Skift
sprog
Play audiofile
Adam Oehlenschläger - en dansk digter
DA BM FO SV IS
2
Adam Oehlenschläge- danskur höfundur

Lone Friis

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Julie Koldkjær Christensen
3
4

Adam Gottlob Oehlenschläger er en af nordens største digtere. Han blev også kaldt for Nordens digterkonge.
Play audiofile

Adam Gottlob Oehlenschläger er eitt af merkustu skáldum Norðurlandanna. Hann var kallaður skáldaskonungur Norðurlandanna.

5
6

Oehlenschläger blev født den 14. november 1779 på Vesterbro i København. Hans far var organist og blev senere godsforvalter på Frederiksberg Slot, hvor Adam voksede op.
Play audiofile

Oehlenschläger fæddist þann 14. nóvember 1779 á Vesturbrú í Kaupmannahöfn. Pabbi hans var organisti og varð síðar ráðsmaður í Frederiksberg höll, þar sem Adam ólst upp.

7
8

Da Oehlenschläger var færdig med skolen kom han i lære som købmand. Det var hans fars ønske. Han var der dog kun en dag, så kom han ind på Det Kongelige Teater, for han ville være skuespiller.
Play audiofile

Þegar Oehlenschläger var búinn með skólann fór hann í starfsnám sem kaupmaður. Pabbi hans óskaði þess. Hann var þar í einn dag, en fór síðan í Konunglega leikhúsið því hann vildi verða leikari.

9
10

Men heller ikke det synes han om, så han begyndte derfor at læse jura. Mens han læste, fandt han ud af, at han hellere ville skrive, og så begyndte han at digte.
Play audiofile

Honum líkaði það ekki svo hann byrjaði í lögfræðinámi. Á meðan náminu stóð fann hann út að hann vildi heldur skrifa, svo hann byrjaði að skrifa ljóð.

11
12

Adam Oehenschläger skrev sin første salme, da han var 9 år gammel.
Play audiofile

Oehlenschläger skrifaði sinn fyrsta sálm 9 ára.

13
14

Han skrev også små komedier, som han opførte sammen med sin søster Sofie og en legekammerat i den kongelige spisesal på Frederiksberg Slot.
Play audiofile

Hann skrifað líka gamansögur sem hann sýndi ásamt systur sinni Soffíu og leikfélaga í konunglega matsalnum í Frederiksberg höll.

15
16

Oehlenschläger regnes for at være Danmarks første romantiske forfatter. Han er mest kendt for Danmarks nationalsang “Der er et yndigt land” og for digtet “Guldhornene”.
Play audiofile

Oehlenschläger er talinn vera fyrsti danski rómantíski höfundurinn. Hann er þekktastur fyrir þjóðsöng Dana ,,Þetta er yndislegt land” og ljóðið ,,Gullhornin.”

17
18

Da Oehenschläger skrev “Guldhornene” var det på den tid, hvor alle navneord blev skrevet med stort. Man havde ikke bogstaverne Æ-Ø-Å endnu, men brugte Ö-Ä.
Play audiofile

Þegar Oehlenschläger skrifaði ,,Gullhornin” var það á þeim tíma þegar nafnorðin voru skrifuð með stórum staf. Þá voru stafirnir Æ-Ø-Å ekki til en Ö-Ä voru notaðir.

19
20

Her er første vers af “Guldhornene”:
"De higer og söger i gamle Böger,
i oplukte Höie med speidinde Öie,
på Sværd og Skiolde i muldne Volde,
paa Runestene blandt smuldnede Bene."
Play audiofile

Hér er fyrsta versið úr ,,Gullhornin”:
"Þeir ásælast og sækja í gamlar bækur
í opnum grafreit með skimandi augu
á sverð og skildi í varnargarði
á rúnum meðal fúinna beina."
Play audiofile

21
22

I år 1800 blev han forlovet med Christine Heger. 10 år senere blev de gift og fik hurtigt 4 børn. Han døde 71 år gammel og blev begravet på Frederiksberg Kirkegård i København.
Play audiofile

Árið 1800 var hann trúlofaður Christine Heger. Tíu árum seinna giftust þau og fljótlega eignuðust þau 4 börn. Hann dó 71. árs og var jarðaður í Frederiksberg kirkjugarði í Kaupmannahöfn.

23
24

Hvis du kommer til København, kan du se statuer af Adam Oehlenschläger på Sankt Annæ Plads, i Søndermarken eller foran Det Kongelige Teater.
Play audiofile

Ef þú kemur til Kaupmannahafnar skaltu skoða styttuna af Adam Oehlenschläger á Sankt Annæ Plads í Søndermarken eða fyrir framan Konunglega leikhúsið.

25
26

Kender du andre nordiske digtere?
Play audiofile

Þekkir þú aðra norræna höfunda?

27
Adam Oehlenschläger - en dansk digter

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Commons.wikimedia.org
S4: J.P. Trap - commons. wikimedia.org
S6: Daniel Stello - commons.wikimedia.org
S8: Axel Kuhlmann - commons.wikimedia.org
S10: Saddhiyama - commons.wikimedia.org
S12: Peter Madsen Faxøe - commons.wikimedia.org
S14: Adam Oehlenschläge
S16: Per Palmkvist Knudsen - commons.wikimedia.org
S18: Tomasz Sienicki - commons.wikimedia.org
S20: Nationalmuseet - commons.wikimedia.org
S22: ChristianRK - commons.wikimedia.org
S24: Daderot - commons.wikimedia.org
S26: Antonio Litterio - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Carl Milles - en svensk skulptør
SV IS DA
2
Carl Milles- sænskur myndhöggvari

Åk 4 på Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Millesgården er et kunstmuseum og en skulpturpark på Lidingö. Det var kunstneren og skulptøren Carl Milles og hans hustru Olgas hjem, atelier og have.

Millesgarðurinn er listasafn og höggmyndalistagarður á Lidingö. Listamaðurinn og höggmyndarinn Carl Milles bjó þar, ásamt konu sinn Olgu, hafði vinnustofu og trjágarð.

5
6

I 1906 købte Carl og Olga Milles en grund på Lidingö. I 1936 blev Millesgården lavet om til en stiftelse, som blev givet som gave til det svenske folk. På Millesgården findes der mange kunstværker af Milles.

Árið 1906 keyptu Carl og Olga Milles lóð á Lidingö. Árið 1936 varð Millesgarðurinn að stofnun sem sænska þjóðin fékk að gjöf. Í garðinum er aðallega verk eftir Milles.

7
8

Carl Emil Wilhelm Milles blev født den 23. juni 1875 i Knivsta Kommune. Han døde den 19. september 1955. Han var en af Sveriges mest berømte skulptører. I 1899 havde han for første gang en udstilling i Paris-salonen, og fortsatte med at udstille der hvert år frem til 1906.

Carl Emil Wilhelm Milles fæddist 23. júní 1875 í Knivsta. Hann dó 19. september 1955. Hann var einn af þekktustu högglistamönnum Svíþjóðar. Árið 1899 sýndi hann í fyrsta sinn á sýningu í París og hvert ár fram til ársins 1906.

9
10

Olga Milles blev født i 1874 i Graz i Østrig. Hun var portrætkunstner. Olga giftede sig med Carl Milles i 1905. De fik ingen børn.

Olga Milles fæddist 1874 í Graz í Austurríki. Hún var listmálari. Olga giftist Carl Milles 1905. Þau eignuðust engin börn.

11
12

Carl Milles lavede det meste af sin kunst i Europa, men senere også i USA. Han er kendt for sine fontæner og sine andre værker der er imponerende store. På billedet ses Aganippe-fontænen.

Carl Milles var virkur í list sinni, aðallega í Evrópu, og um nokkurn tíma í Bandaríkjunum. Hann er þekktur fyrir gosbrunni og önnur verk sem eru tilkomumikil að stærð. Á myndinni sjáið þið Aganippefontänen.

13
14

Poseidon er havets gud i den græske mytologi. Carl fik i 1920erne opgaven at skabe en fontæne på Götapladsen i Göteborg. Poseidon er syv meter høj og er et af Göteborgs mest kendte vartegn.

Pósídon er guð hafsins í grískri goðafræði. Carl fékk verkefni, á öðrum áratugnum, að búa til gosbrunn á Götatorgi í Gautaborg. Pósídon er sjö metra há og er þekktasta kennileiti Gautaborgar.

15
16

I 1921 fik Carl Milles opgaven, at komme med et forslag til en brønd til torvet i Halmstad. Fem år senere var statuen færdig, og den hedder “Europa og tyren”. Rundt omkring den svømmer mænd med fiskehaler, som er en del af Poseidons følge.

Árið 1921 var Carl Milles falið að koma með hugmynd að gosbrunni á torgið í Halmstad. Fimm árum síðar varð styttan tilbúin og heitir Evrópa og tarfurinn. Í kringum hana syndir maður með sporða sem fylgir Posídon.

17
18

“Genius” kaldes også for “Den lyrespillende engel”. Den mandlige engel bøjer sig mod marken samtidig med, at han holder en lyre mod himlen. Første gang den blev vist var i 1923 og i dag står den på Gösta Ekmans grav.

Snillingur kallast líruspilandi engill. Þessi mannlegi engill beygir sig að akrinum um leið og hann heyrir í líru uppi á himni. Verkið var sýnt í fyrsta skiptið 1923 en stendur nú á gröf Gösta Ekmans.

19
20

Carl Milles skabte “Folke Filbyter” i 1927 til Linköping, hvor skulpturen er en del af fontænen “Folkungabrunn”. Carl Milles ven skrev bogen “Folkungaträdet” og Carl valgte et afsnit fra bogen til at skabe “Folke Filbyter”.

Carl Milles bjó til Folke Filbyter árið 1927 fyrir Linköping þar sem höggmyndin er hluti af gosbrunninum, Folkeungabrunn. Vinur Carl skrifaði bókina Folkungaträdet og Carl valdi kafla úr bókinni þegar hann skapaði Folke Filbyter.

21
22

Carl fik af en engelsk Lord til opgave at skabe “Vildsvinene” i 1929. En af dem ses på billedet her. Det svenske kongehus har købt skulpturerne og de findes i dag på Ulriksdals Slot.

Enskur lávarður fékk Carl verkefnið að búa til bæði villisvínin árið 1929. Annað þeirra sjáið þið á myndinni. Sænska konungshúsið keypti höggmyndirnar og í dag standa þær í Ulriksdals höll.

23
24

“Mennesket og Pegasus” fra 1949 er en skulptur, som er løftet op på en høj søjle, som står i Iowa, USA. Pegasus har kraftige vinger og flyver skråt op mod himlen. Det er et symbol på menneskets muligheder og fantasiens kraft.

Maðurinn og Skáldfákur, gerð 1949, er höggmynd sem stendur á súlu í Iowa í Bandaríkjunum. Skáldfákur hefur sterklega vægi og flýgur skáhallt á móts við himininn. Það er ein mynd af möguleikum mannsins og kröftum ímyndunaraflsins.

25
26

Statuen “Guds hånd” er en lille mand i en stor hånd. Manden balancerer på den store hånds tommel- og pegefinger. Carl Milles arbejdede med “Guds hånd” i fire år. Den blev lavet til byen Eskilstuna.

Styttan Hönd Guðs er lítill maður í stórri hönd. Maðurinn heldur jafnvægi á þumalfingri og vísifingri. Carl Milles vann að gerð styttunnar í fjögur ár. Frá upphafi var hún ætluð bænum Eskilstuna.

27
28

“Skøjteprinsessen” blev skabt i 1949. Carl Milles fik sin idé fra en dygtig skøjteløber på Rockerfeller Plaza i New York. Skøjteprinsessen har armene udstrakt og den korte kjole svinger i en piruet.

Skautaprinsessan varð til 1949. Carl Milles fékk hugmyndina frá skautastúlku á Rockefeller torgi í New York. Skautaprinsessan réttir úr handleggjunum og stuttur kjóllinn hringsnýst.

29
30

“Spirit of Transportation” er noget af Carl Milles sidste arbejde, som forestiller en indianer, som bærer en kano på skulderen. Statuen blev lavet i 1952. Carl blev inspireret af den måde, indianerne bevægede sig i vand og på land.

Andi samganga er eitt af síðustu verkum Carl Milles, sem sýnir indjána bera kanó á öxlunum. Styttuna gerði hann 1952. Innblásturinn fékk Carl frá aðferð indjána til að ferðast yfir vatn og land.

31
32

Den 19. september 1955 dør Carl Milles i sit hjem på Millesgården og blev begravet i Skovkapellet. Efter Carl Milles død levede Olga Milles sine sidste år i Graz, hvor hun døde i 1967, 93 år gammel. Olga Milles ligger begravet på Millesgården sammen med Carl Milles.

Þann 19. september dó Carl Milles á heimili sínu í Milles garðinum og var jarðaður í Skógarkapellunni. Eftir dauða Carl bjó Olga Milles í Graz þar til hún dó 1967, þá 93 ára gömul. Olga var grafin við hlið Carl Milles í Millesgarðinum.

33
34

Kender du til nogle skulptører fra dit land?

Þekkir þú einhverjar höggmyndir í þínu landi?

35
Carl Milles - en svensk skulptør

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S4+6+8+12+14+18-34: Lisa Borgstörm
S10: commons.wikimedia.org
S16: Ghostrider - commons.wikimedia.org

Se mere:
www.millesgarden.se
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Kender du Akureyri?
IS DA SV
2
Þekkir þú Akureyri?

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på dansk af Anton Malthe Rich Krægpøth
Indlæst på íslensku af Elísabet Eik Jóhannsdóttir
3
4

Akureyri er Islands fjerde største by og ligger i Nordisland. Akureyri er en havneby og ligger ved Eyjafjord.
Play audiofile

Akureyri er fjórði stærsti bærinn á Íslandi og er á Norðurlandi. Akureyri er hafnarbær og stendur við Eyjafjörð.
Play audiofile

5
6

Man mener, den første bosætter i Akureyri var Helgi magri Eyvindarson, som kom i år 890. Han kom med sin kone, som hed Thorunn Hyrna.
Play audiofile

Talið er að landnámsmaðurinn Helgi magri Eyvindarson hafi numið land á Akureyri árið 890. Hann kom með konu sinni sem hét Þórunn hyrna.
Play audiofile

7
8

Der bor i dag omkring 20.000 mennesker her. Der er mange skoler: ti folkeskoler, to gymnasier og ét universitet.
Play audiofile

Á Akureyri búa um 20 þúsund manns. Bærinn er mikill skólabær. Hér eru 10 grunnskólar, 2 framhaldsskólar og háskóli.
Play audiofile

9
10

Byens erhverv er mest handel, fiskeindustri og statslige arbejdspladser. Turismen vokser også meget i Akureyri.
Play audiofile

Helstu atvinnuvegir á Akureyri er verslun og þjónusta, sjávarútvegur og opinber þjónusta. Ferðamannaiðnaður vex hratt á Akureyri.
Play audiofile

11
12

Akureyris byvåben er et blåt skjold med en hvid fugl. På brystet er der et skjold med et kornneg. Den blå farve symboliserer himlen og fjeldene. Kornet henviser til byens navn og fuglen er en skytsengel fra Heimskringlu (Den islandsk saga).
Play audiofile

Merki Akureyrar er blár skjöldur með hvítum fugli. Á bringunni er skjöldur markaður með kornknippi. Blái liturinn táknar himininn og fjarlæg fjöll. Kornið táknar nafn bæjarins og fuglinn er tengur landvættum úr Heimskringlu.
Play audiofile

13
14

Akureyrarkirken er en af byens vartegn og kan tydeligt ses i byen. Den blev indviet i 1940. Der er knap 100 trapper op til kirken.
Play audiofile

Akureyrarkirkja er kennileiti bæjarins og er áberandi í bænum. Kirkjan var vígð 1940. Það eru um 100 tröppur upp að kirkjunni.
Play audiofile

15
16

Der er et rigt dyreliv i Akureyri. Der lever både svaner, ænder og drosler. Men man kan også se sæler og hvaler i fjorden. På billedet ses en næbhval.
Play audiofile

Dýralíf er fjölbreytt á Akureyri. Hér lifa svanir, endur og þrestir. Hægt er að sjá seli og hvali í firðinum. Hér er andarnefja.
Play audiofile

17
18

Man kan gå til mange forskellige slags sportsgrene i byen. Byens to største klubber hedder KA (Knattspyrnufélag Akureyrar) og Thor.
Play audiofile

Hægt er að stunda margs konar íþróttir í bænum. Tvö stærstu íþróttafélög bæjarins heita KA (Knattspyrnufélag Akureyrar) og Þór.

Play audiofile

19
20

Herreholdet i fodbold fra KA spiller i den bedste islandske liga ´Urvalsdeild´. De blev mestre i 1989.
Play audiofile

Strákalið KA í fótbolta spilar í Úrvalsdeildinni. Þeir urðu meistarar 1989.
Play audiofile

21
22

De to klubber har et fælles kvindefodboldhold Thor/KA, som vandt mesterskabet i 2012 og 2017.
Play audiofile

Liðin eiga sameiginlegt stelpulið í fótbolta sem heitir Þór/KA. Þær unnu meistaradeildina 2012 og 2017.
Play audiofile

23
24

Akureyri er kendt for digteren Matthías Jochumsson, som boede her. Han skrev Islands nationalsang ,,Ó guðs vors lands”. Han blev født i byen Skógum í Torskefjord som er på Vestfjordene i Island.
Play audiofile

Akureyri er þekkt fyrir skáldið Matthías Jochumson sem skrifaði þjóðsöng Íslendinga ,,Ó Guð vors lands.” Hann fæddist á bænum Skógum í Þorskafirði sem er á Vestfjörðum.
Play audiofile

25
26

Nordlyset ses tit i Akureyri om vinteren, og mange turister kommer til byen for at se det.
Play audiofile

Norðurljós sjást oft á Akureyri á veturna og það koma margir ferðamenn til bæjarins að sjá þau.
Play audiofile

27
28

Akureyris nordiske venskabsbyer er Ålesund i Norge, Lahti i Finland, Randers i Danmark, Vágur på Færøerne, Västerås i Sverige og Narsaq i Grønland.
Play audiofile

Akureyri er vinabær Álasunds í Noregi, Lahti í Finnlandi, Randers í Danmörku, Voga í Færeyjum, Vasterås í Svíþjóð og Narsaq á Grænalandi.
Play audiofile

29
30

Hvem er venskabsbyer med din by?
Play audiofile

Hvaða vinabæi á þinn bær?
Play audiofile

31
Kender du Akureyri?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+16+20+26+28+30: Sigurður Arnarson
S4: Marin Kardjilov - commons.wikimedia.org
S6+10: Bjarki Sigursveinsson - commons.wikimedia.org
S8: Síðuskóli, Akureyri
S12: www.akureyri.is
S14: Stefán Birgir Stefáns - flickr.com
S18: Knattspyrnufélag Akureyrar + Þór Akureyri
S22: Lára Einarsdóttir
S24: Matthías Jochumsson 1913 - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Carl Milles - en svensk skulptør
SV IS DA
2
Carl Milles- sænskur myndhöggvari

Åk 4 på Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Millesgården er et kunstmuseum og en skulpturpark på Lidingö. Det var kunstneren og skulptøren Carl Milles og hans hustru Olgas hjem, atelier og have.

Millesgarðurinn er listasafn og höggmyndalistagarður á Lidingö. Listamaðurinn og höggmyndarinn Carl Milles bjó þar, ásamt konu sinn Olgu, hafði vinnustofu og trjágarð.

5
6

I 1906 købte Carl og Olga Milles en grund på Lidingö. I 1936 blev Millesgården lavet om til en stiftelse, som blev givet som gave til det svenske folk. På Millesgården findes der mange kunstværker af Milles.

Árið 1906 keyptu Carl og Olga Milles lóð á Lidingö. Árið 1936 varð Millesgarðurinn að stofnun sem sænska þjóðin fékk að gjöf. Í garðinum er aðallega verk eftir Milles.

7
8

Carl Emil Wilhelm Milles blev født den 23. juni 1875 i Knivsta Kommune. Han døde den 19. september 1955. Han var en af Sveriges mest berømte skulptører. I 1899 havde han for første gang en udstilling i Paris-salonen, og fortsatte med at udstille der hvert år frem til 1906.

Carl Emil Wilhelm Milles fæddist 23. júní 1875 í Knivsta. Hann dó 19. september 1955. Hann var einn af þekktustu högglistamönnum Svíþjóðar. Árið 1899 sýndi hann í fyrsta sinn á sýningu í París og hvert ár fram til ársins 1906.

9
10

Olga Milles blev født i 1874 i Graz i Østrig. Hun var portrætkunstner. Olga giftede sig med Carl Milles i 1905. De fik ingen børn.

Olga Milles fæddist 1874 í Graz í Austurríki. Hún var listmálari. Olga giftist Carl Milles 1905. Þau eignuðust engin börn.

11
12

Carl Milles lavede det meste af sin kunst i Europa, men senere også i USA. Han er kendt for sine fontæner og sine andre værker der er imponerende store. På billedet ses Aganippe-fontænen.

Carl Milles var virkur í list sinni, aðallega í Evrópu, og um nokkurn tíma í Bandaríkjunum. Hann er þekktur fyrir gosbrunni og önnur verk sem eru tilkomumikil að stærð. Á myndinni sjáið þið Aganippefontänen.

13
14

Poseidon er havets gud i den græske mytologi. Carl fik i 1920erne opgaven at skabe en fontæne på Götapladsen i Göteborg. Poseidon er syv meter høj og er et af Göteborgs mest kendte vartegn.

Pósídon er guð hafsins í grískri goðafræði. Carl fékk verkefni, á öðrum áratugnum, að búa til gosbrunn á Götatorgi í Gautaborg. Pósídon er sjö metra há og er þekktasta kennileiti Gautaborgar.

15
16

I 1921 fik Carl Milles opgaven, at komme med et forslag til en brønd til torvet i Halmstad. Fem år senere var statuen færdig, og den hedder “Europa og tyren”. Rundt omkring den svømmer mænd med fiskehaler, som er en del af Poseidons følge.

Árið 1921 var Carl Milles falið að koma með hugmynd að gosbrunni á torgið í Halmstad. Fimm árum síðar varð styttan tilbúin og heitir Evrópa og tarfurinn. Í kringum hana syndir maður með sporða sem fylgir Posídon.

17
18

“Genius” kaldes også for “Den lyrespillende engel”. Den mandlige engel bøjer sig mod marken samtidig med, at han holder en lyre mod himlen. Første gang den blev vist var i 1923 og i dag står den på Gösta Ekmans grav.

Snillingur kallast líruspilandi engill. Þessi mannlegi engill beygir sig að akrinum um leið og hann heyrir í líru uppi á himni. Verkið var sýnt í fyrsta skiptið 1923 en stendur nú á gröf Gösta Ekmans.

19
20

Carl Milles skabte “Folke Filbyter” i 1927 til Linköping, hvor skulpturen er en del af fontænen “Folkungabrunn”. Carl Milles ven skrev bogen “Folkungaträdet” og Carl valgte et afsnit fra bogen til at skabe “Folke Filbyter”.

Carl Milles bjó til Folke Filbyter árið 1927 fyrir Linköping þar sem höggmyndin er hluti af gosbrunninum, Folkeungabrunn. Vinur Carl skrifaði bókina Folkungaträdet og Carl valdi kafla úr bókinni þegar hann skapaði Folke Filbyter.

21
22

Carl fik af en engelsk Lord til opgave at skabe “Vildsvinene” i 1929. En af dem ses på billedet her. Det svenske kongehus har købt skulpturerne og de findes i dag på Ulriksdals Slot.

Enskur lávarður fékk Carl verkefnið að búa til bæði villisvínin árið 1929. Annað þeirra sjáið þið á myndinni. Sænska konungshúsið keypti höggmyndirnar og í dag standa þær í Ulriksdals höll.

23
24

“Mennesket og Pegasus” fra 1949 er en skulptur, som er løftet op på en høj søjle, som står i Iowa, USA. Pegasus har kraftige vinger og flyver skråt op mod himlen. Det er et symbol på menneskets muligheder og fantasiens kraft.

Maðurinn og Skáldfákur, gerð 1949, er höggmynd sem stendur á súlu í Iowa í Bandaríkjunum. Skáldfákur hefur sterklega vægi og flýgur skáhallt á móts við himininn. Það er ein mynd af möguleikum mannsins og kröftum ímyndunaraflsins.

25
26

Statuen “Guds hånd” er en lille mand i en stor hånd. Manden balancerer på den store hånds tommel- og pegefinger. Carl Milles arbejdede med “Guds hånd” i fire år. Den blev lavet til byen Eskilstuna.

Styttan Hönd Guðs er lítill maður í stórri hönd. Maðurinn heldur jafnvægi á þumalfingri og vísifingri. Carl Milles vann að gerð styttunnar í fjögur ár. Frá upphafi var hún ætluð bænum Eskilstuna.

27
28

“Skøjteprinsessen” blev skabt i 1949. Carl Milles fik sin idé fra en dygtig skøjteløber på Rockerfeller Plaza i New York. Skøjteprinsessen har armene udstrakt og den korte kjole svinger i en piruet.

Skautaprinsessan varð til 1949. Carl Milles fékk hugmyndina frá skautastúlku á Rockefeller torgi í New York. Skautaprinsessan réttir úr handleggjunum og stuttur kjóllinn hringsnýst.

29
30

“Spirit of Transportation” er noget af Carl Milles sidste arbejde, som forestiller en indianer, som bærer en kano på skulderen. Statuen blev lavet i 1952. Carl blev inspireret af den måde, indianerne bevægede sig i vand og på land.

Andi samganga er eitt af síðustu verkum Carl Milles, sem sýnir indjána bera kanó á öxlunum. Styttuna gerði hann 1952. Innblásturinn fékk Carl frá aðferð indjána til að ferðast yfir vatn og land.

31
32

Den 19. september 1955 dør Carl Milles i sit hjem på Millesgården og blev begravet i Skovkapellet. Efter Carl Milles død levede Olga Milles sine sidste år i Graz, hvor hun døde i 1967, 93 år gammel. Olga Milles ligger begravet på Millesgården sammen med Carl Milles.

Þann 19. september dó Carl Milles á heimili sínu í Milles garðinum og var jarðaður í Skógarkapellunni. Eftir dauða Carl bjó Olga Milles í Graz þar til hún dó 1967, þá 93 ára gömul. Olga var grafin við hlið Carl Milles í Millesgarðinum.

33
34

Kender du til nogle skulptører fra dit land?

Þekkir þú einhverjar höggmyndir í þínu landi?

35
Carl Milles - en svensk skulptør

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S4+6+8+12+14+18-34: Lisa Borgstörm
S10: commons.wikimedia.org
S16: Ghostrider - commons.wikimedia.org

Se mere:
www.millesgarden.se
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
De islandske julemænd
2
Íslensku jólasveinarnir

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på dansk af Oliver Dahl Jensen
Indlæst på íslensku af Halldóra Mjöll Hólmgrímsdóttir
3
4

De islandske julemænd er i familie med trolde. Der er 13 i alt. Før i tiden skræmte de børn og stjal fra folk. I dag giver de børnene noget i skoen f. eks. en mandarin, slik eller legetøj. Børn sætter skoen i vinduet 13 dage før jul. Hvis de er uartige, får de en kartoffel i skoen.
Play audiofile

Íslensku jólasveinarnir eru sagðir af tröllakyni og eru 13. Hér áður fyrr hræddu þeir börn og rændu frá fólki. Í dag gefa þeir börnum í skóinn s.s. mandarínu, nammi og smávægilegt dót. Börnin setja skóinn út í glugga 13 dögum fyrir jól. Séu börn óþekk fá þau kartöflu í skóinn.
Play audiofile

5
6

Julemændenes far og mor hedder Leppalúði og Grýla. Det siges at Grýla spiser uartige børn. Julekatten, som Leppalúði holder, tager børn, som ikke får nyt tøj til jul.
Play audiofile

Pabbi jólasveinanna heitir Leppalúði og mamma þeirra Grýla. Sagan segir að Grýla borði óþekk börn. Jólakötturinn, sem Leppalúði heldur á, tekur börn sem fá ekki ný föt fyrir jólin.
Play audiofile

7
8

Den 12. december begynder julemændene at komme til beboede områder. Den første hedder Stekkjastaur. Før i tiden prøvede han at suge mælken af fårene i stalden hos landmændene.
Play audiofile

Þann 12. desember byrja jólasveinarnir að koma til byggða. Sá fyrsti heitir Stekkjarstaur og hér áður fyrr reyndi hann oft að sjúga ærnar í fjárhúsum bænda.
Play audiofile

9
10

Den 13. december kommer Giljagaur. Før malkemaskinens tid listede han ind i stalden og stjal skummet i mælkespandene.
Play audiofile

13. desember kemur Giljagaur. Áður en mjaltavélar komu til sögu var hann vanur að laumast inn í fjós og stela froðu ofan af mjólkurfötum.
Play audiofile

11
12

Julemanden, som kommer den 14. december, hedder Stúfur fordi han er den mindste. Han stjæler folks stegepander og spiser resterne i dem.
Play audiofile

Jólasveinninn sem kemur 14. desember heitir Stúfur því hann er minnstur jólasveinanna. Hann stelur pönnum fólks og borðar afgangana.
Play audiofile

13
14

Den 15. december kommer Thvörusleikir oppe fra fjeldet. Han slikker grydeskeen, som gryden blev skrabet med.
Play audiofile

Þann 15. desember kemur Þvörusleikir ofan af fjöllum. Hann sleikir þvöruna, sem potturinn var skafinn með.
Play audiofile

15
16

Den 16. december kommer Pottasleikir på besøg. Han prøver at finde gryder, som ikke er vasket op for at slikke resterne.
Play audiofile

16. desember mætir Pottasleikir í heimsókn. Hann reyndi að komast í potta, sem var ekki búið að þvo, til að sleikja innan úr þeim restina.
Play audiofile

17
18

Askasleikir kommer den 17. december. Han gemmer sig under sengen. Hvis nogen, i gamle dage, satte deres trækar med mad på gulvet, greb han det og slikkede alt, som var i det.
Play audiofile

Askasleikir kemur 17. desember. Hann faldi sig undir rúmi og ef einhver setti ask sinn á gólfið þá greip hann askinn og sleikti allt innan úr honum.
Play audiofile

19
20

Hurðaskellir kommer til husene 18. december. Han går rundt og smækker med døre, så folk ikke kan sove.
Play audiofile

Hurðaskellir kemur til húsa 18. desember. Hann gengur harkalega um og skellir hurðum svo fólk hefur ekki svefnfrið.
Play audiofile

21
22

Julemanden, som kommer 19. december hedder Skyrgámur. Han elsker skyr. Han listede sig ind i spisekammeret og åd skyr fra et kar.
Play audiofile

Sá sem kemur 19. desember heitir Skyrgámur. Honum þótti skyr svo gott að hann stalst inn í búrið og hámaði í sig skyrið upp úr karinu.
Play audiofile

23
24

Bjúgnakrækir kommer på besøg den 20. december. Han elsker at spise tykke lammepølser og stjæler dem, han kan finde.
Play audiofile

Bjúgnakrækir heimsækir okkur 20. desember. Honum þótti best að éta bjúgu og pylsur og stal þeim hvar sem hann komst í færi.
Play audiofile

25
26

Den 21. december kommer Gluggagæir på besøg. Han er ikke så grådig med mad, som nogle af hans brødre, men han er nysgerrig og kigger ind af vinduerne.
Play audiofile

21. desember kemur Gluggagæir í heimsókn. Hann var ekki eins matgráðugur og sumir bræður hans, en hann er forvitinn og gægist á glugga.
Play audiofile

27
28

Gáttathefur kommer den 22. december. Han har en stor næse og synes godt om duften af tynde ´løvbrød´ (laufabrauð) og andre kager, når der bages før julen.
Play audiofile

Gáttaþefur kemur 22. desember. Hann er með stórt nef og finnst ilmurinn af laufabrauði og kökum góður þegar verið er að baka fyrir jólin.
Play audiofile

29
30

Lillejuleaften, den 23. december, kommer Ketkrókur, som er sulten efter kød. Han bruger alle kneb for at finde kød.
Play audiofile

Á Þorláksmessu, 23. desember, kemur Ketkrókur, sem er sólginn í kjöt. Hann notar öll ráð til að ná sér í kjöt.
Play audiofile

31
32

Kertasnikir kommer juleaftensdag 24. december. I gamle dage var lys sjældne og værdifulde, og derfor var det en stor glæde, når børnene fik deres eget lys til jul. Derfor ville Kertasnikir også have et lys.
Play audiofile

Kertasníkir kemur á aðfangadag, 24. desember. Í gamla daga voru kertin sjaldgæf og dýrmæt að mesta gleði barnanna á jólunum var að fá sitt eigið kerti. Og Kertasníki vildi líka kerti.
Play audiofile

33
34

Hvordan er historien om julemanden i dit land?
Play audiofile

Hvernig er sagan um jólasveininn í þínu landi?
Play audiofile

35
De islandske julemænd

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1-34: Þjóminjasafn Íslands

www.thjodminjasafn.is
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
De islandske julemænd
2
Íslensku jólasveinarnir

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på dansk af Oliver Dahl Jensen
Indlæst på íslensku af Halldóra Mjöll Hólmgrímsdóttir
3
4

De islandske julemænd er i familie med trolde. Der er 13 i alt. Før i tiden skræmte de børn og stjal fra folk. I dag giver de børnene noget i skoen f. eks. en mandarin, slik eller legetøj. Børn sætter skoen i vinduet 13 dage før jul. Hvis de er uartige, får de en kartoffel i skoen.
Play audiofile

Íslensku jólasveinarnir eru sagðir af tröllakyni og eru 13. Hér áður fyrr hræddu þeir börn og rændu frá fólki. Í dag gefa þeir börnum í skóinn s.s. mandarínu, nammi og smávægilegt dót. Börnin setja skóinn út í glugga 13 dögum fyrir jól. Séu börn óþekk fá þau kartöflu í skóinn.
Play audiofile

5
6

Julemændenes far og mor hedder Leppalúði og Grýla. Det siges at Grýla spiser uartige børn. Julekatten, som Leppalúði holder, tager børn, som ikke får nyt tøj til jul.
Play audiofile

Pabbi jólasveinanna heitir Leppalúði og mamma þeirra Grýla. Sagan segir að Grýla borði óþekk börn. Jólakötturinn, sem Leppalúði heldur á, tekur börn sem fá ekki ný föt fyrir jólin.
Play audiofile

7
8

Den 12. december begynder julemændene at komme til beboede områder. Den første hedder Stekkjastaur. Før i tiden prøvede han at suge mælken af fårene i stalden hos landmændene.
Play audiofile

Þann 12. desember byrja jólasveinarnir að koma til byggða. Sá fyrsti heitir Stekkjarstaur og hér áður fyrr reyndi hann oft að sjúga ærnar í fjárhúsum bænda.
Play audiofile

9
10

Den 13. december kommer Giljagaur. Før malkemaskinens tid listede han ind i stalden og stjal skummet i mælkespandene.
Play audiofile

13. desember kemur Giljagaur. Áður en mjaltavélar komu til sögu var hann vanur að laumast inn í fjós og stela froðu ofan af mjólkurfötum.
Play audiofile

11
12

Julemanden, som kommer den 14. december, hedder Stúfur fordi han er den mindste. Han stjæler folks stegepander og spiser resterne i dem.
Play audiofile

Jólasveinninn sem kemur 14. desember heitir Stúfur því hann er minnstur jólasveinanna. Hann stelur pönnum fólks og borðar afgangana.
Play audiofile

13
14

Den 15. december kommer Thvörusleikir oppe fra fjeldet. Han slikker grydeskeen, som gryden blev skrabet med.
Play audiofile

Þann 15. desember kemur Þvörusleikir ofan af fjöllum. Hann sleikir þvöruna, sem potturinn var skafinn með.
Play audiofile

15
16

Den 16. december kommer Pottasleikir på besøg. Han prøver at finde gryder, som ikke er vasket op for at slikke resterne.
Play audiofile

16. desember mætir Pottasleikir í heimsókn. Hann reyndi að komast í potta, sem var ekki búið að þvo, til að sleikja innan úr þeim restina.
Play audiofile

17
18

Askasleikir kommer den 17. december. Han gemmer sig under sengen. Hvis nogen, i gamle dage, satte deres trækar med mad på gulvet, greb han det og slikkede alt, som var i det.
Play audiofile

Askasleikir kemur 17. desember. Hann faldi sig undir rúmi og ef einhver setti ask sinn á gólfið þá greip hann askinn og sleikti allt innan úr honum.
Play audiofile

19
20

Hurðaskellir kommer til husene 18. december. Han går rundt og smækker med døre, så folk ikke kan sove.
Play audiofile

Hurðaskellir kemur til húsa 18. desember. Hann gengur harkalega um og skellir hurðum svo fólk hefur ekki svefnfrið.
Play audiofile

21
22

Julemanden, som kommer 19. december hedder Skyrgámur. Han elsker skyr. Han listede sig ind i spisekammeret og åd skyr fra et kar.
Play audiofile

Sá sem kemur 19. desember heitir Skyrgámur. Honum þótti skyr svo gott að hann stalst inn í búrið og hámaði í sig skyrið upp úr karinu.
Play audiofile

23
24

Bjúgnakrækir kommer på besøg den 20. december. Han elsker at spise tykke lammepølser og stjæler dem, han kan finde.
Play audiofile

Bjúgnakrækir heimsækir okkur 20. desember. Honum þótti best að éta bjúgu og pylsur og stal þeim hvar sem hann komst í færi.
Play audiofile

25
26

Den 21. december kommer Gluggagæir på besøg. Han er ikke så grådig med mad, som nogle af hans brødre, men han er nysgerrig og kigger ind af vinduerne.
Play audiofile

21. desember kemur Gluggagæir í heimsókn. Hann var ekki eins matgráðugur og sumir bræður hans, en hann er forvitinn og gægist á glugga.
Play audiofile

27
28

Gáttathefur kommer den 22. december. Han har en stor næse og synes godt om duften af tynde ´løvbrød´ (laufabrauð) og andre kager, når der bages før julen.
Play audiofile

Gáttaþefur kemur 22. desember. Hann er með stórt nef og finnst ilmurinn af laufabrauði og kökum góður þegar verið er að baka fyrir jólin.
Play audiofile

29
30

Lillejuleaften, den 23. december, kommer Ketkrókur, som er sulten efter kød. Han bruger alle kneb for at finde kød.
Play audiofile

Á Þorláksmessu, 23. desember, kemur Ketkrókur, sem er sólginn í kjöt. Hann notar öll ráð til að ná sér í kjöt.
Play audiofile

31
32

Kertasnikir kommer juleaftensdag 24. december. I gamle dage var lys sjældne og værdifulde, og derfor var det en stor glæde, når børnene fik deres eget lys til jul. Derfor ville Kertasnikir også have et lys.
Play audiofile

Kertasníkir kemur á aðfangadag, 24. desember. Í gamla daga voru kertin sjaldgæf og dýrmæt að mesta gleði barnanna á jólunum var að fá sitt eigið kerti. Og Kertasníki vildi líka kerti.
Play audiofile

33
34

Hvordan er historien om julemanden i dit land?
Play audiofile

Hvernig er sagan um jólasveininn í þínu landi?
Play audiofile

35
De islandske julemænd

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1-34: Þjóminjasafn Íslands

www.thjodminjasafn.is
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Vandfald i Island
IS DA BM NN SV
2
Fossar á Íslandi

Svanhvít Hreinsdóttir


Indlæst på dansk af Hjalte Aaby Salling Sørensen
3
4

I Island er der meget vand. Der er meget grundvand, det sner og regner. Der kommer også vand, når gletsjerne smelter, mest om sommeren. I Island er der bjerge og bakker og derfor mange vandfald.
Play audiofile

Á Íslandi er mikið vatn. Það er mikið grunnvatn og það snjóar og rignir. Einnig kemur vatn þegar jöklarnir bráða, mest á sumrin. Á Íslandi eru fjöll og hæðir og því margir fossar.

5
6

Nogle af elvene er bjergelve og de er klare og rene. Gletsjer-elvene kommer fra gletsjerne og de bærer en masse ler og sand med sig. Ofte mødes disse elve, og det er interessant at se dem blande sig sammen.
Play audiofile

Sumar ánna eru bergvatnsár og þær eru tærar og hreinar. Jökulár koma úr jöklunum og þær bera með sér mikið af leir og sandi. Oft renna þessar ár saman og það áhugavert að sjá þær blandast saman.

7
8

Dettifoss er Islands kraftigste vandfald og det er 100 meter bredt og 45 meter højt. Elven, den ligger i, hedder Jökulsá á Fjöllum. Tæt på Dettifoss er to mindre vandfald - Hafragilsfoss og Selfoss.
Play audiofile

Dettifoss er aflmesti foss Íslands og hann er 100 metra breiður og 45 metra hár. Áin sem hann er í heitir Jökulsá á Fjöllum. Nálægt Dettifossi eru tveir minni fossar Hafragilsfoss og Selfoss.

9
10

Gullfoss er det mest berømte og mest besøgte vandfald i Island. Gullfoss ligger i elven Hvítá og den kommer fra Langjökull. Vandfaldet er i alt 32 meter, som er fordelt på to vandfald.
Play audiofile

Gullfoss er frægasti og mest heimsótti foss á Íslandi. Gullfoss er í ánni Hvítá sem kemur úr Langjökli.Fossinn er í allt 32 metrar en skiptist í tvo fossa.

11
12

Nedenfor Eyjafjallajökull er Seljalandsfoss. Det er 62 meter højt og populært hos turister. Det er muligt at gå om bagved vandfaldet, som mange synes er helt specielt.
Play audiofile

Fyrir neðan Eyjafjallajökul er Seljalandsfoss, hann er 62 metra hár og vinsæll hjá ferðamönnum. Hægt er að ganga á bak við fossinn sem mörgum þykir mjög sérstakt.

13
14

Skógafoss er et 60 meter højt og 25 meter bredt vandfald i Skógá. Det er det sidste i rækken af mange vandfald i Skógá og det smukkeste. Et sagn siger, at i grotten bagved vandfaldet, er der en guldkiste.
Play audiofile

Skógafoss er 60 metra hár og 25 metra breiður foss í Skógá. Hann er síðastur í röð margra fossa í Skógá og fallegastur. Sögusagnir segja að í helli bakvið fossinn sé gullkista.

15
16

Dynjandi ligger på Vestfjordene og øverst er vandfaldet 30 meter bredt men 60 meter nederst. Det er 100 meter højt og der er flere vandfald længere nede.
Play audiofile

Dynjandi er á Vestfjörðum og efst er fossinn 30 metrar á breidd en 60 metrar neðst. Hann er 100 metra hár og það eru fleiri fossar fyrir neðan hann.

17
18

I nationalparken i Skaftafell ligger Svartifoss. Der er meget smukt søjlebasalt omkring vandfaldet.
Play audiofile

Í þjóðgarðinum í Skaftafelli er Svartifoss. Fallegt stuðlaberg er umhverfis fossinn.

19
20

Hraunfossar (lavavandfaldet) ligger ikke i en elv, men vandet kommer direkte fra lavaen i mange små vandfald, som falder i Hvítá i Borgarfjörður.
Play audiofile

Hraunfossar eru ekki í neinni á, heldur kemur vatnið beint undan hrauninu í mörgum litlum fossum sem falla í Hvítá í Borgarfirði.

21
22

Goðafoss (Gudernes vandfald) er i Skjálfandafljót og er 12 meter højt. Det siges at lagmanden Thorgeir kastede sine hedenske gudestatuer i vandfaldet, da Island valgte kristendommen i år 1000. Derfor har vandfaldet fået dette navn.
Play audiofile

Goðafoss er í Skjálfandafljóti og er 12 metra hár. Sagt er að Þorgeir Ljósvetningagoði hafi kastað goðalíkneskjum sínum í fossinn þegar Ísland varð kristið árið 1000 og því hafi fossinn fengið þetta nafn.

23
24

Ikke alle vandfalde er store, men i Elliðaárdal i Reykjavík, Islands hovedstad, er der et lille vandfald, som børn elsker at hoppe i, når vejret er godt.
Play audiofile

Ekki eru allir fossar stórir en í Elliðaárdal í Reykjavík, höfuðborg Íslands er lítill foss sem krakkar elska að hoppa í þegar veðrið er gott.

25
26

Findes der vandfald i dit land?
Play audiofile

Eru einhverjir fossar í þínu heimalandi?

27
Vandfald i Island

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+16: Diego delso - commons.wikimedia.org
S4: Jacqueline Macou - pixabay.com
S6: www.ferlir.is
S8: Txetxu - flickr.com
S10: Gamene - flickr.com
S12+20+22: 12019 - pixabay.com
S14: Jeremy Goldberg - commons.wikimedia.org
S18: Andrés Nieto Porras - flickr.com
S24: Svanhvít Hreinsdóttir
S26: Marshall Sisterson - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Vandfald i Island
IS DA BM NN SV
2
Fossar á Íslandi

Svanhvít Hreinsdóttir


Indlæst på dansk af Hjalte Aaby Salling Sørensen
3
4

I Island er der meget vand. Der er meget grundvand, det sner og regner. Der kommer også vand, når gletsjerne smelter, mest om sommeren. I Island er der bjerge og bakker og derfor mange vandfald.
Play audiofile

Á Íslandi er mikið vatn. Það er mikið grunnvatn og það snjóar og rignir. Einnig kemur vatn þegar jöklarnir bráða, mest á sumrin. Á Íslandi eru fjöll og hæðir og því margir fossar.

5
6

Nogle af elvene er bjergelve og de er klare og rene. Gletsjer-elvene kommer fra gletsjerne og de bærer en masse ler og sand med sig. Ofte mødes disse elve, og det er interessant at se dem blande sig sammen.
Play audiofile

Sumar ánna eru bergvatnsár og þær eru tærar og hreinar. Jökulár koma úr jöklunum og þær bera með sér mikið af leir og sandi. Oft renna þessar ár saman og það áhugavert að sjá þær blandast saman.

7
8

Dettifoss er Islands kraftigste vandfald og det er 100 meter bredt og 45 meter højt. Elven, den ligger i, hedder Jökulsá á Fjöllum. Tæt på Dettifoss er to mindre vandfald - Hafragilsfoss og Selfoss.
Play audiofile

Dettifoss er aflmesti foss Íslands og hann er 100 metra breiður og 45 metra hár. Áin sem hann er í heitir Jökulsá á Fjöllum. Nálægt Dettifossi eru tveir minni fossar Hafragilsfoss og Selfoss.

9
10

Gullfoss er det mest berømte og mest besøgte vandfald i Island. Gullfoss ligger i elven Hvítá og den kommer fra Langjökull. Vandfaldet er i alt 32 meter, som er fordelt på to vandfald.
Play audiofile

Gullfoss er frægasti og mest heimsótti foss á Íslandi. Gullfoss er í ánni Hvítá sem kemur úr Langjökli.Fossinn er í allt 32 metrar en skiptist í tvo fossa.

11
12

Nedenfor Eyjafjallajökull er Seljalandsfoss. Det er 62 meter højt og populært hos turister. Det er muligt at gå om bagved vandfaldet, som mange synes er helt specielt.
Play audiofile

Fyrir neðan Eyjafjallajökul er Seljalandsfoss, hann er 62 metra hár og vinsæll hjá ferðamönnum. Hægt er að ganga á bak við fossinn sem mörgum þykir mjög sérstakt.

13
14

Skógafoss er et 60 meter højt og 25 meter bredt vandfald i Skógá. Det er det sidste i rækken af mange vandfald i Skógá og det smukkeste. Et sagn siger, at i grotten bagved vandfaldet, er der en guldkiste.
Play audiofile

Skógafoss er 60 metra hár og 25 metra breiður foss í Skógá. Hann er síðastur í röð margra fossa í Skógá og fallegastur. Sögusagnir segja að í helli bakvið fossinn sé gullkista.

15
16

Dynjandi ligger på Vestfjordene og øverst er vandfaldet 30 meter bredt men 60 meter nederst. Det er 100 meter højt og der er flere vandfald længere nede.
Play audiofile

Dynjandi er á Vestfjörðum og efst er fossinn 30 metrar á breidd en 60 metrar neðst. Hann er 100 metra hár og það eru fleiri fossar fyrir neðan hann.

17
18

I nationalparken i Skaftafell ligger Svartifoss. Der er meget smukt søjlebasalt omkring vandfaldet.
Play audiofile

Í þjóðgarðinum í Skaftafelli er Svartifoss. Fallegt stuðlaberg er umhverfis fossinn.

19
20

Hraunfossar (lavavandfaldet) ligger ikke i en elv, men vandet kommer direkte fra lavaen i mange små vandfald, som falder i Hvítá i Borgarfjörður.
Play audiofile

Hraunfossar eru ekki í neinni á, heldur kemur vatnið beint undan hrauninu í mörgum litlum fossum sem falla í Hvítá í Borgarfirði.

21
22

Goðafoss (Gudernes vandfald) er i Skjálfandafljót og er 12 meter højt. Det siges at lagmanden Thorgeir kastede sine hedenske gudestatuer i vandfaldet, da Island valgte kristendommen i år 1000. Derfor har vandfaldet fået dette navn.
Play audiofile

Goðafoss er í Skjálfandafljóti og er 12 metra hár. Sagt er að Þorgeir Ljósvetningagoði hafi kastað goðalíkneskjum sínum í fossinn þegar Ísland varð kristið árið 1000 og því hafi fossinn fengið þetta nafn.

23
24

Ikke alle vandfalde er store, men i Elliðaárdal i Reykjavík, Islands hovedstad, er der et lille vandfald, som børn elsker at hoppe i, når vejret er godt.
Play audiofile

Ekki eru allir fossar stórir en í Elliðaárdal í Reykjavík, höfuðborg Íslands er lítill foss sem krakkar elska að hoppa í þegar veðrið er gott.

25
26

Findes der vandfald i dit land?
Play audiofile

Eru einhverjir fossar í þínu heimalandi?

27
Vandfald i Island

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+16: Diego delso - commons.wikimedia.org
S4: Jacqueline Macou - pixabay.com
S6: www.ferlir.is
S8: Txetxu - flickr.com
S10: Gamene - flickr.com
S12+20+22: 12019 - pixabay.com
S14: Jeremy Goldberg - commons.wikimedia.org
S18: Andrés Nieto Porras - flickr.com
S24: Svanhvít Hreinsdóttir
S26: Marshall Sisterson - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Nordens flag
Fánar Norðurlandanna

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på dansk af Aleksander Nielsen
3
4

Her er Sveriges flag. Det er blåt med et gult kors. Det stammer tilbage fra 1500-tallet.
Play audiofile

Hér er fáni Svíþjóðar. Hann er blár með gulum krossi. Hann verður til í kringum árið 1500.

5
6

Her er Norges flag. Det er både rødt, hvidt og blåt. Det stammer fra år 1821.
Play audiofile

Hér er fáni Noregs. Hann er rauður, hvítur og blár. Hann verður til árið 1821.

7
8

Islands flag er mest blå. Det har et rødt og et hvidt kors. Det har været officielt flag i Island siden 1915.
Play audiofile

Fáni Íslands er aðallega blár. Hann er með rauðan og hvítan kross. Hann hefur verið opinber fáni á Íslandi síðan 1915.

9
10

Her er Danmarks flag. Det er rødt og hvidt. Det hedder Dannebrog.
Play audiofile

Hér er fáni Danmerkur. Hann er rauður og hvítur. Hann heitir Dannebrog.

11
12

Færøerne har også et flag. Det er rødt, hvidt og blåt. Flaget hedder Merkið, som betyder "Mærket". Det blev første gang anvendt i 1919.
Play audiofile

Færeyjar eiga líka fána. Hann er rauður, hvítur og blár. Fáninn heitir “Merkið”. Hann var fyrst notaður 1919.

13
14

Grønlands flag kaldes Erfalasorput, som betyder “Vores flag”. Det har en sol i midten, som stiger op fra havet. Flaget er rødt og hvidt.
Play audiofile

Fáni Grænlands er er kallaður Erfalasorput sem þýðir “Fáninn okkar”. Hann er með sól í miðjunni sem rís upp úr hafinu. Fáninn er rauður og hvítur.

15
16

Her er flaget fra Finland. Det er hvidt og blåt. Det kaldes Siniristilippu, som betyder "blå korsflag".
Play audiofile

Hér er fáninn frá Finnlandi. Hann er hvítur og blár. Hann er kallaður Siniristilippu sem þýðir “blár krossfáni”.

17
18

Der er blå, gul og rød i Ålands flag. Det er fra 1953. Det ligner det svenske flag med et rødt kors i midten for at vise sine svenske rødder, selvom man hører til Finland.
Play audiofile

Það er blátt, gult og rautt í fána Álandseyja. Hann er frá 1953. Hann líkist sænska fánanum með rauðan kross í miðjunni til að sýna hinar sænsku rætur þó að maður tilheyri Finnlandi.

19
20

Her er det samiske flag, som bruges af samere i Norge, Sverige, Finland og Rusland. Det har været anerkendt siden 1992.
Play audiofile

Hér er samíski fáninn sem er notaður af Sömum í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi. Hann hefur verið viðurkenndur síðan 1992.

21
22

Kan du tegne andre flag?
Play audiofile

Getur þú teiknað aðra fána?

23
Nordens flag

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Søren Sigfusson - norden.org
S4: Håkan Dahlström
S6: Connie Isabell Kristiansen
S8: Worldislandinfo.com
S10: Kenneth Friis Christensen
S12: Thordis Dahl Hansen
S14: Anna Aleksandrova
S16: Iago Laz
S18: Mark A. Wilson
S20: Connie Isabell Kristiansen
S22: ACME Squares
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Du mit underskønne land - den færøske nationalsang
2
Þú alfagra land mitt- heitir færeyski þjóðsöngurinn

5. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Anders Skov Elgaard
Indlæst på íslensku af Sólveig Alexandra Jónsdóttir
3
4

Den færøske nationalsang hedder “Du mit underskønne land”.
Play audiofile

Færeyski þjóðsöngurinn heitir ,,Þú alfagra land mitt.”
Play audiofile

5
6

Símun av Skarði digtede nationalsangen den 1. februar 1906.
Play audiofile

Símon frá Skarði orti þjóðsönginn 1. febrúar 1906.
Play audiofile

7
8

Símun av Skarði levede fra 1872 til 1942. Han digtede mange fædrelandssange.
Play audiofile

Símon frá Skarði lifði frá 1872 til 1942. Hann orti marga fósturjarðssöngva.
Play audiofile

9
10

Petur Alberg har skrevet melodien til nationalsangen.
Play audiofile

Pétur Alberg skrifaði lagið við þjóðsönginn.
Play audiofile

11
12

Nationalsangen blev sunget offentligt første gang den 26. december, 2. juledag, 1907.
Play audiofile

Þjóðsöngurinn var formlega sunginn í fyrsta skipti þann 26. desember, 2. jóladag, 1907.
Play audiofile

13
14

Nationalsangen har tre vers.
Play audiofile

Þjóðsöngurinn hefur þrjú vers.
Play audiofile

15
16

Første vers i nationalsangen lyder således:
Play audiofile

Fyrsta versið í þjóðsöngnum hljóðar svo:
Play audiofile

17
18

"Du mit underskønne land,
mit kæreste eje!
Play audiofile

,,Þú alfagra land mitt,
eignin mín kær!
Play audiofile

19
20

om vinteren så hvidbræmmet,
om sommeren med havblik,
Play audiofile

með blikandi band þitt,
svo björt og svo skær,
Play audiofile

21
22

du omfavner mig,
så tæt i din favn.
Play audiofile

þú tekur í faðm þinn
hvern trygglyndan son.
Play audiofile

23
24

I øer så mægtige,
Gud velsigne det navn,
Play audiofile

Þið ástkæru eyjar,
guð elski þá von,
Play audiofile

25
26

som forfædrene gav jer,
da de opdagede jer.
Play audiofile

er nafn ykkar nefnir
þá nafnfestu efnir.
Play audiofile

27
28

Ja, Gud velsigne Færøerne, mit land!"
Play audiofile

Já, guð blessi Færeyjar, mitt land!"
Play audiofile

29
30

Hvad ved du om jeres nationalsang?
Play audiofile

Hvað veist þú um ykkar þjóðsöng?
Play audiofile

31
Du mit underskønne land - den færøske nationalsang

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+16: David Reinert Hansen
S6: Thordis Dahl Hansen + Símun av Skarði - commons.wikimedia.org
S8: Símun av Skarði - commons.wikimedia.org
S10: Petur Alberg (1885–1940) - commons.wikimedia.org
S12+14+18+20+22+24+26+28+30: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side

Pages