Skift
sprog
Play audiofile
Nordens hovedstæder
Höfuðborgir Norðurlandanna

Connie Isabell Kristiansen

Oversat til íslensku af Katrín Hólmgrímsdóttir & Sólrún Svava Kjartansdóttir
Indlæst på dansk af Asger Nordstrøm
Indlæst på íslensku af Katrínu Hólmgrímsdóttur
3
4

Oslo er Norges hovedstad og landets største by. Her kan du se kongeslottet.
Play audiofile

Osló er höfuðborg Noregs og stærsta borg landsins. Hér sérðu konunglegu höllina.
Play audiofile

5
6

Thorshavn er hovedstad på Færøerne. Byen er opkaldt efter den nordiske gud Thor.
Play audiofile

Þórshöfn er höfuðborg Færeyja. Bærinn er nefndur eftir norræna guðinum Þór.
Play audiofile

7
8

København er Danmarks hovedstad. Her kan du se Den lille Havfrue.
Play audiofile

Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur. Hér getur þú séð Litlu hafmeyjuna.
Play audiofile

9
10

Stockholm er Sveriges hovedstad. Her kan du besøge forlystelsesparken Grøna Lund.
Play audiofile

Stókkhólmur er höfuðborg Svíþjóðar. Hér getur þú heimsótt skemmtigarðinn Græna lund.
Play audiofile

11
12

Reykjavik er Islands hovedstad. Her kan du ride på islandske heste.
Play audiofile

Reykjavík er höfuðborg Íslands. Hér getur þú riðið á íslenskum hestum.
Play audiofile

13
14

Nuuk er Grønlands hovedstad. Rejser du til Nuuk, kan du se mange farverige huse.
Play audiofile

Nuuk er höfuðborg Grænlands. Ef þú ferðast til Nuuk, sérðu mörg litskrúðug hús.
Play audiofile

15
16

Helsinki er Finlands hovedstad. Her kan du besøge et OL-stadion.
Play audiofile

Helsinki er höfuðborg Finnlands. Hér getur þú heimsótt ÓL-leikvanginn.
Play audiofile

17
18

Mariehamn er Ålands hovedstad. Åland består af mange små øer.
Play audiofile

Maríuhöfn er höfuðborg Álandseyja. Álandseyjar samanstanda af mörgum litlum eyjum.
Play audiofile

19
20

Kender du flere hovedstæder?
Play audiofile

Þekkir þú fleiri höfuðborgir?
Play audiofile

21
Nordens hovedstæder

Foto:
S1+16: Stefan Åge Hardonk Nielsen
S4: Reinhard-Karl Üblacker
S6: Jacqueline Macou
S8: Iris Vallejo
S10: Michelle Maria
S12: Pbouillot
S14: Brian Stoneman
S18: Mysid
S20: Skeeze
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Bornholm - en dansk ø
DA BM SV IS FO
2
Borgundarhólmur - dönsk eyja

Lone Friis

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på dansk af Laura Juhl Kristensen
3
4

Bornholm er en af Danmarks østligste øer. Den ligger langt ude i Østersøen mellem Sverige og Polen.
Play audiofile

Borgundarhólmur er ein af austustu eyjum Danmerkur. Hún liggur langt úti í Eystrasaltinu milli Svíþjóðar og Póllands.

5
6

Den bliver også kaldt for “Klippeøen” eller “Solskinsøen”. Der bor ca. 40.000 mennesker på Bornholm. Den største by hedder Rønne.
Play audiofile

Hún er líka kölluð “Klettaeyjan” eða “Sólskinseyjan” Það búa um það bil 40.000 manns á Borgundarhólmi. Stæsti bærinn heitir Rönne.

7
8

Bornholm er det eneste sted i Danmark, hvor man kan finde klipper. Helligdomsklipperne ved Gudhjem er en af Danmarks største naturseværdigheder.
Play audiofile

Borgundarhólmur er eini staðurinn í Danmörku, þar sem hægt er að finna kletta. Helgidómsklettarnir við Gudhjem eru eitt helsta aðdráttafafl í danskri náttúru.

9
10

Danmarks tredje største skov hedder Almindingen. Den ligger på Bornholm. Her kan man møde bisonokser.
Play audiofile

Þriðji stæsti skógur Danmerkur heitir Almindingen. Hann er á Borgundarhólmi. Her getur maður mætt vísundum.

11
12

Det højeste punkt på Bornholm, hedder Rytterknægten. Det er 162 meter over havet. Fra et udkigstårn kan man se ud over hele øen.
Play audiofile

Hæsti punkturinn á Borgundarhólmi heitir Ridderknægten. Hann er 162 metra yfir sjávarmáli. Frá útsýnisturni getur maður séð yfir alla eyjuna.

13
14

Ikke lang fra Rytterknægten, ligger der en meget smuk og lang dal med høje klipper. Det er Ekkodalen. Her kan man råbe, så man får ekko.
Play audiofile

Ekki langt frá Ritterknægten, liggur mjög fallegur og langur dalur með háum klettum. Þetta er Bergmálsdalurinn. Hér getur maður hrópað, þannig að maður fær bergmál.

15
16

Hammershus er Nordeuropas største borgruin og Bornholms mest besøgte sted. Den ligger helt ud til havet på en høj klippe.
Play audiofile

Hammershus eru stæstu virkisrústir í Norður- Evrópu og mest heimsótti staðurinn á Borgundarhólmi. Þær eru alveg út við sjóinn á háum kletti.

17
18

Bornholm er også kendt for sine rundkirker. 4 ud af Danmarks 7 rundkirker ligger på Bornholm. Øster-Lars er den største. Den blev bygget omkring år 1200. Kirken er bygget i 3 etager.
Play audiofile

Borgundarhólmur er líka þekktur fyrir hringkirkjurnar sínar. 4 af 7 hringkirkjum Danmerkur eru á Borgundarhólmi. Austur-Lars er sú stæsta. Hún var byggð um 1200. Kirkjan er byggð á þremur hæðum.

19
20

Rokkestenen er en tung vandreblok på 35 ton, som kan rokke. Den ligger ved Paradisbakkerne. En vandreblok er en stor sten, der er blevet ført med indlandsisen, og efterladt da isen smeltede.
Play audiofile

Ruggusteinninn er 35 tonna þungur aðkomusteinn sem getur ruggað. Hann er við Paradísarhæðir. Aðkomusteinn er stór steinn, sem kom með innlandsísnum og varð eftir þegar ísinn bráðnaði.

21
22

Gudhjem er kendt for sine røgerier. Hvis man besøger et af Bornholms mange silderøgerier, kan man få en “røget bornholmer”. Det er en røget sild.
Play audiofile

Gudhjem er þekkt fyrir reykhúsin sín og ef maður heimsækir eitt af mörgum síldarreykhúsum Borgunarhólms, þá getur maður fengið “ reyktan borgundarhólmara”. Það er reykt síld.

23
24

Øst for Bornholm ligger Christiansø og Frederiksø, som er meget små øer. Øerne er ikke større, end man kan gå hele vejen rundt. Man sejler til øerne fra Bornholm.
Play audiofile

Fyrir austan Borgundarhólm liggja Kristjánsey og Friðriksey, sem eru mjög litlar eyjar. Eyjarnar eru ekki stærri en að maður getur gengið allan hringinn í kringum þær. Maður siglir til eyjanna frá Borgundarhólmi.

25
26

Der bor omkring 100 mennesker her. Der findes ingen biler på øerne, men de har deres egen skole med bare 15 elever.
Play audiofile

Það búa um 100 manneskjur hér. Það finnast engir bílar á eyjunum en þau hafa sinn eigin skóla með bara 15 nemendum.

27
28

På Bornholm kan man se mange dyr og planter, der er sjældne andre steder i Danmark. En af dem er edderfuglen, som man også kan se mange tusinde af på Christiansø.
Play audiofile

Á Borgundarhólmi getur maður séð mörg dýr og plöntur sem eru sjaldgæf annars staðar í Danmörku. Eitt þeirra er æðarfuglinn sem maður getur séð í þúsundatali á Kristjánseyju.

29
30

Bornholm har også deres eget flag, som de bruger ved siden af Danmarks flag. Der er et grønt kors i midten.
Play audiofile

Borgundarhólmur á líka sinn eigin fána sem er notaður við hliðina á fána Danmerkur. Það er grænn kross í miðjunni.

31
32

Ved du andet om Bornholm?
Play audiofile

Veist þú fleira um Borgundarhólm?

33
Bornholm - en dansk ø

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Ukendt
S4: Rotsee - commons.wikimedia.org
S6: Danielle Keller - commons.wikimedia.org
S8: Klugschnacker - commons.wikimedia.org
S10: Szymon Nitka - commons.wikimedia.org
S12: Commons.wikimedia.org
S14: www.deinostseeurlaub.de
S16: Małgorzata Miłaszewska - commons.wikimedia.org
S18: Hubertus - commons.wikimedia.org
S20: Stefan Åge Hardonk Nielsen
S22: Agropyron - pixabay.com
S24: Hans-Peter Balfanz - commons.wikimedia.org
S26: Bo Nielsen - commons.wikimedia.org
S28: Andreas Trepte - commons.wikimedia.org
S30: Klugschnacker - commons.wikimedia.org
S32: Radosław Drożdżewski - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
En strandtur med klassen
FO DA BM SV IS
2
Fjöruferð með bekknum

4. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Nikoline Dupont
3
4

Når der er meget lavvandet, er det morsomt at fange krabber og andet godt.
Play audiofile

Þegar er fjara er gaman að veiða krabba og annað gott í fjörunni.

5
6

Det er spændende at vende stenene og se, hvad der rører sig under dem.
Play audiofile

Það er spennandi að velta steinunum og sjá hvað hreyfist undir þeim.

7
8

Her er en lille krabbe.
Play audiofile

Hér er lítill krabbi.

9
10

Og her er en stor krabbe. Den hedder strandkrabbe. Skallen kan være ca. 8 cm bred.
Play audiofile

Og hér er stór krabbi. Hann heitir Strandkrabbi. Skelin getur orðið um 8 cm breið.

11
12

Dette er en strandkrabbe-hun. Det kan vi se, fordi hun har rogn under bagkroppen.
Play audiofile

Þetta er kvenkyns Strandkrabbi. Það sjáum við á hrognunum undir afturhlutanum.

13
14

Vi fandt også en søagurk, som er et slags pindsvin, som lever på havbunden.
Play audiofile

Við fundum líka sjógúrku sem er eins konar broddgöltur sem lifir á hafsbotni.

15
16

Dette er albueskæl. Albueskæl er en snegl, der ved højvande skrider rundt. Ved lavvande suger den sig fast, så den ikke tørrer ud.
Play audiofile

Þetta er Flíður og er snigill sem skríður um á flóði. Hann sogar sig fastan,þegar fjara er, til að hann þorni ekki upp.

17
18

Dette er æg fra purpursneglen. Nederst på billedet ses også en purpursnegl.
Play audiofile

Þetta eru egg snigilsins. Neðst á myndinni sést snigillinn.

19
20

Her er en sværdskedemusling. Den kan blive 10-15 cm lang. Ved lavvande graver den sig ned i sandet.
Play audiofile

Hér er langskel. Hún getur orðið 10-15 cm löng. Þegar fjara er grefur hún sig ofan í sandinn.

21
22

Lavvandsrur er et meget lille krabbedyr, som sidder fast på sten eller klippe. Krabben ligger på ryggen inde i skallen. Øverst oppe er der en lille luge, som krabben åbner og stikker benene ud igennem, når den skal have noget at spise.
Play audiofile

Fjörukarl er mjög lítið krabbadýr sem situr fastur á steini eða bjargi. Krabbinn liggur á hryggnum inni í skelinni. Efst er lítið op sem krabbinn opnar og stingur fótunum út þegar borðar.

23
24

Dette er tarm-rørhinde. På billedet ligger det ned. Når det igen bliver højvande, rejser det sig og står i vandet. Tarm-rørhinde er et godt gemmested for hundestejler, tanglopper og andre småkryb. Det kan blive 30 cm lang.
Play audiofile

Þetta er Slý. Á myndinni liggur það niðri. Þegar flóð er þá reisir það sig upp og stendur í vatninu. Slýið er góður felustaður fyrir hornsíli, marflær og önnur smádýr. Slýið getur orðið 30 cm langt.

25
26

Dette er blæretang. Flydeblærerne, der er på tangen, gør, at tangen flyder. Blæretang vokser øverst i tidevandszonen. Den kan blive 6-8 år.
Play audiofile

Þetta er Bóluþang. Flotblöðrurnar í þanginu valda því að þangið flýtur. Bóluþang vex ofarlega í fjörunni. Það getur orðið 6-8 ára.

27
28

Dette er fingertang. Fingertang bliver ca. 1-5 meter langt.
Play audiofile

Þetta er Hrossaþari. Hrossaþarinn verður 10-15 cm langur.

29
30

Når højvandet kommer igen, forsvinder alt under vand, og vi går hjem. Kender du nogle andre dyr ved stranden?
Play audiofile

Þegar flóðið kemur hverfur allt undir vatn og við förum heim. Þekkir þú einhver önnur dýr við ströndina?

31
En strandtur med klassen

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1-30: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Årstiderne i Danmark
DA SV NN BM IS
2
Árstíðirnar í Danmörku

4. a Vonsild Skole - KM

Oversat til íslensku af Sævaldur Örn Harðarson, Óliver Ísak Ólason og Hafþór Karl Barkarson
Indlæst på dansk af Sara Madsen
Indlæst på íslensku af Óliver Ísak Ólason
3
4

Om foråret er der i gennemsnit ca. 7 grader om dagen. Når solen skinner, begynder bladene igen at vokse på træerne. De springer ud.
Play audiofile

Á vorin er að meðaltali 7 gráðu hiti á dagin. Þegar sólin skín byrja laufblöðin aftur að vaxa á trjánum. Þau springa út.
Play audiofile

5
6

Planterne begynder at spire og blomster springer ud. Om foråret har vi en højtid, som hedder påske.
Play audiofile

Plönturnar byrja að spretta og blómin springa út. Á vorin höldum við hátíð sem heitir páskar.
Play audiofile

7
8

I det sene forår begynder dyrene at parre sig. Dyrene får unger i de kommende måneder. Mange husdyr kommer ud af staldene. Trækfuglene begynder at flyve tilbage fra syden til Danmark.
Play audiofile

Í lok vors fjölga dýrin sér. Dýrin eignast afkvæmi næstu mánuðina. Mörgum húsdýrum er hleypt út á vorin. Farfuglarnir byrja að fljúga til baka frá suðri til Danmerkur.
Play audiofile

9
10

Dagene bliver længere om sommeren. Og man kan tage på stranden og bade. Danmark har mange sandstrande. Temperaturen om sommeren ligger mellem 10 og ca. 36 grader.
Play audiofile

Dagarnir verða lengri á sumrin. Og maður getur farið á ströndina í sólbað. Danmörk hefur margar sandstrendur. Hitinn á sumrin er á milli 10 og 36 gráður.
Play audiofile

11
12

I sensommeren begynder landmændene at høste deres marker. Der kommer også frugt på træerne.
Play audiofile

Síðsumars byrja bændur að uppskera af ökrum sínum. Það koma líka ávextir á trén.
Play audiofile

13
14

Om efteråret skifter bladene farve. Nogle planter er grønne hele året rundt f.eks. græs og grantræer. Det bliver koldere om efteråret.
Play audiofile

Á haustin skipta blöðin á trjánum um lit. Sumar plöntur eru grænar allt árið um kring t.d. gras og grenitré. Það byrjar að kólna á haustin.
Play audiofile

15
16

Nogle dyr samler mad ind til om vinteren. De samler forråd, mens andre dyr går i hi. I Danmark går pindsvinet i hi.
Play audiofile

Sum dýr safna mat fyrir veturinn. Þau safna birgðum, á meðan önnur dýr leggjast í híði. Í Danmörku leggst broddgölturinn í híði.
Play audiofile

17
18

Om vinteren dør nogle dyr af kulde. Trækfuglene flyver sydpå for at overvintre, mens andre bliver her i Danmark som standfugle.
Play audiofile

Í veturna deyja sumir fuglar úr kulda. Farfuglarnir fljúga suður á bóginn á veturna á meðan aðrir verða hér í Danmörku sem staðfuglar.
Play audiofile

19
20

Om vinteren ligger højtiden jul. Her fejrer man, at Jesus blev født. Efter jul holder man nytår. Der samles man med venner og familie og skyder raketter af.
Play audiofile

Á veturna er jólahátíðin. Þá er haldið upp á fæðingu Jesú. Eftir jól fögnum við nýju ári. Þá safnast vinir og fjölskyldur saman og skjóta upp flugeldum.
Play audiofile

21
22

Er årstiderne anderledes i dit land?
Play audiofile

Eru árstíðirnar öðruvísi í þínu landi?
Play audiofile

23
Årstiderne i Danmark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Roman Káčerek - pixabay.com + Stefan Nielsen + Kristoffer Trolle - flickr.com
S4: Antonio Romagnolo - pixabay.com
S6: Jacob Bøtter - commons.wikimedia.org
S8: Pia - pixabay.com
S10: Thomas Rousing - commons.wikimedia.org
S12: Luftsegen - pixabay.com
S14: PublicDomainPictures - pixabay.com
S16: Artur Żugaj - pixabay.com
S18: Wilhelm Guggenberger - pixabay.com
S20: Kurt Duschek - pixabay.com
S22: Heiko Stein - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Pokémon Go
SV DA BM FO IS
2
Pokémon Go

Åk 2 Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Hera Jóhanna Heiðmar Finnbogadóttir og Eggert Snær Jóhannsson
Indlæst på dansk af Frederik Skovby
Indlæst på íslensku af Hera Jóhanna Heiðmar Finnbogadóttir
3
4

Spillet blev udgivet i juli 2016. Man spiller via en app, som man har hentet på sin smartphone.
Play audiofile

Leikurinn var gefinn út í júlí 2016. Maður spilar gegnum smáforrit sem hefur verið sótt í snjallsímann.
Play audiofile

5
6

Spilleren skal fange, kæmpe, træne sine Pokémon, som dukker op ude i den rigtige verden. Spillet er gratis at hente ned.
Play audiofile

Leikmaðurinn verður að fanga, þjálfa og keppa með sínum Pokémon sem birtist í raunheimum. Forritið er frítt til niðurhölunar.
Play audiofile

7
8

Charmander er en lille tobenet dinosaur. Hans krop er orange og hans mave er gul. Charmander har en flamme på enden af sin hale.
Play audiofile

Charmander er tvífættur dreki. Hann er appelsínugulur með gulan maga. Það er smá eldur á enda hala hans.
Play audiofile

9
10

Eevee er en lille Pokémon med brun pels og sort næse. Eevee har runde brune øjne. Den har en lille busket cremefarvet manke og en kort busket hale.
Play audiofile

Eevee er lítill pokémon með brúnan feld og svart nef. Eevee hefur hringlótt,brún augu. Hann hefur mjúkan gulbrúnan makka og stutt úfið skott.
Play audiofile

11
12

Bulbasaur ligner en dinosaur. Bulbasaur har store røde øjne og store grønne prikker på kroppen. Han har et stort blomsterløg på ryggen.
Play audiofile

Bulbasaur líkist risaeðlu. Bulbasaur hefur stór rauð augu og stórar grænar dopur á líkamanum sínum. Hann hefur eitt stórt blóm á bakinu.
Play audiofile

13
14

Vulpix er en Pokémon med rødbrun pels og den har seks haler. Vulpix har en flamme inde i sin krop, som aldrig slukker.
Play audiofile

Vulpix er Pokémon með rauðbrúnan feld og hann hefur sex hala. Vulpix hefur eld inni í líkama sínum sem slokknar aldrei.
Play audiofile

15
16

Charizad er en stor dragelignede Pokémon. Charizad er også kendt for at være meget farlig og aggressiv. Han er meget ivrig efter at slås.
Play audiofile

Charizard er stor dreka Pokémon. Charizard er einnig þekktur fyrir að vera mjög hættulegur og árásargjarn. Hann er mjög bardagaglaður.
Play audiofile

17
18

Jigglypuff kan blæse sin krop op som en ballon. Hun er rosafarvet og fluffy med blå øjne.
Play audiofile

Jigglypuff getur blásið upp líkama sinn eins og blöðru. Hún er bleik og loðin með blá augu.
Play audiofile

19
20

Pikachu er en af de mest kendte pokémonfigurer. Pikachu har elektriske kræfter og på hver kind har han en rød pose.
Play audiofile

Pikachu er einn af mest þekktu Pokémonfígúrunum. Pikachu hefur rafmagnskrafta og á hvorri kinn hefur hann rauðan depil.
Play audiofile

21
22

Grimer har en slimet gummikrop. Han kan gå gennem smalle åbninger. Denne Pokémon bor i afløbsrør og drikker beskidt afløbsvand.
Play audiofile

Grimer hefur slímugan gúmmí líkama. Hann getur farið í gegnum þröng op. Þessi pokémon býr í frárennslisröri og drekkur skítugt frárennslisvatn.
Play audiofile

23
24

Rhyhorn er en næsehornslignende Pokémon. Den har store pigge på ryggen, for at kunne beskytte sig mod fjender. Han har et horn, som kan anvendes som et bor.
Play audiofile

Rhyhorn er nashyrnings Pokémon. Hann hefur stóra brodda á bakinu til að vernda sig gegn óvinum. Hann hefur horn sem hann getur notað sem bor.
Play audiofile

25
26

Blastoise er en stor skildpaddelignende Pokémon. Blastoise kan sprøjte vand med sine kanoner. Blastoise har en stor blå krop og cremefarvet mave.
Play audiofile

Blastoise er skjaldböku Pokémon. Blastoise skýtur vatni úr tveimur fallbyssum á baki hans. Blastoise er með stóran bláan líkama og kremaðan maga.
Play audiofile

27
28

Spiller I Pokémon Go?
Play audiofile

Spilar þú Pokemon GO?
Play audiofile

29
Pokémon Go

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1: BagoGames - flickr.com
S4: Darren Mark Domirez - flickr.com
S6: Iphonedigital - flickr.com
S8: Tilde & Olivia - Frösakullsskolan
S10: Elin & Vilma - Frösakullsskolan
S12: David & Noah - Frösakullsskolan
S14: Moa & Inez - Frösakullsskolan
S16: Benjamin & Viktor - Frösakullsskolan
S18: Emilie & Axel - Frösakullsskolan
S20: William & Alexander - Frösakullsskolan
S22: Simon & Israa - Frösakullsskolan
S24: Elliot & Herman - Frösakullsskolan
S26: Armand & Oliver - Frösakullsskolan
S28: BagoGames - flickr.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Nordens flag
Fánar Norðurlandanna

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på dansk af Aleksander Nielsen
3
4

Her er Sveriges flag. Det er blåt med et gult kors. Det stammer tilbage fra 1500-tallet.
Play audiofile

Hér er fáni Svíþjóðar. Hann er blár með gulum krossi. Hann verður til í kringum árið 1500.

5
6

Her er Norges flag. Det er både rødt, hvidt og blåt. Det stammer fra år 1821.
Play audiofile

Hér er fáni Noregs. Hann er rauður, hvítur og blár. Hann verður til árið 1821.

7
8

Islands flag er mest blå. Det har et rødt og et hvidt kors. Det har været officielt flag i Island siden 1915.
Play audiofile

Fáni Íslands er aðallega blár. Hann er með rauðan og hvítan kross. Hann hefur verið opinber fáni á Íslandi síðan 1915.

9
10

Her er Danmarks flag. Det er rødt og hvidt. Det hedder Dannebrog.
Play audiofile

Hér er fáni Danmerkur. Hann er rauður og hvítur. Hann heitir Dannebrog.

11
12

Færøerne har også et flag. Det er rødt, hvidt og blåt. Flaget hedder Merkið, som betyder "Mærket". Det blev første gang anvendt i 1919.
Play audiofile

Færeyjar eiga líka fána. Hann er rauður, hvítur og blár. Fáninn heitir “Merkið”. Hann var fyrst notaður 1919.

13
14

Grønlands flag kaldes Erfalasorput, som betyder “Vores flag”. Det har en sol i midten, som stiger op fra havet. Flaget er rødt og hvidt.
Play audiofile

Fáni Grænlands er er kallaður Erfalasorput sem þýðir “Fáninn okkar”. Hann er með sól í miðjunni sem rís upp úr hafinu. Fáninn er rauður og hvítur.

15
16

Her er flaget fra Finland. Det er hvidt og blåt. Det kaldes Siniristilippu, som betyder "blå korsflag".
Play audiofile

Hér er fáninn frá Finnlandi. Hann er hvítur og blár. Hann er kallaður Siniristilippu sem þýðir “blár krossfáni”.

17
18

Der er blå, gul og rød i Ålands flag. Det er fra 1953. Det ligner det svenske flag med et rødt kors i midten for at vise sine svenske rødder, selvom man hører til Finland.
Play audiofile

Það er blátt, gult og rautt í fána Álandseyja. Hann er frá 1953. Hann líkist sænska fánanum með rauðan kross í miðjunni til að sýna hinar sænsku rætur þó að maður tilheyri Finnlandi.

19
20

Her er det samiske flag, som bruges af samere i Norge, Sverige, Finland og Rusland. Det har været anerkendt siden 1992.
Play audiofile

Hér er samíski fáninn sem er notaður af Sömum í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi. Hann hefur verið viðurkenndur síðan 1992.

21
22

Kan du tegne andre flag?
Play audiofile

Getur þú teiknað aðra fána?

23
Nordens flag

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Søren Sigfusson - norden.org
S4: Håkan Dahlström
S6: Connie Isabell Kristiansen
S8: Worldislandinfo.com
S10: Kenneth Friis Christensen
S12: Thordis Dahl Hansen
S14: Anna Aleksandrova
S16: Iago Laz
S18: Mark A. Wilson
S20: Connie Isabell Kristiansen
S22: ACME Squares
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Nordens nationalfugle
DA SV BM IS FO
2
Þjóðarfuglar Norðurlanda

1. b - Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på dansk af Julie Madsen Grønne
Indlæst på íslensku af Sóldís Perla Ólafsdóttir
3
4

En nationalfugl er en fugl, som man har valgt skal være ens lands specielle fugl. Ikke alle lande har en nationalfugl.
Play audiofile

Þjóðarfugl er fugl sem maður hefur valið að eigi að vera sérstakur fugl þjóðarinnar. Það eru ekki öll lönd sem eiga þjóðarfugl.
Play audiofile

5
6

Danmarks nationalfugl er knopsvanen. Den har en knop over næbet. Den findes overalt i Danmark.
Play audiofile

Þjóðarfugl Danmerkur er hnúðsvanurinn. Hann hefur hnúð á nefinu. Hann finnst um allt í Danmörku.
Play audiofile

7
8

Finlands nationalfugl er sangsvanen. Når den flyver, laver den trompetlyde. Dens næb er gult med sort spids.
Play audiofile

Þjóðarfugl Finnlands er söngsvanurinn. Þegar hann flýgur þá myndar hann trompethljóð. Nefið hans er gult með svörtum oddi.
Play audiofile

9
10

På Færøerne er strandskaden nationalfugl. Den er en af de største vadefugle på Færøerne.
Play audiofile

Í Færeyjum er tjaldurinn þjóðarfugl. Hann er einn af stæstu vaðfuglum Færeyja.
Play audiofile

11
12

På Island har man lunden. Den har et farvestrålende næb. Den opholder sig ude på havet, men yngler på land i store kolonier.
Play audiofile

Á Íslandi hefur maður lundann. Hann hefur litríkt nef. Hann heldur til úti á hafinu, en verpir á landi í stórum þyrpingum.
Play audiofile

13
14

I Norge er det vandstæren. Den lever af vandinsekter og smådyr, den finder i vandet. Den yngler, hvor der er strømmende vand.
Play audiofile

Í Noregi er það fossbúinn. Hann lifir á vatnaskordýrum og smádýrum sem hann finnur í vatninu. Hann verpir þar sem er straumhart vatn.
Play audiofile

15
16

Sveriges nationalfugl er solsorten. Den kan høres om morgenen og om aftenen, hvor den synger højt. Den findes i haver og parker. Den lever af regnorme, insekter og bær.
Play audiofile

Þjóðarfugl Svíþjóðar er svartþrösturinn. Það heyrist í honum á morgnana og á kvöldin, en þá syngur hann hátt. Hann finnst í görðum og almenningsgörðum. Hann lifir á ánamöðkum, skordýrum og berjum.
Play audiofile

17
18

I Estland er landsvalen nationalfugl. Den flyver meget hurtigt både højt og lavt. Den yngler ofte indenfor i åbne bygninger.
Play audiofile

Í Eistlandi er landsvalan þjóðarfugl. Hún flýgur mjög hratt, bæði hátt uppi og lágt. Hún verpir oft inni í opnum byggingum.
Play audiofile

19
20

Letland har hvid vipstjert som nationalfugl. De er lette at kende, fordi de vipper med halen hele tiden.
Play audiofile

Lettland hefur hvíta maríuerlu sem þjóðarfugl. Það er auðvelt að þekkja þær því þær hreyfa stöðugt stélið upp og niður.
Play audiofile

21
22

I hvilket land tror du, at emuen er nationalfugl?
Play audiofile

Í hvaða landi heldur þú að emúinn sé þjóðarfugl?
Play audiofile

23
Nordens nationalfugle

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: PublicDomainPictures - pixabay.com
S4: Setepenra0069 - deviantart.com
S6: Mindaugus Urbonas - commons.wikimedia.org
S8: Òskar Elías Sigurðsson - flickr.com
S10: Neokortex - commons.wikimedia.org
S12: USFWF - flickr.com
S14: Andrew2606 - commons.wikimedia.org
S16+18: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S:20: Andreas Trepete - commons.wikimedia.org
S22: Charice L. - flickr.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Nordens postkasser
DA SV BM IS FO
2
Póstkassar Norðurlandanna

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på dansk af Katrine List Hansen
Indlæst på íslensku af Sóldís Perla Ólafsdóttir
3
4

Har du nogensinde overvejet, hvordan de offentlige postkasser ser ud i andre lande?
Play audiofile

Hefur þú nokkurn tímann hugleitt hvernig opinberir póstkassar líta út í öðrum löndum?
Play audiofile

5
6

I Danmark er postkasserne røde. Logoet er et gult jagthorn og kongekrone øverst.
Play audiofile

Í Danmörku eru póstkassarnir rauðir. Kennimerkið er gult veiðihorn og konungskóróna efst.
Play audiofile

7
8

I Grønland ligner postkasserne de danske. Der er blot et stort P øverst.
Play audiofile

Á Grænlandi líkjast póstkassarnir þeim dönsku. Það er bara stórt P efst.
Play audiofile

9
10

Men i Grønland finder man også en stor og berømt postkasse. Det er Julemandens postkasse. Den tømmes næste gang til jul.
Play audiofile

En á Grænlandi finnur maður líka stóran og frægan póstkassa. Það er póstkassi jólasveinsins. Hann verður næst tæmdur um jólin.
Play audiofile

11
12

På Færøerne er alle postkasser blå. Det har de været siden 1976. Øverst er der et vædderhorn som logo.
Play audiofile

Í Færeyjum eru allir póstkassar bláir. Þannig hafa þeir verið síðan 1976. Efst er hrútshorn sem kennimerki.
Play audiofile

13
14

I Finland findes der både gule og blå postkasser. De gule er til langsom post, og de blå er til hurtig post.
Play audiofile

Í Finnlandi eru bæði gulir og bláir póstkassar. Þeir gulu eru fyrir hægfara póst og þeir bláu eru fyrir hraðpóst.
Play audiofile

15
16

I Sverige er postkasserne gule og firkantede. I Sverige er logoet også et jagthorn og en kongekrone.
Play audiofile

Í Svíþjóð eru póstkassarnir gulir og ferkantaðir. Í Svíþjóð er kennimerkið líka veiðihorn og konungskóróna.
Play audiofile

17
18

I Island er postkasserne røde. Logoet er et P og et horn.
Play audiofile

Á Íslandi eru póstkassarnir rauðir. Kennimerkið er P og horn.
Play audiofile

19
20

I Norge er postkasserne også røde. Men de har en anden form end i Danmark, Island og Færøerne.
Play audiofile

Í Noregi eru póstkassarnir líka rauðir. En þeir hafa annað form en í Danmörku, Íslandi og Færeyjum.
Play audiofile

21
22

På Åland ser postkasserne meget anderledes ud. De er hvide med en gul stribe.
Play audiofile

Á Álandseyjum líta póstkassarnir allt öðruvísi út. Þeir eru hvítir með gulri rönd.
Play audiofile

23
24

Ved du, hvordan postkasser ser ud i andre lande?
Play audiofile

Veist þú hvernig póstkassar líta út í öðrum löndum?
Play audiofile

25
Nordens postkasser

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1:Tiberiu Ana - flickr.com
S4: Rebekka Hardonk Nielsen
S6: Elias Hardonk Nielsen
S8: Dorthe Ivalo
S10: Anette Fausing Thomsen
S12: Matthew Ross - commons.wikimedia.org
S14: Stefan Nielsen
S16+24: Lisa Borgström
S18: Bernd Hildebrandt - pixabay.com
S20: Connie Isabell Kristiansen
S22: Kjell Smult
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Kender du Halmstad?
SV DA BM IS FO
2
Þekkir þú Halmstad?

Åk 3 Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på dansk af Victoria Wellendorph
3
4

Halmstad er en kystby i det sydvestlige Sverige. Her findes kilometervis af sandstrande. Tylösand er et kendt turistmål.
Play audiofile

Halmstad er strandbær í suðvestur Svíþjóð. Hér eru margra mílna sandstrendur. Tylösand er þekktur ferðamannastaður.

5
6

Halmstad har også meget landbrug. Der dyrkes kartofler og vi har en stor mælkeproduktion.
Play audiofile

Halmstad er líka mikið landbúnaðarsvæði. Þar eru ræktaðar kartöflur og við höfum mikla mjólkurframleiðslu.

7
8

Havet ud for Halmstad hedder Kattegat. Nissan er åen, som løber gennem Halmstad.
Play audiofile

Hafið fyrir utan Halmstad heitir Kattegat. Nissan er áin sem rennur í gegnum Halmstad.

9
10

Halmstad har et slot, som blev bygget af Christian IV på den tid, hvor Halmstad tilhørte Danmark. Slottet stod færdigt år 1610.
Play audiofile

Í Halmstad er höll sem var byggð af Kristjáni IV á þeim tíma sem Halmstad tilheyrði Danmörku. Höllin stóð tilbúin árið 1610.

11
12

Christian IV lod også bygge fire porte og en voldgrav. Norre Port er den eneste af de fire porte, som står tilbage i dag.
Play audiofile

Kristján IV lét líka byggja fjögur hlið og síki. Norðurhliðið er það eina af þessum fjórum sem stendur enn í dag.

13
14

Skt. Nicolai Kirke ligger ved det store torv. Man begyndte at bygge kirken i begyndelsen af 1300-tallet og var færdig i slutningen af 1400-tallet.
Play audiofile

St. Nikolai kirkja liggur við stóra tog. Maður byrjaði að byggja kirkjuna um 1300 og hún var búin við lok 15. aldar.

15
16

Udenfor Halmstads rådhus står en statue, som viser kongemødet mellem Gustav II Adolf og Christian VI på Halmstad Slot 1619.
Play audiofile

Fyrir utan Halmstads ráðhús stendur stytta sem sýnir konungafundinn hjá Gustav II Adolf og Kristjáni IV í Halmstadhöll 1619.

17
18

På Store Torv står statuen “Europa og tyren”, som er lavet af Carl Milles.
Play audiofile

Á stóra torginu stendur styttan Evrópa og nautið sem Carl Milles gerði.

19
20

Her er et billede af Halmstads våbenskjold. Man plejer at sige, at Halmstad er byen med de tre hjerter.
Play audiofile

Hér er mynd af bæjarmerki Halmstads. Maður er vanur að segja að Halmstad er bærinn með hjörtun þrjú.

21
22

Den verdensberømte popgruppe Roxette kommer fra Halmstad.
Play audiofile

Hin heimsfræga pophljómsveit Roxette kemur frá Halmstad.

23
24

Har du nogensinde besøgt Halmstad?
Play audiofile

Hefur þú nokkurn tíman heimsótt Halmstad?

25
Kender du Halmstad?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1: Kiwielec - commons.wikimedia.org
S4+6+12: Lisa Borgström
S8: Elizabeth Bathory - commons.wikimedia.org
S10+16: Jonas Ericsson - commons.wikimedia.org
S14: Bjoertvedt - commons.wikimedia.org
S18: Ghostrider - commons.wikimedia.org
S20: commons.wikimedia.org
S22: Eva Rinaldi - commons.wikimedia.org
S24: Bengt Oberger - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Rasmus Klump - en dansk tegneserie
DA SV IS
2
Rasmus Klumpur - dönsk teiknimyndasería

Rebekka Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på dansk af Lars Olesen & Caroline Ranzau Petersen
3
4

Carla og Vilhelm Hansen opfandt Rasmus Klump i 1951. Det var Carla, der var forfatter og Vilhelm, som var tegner.
Play audiofile

Carla og Vilhelm Hansen fundu Rasmus Klump upp 1951. Það var Carla sem var rithöfundur og Vilhelm sem var teiknari.

5
6

Først begyndte der at komme avisstriber med Rasmus Klump i de danske aviser. Senere blev de udgivet i tegneseriehæfter.
Play audiofile

Fyrst komu smásögur með Rasmus Klumpi í dönskum dagblöðum. Seinna voru þær gefnar út teiknimyndasögur.

7
8

I 1952 blev det første hæfte udgivet. Det hed: “Rasmus Klump bygger skib” og var i sort/hvid. Rasmus Klump er udgivet i mere end 20 lande.
Play audiofile

1952 var fyrsta heftið gefið út. Það hét: “Rasmus Klumpur byggir skip” og var í svart/hvítu. Rasmus Klumpur hefur komið út í meira en 20 löndum.

9
10

Rasmus Klump er en bjørn. Han har en blå hue og røde bukser med hvide prikker. Han er opkaldt efter tegnerens underbos hund. Den hed Klump.
Play audiofile

Rasmus Klumpur er björn. Hann er með bláa húfu og í rauðum buxum með hvítum doppum. Hann er nefndur eftir hundi nágranna teknarans. Hann hét Klumpur.

11
12

Rasmus Klump og hans venner elsker at spise pandekager, gå på opdagelse og lave sjove ting sammen.
Play audiofile

Rasmus Klumpur og vinir hans elska að borða pönnukökur, fara í rannsóknarleiðangra og gera skemmtilega hluti saman.

13
14

Pingo er en pingvin og har altid en god ide.
Play audiofile

Pingó er mörgæs og fær alltaf góðar hugmyndir.

15
16

Skæg er en sæl. Skæg styrer det skib, som de fire venner sejler på. Han er altid træt, så når skibet ikke skal sejle, sover Skæg i sin gyngestol.
Play audiofile

Skeggur er selur. Skeggur stýrir skipinu sem þeir vinirnir fjórir sigla á. Hann er alltaf þreyttur svo þegar skipið siglir ekki, þá sefur Skeggur í ruggustólnum sínum.

17
18

Pelle er en pelikan og kan altid finde værktøj og andre gode ting i sit næb, når de mangler noget.
Play audiofile

Palli er pelikani og getur alltaf fundið verkfæri og aðra góða hluti í goggnum sínum, þegar þá vantar eitthvað.

19
20

Gøjen og Pildskadden er en papegøje og en skildpadde. De laver altid løjer.
Play audiofile

Gaukurinn og Skjöldurinn eru páfagaukur og skjaldbaka. Þeir stríða stöðugt.

21
22

Til Rasmus Klumps 50 års jubilæum blev der udgivet et frimærke. Frimærket er fra 2002.
Play audiofile

Á 50 ára afmæli Rasmus Klump var gefið út frímerki. Frímerkið er frá 2002.

23
24

Der er også lavet en sang til tegneserien:
“Rasmus, Pingo, Skæg og Pelle
er klar med nye eventyr.
To plus to hvis du ka' tælle.
Det bli'r til fire sjove dyr.”
Play audiofile

Það eru líka til lög við teiknimyndirnar:
“Rasmus, Pingó, Skeggur og Palli
eru tilbúnir með ný ævintýri.
Tveir plus tveir ef þú kannt að telja.
Það verða fjögur skemmtileg dýr.”

25
26

“Vi rejser ud i verden,
til nord, syd, øst og vest
Et eventyr i verden,
med dig som vores gæst.”
Play audiofile

“Við ferðumst út í heim
í norður, suður, austur og vestur.
Eitt ævintýri i veröldinni,
með þig sem okkar gest.”

27
28

Findes der kendte tegneserier fra dit land?
Play audiofile

Eru til þekktar teiknimyndaseríur frá þínu landi?

29
Rasmus Klump - en dansk tegneserie

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1-28: © 2016 Rasmus Klump A/S
S22: © 2016 Rasmus Klump A/S + Post Danmark
Forrige side Næste side

Pages