akureyri.
Play audiofile

Helstu atvinnuvegir á Akureyri er verslun og þjónusta, sjávarútvegur og opinber þjónusta. Ferðamannaiðnaður vex hratt á Akureyri.
Play audiofile

11
12

Akureyris byvåben er et blåt skjold med en hvid fugl. På brystet er der et skjold med et kornneg. Den blå farve symboliserer himlen og fjeldene. Kornet henviser til byens navn og fuglen er en skytsengel fra Heimskringlu (Den islandsk saga).
Play audiofile

Merki Akureyrar er blár skjöldur með hvítum fugli. Á bringunni er skjöldur markaður með kornknippi. Blái liturinn táknar himininn og fjarlæg fjöll. Kornið táknar nafn bæjarins og fuglinn er tengur landvættum úr Heimskringlu.
Play audiofile

13
14

Akureyrarkirken er en af byens vartegn og kan tydeligt ses i byen. Den blev indviet i 1940. Der er knap 100 trapper op til kirken.
Play audiofile

Akureyrarkirkja er kennileiti bæjarins og er áberandi í bænum. Kirkjan var vígð 1940. Það eru um 100 tröppur upp að kirkjunni.
Play audiofile

15
16

Der er et rigt dyreliv i Akureyri. Der lever både svaner, ænder og drosler. Men man kan også se sæler og hvaler i fjorden. På billedet ses en næbhval.
Play audiofile

Dýralíf er fjölbreytt á Akureyri. Hér lifa svanir, endur og þrestir. Hægt er að sjá seli og hvali í firðinum. Hér er andarnefja.
Play audiofile

17
18

Man kan gå til mange forskellige slags sportsgrene i byen. Byens to største klubber hedder KA (Knattspyrnufélag Akureyrar) og Thor.
Play audiofile

Hægt er að stunda margs konar íþróttir í bænum. Tvö stærstu íþróttafélög bæjarins heita KA (Knattspyrnufélag Akureyrar) og Þór.

Play audiofile

19
20

Herreholdet i fodbold fra KA spiller i den bedste islandske liga ´Urvalsdeild´. De blev mestre i 1989.
Play audiofile

Strákalið KA í fótbolta spilar í Úrvalsdeildinni. Þeir urðu meistarar 1989.
Play audiofile

21
22

De to klubber har et fælles kvindefodboldhold Thor/KA, som vandt mesterskabet i 2012 og 2017.
Play audiofile

Liðin eiga sameiginlegt stelpulið í fótbolta sem heitir Þór/KA. Þær unnu meistaradeildina 2012 og 2017.
Play audiofile

23
24

Akureyri er kendt for digteren Matthías Jochumsson, som boede her. Han skrev Islands nationalsang ,,Ó guðs vors lands”. Han blev født i byen Skógum í Torskefjord som er på Vestfjordene i Island.
Play audiofile

Akureyri er þekkt fyrir skáldið Matthías Jochumson sem skrifaði þjóðsöng Íslendinga ,,Ó Guð vors lands.” Hann fæddist á bænum Skógum í Þorskafirði sem er á Vestfjörðum.
Play audiofile

25
26

Nordlyset ses tit i Akureyri om vinteren, og mange turister kommer til byen for at se det.
Play audiofile

Norðurljós sjást oft á Akureyri á veturna og það koma margir ferðamenn til bæjarins að sjá þau.
Play audiofile

27
28

Akureyris nordiske venskabsbyer er Ålesund i Norge, Lahti i Finland, Randers i Danmark, Vágur på Færøerne, Västerås i Sverige og Narsaq i Grønland.
Play audiofile

Akureyri er vinabær Álasunds í Noregi, Lahti í Finnlandi, Randers í Danmörku, Voga í Færeyjum, Vasterås í Svíþjóð og Narsaq á Grænalandi.
Play audiofile

29
30

Hvem er venskabsbyer med din by?
Play audiofile

Hvaða vinabæi á þinn bær?
Play audiofile

31
Kender du Akureyri?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+16+20+26+28+30: Sigurður Arnarson
S4: Marin Kardjilov - commons.wikimedia.org
S6+10: Bjarki Sigursveinsson - commons.wikimedia.org
S8: Síðuskóli, Akureyri
S12: www.akureyri.is
S14: Stefán Birgir Stefáns - flickr.com
S18: Knattspyrnufélag Akureyrar + Þór Akureyri
S22: Lára Einarsdóttir
S24: Matthías Jochumsson 1913 - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Danske talemåder 1
Dönsk orðatiltæki 1

3. b Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Jeppe Bygebjerg Kristensen
3
4

Vi bruger talemåder (idiomer) i Danmark for at sige noget kort og præcist, hvor man ellers skulle bruge mange ord. Talemåder er et slags billedsprog.
Play audiofile

Í Danmörku notum við orðatiltæki til að segja eitthvað á stuttan og hnitmiðaðan hátt. Orðatiltæki er eins konar myndmál.

5
6

“At have ild i røven” betyder:
at man ikke kan sidde stille eller er urolig.
Play audiofile

,,Að hafa eld í rassinum” þýðir:
Að maður getur ekki setið kyrr.

7
8

“At stikke næsen i alting” betyder:
at man blander sig i alt.
Play audiofile

,,Að stinga nefinu ofan í allt” þýðir:
Að maður blandi sér í allt.

9
10

“At hælde vand ud af ørene” betyder:
at man snakker om ligegyldige ting hele tiden.
Play audiofile

,,Að hella vatni úr eyrunum” þýðir:
Að maður tali endalaust um tilgangslausa hluti.

11
12

“At slå to fluer med et smæk” betyder:
at man gør to ting på samme tid.
Play audiofile

,,Að slá tvær flugur í einu höggi” þýðir:
Að maður gerir tvo hluti samtímis.

13
14

“At sidde på nåle” betyder:
at man er spændt.
Play audiofile

,,Að sitja á nálum” þýðir:
Að maður sé spenntur.

15
16

“At være i den syvende himmel” betyder:
at man er forelsket.
Play audiofile

,,Að vera í sjöunda himni” þýðir:
Að maður sé ástfangin.

17
18

“At tage gas på nogen” betyder:
at man laver sjov med en.
Play audiofile

,,Að gabba einhvern” þýðir:
Að maður stríðir einhverjum.

19
20

“At have lange fingre” betyder:
at man er en tyv og stjæler.
Play audiofile

,,Að vera fingralangur” þýðir:
Að maður sé þjófur og steli.

21
22

Kender du andre talemåder?
Play audiofile

Þekkir þú önnur orðatiltæki?

23
Danske talemåder 1

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: pexels.com/ commons.wikimedia.org
S4: Emilie Møller Carlsen - Vonsild Skole
S6+16: Lody Akram Al-Badry - Vonsild Skole
S8: Frederikke Lund Hedegaard - Vonsild Skole
S10+14: Emma Grønne - Vonsild Skole
S12: Celina Laisbo - Vonsild Skole
S18: Casper Grant Larsen - Vonsild Skole
S20: Andreas Hansen - Vonsild Skole
S22: Freja Gaardsted Pedersen - Vonsild Skole
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Hvordan er vejret i dag?
2
Hvers konar veður er í dag?

Irja jih Jo Liljedal

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Benjamin Bendix Hansen
3
4

I aften er det måneskin.
Play audiofile

Í kvöld er tunglskin.

5
6
8

I dag er det overskyet.
Play audiofile

Í dag er skýjað.

9
10
12
14
16

Regn.
I dag regner det.
Play audiofile

Rigning.
Í dag rignir.

17
18

Fint vejr.
Solen skinner.
Play audiofile

Gott veður.
Sólin skín.

19
20

Denne morgen er det koldt.
Play audiofile

Þennan morgun er kalt.

21
22
24

Blæsende.
Nu blæser det.
Play audiofile

Rok.
Nú blæs.

25
26

Hvordan er vejret hos dig?
Play audiofile

Hvers konar veður er hjá þér?

27
Hvordan er vejret i dag?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1-26: Carina Gm Liljedahl
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Johann Svarfdælingur - Islands højeste mand
IS DA NN BM SV
2
Jóhann Svarfdælingur- hæsti maður Íslands

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på dansk af Benjamin Visbech Ankjær Degn
3
4

Johann Kristinn Petursson blev født den 9. februar 1913 i Svarfadardal ved Dalvik. Derfor bliver han kaldt Johann Svarfdælingur. Han var tredje barn ud af ni søskende. Familien var meget fattig.
Play audiofile

Jóhann Kristinn Pétursson fæddist í Svarfaðardal 9. febrúar 1913 sem er við Dalvík Þess vegna er hann kallaður Jóhann Svarfsdælingur. Hann var þriðja barn af níu systkinum. Fölskyldan lifði við sára fátækt.

5
6

Johann var 18 mark (4,5 kg), da han blev født. Man mener, at han er den højeste islænding nogensinde. Alt hans tøj skulle specialsyes og hans sko var størrelse 62. Alt det, som Johann brugte, skulle speciallaves.
Play audiofile

Jóhann var 18 merkur þegar hann fæddist. Hann er talinn hæsti Íslendingurinn. Það þurfti að sérsauma öll föt og skórnir sem hann notaði voru númer 62. Allt sem Jóhann þurfti varð að búa sérstaklega til.

7
8

Han sagde selv, at han var 2.25 m høj, da han var 25 år gammel. På billedet er han sammen med den tidligere islandske præsident Kristjan Eldjarn.
Play audiofile

Hann sagði sjálfur að hann væri 2.25 m. á hæð 25 ára gamall. Á myndinni er Jóhann með fyrrverandi forseta Íslands, Kristjáni Eldjárn.

9
10

Johann blev tit kaldt kæmpe, men det kunne han ikke lide. I et cirkus blev han målt til 2.34 m og vejede 136 kg. Det var en sygdom i skjoldbruskkirtlen, som gjorde, at han blev så høj.
Play audiofile

Jóhann var oft kallaður risi en það líkaði honum illa. Í fjölleikahúsi mældist hann 2.34 m. og vóg 136 kíló. Sjúkdómur í skjaldkirtlinum olli þessari miklu hæð.

11
12

Johann flyttede til Danmark og arbejdede i et cirkus. Der var fremvisning af ham, så han måtte ikke gå udendørs. Derfor var han indelukket. Billedet er fra 1937.
Play audiofile

Jóhann flutti til Danmerkur 1935 og vann í fjölleikahúsi. Þar var hann til sýnis og mátti ekki láta sjá sig úti og var því lokaður inni. Myndin er frá 1937.

13
14

Han rejste til Frankrig, England og Tyskland. I 1939 blev han arbejdsløs da 2. verdenskrig startede.
Play audiofile

Hann fór til Frakklands, Englands og Þýskalands. Hann varð atvinnulaus 1939 þegar seinni heimstyrjöldin hófst.

15
16

Johann tog igen til Danmark, men blev lukket inde. Så han tog hjem i 1945. Johann fik et barn, da han boede i Danmark.
Play audiofile

Jóhann fór til Danmerkur en lokaðist inni í Danmörku í nokkur ár en komst heim 1945. Jóhann eignaðist eitt barn þegar hann bjó í Danmörku.

17
18

I Island holdt han filmforevisninger om sit eget liv. Det var svært for Johann at få job i Island og derfor flyttede han til USA i 1948.
Play audiofile

Á Íslandi hélt hann kvikmyndasýningar um eigið líf. Það var erfitt fyrir Jóhann að fá vinnu á Íslandi og því flutti hann til Bandaríkjanna 1948.

19
20

I USA arbejdede Johann i cirkus og spillede med i nogle film. I 1981 lavede man en dokumentarfilm om ham.
Play audiofile

Í Bandaríkjunum vann Jóhann í fjölleikahúsi og lék í nokkrum kvikmyndum. Árið 1981 var gerð heimildarmynd um hann.

21
22

Johann fortalte, at han var ked af sit job med at vise sig frem. Han savnede sin familie, mens han boede i udlandet.
Play audiofile

Jóhann sagði sjálfur starf sitt auðvirðilegt, að sýna sjálfan sig. Hann saknaði fjölskyldu sinnar þegar hann bjó erlendis.

23
24

Johann flyttede tilbage til Dalvík. Han døde den 26. november 1984. Han boede på plejehjemmet Dalbæ. Han blev 71 år gammel.
Play audiofile

Jóhann fluttist til Íslands og til Dalvíkur. Hann var 71 árs þegar hann dó þann 26. nóvember 1984 en hann átti heima á dvalarheimilinu Dalbæ.

25
26

På museet Hvoll i Dalvik findes “Johanns stue”. Der kan man se hans ting og billeder.
Play audiofile

Á byggðasafninu Hvoli á Dalvík er Jóhannsstofa og þar má sjá muni og myndir sem Jóhann átti.

27
28

Ved du, hvem der er det højeste menneske i dit land?
Play audiofile

Veist þú hver er hæsti maðurinn í þínu landi?

29
Johann Svarfdælingur - Islands højeste mand

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Julli.is + commons.wikimedia.org
S4+16: Julli.is
S6+10+12+14+20+22+28: Thetallestman.com
S8: Commons.wikimedia.org - Fair use
S18: Lemurinn.is
S24: Helga Dögg Sverrisdóttir
S26: Árni Hjartarson - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side

Pages