Skift
sprog
Play audiofile
Færøerne
FO DA IS SV
2
Færeyjar

Thordis Hansen, Sonni Djurhuus, Anni Joensen og June-Eyð Joensen - Skúlin við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Frederik Skovby
3
4

Færøerne er 18 øer, der ligger i Nordatlanten mellem Norge, Island og Skotland. Færøerne er i rigsfællesskab med Danmark og Grønland.
Play audiofile

Færeyjar eru 18 eyjar í Norður- Atlantshafi á milli Noregs, Íslands og Skotlands. Færeyjar er í ríkissambandi með Danmörku og Grænlandi.

5
6

Færøerne er en nation, og vores flag hedder Merkið. Det blev tegnet i 1919, men blev først anerkendt d. 25. april 1940. Siden 1947 er d. 25. april blevet fejret som færingernes flagdag.
Play audiofile

Færeyjar er þjóð og heitir fáninn okkar Merkið. Fáninn var teiknaður 1919 en fékk fyrst viðurkenningu þann 25. apríl 1940. Frá 1947 er 25. apríl fánadagur Færeyinga.

7
8

Færøernes nye våbenskjold er en vædder på et blåt skjold, som bruges af lagmanden, ministerier og ambassader. Vædderen har været lagmandens segl siden middelalderen og var også på det første færøske flag, som man kender til.
Play audiofile

Nýja skjaldarmerki Færeyja er hrútur á bláum skildi sem notað er af lögmanninum, ráðuneytum og sendiráðum. Hrúturinn hefur verið innsigli lögmannsins frá miðöldum og var á fyrsta færeyska fánanum, eftir því sem best er vitað.

9
10

Thorshavn er hovedstad på Færøerne og blandt de mindste hovedstæder i verden. Her ligger Lagtinget, den offentlige administration og meget andet, som man normalt finder i en by.
Play audiofile

Þórshöfn er höfuðstaður Færeyja og er meðal þriggja minnstu höfuðstaða í heiminum. Þar hefur Alþingi aðsetur og margt annað sem maður finnur í bæ.

11
12

Der bor omkring 50.000 mennesker på Færøerne. Første gang befolkningstallet oversteg 50.000 var i 2017. Mange færinge bor også i andre lande, både i Norden og ude i verden.
Play audiofile

Það búa um 50.000 manns í Færeyjum. Íbúafjöldi fór í fyrsta skiptið yfir 50.000 árið 2017. Margir Færeyingar búa í öðrum löndum, bæði á Norðurlöndunum og víðar í heiminum.

13
14

På Færøerne taler vi færøsk. Selv om færøsk er et lille sprog, så er det et sprog med mange dialekter. Bogstavet “ð” (edd) findes kun i færøsk og islandsk skriftsprog. Dog har “ð” ingen udtale på færøsk længere.
Play audiofile

Í Færeyjum tölum við færeysku. Þrátt fyrir að færeyska sé töluð af fáum eru margar mállýskur. Bókstafurinn ð er bara til í færeysku og íslensku ritmáli. Þó heyrist ð ekki lengur í framburði á færeysku.

15
16

Olej er vores nationalfest. Den holdes 28.-29. juli i Thorshavn. Til olej åbnes Lagtinget, og mange færinge samles til forskellige arrangementer.
Play audiofile

Ólafsvaka er þjóðhátíðin okkar. Hún er haldin 28.-29. júlí í Þórshöfn. Á Ólafsvöku opnar Alþingið og margir Færeyingar safnast til þátttöku í ólíkum viðburðum.

17
18

Den færøske klædedragt er vores nationaldragt. Den færøske klædedragt bruges ved mange forskellige lejligheder, f.eks. til olej, bryllupper og færøsk kædedans.
Play audiofile

Færeyski búningurinn er þjóðbúningur okkar. Hann er notaður við ólíka viðburði, t.d. á Ólafsvikunni, brúðkaupum og færeyskum keðjudansi.

19
20

Den færøske kædedans stammer fra middelalderen. Det er en dans uden instrumenter, i stedet synger vi kvad. Kvadene fortæller ofte historier om helte fra gamle dage.
Play audiofile

Færeyski keðjudansinn er frá miðöldum. Hann er dansaður án hljóðfæra en í staðinn er sungin kvæði. Kvæðin segja oft frá hetjum fyrri tíma.

21
22

Der er et meget rigt fugleliv på Færøerne. Cirka 54 fuglearter yngler her om sommeren. En af dem er strandskaden, som er vores nationalfugl. Man siger, at strandskaderne kommer til gregoriusdag, 12. marts, og denne dag fejrer vi også.
Play audiofile

Það er mikið fuglalíf í Færeyjum. Það eru um 54 fuglategundir sem verpa hér á sumrin. Ein af þeim er Tjaldurinn sem er þjóðarfugl. Maður segir að Tjaldurinn komi á Gregoriusdaginn 12. mars og við höldum líka upp á hann.

23
24

Den mest almindelige vækst er græs. Der vokser omkring 400 plantearter på Færøerne. En af dem er engkabbelejen, som også er vores nationalblomst. Den blomstrer i maj og juni.
Play audiofile

Gras er helsti gróðurinn. Það eru um 400 plöntur sem vaxa í Færeyjum. Ein af þeim er Hófsóley sem er þjóðarblóm okkar. Hún blómstrar í maí og júní.

25
26

Turismen er i vækst. Mange turister kommer til Færøerne for at opleve naturen, kulturen og maden. De største industrier er dog fiskeri og fiskeopdræt.
Play audiofile

Ferðamönnum fjölgar. Margir koma til að upplifa náttúruna, menninguna og matinn. Helstu atvinnuvegirnir eru sjávarútvegur og fiskeldi.

27
28

Hvad ved du mere om Færøerne?
Play audiofile

Hvað veist þú meira um Færeyjar?

29
Færøerne

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: EileenSanda + Erik Christensen commons.wikimedia.org + RAV_ - pixabay.com
S1+10+24+28: Thordis Dahl Hansen
S4+14+26: Postverk Føroya - Philatelic Office - commons.wikimedia.org
S6: Birgir Kruse
S8: Marmelad - commons.wikimedia.org
S12: Erik Fløan - commons.wikimedia.org
S16+20: Eileen Sandá - commons.wikimedia.org
S18: Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S22: Silas Olofson
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Grindehvalen
FO DA IS SV
2
Grindhvalur

2. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Elias Nielsen
3
4

Grindehvalen er en tandhval, som tilhører delfinfamilien og er derfor i familie med f.eks. skækhuggeren og øresvinet.
Play audiofile

Grindhvalur er tannhvalur sem tilheyrir höfrungaætt og er þess vegna í ætt með t.d.háhyrningum og stökkli.

5
6

Den art grindehval, som lever ved Færøerne, kaldes “langluffet grindehval”. Denne art har længere luffer end den “kortluffede grindehval”.
Play audiofile

Ætt grindhvala sem lifir við Færeyjar kallast ,,langbægslaður grindhvalur”. Þessi tegund hefur lengri bægsli en sá með styttri bægsli.

7
8

Den langluffede grindehval lever både på den sydlige og nordlige halvkugle. Man regner med, at der er omkring 800.000 grindehvaler i de nordlige have.
Play audiofile

Grindhvalir lifa bæði á suður- og norðurhveli. Talið er að um 800 000 grindhvalir séu í Norður-Atlantshafi.

9
10

Grindehvalen er et pattedyr. Grindehvalernes unger dier mælk fra deres mor i mindst halvandet år. De får tænder, når de er 6 måneder gamle.
Play audiofile

Grindhvalurinn er spendýr. Afkvæmi þeirra eru á brjósti móður í hálft annað ár hið minnsta. Þau fá tennur við 6 mánaða aldur.

11
12

Grindehvalen spiser omkring 50 kg føde om dagen. Den foretrækker at spise blæksprutter, men ved Færøerne spiser den også blåhvilling og guldlaks, hvis der er for få blæksprutter.
Play audiofile

Grindhvalur étur um 50 kg. af fæðu á dag. Hann vill helst borða smokkfiska en við Færeyjar borðar hann líka kolmuna og lax ef ekki er nóg af smokkfiski.

13
14

Man siger, at grindehvalen “ser” med ørerne. Grindehvalen sender lydbølger ud gennem spækket i hovedet. Når de f.eks. rammer en blækspruttestime, sendes lyden tilbage (ekko), og på den måde ved hvalen, hvad der er forude.
Play audiofile

Það segist að grindhvalur ,,sjái” með eyrunum. Grindhvalur sendir hljóðbylgjur í gegnum rifu á höfðinu. Þegar þeir t.d. hitta smokkatorfu endurkastast hljóðið og þannig veit hvalurinn hvað er framundan.

15
16

Grindehvalen trækker vejret gennem dens åndehul. En vandsky ses næsten en meter op i luften, når den ånder ud.
Play audiofile

Grindhvalur andar í gegnum blásturshol. Vatnsský sést næstum einn metrar upp í loftið þegar hann andar frá sér.

17
18

Grindehvalen færdes i flok, og det er hunnerne, der styrer grindeflokken og har magten. Hunnerne lever også længere end hannerne og bliver op til 60-65 år gamle.
Play audiofile

Grindhvalir ferðast um í hóp og það er kvendýrið sem stjórnar hópnum og hefur völdin. Kvendýrið lifir lengur en karldýrið og verður 60-65 ára gamalt.

19
20

Hannerne er større end hunnerne. De bliver omkring 6,5 meter lange og vejer 2,5 ton.
Play audiofile

Karldýrið er stærra en kvendýrið. Það getur orðið um 6.5 metra langt og 2.5 tonn að þyngd.

21
22

Færinge jager grindehvaler for at spise dem. Man mener, at man har gjort det siden folk bosatte sig på øerne i 800-tallet.
Play audiofile

Færeyingar veiða grindhvali til sér til matar. Talið er að þeir hafi gert það allt frá landnámi á 9.öld.

23
24

Der er meget hvalkød og spæk på en grindehval. Det, som man ikke spiser ferskt, saltes og tørres, så holdbarheden øges. En delikatesse er at spise tørret hvalkød og spæk sammen med tørret fisk og kolde kartofler.
Play audiofile

Það er mikið kjöt og spik á einum hval. Það sem ekki borðast ferskt er saltað og þurrkað þannig að endingin verði lengri. Það er lostæti að borða þurrt hvalkjöt og spik með harðfisk og köldum kartöflum.

25
26

Myndighederne fraråder, at færinger spiser grind, fordi der er for mange tungmetaller i maden. Men traditionen at jage og spise grind, lever stadig blandt færinge.
Play audiofile

Stjórnvöld mæla ekki með að Færeyingar borði hvalkjöt því það eru of margir þungmálmar í matnum. En hefðin að veiða og borða hval lifir enn meðal Færeyinga.

27
28

Har du nogensinde set en grindehval?
Play audiofile

Hefur þú sé grindhval?

29
Grindehvalen

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: U.S. Fish and Wildlife Service Northeast Region- flickr.com
S4+20: Barney Moss - commons.wikimedia.org
S6: Chris huh - commons.wikimedia.org
S8: Pcb21 - commons.wikimedia.org
S10+18: Mmo iwdg - commons.wikimedia.org
S12: © Hans Hillewaert - commons.wikimedia.org
S14: Shung - commons.wikimedia.org
S16: 2315319 - pixabay.com
S22+26: Eileen Sandá - commons.wikimedia.org
S24: Arne List - flickr.com
S28: NOAA Photo Library - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Islandske vulkaner
IS DA SV
2
Íslensk eldfjöll

Margrét Embla Reynisdóttir


Indlæst på dansk af Margrét Embla Reynisdóttir
Indlæst på íslensku af Margrét Embla Reynisdóttir
3
4

Island er et af de mest aktive vulkanske steder i verden. Det er fordi Island ligger på både Amerikas og Europas kontinentalplader, som glider fra hinanden.
Play audiofile

Ísland er eitt af virkustu eldstöðvum í heimi. Það starfar af því að Ísland er á flekamótum Evrasíuflekans og Ameríkuflekans sem fara frá hvor öðrum.
Play audiofile

5
6

Hekla er Islands mest kendte vulkan. Den er ung og meget kraftig. Hekla har været i udbrud 20 gange på 2000 år. I middelalderen troede folk, at Hekla var indgangen til helvede.
Play audiofile

Hekla er þekktasta eldfjall Íslands. Hekla er ung og mjög eldvirk. Hún hefur gosið yfir 20 sinnum á 2000 árum. Á miðöldum trúði fólk að Hekla væri inngangurinn inn í helvíti.
Play audiofile

7
8

Katla er Heklas lillesøster. Katla ligger under Mýrdalsjökull. Den kan være farlig på grund af gasudslip.
Play audiofile

Katla er litla systir Helku. Katla er eldstöð undir Mýrdalsjökli. Hún getur verði hættuleg útaf sprengigosum.
Play audiofile

9
10

Eyjafjallajökull er 1667 meter højt og er dækket af en gletsjer. Vulkanen har ikke været i udbrud ofte, men det sidste udbrud var i 2010. Ved udbruddets start stoppede al flytrafik i hele Europa og 100.000 rutefly blev aflyst.
Play audiofile

Eyjafjallajökull er 1667 metrar á hæð og er hulinn jökli. Eldstöðin hefur ekki gosið oft enn gaus árið 2010. Það gos stöðvaði alla flugumferð í Evrópu og 100.000 áætluarflugum var aflýst.
Play audiofile

11
12

Eldfell er en vulkan, som ligger på Vestmannaøerne. Sidste udbrud begyndte den 23. januar 1973. Det skete uforudset og alle indbyggere blev nødt til at flygte.
Play audiofile

Eldfell er eldfjall sem er á Vestmannaeyjum. Það gaus 23. janúar árið 1973. Eldgosið var óvænt og allir íbúar Vestmannaeyja þurftu að flýja.
Play audiofile

13
14

Surtsey formede sig ved et udbrud, som var ved havets overflade den 14. november 1963. Surtsey er en af Vestmannas udøer. Vulkanens aktivitet stod på i over fire år.
Play audiofile

Surtsey myndaðist í eldgosi sem varð á yfirborði sjávar 14. nóvember 1963. Surtsey er ein af úteyjum Vestmannaeyja. Eldvirkni í Surtsey stóð yfir í tæp fjögur ár.
Play audiofile

15
16

Bárðarbunga ligger i Vatnajökull og er en stor og kraftfuld vulkan. Den er 200 km lang og 25 km bred. Bárðarbunga går i udbrud med 250-600 års mellemrum. Sidste gang var 2014-2015.
Play audiofile

Bárðarbunga í Vatnajökli er stór og öflug eldsstöð. Hún er nálægt 200 km löng og 25 km breið. Bárðabunga gýs á 250-600 ára fresti, síðast 2014-15.
Play audiofile

17
18

Öræfajökull er syd for Vatnajökull. Öræfajökull er Islands højeste bjerg. Det er 2119 meter højt. I Öræfajökull er udbruddene ofte meget kraftige og farlige.
Play audiofile

Öræfajökull er í sunnan verðum Vatnajökli. Öræfajökull er hæsta fjall Íslands og er 2119 metrar á hæð. Í Öræfajökli eru oftast mjög öflug og hættuleg gos.
Play audiofile

19
20

Hvad ved du om vulkaner?
Play audiofile

Hvað veist þú um eldfjöll?
Play audiofile

21
Islandske vulkaner

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+10: David Karnå - commons.wikimedia.org
S4: Gislandia - commons.wikimedia.org
S6: Sverrir Thorolfsson - flickr.com
S8: Icelandic Glacial Landscapes - Katla 1918 - commons.wikimedia.org
S12: Hansueli Krapf - commons.wikimedia.org
S14: Howell Williams - 1963 - commons.wikimedia.org
S16: Peter Hartree - flickr.com
S18: Theo Crazzolara - flickr.com
S20: Olikristinn - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Færøerne
FO DA IS SV
2
Færeyjar

Thordis Hansen, Sonni Djurhuus, Anni Joensen og June-Eyð Joensen - Skúlin við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Frederik Skovby
3
4

Færøerne er 18 øer, der ligger i Nordatlanten mellem Norge, Island og Skotland. Færøerne er i rigsfællesskab med Danmark og Grønland.
Play audiofile

Færeyjar eru 18 eyjar í Norður- Atlantshafi á milli Noregs, Íslands og Skotlands. Færeyjar er í ríkissambandi með Danmörku og Grænlandi.

5
6

Færøerne er en nation, og vores flag hedder Merkið. Det blev tegnet i 1919, men blev først anerkendt d. 25. april 1940. Siden 1947 er d. 25. april blevet fejret som færingernes flagdag.
Play audiofile

Færeyjar er þjóð og heitir fáninn okkar Merkið. Fáninn var teiknaður 1919 en fékk fyrst viðurkenningu þann 25. apríl 1940. Frá 1947 er 25. apríl fánadagur Færeyinga.

7
8

Færøernes nye våbenskjold er en vædder på et blåt skjold, som bruges af lagmanden, ministerier og ambassader. Vædderen har været lagmandens segl siden middelalderen og var også på det første færøske flag, som man kender til.
Play audiofile

Nýja skjaldarmerki Færeyja er hrútur á bláum skildi sem notað er af lögmanninum, ráðuneytum og sendiráðum. Hrúturinn hefur verið innsigli lögmannsins frá miðöldum og var á fyrsta færeyska fánanum, eftir því sem best er vitað.

9
10

Thorshavn er hovedstad på Færøerne og blandt de mindste hovedstæder i verden. Her ligger Lagtinget, den offentlige administration og meget andet, som man normalt finder i en by.
Play audiofile

Þórshöfn er höfuðstaður Færeyja og er meðal þriggja minnstu höfuðstaða í heiminum. Þar hefur Alþingi aðsetur og margt annað sem maður finnur í bæ.

11
12

Der bor omkring 50.000 mennesker på Færøerne. Første gang befolkningstallet oversteg 50.000 var i 2017. Mange færinge bor også i andre lande, både i Norden og ude i verden.
Play audiofile

Það búa um 50.000 manns í Færeyjum. Íbúafjöldi fór í fyrsta skiptið yfir 50.000 árið 2017. Margir Færeyingar búa í öðrum löndum, bæði á Norðurlöndunum og víðar í heiminum.

13
14

På Færøerne taler vi færøsk. Selv om færøsk er et lille sprog, så er det et sprog med mange dialekter. Bogstavet “ð” (edd) findes kun i færøsk og islandsk skriftsprog. Dog har “ð” ingen udtale på færøsk længere.
Play audiofile

Í Færeyjum tölum við færeysku. Þrátt fyrir að færeyska sé töluð af fáum eru margar mállýskur. Bókstafurinn ð er bara til í færeysku og íslensku ritmáli. Þó heyrist ð ekki lengur í framburði á færeysku.

15
16

Olej er vores nationalfest. Den holdes 28.-29. juli i Thorshavn. Til olej åbnes Lagtinget, og mange færinge samles til forskellige arrangementer.
Play audiofile

Ólafsvaka er þjóðhátíðin okkar. Hún er haldin 28.-29. júlí í Þórshöfn. Á Ólafsvöku opnar Alþingið og margir Færeyingar safnast til þátttöku í ólíkum viðburðum.

17
18

Den færøske klædedragt er vores nationaldragt. Den færøske klædedragt bruges ved mange forskellige lejligheder, f.eks. til olej, bryllupper og færøsk kædedans.
Play audiofile

Færeyski búningurinn er þjóðbúningur okkar. Hann er notaður við ólíka viðburði, t.d. á Ólafsvikunni, brúðkaupum og færeyskum keðjudansi.

19
20

Den færøske kædedans stammer fra middelalderen. Det er en dans uden instrumenter, i stedet synger vi kvad. Kvadene fortæller ofte historier om helte fra gamle dage.
Play audiofile

Færeyski keðjudansinn er frá miðöldum. Hann er dansaður án hljóðfæra en í staðinn er sungin kvæði. Kvæðin segja oft frá hetjum fyrri tíma.

21
22

Der er et meget rigt fugleliv på Færøerne. Cirka 54 fuglearter yngler her om sommeren. En af dem er strandskaden, som er vores nationalfugl. Man siger, at strandskaderne kommer til gregoriusdag, 12. marts, og denne dag fejrer vi også.
Play audiofile

Það er mikið fuglalíf í Færeyjum. Það eru um 54 fuglategundir sem verpa hér á sumrin. Ein af þeim er Tjaldurinn sem er þjóðarfugl. Maður segir að Tjaldurinn komi á Gregoriusdaginn 12. mars og við höldum líka upp á hann.

23
24

Den mest almindelige vækst er græs. Der vokser omkring 400 plantearter på Færøerne. En af dem er engkabbelejen, som også er vores nationalblomst. Den blomstrer i maj og juni.
Play audiofile

Gras er helsti gróðurinn. Það eru um 400 plöntur sem vaxa í Færeyjum. Ein af þeim er Hófsóley sem er þjóðarblóm okkar. Hún blómstrar í maí og júní.

25
26

Turismen er i vækst. Mange turister kommer til Færøerne for at opleve naturen, kulturen og maden. De største industrier er dog fiskeri og fiskeopdræt.
Play audiofile

Ferðamönnum fjölgar. Margir koma til að upplifa náttúruna, menninguna og matinn. Helstu atvinnuvegirnir eru sjávarútvegur og fiskeldi.

27
28

Hvad ved du mere om Færøerne?
Play audiofile

Hvað veist þú meira um Færeyjar?

29
Færøerne

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: EileenSanda + Erik Christensen commons.wikimedia.org + RAV_ - pixabay.com
S1+10+24+28: Thordis Dahl Hansen
S4+14+26: Postverk Føroya - Philatelic Office - commons.wikimedia.org
S6: Birgir Kruse
S8: Marmelad - commons.wikimedia.org
S12: Erik Fløan - commons.wikimedia.org
S16+20: Eileen Sandá - commons.wikimedia.org
S18: Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S22: Silas Olofson
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Alfred Nobel - en svensk opfinder
SV IS DA
2
Alfred Nobel- sænskur uppfinningamaður

Viggo Näckdal och Jakob Norberg

3
4

Alfred Nobel blev født den 21. oktober 1833 i Stockholm. Da han var lille, flyttede hans familie til Skt. Petersborg. Hans far var opfinder og Alfred ville også være opfinder.

Alfred Nóbel fæddist 21. október 1833 í Stokkhólmi. Þegar hann var lítill fluttist fjölskylda hans til St. Pétursborgar. Pabbi hans var uppfinningamaður og það vildi Alfred líka verða.

5
6

Alfred Nobel rejste ofte til andre lande. Han arbejdede som kemiker på laboratorier i udlandet. Han startede flere fabrikker rundt om i verden på grund af sine opfindelser.

Alfred Nóbel ferðaðist til annarra landa. Hann vann sem efnafræðingur á rannsóknarstofu í útlöndum. Hann setti á laggirnar verksmiðjur víða um heim í tengslum við uppfinningar sínar.

7
8

I 1866 lavede han sin første opfindelse: dynamitten. Hans opfindelser blev brugt til krig, men han ville have fred. Alfred Nobel synes godt om videnskab og kunst, men synes også om at skrive digte.

1866 kom fyrsta uppfinning hans: dínamítið. Uppfinning hans var notuð í stríði en hann vildi frið. Alfred Nóbel líkaði vísindi og list, en einnig að skrifa ljóð.

9
10

Alfred Nobels opfindelser gjorde ham meget rig. Han havde ingen kone eller børn, så han skabte en pris, som skulle belønne kreative personer. Nobels testamente blev til Nobelprisen.

Alfred Nóbel varð mjög ríkur af uppfinningunum. Hann giftist ekki og eignaðist engin börn svo hann bjó til verðlaun sem áttu að verðlauna skapandi einstaklinga. Erfðaskrá Nóbels varð að Nóbelsverðlaunum.

11
12

Nobelprisen kan man få i fysik, kemi, fysiologi og medicin, litteratur eller fredsarbejde. Nobelprisen er den bedste og fineste pris, man kan få.

Nóbelsverðlaun getur maður fengið í eðlis- og efnafræði, lífeðlisfræði, læknavísindum, bókmenntun og fyrir friðarstarf. Nóbelsverðlaunin eru bestu og fínustu verðlaun sem maður getur fengið.

13
14

Priserne uddeles i Sveriges hovedstad Stockholm, på nær Fredsprisen som uddeles i Norges hovedstad Oslo. Prisen deles ud på Nobels dødsdag den 10. december.

Verðlaunin eru veitt í Stokkhólmi, höfuðstað Svíþjóðar, fyrir utan friðarverðlaunin, þau eru afhent í Osló höfuðborg Noregs. Verðlaunin eru afhent 10. desember á afmælisdegi Nóbels.

15
16

Nobel bestemte, at Fredsprisen skulle deles ud i Norge. Da han levede var Sverige og Norge i union med hinanden.

Nóbel ákvað að friðarverðlaunin yrðu afhent í Noregi. Þegar hann lifði var Svíþjóð og Noregur bandalag.

17
18

Hver pristager får en guldmedalje med Nobels ansigt på forsiden, et diplom og en sum penge (9 millioner i 2017). Prisen kan deles af højst tre personer.

Hver verðlaunahafi fær gullmedalíu með andliti Nóbels á framhliðinni, viðurkenningu og peningaupphæð (9 milljónir 2017). Ein verðlaun geta að hámarki skipst á milli þriggja.

19
20

Nobel er en af Sveriges mest berømte personer gennem tiden, mest på grund af at han lavede Nobelprisen. Han døde den 10. december 1896. Den første pris blev uddelt i 1901.

Nóbel er einn af þekktustu einstaklingum Svíþjóðar í gegnum tíðina, aðallega af því hann stofnaði Nóbelsverðlaunin. Hann dó 10. desember 1896. Fyrstu verðlaunin voru veitt 1901.

21
22

Hvis du var en opfinder, hvad ville du så opfinde?

Værir þú uppfinningamaður hvað myndir þú vilja finna upp?

23
Alfred Nobel - en svensk opfinder

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+12+18: Okänt - commons.wikimedia.org
S4: Emil Österman (1870-1927)
S6: Gösta Florman (1831–1900)
S8: Hans Grimm - commons.wikimedia.org
S10: Erik Lindberg (1902)/ Jonathunder - commons.wikimedia.org
S14: Jean-Pierre Dalbéra - flickr.com
S16: Arnold Platon - commons.wikimedia.org
S20: Bengt Oberger + Tomas Eriksson - commons.wikimedia.org
S22: Solis Invicti - flickr.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Majblomsten - en svensk børnehjælpsorganisation
SV DA IS
2
Maíblómið- sænsk barnahjálparsamtök

Felicia Wahlström och Elli Eriksson

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Anne-Katrine Klitgaard
3
4

Majblomsten (Majblomman) er Sveriges største børnehjælpsorganisation. Deres mål er, at alle børn skal være en del af et fællesskab med deres venner i fritiden og på skolen.
Play audiofile

Maíblómið er stærsta barnahjálparsamtök í Svíþjóð. Markmið þeirra er að öll börn eigi að vera hluti af félagsskap í frítímanum og skólanum.

5
6

Beda Hallberg blev født den 11. februar 1869. Beda var initiativtager til at sælge majblomster. Hun ville hjælpe børn, som havde sygdommen tuberkulose.
Play audiofile

Beda Hallberg fæddist 11. febrúar 1869. Beda var frumkvöðull í sölu maíblómanna. Hún vildi hjálpa berklaveikum börum.

7
8

Den første Majblomst blev solgt i 1907. Den kostede dengang 10 øre pr. stk. Majblomsten samler penge ind ved at børn sælger dem. På billedet er det majblomsten fra 1907.
Play audiofile

Fyrsta maíblómið seldist 1907. Það kostaði 10 aura stykkið. Maíblómin safna peningum þegar börn selja þau. Á myndinni er fyrsta maíblómið frá 1907.

9
10

Majblomsten hed indtil 1998 for “Første Majblomst”. Det er en kunstig blomst, som kan sættes på tøjet.
Play audiofile

Maíblómið var í upphafi kallað ,,Fyrsta maíblómið”. Þetta er gerviblóm sem hægt er að festa á föt.

11
12

Majblomsten sælges i 17 lande. Blandt andet Sverige, Finland, Norge og Danmark. Hvert år i april måned begynder mange børn at sælge majblomsterne.
Play audiofile

Maíblómið er selt í 17 löndum, m.a. í Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Danmörku. Ár hvert, í apríl mánuði, selja mörg börn maíblómin.

13
14

Dronning Silvia er protektor for Majblomsten og køber den første majblomst hvert år.
Play audiofile

Silvía drottning er verndari Maíblómsins og kaupir fyrsta blómið á hverju ári.

15
16

Beda Hallberg døde i 1945 og allerede dengang var majblomsten vældig populær. I år 2004 blev Beda kåret til æresborger i Halland.
Play audiofile

Beda Hallberg dó 1945 og á þeim tíma voru blómin vinsæl. Árið 2004 var Beda gerð að heiðursborgara í Halland.

17
18

Man kan købe majblomsten som blomst, nål, krans og klistermærke. Grundtanken er, at børn hjælper børn, der har det svært.
Play audiofile

Maður getur keypt maíblómið sem blóm, nál, krans og límmiða. Grunnhugsunin er að barn hjálpar barni sem á erfitt.

19
20

Majblomsten giver støtte til børn og unge indtil deres 18 års fødselsdag. Støtten gives f.eks til fritidsaktiviteter, briller, en ny cykel eller vintertøj.
Play audiofile

Maíblómið styrkir börn og ungmenni þar til þau verða 18 ára. Styrkurinn getur t.d. verið þátttaka í frístundum, gleraugu, hjól eða vetrarfatnaður.

21
22

Farven på blomsten skifter hvert år. Men hvert femte år skal den være blå for at ære den første blomst.
Play audiofile

Liturinn á blóminu breytist árlega. Fimmta hvert ár á það að vera blátt til heiðurs fyrsta blóminu.

23
24

I 2017 var Majblomsten rød med sorte prikker. Kan du gætte, hvilket dyr den forestiller?
Play audiofile

Maíblómið 2017 var rautt með svörtum deplum. Getur þú giskað á hvaða dýr það á að fyrirstilla?

25
Majblomsten - en svensk børnehjælpsorganisation

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+6+8+10+22+24: Majblommans Riksförbund
S4: Publicdomainpictures.net
S12: Vaggerydstorget.se
S14: Kungahuset.se
S16: Raphael Saulus - commons.wikimedia.org
S18: Andersw2 - commons.wikimedia.org
S20: Albin Olsson - commons.wikimedia.org

Läs mera på:
www.majblomman.se
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Reykjavik - Islands hovedstad
IS DA SV
2
Reykjavík- höfuðborg Islands

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Islands hovedstad er Reykjavík. Man siger Ingolf Arnarson var den første bosætter, som slog sig ned i år 890 og kaldte stedet Reykjavik. Men allerede i 871 kom norske vikinger og keltere til stedet.

Reykjavík er höfuðborg Íslands. Það búa um 123.300 manns. Talið var að Ingólfur Arnarson, fyrsti landnámsmaðurinn, settist þar að 890 og nefndi staðinn Reykjavík. Áður, eða árið 871 komu norskir víkingar og Keltar til staðarins.

5
6

Det siges, at Ingolf gav borgen navnet Reykjavik, fordi han så nogen røg fra en varm kilde i nærheden. På forhøjningen Arnarhóll står en statue af ham.

Sagan segir að Ingólfur hafi gefið borginni nafnið Reykjavík vegna reykjastróka sem hann sá úr nálægum hverum. Á Arnarhóli er stytta af honum.

7
8

Reykjavik er verdens nordligste hovedstad. Det har den været side 1904. Der bor i dag ca. 200.000 mennesker. Der bor 340.000 i hele Island.

Reykjavík er heimsins norðlægsta höfuðborg og hefur verið frá 1904. Í dag búa um 200 þúsund manns í Reykjavík en á landinu öllu um 340 000.

9
10

Tjörnin er et af byens varetegn med meget fugleliv. Du kan blandt andet se svaner, gæs og ænder. Her kommer mange med sine børn for at fodre fuglene.

Tjörnin er eitt einkenni bæjarins og fuglalífið fjölskrúðugt og m.a. getur þú séð svani, gæsir og endur. Hingað koma margir með börn sín til að gefa fuglunum brauð.

11
12

Rådhuset i Reykjavik ligger ved Tjörnina midt i byen. Det er byrådets opholdssted. Rådhuset blev taget i brug i 1994.

Ráðhús Reykjavíkur stendur við Tjörnina í miðbænum. Borgarstjórn hefur aðsetur í húsinu en það var tekið í notkun 1994.

13
14

Islands Alting står ved Austurvöll. Huset er tegnet af arkitekten Ferdinand Meldahl. Det blev bygget i 1880-81. Siden har har man tilbygget med to bygninger.

Alþingi Íslendinga stendur við Austurvöll. Húsið teiknaði Ferdinand Meldahl húsameistara og það reist 1880-1881. Byggðar hafa verið tvær byggingar við húsið.

15
16

I 1795 beordrede den danske konge, at man skulle bygge et fængsel i Island. Det er altid blevet kaldt ,,Muren” og brugt indtil 1816. Senere blev det til regeringskontor. I dag er der statsministerium. Her blev det islandske flag hejst første gang.

Árið 1795 gaf Danakonungur út skipun að byggja þyrfti tugthús á Íslandi. Húsið var notað sem fangelsi til ársins 1816 og kallað ,,Múrinn.” Síðar varð húsið Stjórnarráð Íslands. Í dag er forsætisráðuneytið í húsinu. Íslenski fáninn var fyrst dreginn að húni fyrir framan húsið.

17
18

Hallgrimskirken er et kendt varetegn og er 74,5 m højt. Hvert år besøger mange tusinde turister kirken og går op i tårnet. Kirken blev bygget 1945 og i 1986 og er tegnet af Gudjon Samuelsson.

Hallgrímskirkja er þekkt kennileiti og er 74,5 m há. Árlega koma þúsundir ferðamanna í kirkjuna og fara upp í turninn. Kirkjan var byggð 1945-1986 og teiknuð af Guðjóni Samúelssyni.

19
20

“Solfærd” er en kendt skulptur i Reykjavik, som er skabt af Jón Gunnar Árnason i 1986. Den står på havnefronten.

Sólfarið er þekktur skúlptúr í Reykjavík sem Jón Gunnar Árnason bjó til 1986. Það stendur við Sæbraut í miðborg Reykjavíkur.

21
22

,,Grjótaþorpið “ er huse i den gamle bydel. Husejerne vedligeholder husene godt, så de ser ud som i gamle dage.

Grjótaþorpið heitir húsaþyrping í gamla bænum. Eigendur húsanna hafa haldið þeim vel við og minna þau á gamla tímann.

23
24

Harpa er et kulturhus ved havnen og blev indviet 2011. Der er mange aktiviteter i huset, bl.a. koncerter, forestillinger, opera og store konferencer.

Harpa er menningarhús við höfnina og var tekið var í notkun 2011. Margs konar viðburðir fara fram í húsinu, tónleikar, sýningar, ópera, fundir, ráðstefnur og fleira.

25
26

I Reykjavik er der mange friluftsbade. Mange har rutsjebaner og varme pools med varmt vand fra undergrunden.

Í Reykjavík eru nokkrar sundlaugar Margar sundlaugar hafa rennibrautir og heita potta með jarðvarmavatni.

27
28

I Reykjavik maler man huse og tage i forskellige farver. Når man flyver over byen, kan man se de farverige huse.

Reykvíkingar mála hús sin og þök í mörgum litum. Þegar flogið er yfir Reykjavík sést litadýrðin.

29
30

Kender du andre nordiske byer, som har farverige huse?

Þekkir þú aðra norræna bæi sem málar hús sín með fjölbreyttum litun?

31
Reykjavik - Islands hovedstad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: 12019 - pixabay.com / S4: Johan Peter Raadsig (1806-1882)
S6: Christian Bickel - commons.wikimedia.org
S8: Reykjavik.is + cia.gov - commons.wikimedia.org
S10: Yuri Loginov - pexels.com
S12: Ómar Kjartan Yasin - commons.wikimedia.org
S14: Cicero85 - commons.wikimedia.org
S16: Szilas - commons.wikimedia.org
S18: Andreas Tille - commons.wikimedia.org
S20: O Palsson - flickr.com / S22: Tommy Bee - commons.wikimedia.org
S24: David Pahn - flickr.com / S28: (WT-en) Meltwaterfalls - commons.wikimedia.org
S30: Bjørn Giesenbauer - commons.wikimedia.org / S32: Pxhere.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Kender du Húsavík?
IS DA SV
2
Þekkir þú Húsavík?

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Husavik ligger i Nordisland og der bor ca. 3000 mennesker.

Húsavík er kaupstaður á Norðurlandi og þar búa ca. 3000 manns.

5
6

I Husavik findes en grundskole og et gymnasium. Hvis de unge vil studere videre, må de flytte fra byen. Mange arbejder indenfor storindustri og fiskeri.

Á Húsavík er grunnskóli og framhaldsskóli. Vilji ungt fólk læra meira þarf það að flytja að heiman. Margir vinna við stóriðju og fiskveiðar.

7
8

Byens største erhverv er fiskeri. Mange har en lille båd og sejler ud fra Husavik. De sælger fiskene til frysehusene.

Helsti atvinnuvegur bæjarins er útgerð og fiskvinnsla. Margir eiga litla báta og róa út frá Húsavík og selja afla sinn í frystihúsið.

9
10

Egebåde bruges til hvalsafari. I dag findes der ikke mange egebåde i Island, fordi man ofte brændte dem efter, de var brugt som fiskerbåde.

Eikarbátar eru notaðir í hvalaskoðun. Í dag eru fáir eikarbátar til í landinu því þeir voru brenndir þegar hætt var að nota þá sem fiskibát.

11
12

Hvalsafari er populært fra Husavik og mange tusinde turister kommer for at tage på hvalsafari. Byen kaldes ,,Verdens hvalhovedstad.”

Hvalaskoðun er gerð út frá Húsavík og þangað koma tug þúsundir til að fara í hvalaskoðun. Bærinn er kallaður ,,Hvalahöfuðborg heimsins.”

13
14

Hvalmuseet i Husavík startede i 1997. Målet er at indsamle genstande og viden om hvaler.

Uppbygging Hvalasafnsins hófst á Húsavík 1997. Helsta markmið safnsins er að safna munum og alls kyns fróðleik sem tengist hvölum.

15
16

På museet kan man se skeletter af hvaler, sæler, fugle og historier om dyrene. Elever kan komme på besøg og lære om hvaler og deres liv i havet.

Á safninu má sjá beinagrindur hvala, seli, fugla og sögur af dýrum. Gestir geta lesið sér til fróðleiks um öll dýrin sem eru á safninu. Safnið er notað til að fræða nemendur um hvali og líf þeirra í sjónum.

17
18

Kirken er en tre-farvet trækirke. Arkitekten Rögnvaldur Ólafsson tegnede kirken og den blev indviet den 2. juni 1907. Den er en speciel oplevelse, for dem som besøger byen.

Kirkjan er þrílit timburkirkja. Rögnvaldur Ólafsson arkitekt teiknaði kirkjuna og hún var vígð 2. júní 1907. Hún vekur athygli allra sem heimsækja bæinn.

19
20

Husaviks venskabsbyer er Karlskoga í Svergie, Fredrikstad í Norge, Riihimäki í Finland, Aalborg í Danmark, Qeqertarsuaq på Grønland og Fuglafjørður på Færøerne.

Vinabæir Húsavíkur er Karlskoga í Svíþjóð, Fredrikstad í Noregi, Riihimäki í Finnlandi, Álaborg í Danmörku, Qeqertarsuaq á Grænlandi og Fuglafjörður í Færeyjum.

21
22

Kender du en anden by, som har hvalsafari?

Þekkir þú annan bæ sem býður upp á hvalaskoðun?

23
Kender du Húsavík?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Okras + Chensiyuan - commons.wikimedia.org + Pxhere
S4: Marin Kardjilov - commons.wikimedia.org
S6+10: Chris 73 - commons.wikimedia.org
S8: Asa Brandis - pixabay.com
S12: MindsEye_PJ - flickr.com
S14: Juhász Péter - commons.wikimedia.org
S16: Wolfgang Sauber - commons.wikimedia.org
S18: Andreas Tille - commons.wikimedia.org
S20: Ane Cecilie Blichfeldt - norden.org
S22: eGuide Travel - flickr.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Renkød - samisk mad
SSM BM DA SV IS
2
Hreindýrakjöt- samískur matur

Jon Anta - Solveig - Jone - Jonna - Mia - Hilma jïh Nisse Åarjel-saemiej skuvle

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Naya Damgård Bertelsen
3
4

I denne bog kan du læse om, hvordan du kan lave aftensmad med renkød.
Play audiofile

Í þessari bók getur þú lesið hvernig er hægt að búa til kvöldmat úr hreindýrakjöti.

5
6

Renkød er det bedste kød, du kan spise. Rener er fritgående og ude hele året. De er kun i indhegningen, når de skal mærkes, skilles fra og slagtes.
Play audiofile

Hreindýrakjöt er besta kjöt sem þú getur borðað. Dýrið lifir frjálst og er úti allt árið. Þau fara bara í gerði þegar á að merkja þau, þeim stíað í sundur og síðan slátrað.

7
8

Ryggen må skæres op i leddene. Så lægger du kødet i en gryde og fylder vand i, til det dækker kødet.
Play audiofile

Hryggnum er skorinn eftir liðunum. Svo leggur þú kjötið í pott og fyllir með vatni þar til það flýtur yfir kjötið.

9
10

Når det koger, tager du skummet fra. Så putter du salt i. Lad det koge i 2 timer, og så er kødet færdigt, og du kan spise det.
Play audiofile

Þegar það sýður tekur þú froðuna af. Eftir það setur þú salt. Láta það sjóða í tvo tíma og þá er kjötið tilbúið og þú getur borðað það.

11
12

Tungerne og benene koger du på samme måde som kødet fra rygraden, men du skal bruge lidt mere salt.
Play audiofile

Tunguna og beinin sýður þú á sama hátt og kjötið af hryggsúlunni en þú verður að nota aðeins meira salt.

13
14

Boven kommer fra renens forparti. Først skærer du boven i små stykker.
Play audiofile

Bógurinn kemur af framfæti hreindýrsins. Fyrst verður þú að skera kjötið af bóginum.

15
16

Du steger kødet i en gryde. Når du har stegt alt kødet, hakker du løg og steger det. Til sidst tilsætter du lidt salt i gryden.
Play audiofile

Þú steikir kjötið í potti. Þegar þú hefur steikt það alla hakkar þú laukinn og steikir hann. Að lokum setur þú smá salt í pottinn.

17
18

Mørbraden skærer du i stykker og steger i en stegepande. Så tilsætter du det lidt salt.
Play audiofile

Innri vöðvana skerð þú í bita og steikir á steikarpönnu. Svo saltar þú smá.

19
20

Skær grøntsagerne og steg dem i ovnen med olie, salt og timian.
Play audiofile

Skerðu niður grænmeti og steiktu í ofni með olíu, salti og tímían.

21
22

Lyder det lækkert?
Play audiofile

Lítur þetta vel út?

23
Renkød - samisk mad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Robin - flickr.com + Peter C - pixabay.com
S4+8+10+12+14: Åarjel-saemiej skuvle
S6: Наталья Коллегова - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Renkød - samisk mad
SSM BM DA SV IS
2
Hreindýrakjöt- samískur matur

Jon Anta - Solveig - Jone - Jonna - Mia - Hilma jïh Nisse Åarjel-saemiej skuvle

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Naya Damgård Bertelsen
3
4

I denne bog kan du læse om, hvordan du kan lave aftensmad med renkød.
Play audiofile

Í þessari bók getur þú lesið hvernig er hægt að búa til kvöldmat úr hreindýrakjöti.

5
6

Renkød er det bedste kød, du kan spise. Rener er fritgående og ude hele året. De er kun i indhegningen, når de skal mærkes, skilles fra og slagtes.
Play audiofile

Hreindýrakjöt er besta kjöt sem þú getur borðað. Dýrið lifir frjálst og er úti allt árið. Þau fara bara í gerði þegar á að merkja þau, þeim stíað í sundur og síðan slátrað.

7
8

Ryggen må skæres op i leddene. Så lægger du kødet i en gryde og fylder vand i, til det dækker kødet.
Play audiofile

Hryggnum er skorinn eftir liðunum. Svo leggur þú kjötið í pott og fyllir með vatni þar til það flýtur yfir kjötið.

9
10

Når det koger, tager du skummet fra. Så putter du salt i. Lad det koge i 2 timer, og så er kødet færdigt, og du kan spise det.
Play audiofile

Þegar það sýður tekur þú froðuna af. Eftir það setur þú salt. Láta það sjóða í tvo tíma og þá er kjötið tilbúið og þú getur borðað það.

11
12

Tungerne og benene koger du på samme måde som kødet fra rygraden, men du skal bruge lidt mere salt.
Play audiofile

Tunguna og beinin sýður þú á sama hátt og kjötið af hryggsúlunni en þú verður að nota aðeins meira salt.

13
14

Boven kommer fra renens forparti. Først skærer du boven i små stykker.
Play audiofile

Bógurinn kemur af framfæti hreindýrsins. Fyrst verður þú að skera kjötið af bóginum.

15
16

Du steger kødet i en gryde. Når du har stegt alt kødet, hakker du løg og steger det. Til sidst tilsætter du lidt salt i gryden.
Play audiofile

Þú steikir kjötið í potti. Þegar þú hefur steikt það alla hakkar þú laukinn og steikir hann. Að lokum setur þú smá salt í pottinn.

17
18

Mørbraden skærer du i stykker og steger i en stegepande. Så tilsætter du det lidt salt.
Play audiofile

Innri vöðvana skerð þú í bita og steikir á steikarpönnu. Svo saltar þú smá.

19
20

Skær grøntsagerne og steg dem i ovnen med olie, salt og timian.
Play audiofile

Skerðu niður grænmeti og steiktu í ofni með olíu, salti og tímían.

21
22

Lyder det lækkert?
Play audiofile

Lítur þetta vel út?

23
Renkød - samisk mad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Robin - flickr.com + Peter C - pixabay.com
S4+8+10+12+14: Åarjel-saemiej skuvle
S6: Наталья Коллегова - pixabay.com
Forrige side Næste side

Pages