DA IS SV
Skift
sprog
Andreas Mogensen - en dansk astronaut
DA IS SV
2
Andreas Mogensen- danskur geimfari

Emilie Nielsen, Elvira Bøgelund, Laura Dalsgaard og Nida Ellahi - 7. b Vestegnens Privatskole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Den 2. september 2015 blev Andreas Mogensen den første dansker i rummet. Han blev sendt afsted fra Kasakhstan af ESA (European Space Agency).

Þann 2. september 2015 varð Andreas Mogensen fyrsti daninn í geimnum. Hann var sendur af stað frá Kasakstan af ESA (European Space Agency).

5
6

Han var ude i rummet i 9 dage, 20 timer og 14 minutter. Han var på besøg på rumstationen ISS i 8 dage.

Hann var í 9 daga, 20 klst. og 14 mínútur í geimnum. Hann var 8 daga í heimsókn í geimstöðinni ISS.

7
8

Det tog lidt over tre timer at komme fra rumstationen ISS til Jorden igen, hvor han landede sammen med to andre astronauter - fra Kasakhstan og Rusland.

Það tók rúmlega þrjá tíma að komast frá geimstöðinni ISS og til jarðar, þar sem hann lenti ásamt öðrum geimförum frá Kasakhstan og Rússlandi.

9
10

Da han kom hjem fik Den Kongelige Belønningsmedalje af første grad af Dronning Margrethe 2.

Þegar hann kom heim fékk hann konungleg verðlaun af fyrstu gráðu frá Margréti 2 drottningu.

11
12

Andreas Enevold Mogensen blev født d. 2 november 1976. Han har gået i skole og gymnasium i Hellerup.

Andreas Enevold Mogensen fæddist 2. nóvember 1976. Hann var í grunn- og framhaldsskóla í Hellerup.

13
14

Andreas Mogensen har studeret rumteknologi i London. Han har også taget en ph.d.-grad i rumfart i Texas, USA.

Andreas Mogensen lærði um geimtæknifræði í London. Han tók einnig ph.d.-gráðu í geimfræði i Texas í Ameríku.

15
16

I Tyskland har han været ansat som ingeniør hos HE Space Operations og senere i England ved Surrey Space Center.

Hann starfaði sem verkfræðingur hjá HE Space Operations í Þýskalandi og síðar á Englandi við Surrey Space Center.

17
18

Han har skrevet to bøger: “Vil du med i rummet?” og “Min rejse til rummet”.

Hann hefur skrifað tvær bækur ,,Viltu með í geiminn?” og ,,Ferðin mín í geiminn.”

19
20

Andreas Mogensen har blogget om sine dage i rummet. Han er også meget aktiv på de sociale medier, som Twitter og Facebook.

Andreas Mogensen hefur bloggað um dagana í geimnum. Hann er mjög virkur á samfélagsmiðlum, eins og Twitter og Fésbókinni.

21
22

Hvordan tror du, det er at være i rummet?

Hvernig heldur þú að það sé að vera úti í geimnum?

23
Andreas Mogensen - en dansk astronaut

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+14+16+20: NASA/ Johnson - flickr.com
S4: NASA/ Carla Cioffi - commons.wikimedia.org
S6: NASA - commons.wikimedia.org
S10: © Sara Rosenkilde Kristiansen - Kongehuset.dk
S12: Andreas Schepers - flickr.com
S18: Brigitte Bailliul - flickr.com
S22: Roscosmos/Spacepatches.nl/Jorge Cartes - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
SV BM IS DA
Skift
sprog
Play audiofile
Christer Fuglesang - Sveriges astronaut
SV BM IS DA
2
Christer Fuglesang- geimfari Svía

Alexander Andersson och Oscar Johansson Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Oscar Johansson
3
4

Christer Fuglesang är från Sverige. Han föddes 18 mars 1957 i Nacka.
Play audiofile

Christer Fuglesang er frá Svíþjóð. Hann fæddist 18. mars 1957 í Nacka.

5
6

Han påbörjade sina studier i teknisk fysik vid Kungliga Tekniska Högskolan 1975. Han är Sveriges första astronaut.
Play audiofile

Hann hóf nám í tæknilegri eðlisfræði við Konunglega tækniháskólann 1975. Hann var fyrsti geimfari Svíþjóðar.

7
8

Den 9 december 2006 sköts han upp i rymden, från Kennedy Space Center i Florida i rymdraketen Discovery, till rymdstationen ISS.
Play audiofile

Þann 9. desember 2006 var honum skotið upp í himingeiminn frá Kennedy Space Center í Flórída í geimfarinu Discovery til geimstöðvarinnar ISS.

9
10

Han var uppe i rymden i 26 dygn, 17 timmar och 38 minuter. Han gjorde en rymdpromenad i 31 timmar och 54 minuter.
Play audiofile

Hann var í 26 sólarhringa, 17 klst. og 38 mínútur í geimnum. Hann fór í geimgöngu í 31 klst. og 54 mínútur.

11
12

Hans uppgift var att flytta och skruva fast en modul längst ut på rymdstationen. Under sin resa genomförde han också flera forskningsexperiment.
Play audiofile

Verkefni hans var að flytja og skrúfa á stykki langt úti á geimstöðinni. Í ferðinni sinnti hann mörgum rannsóknartilraunum.

13
14

Den 29 augusti 2009 gjorde han sin andra rymdresa till rymdstationen ISS. Under resan genomförde han två rymdpromenader.
Play audiofile

Þann 29. ágúst fór hann í aðra geimferð til geimstöðvarinnar ISS. Á leiðinni fór hann í tvær geimgöngur.

15
16

2013 återvände han till Sverige och sedan 2017 arbetar han som professor i rymdfart vid Kungliga Tekniska Högskolan - KTH.
Play audiofile

Árið 2013 kom hann aftur til Svíþjóðar og hefur frá 2017 starfað sem prófessor í geimförum við Konunglega tækniháskólann- KTH.

17
18

Hans intressen är bland annat idrott, segling, skidåkning, frisbee och läsning. Fuglesang var med och introducerade frisbee som tävlingsform i Sverige. Han blev svensk mästare i frisbee 1978 och han har tävlat i VM.
Play audiofile

Áhugamál hans eru m.a. íþróttir, siglingar, svigskíði, svifdiskur og lestur. Fuglesang kynntist svifdisknum sem keppnisíþrótt í Svíþjóð. Hann varð sænskur meistari í svifdisk 1978 og keppti á HM.

19
20

Christer Fuglesang tycker mycket om att spela schack, och under sin andra rymdfärd spelade Christer schack mot svenskar på jorden innan och under själva rymdfärden.
Play audiofile

Christer Fuglesang þykir gaman að tefla og í annari geimferðinni tefldi Christer við Svía á jörðu niðri áður og á meðan geimferðinni stóð.

21
22

Känner du till någon annan astronaut?
Play audiofile

Þekkir þú annan geimfara?

23
Christer Fuglesang - Sveriges astronaut

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+10+12+16: NASA.gov
S4: Bengt Nyman - commons.wikimedia.org
S6: Albin Olsson - commons.wikimedia.org
S14: Pxhere.com
S18: www.stuff.co.nz
S20: Piro4d - pixabay.com
S22: NASA - flickr.com
Forrige side Næste side
SV DA
Skift
sprog
Svenska världsarv
SV DA
2
Svenska världsarv

Sanna Åberg och Selma von Hofsten

3
4

Det finns 15 världsarv (2018) i Sverige, utsedda av Unesco. Föreningen “Världsarv i Sverige” är en intresseorganisation som arbetar tillsammans med Unesco.

5
6

Drottningholms slottsområde ligger på Lovön i Mälaren. Det är Sveriges första världsarv och skrevs in på världsarvslistan år 1991.

7
8

Hällristningen i Tanum, Bohuslän från bronsåldern är ännu ett världsarv som skrevs in på världsarvslistan år 1994.

9
10

Gammelstads kyrkstad ligger i Luleå. I Gammelstad kyrkstad finns Norrlands största stenkyrka från 1492. Gammelstads kyrkstad skrevs in på världsarvslistan 1996.

11
12

Skogskyrkogården i Stockholm skapades av Erik Gunnar Asplund och Sigurd Lewerentz. Skogskyrkogården har fungerat som förebild för Skogskyrkogårdar över hela världen. Skogskyrkogården skrevs in på världsarvslistan år 1999.

13
14

Höga Kusten är ett kustområde i Ångermanland. Det är en av de platser på jorden där landhöjningen pågår efter inlandsisen har smält. Höga Kusten skrevs in på världsarvslistan år 2000.

15
16

Falun och Stora Kopparberget är ett minne över Sveriges industritid. Falun och Kopparbergslagen skrivs in på världsarvslistan år 2001.

17
18

Radiostationen Grimeton ligger i Varberg. Byggnaden är ett unikt monument som visar på utveckling av bla. radiosändning. Grimeton skrevs in på världsarvslistan år 2004.

19
20

Hälsingegårdarna består av sju gårdar från 1800-talet. De rikt bemålade festrummen används bara vid viktiga tillfällen. Hälsingegårdarna skrevs in på världsarvslistan år 2012.

21
22

Nu har ni fått läsa om åtta olika världsarv i Sverige men det finns sju till. De heter Laponia, Struves meridianbåge, Engelsbergs bruk, Birka och Hovgården, Hansestaden Visby, Södra Ölands odlingslandskap och Örlogsstaden Karlskrona.

23
24

Finns det något världsarv där du bor?

25
Svenska världsarv

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Ann Louise Hagevi - commons.wikimedia.org (Engelsbergs bruk)
S4: Bengt A Lundberg / Riksantikvarieämbetet - commons.wikimedia.org (Gammelstads kyrkstad)
S6+12: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S8: Bjoertvedt - commons.wikimedia.org
S10: Gabriel Hildebrand / Riksantikvarieämbetet - commons.wikimedia.org
S14: Ö1anho1103 - commons.wikimedia.org
S16: Falu koppargruva ca 1907 - commons.wikimedia.org
S18: Chrumps - commons.wikimedia.org
S20: Sara Mörtsell - commons.wikimedia.org
S22: M. Klüber - commons.wikimedia.org (Laponia)
S24: Patrik Nylin - commons.wikimedia.org (Kungsholms Fort, Karlskrona)
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Villt dýr á Íslandi
2
Villt dýr á Íslandi

Svanhvít Hreinsdóttir

3
4

Á íslandi eru ekki mörg villt spendýr miðað við önnur lönd. Ástæðan er sú að Ísland er eyja langt frá öðrum löndum og því er erfitt fyrir dýrin að komast til landsins.

Á íslandi eru ekki mörg villt spendýr miðað við önnur lönd. Ástæðan er sú að Ísland er eyja langt frá öðrum löndum og því er erfitt fyrir dýrin að komast til landsins.

5
6

Í sjónum við Ísland eru tvær tegundir af selum, landselur og útselur. Landselur finnst í kringum allt Ísland og hann er 1,5 - 2 metrar og um 100 kíló. Útselur er sjaldgæfari og hann er líka stærri. Áður fyrr var veitt mikið af sel, kjötið borðað og skinnin notuð.

Í sjónum við Ísland eru tvær tegundir af selum, landselur og útselur. Landselur finnst í kringum allt Ísland og hann er 1,5 - 2 metrar og um 100 kíló. Útselur er sjaldgæfari og hann er líka stærri. Áður fyrr var veitt mikið af sel, kjötið borðað og skinnin notuð.

7
8

Refurinn er eina landspendýrið sem var á Íslandi á undan manninum. Sennilegast hefur refurinn verið hér við lok síðustu ísaldar. Hann heitir líka heimskautsrefur eða fjallarefur.

Refurinn er eina landspendýrið sem var á Íslandi á undan manninum. Sennilegast hefur refurinn verið hér við lok síðustu ísaldar. Hann heitir líka heimskautsrefur eða fjallarefur.

9
10

Refurinn finnst um allt Ísland. Sumir refir eru brúnir allt árið en aðrir eru grábrúnir á sumrin og hvítir á veturna. Refurinn gerir sér greni með fleiri en einum útgangi. Þar eignast hann 4-10 yrðlinga í einu.

Refurinn finnst um allt Ísland. Sumir refir eru brúnir allt árið en aðrir eru grábrúnir á sumrin og hvítir á veturna. Refurinn gerir sér greni með fleiri en einum útgangi. Þar eignast hann 4-10 yrðlinga í einu.

11
12

Minkurinn kemur upphaflega frá Norður - Ameríku. Hann kom fyrst til Íslands 1931 því menn ætluðu að rækta minka í búrum og selja skinnin. Minkarnir sluppu margir út og dreifðust um allt land. Minkurinn er grimmur og flinkur að veiða sér til matar.

Minkurinn kemur upphaflega frá Norður - Ameríku. Hann kom fyrst til Íslands 1931 því menn ætluðu að rækta minka í búrum og selja skinnin. Minkarnir sluppu margir út og dreifðust um allt land. Minkurinn er grimmur og flinkur að veiða sér til matar.

13
14

Rottur eða brúnrottur komu fyrst til Íslands í kringum 1750 og sáust fyrst í Reykjavík. Þær hafa örugglega komið með skipum frá Evrópu. Í dag finnast þær á öllu landinu og eru aðallega við sjóinn og á ruslahaugum.

Rottur eða brúnrottur komu fyrst til Íslands í kringum 1750 og sáust fyrst í Reykjavík. Þær hafa örugglega komið með skipum frá Evrópu. Í dag finnast þær á öllu landinu og eru aðallega við sjóinn og á ruslahaugum.

15
16

Á Íslandi eru tvær tegundur músa. Húsamúsin sem býr nálægt fólki og étur allt sem hún getur melt og skemmir oft mat. Hagamúsin býr í náttúrunni en líka við hýbýli fólks. Hún borðar fræ og skordýr. Mýs eru u.þ.b. 6-12 cm. og eignast fjölda afkvæma.

Á Íslandi eru tvær tegundur músa. Húsamúsin sem býr nálægt fólki og étur allt sem hún getur melt og skemmir oft mat. Hagamúsin býr í náttúrunni en líka við hýbýli fólks. Hún borðar fræ og skordýr. Mýs eru u.þ.b. 6-12 cm. og eignast fjölda afkvæma.

17
18

Hreindýr voru fyrst flutt til landsins 1771 frá Noregi og nokkrum árum síðar komu fleiri. Í dag eru um 3000-4000 dýr og þau halda til á Austurlandi. Á sumrin eru hreindýrin á hálendinu en á veturnar koma þau niður í byggð.

Hreindýr voru fyrst flutt til landsins 1771 frá Noregi og nokkrum árum síðar komu fleiri. Í dag eru um 3000-4000 dýr og þau halda til á Austurlandi. Á sumrin eru hreindýrin á hálendinu en á veturnar koma þau niður í byggð.

19
20

Á haustin er leyfilegt að veiða ákveðinn fjölda hreindýra því annars verða þau of mörg. Fólk þarf að borga fyrir að fá að veiða hreindýr.

Á haustin er leyfilegt að veiða ákveðinn fjölda hreindýra því annars verða þau of mörg. Fólk þarf að borga fyrir að fá að veiða hreindýr.

21
22

Hvaða villt dýr heldur þú að séu í hafinu umhverfis Ísland?

Hvaða villt dýr heldur þú að séu í hafinu umhverfis Ísland?

23
Villt dýr á Íslandi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Tanya Simms - pixabay.com
S4: Commons.wikimedia.org
S6: Kai Kalhh - pixabay.com
S8: Skeeze - pixabay.com
S10: Diapicard - pixabay.com
S12: Mwanner - commons.wikimedia.org
S14: Silvia - pixabay.com
S16: Laurana Serres-Giardi - commons.wikimedia.org
S18: Alexandre Buisse - commons.wikimedia.org
S20+22: Pxhere.com
Forrige side Næste side
DA IS SV
Skift
sprog
Andreas Mogensen - en dansk astronaut
DA IS SV
2
Andreas Mogensen- danskur geimfari

Emilie Nielsen, Elvira Bøgelund, Laura Dalsgaard og Nida Ellahi - 7. b Vestegnens Privatskole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Den 2. september 2015 blev Andreas Mogensen den første dansker i rummet. Han blev sendt afsted fra Kasakhstan af ESA (European Space Agency).

Þann 2. september 2015 varð Andreas Mogensen fyrsti daninn í geimnum. Hann var sendur af stað frá Kasakstan af ESA (European Space Agency).

5
6

Han var ude i rummet i 9 dage, 20 timer og 14 minutter. Han var på besøg på rumstationen ISS i 8 dage.

Hann var í 9 daga, 20 klst. og 14 mínútur í geimnum. Hann var 8 daga í heimsókn í geimstöðinni ISS.

7
8

Det tog lidt over tre timer at komme fra rumstationen ISS til Jorden igen, hvor han landede sammen med to andre astronauter - fra Kasakhstan og Rusland.

Það tók rúmlega þrjá tíma að komast frá geimstöðinni ISS og til jarðar, þar sem hann lenti ásamt öðrum geimförum frá Kasakhstan og Rússlandi.

9
10

Da han kom hjem fik Den Kongelige Belønningsmedalje af første grad af Dronning Margrethe 2.

Þegar hann kom heim fékk hann konungleg verðlaun af fyrstu gráðu frá Margréti 2 drottningu.

11
12

Andreas Enevold Mogensen blev født d. 2 november 1976. Han har gået i skole og gymnasium i Hellerup.

Andreas Enevold Mogensen fæddist 2. nóvember 1976. Hann var í grunn- og framhaldsskóla í Hellerup.

13
14

Andreas Mogensen har studeret rumteknologi i London. Han har også taget en ph.d.-grad i rumfart i Texas, USA.

Andreas Mogensen lærði um geimtæknifræði í London. Han tók einnig ph.d.-gráðu í geimfræði i Texas í Ameríku.

15
16

I Tyskland har han været ansat som ingeniør hos HE Space Operations og senere i England ved Surrey Space Center.

Hann starfaði sem verkfræðingur hjá HE Space Operations í Þýskalandi og síðar á Englandi við Surrey Space Center.

17
18

Han har skrevet to bøger: “Vil du med i rummet?” og “Min rejse til rummet”.

Hann hefur skrifað tvær bækur ,,Viltu með í geiminn?” og ,,Ferðin mín í geiminn.”

19
20

Andreas Mogensen har blogget om sine dage i rummet. Han er også meget aktiv på de sociale medier, som Twitter og Facebook.

Andreas Mogensen hefur bloggað um dagana í geimnum. Hann er mjög virkur á samfélagsmiðlum, eins og Twitter og Fésbókinni.

21
22

Hvordan tror du, det er at være i rummet?

Hvernig heldur þú að það sé að vera úti í geimnum?

23
Andreas Mogensen - en dansk astronaut

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+14+16+20: NASA/ Johnson - flickr.com
S4: NASA/ Carla Cioffi - commons.wikimedia.org
S6: NASA - commons.wikimedia.org
S10: © Sara Rosenkilde Kristiansen - Kongehuset.dk
S12: Andreas Schepers - flickr.com
S18: Brigitte Bailliul - flickr.com
S22: Roscosmos/Spacepatches.nl/Jorge Cartes - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
DA IS SV
Skift
sprog
Andreas Mogensen - en dansk astronaut
DA IS SV
2
Andreas Mogensen- danskur geimfari

Emilie Nielsen, Elvira Bøgelund, Laura Dalsgaard og Nida Ellahi - 7. b Vestegnens Privatskole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Den 2. september 2015 blev Andreas Mogensen den første dansker i rummet. Han blev sendt afsted fra Kasakhstan af ESA (European Space Agency).

Þann 2. september 2015 varð Andreas Mogensen fyrsti daninn í geimnum. Hann var sendur af stað frá Kasakstan af ESA (European Space Agency).

5
6

Han var ude i rummet i 9 dage, 20 timer og 14 minutter. Han var på besøg på rumstationen ISS i 8 dage.

Hann var í 9 daga, 20 klst. og 14 mínútur í geimnum. Hann var 8 daga í heimsókn í geimstöðinni ISS.

7
8

Det tog lidt over tre timer at komme fra rumstationen ISS til Jorden igen, hvor han landede sammen med to andre astronauter - fra Kasakhstan og Rusland.

Það tók rúmlega þrjá tíma að komast frá geimstöðinni ISS og til jarðar, þar sem hann lenti ásamt öðrum geimförum frá Kasakhstan og Rússlandi.

9
10

Da han kom hjem fik Den Kongelige Belønningsmedalje af første grad af Dronning Margrethe 2.

Þegar hann kom heim fékk hann konungleg verðlaun af fyrstu gráðu frá Margréti 2 drottningu.

11
12

Andreas Enevold Mogensen blev født d. 2 november 1976. Han har gået i skole og gymnasium i Hellerup.

Andreas Enevold Mogensen fæddist 2. nóvember 1976. Hann var í grunn- og framhaldsskóla í Hellerup.

13
14

Andreas Mogensen har studeret rumteknologi i London. Han har også taget en ph.d.-grad i rumfart i Texas, USA.

Andreas Mogensen lærði um geimtæknifræði í London. Han tók einnig ph.d.-gráðu í geimfræði i Texas í Ameríku.

15
16

I Tyskland har han været ansat som ingeniør hos HE Space Operations og senere i England ved Surrey Space Center.

Hann starfaði sem verkfræðingur hjá HE Space Operations í Þýskalandi og síðar á Englandi við Surrey Space Center.

17
18

Han har skrevet to bøger: “Vil du med i rummet?” og “Min rejse til rummet”.

Hann hefur skrifað tvær bækur ,,Viltu með í geiminn?” og ,,Ferðin mín í geiminn.”

19
20

Andreas Mogensen har blogget om sine dage i rummet. Han er også meget aktiv på de sociale medier, som Twitter og Facebook.

Andreas Mogensen hefur bloggað um dagana í geimnum. Hann er mjög virkur á samfélagsmiðlum, eins og Twitter og Fésbókinni.

21
22

Hvordan tror du, det er at være i rummet?

Hvernig heldur þú að það sé að vera úti í geimnum?

23
Andreas Mogensen - en dansk astronaut

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+14+16+20: NASA/ Johnson - flickr.com
S4: NASA/ Carla Cioffi - commons.wikimedia.org
S6: NASA - commons.wikimedia.org
S10: © Sara Rosenkilde Kristiansen - Kongehuset.dk
S12: Andreas Schepers - flickr.com
S18: Brigitte Bailliul - flickr.com
S22: Roscosmos/Spacepatches.nl/Jorge Cartes - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
FO DA IS
Skift
sprog
Grindahvalur
FO DA IS
2
Grindhvalur

2. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Grindahvalur er ein tannhvalur, sum verður roknaður upp í delfinættina, og er tí í ætt við eitt nú bóghvítuhval og hvessing.

Grindhvalur er tannhvalur sem tilheyrir höfrungaætt og er þess vegna í ætt með t.d.háhyrningum og stökkli.

5
6

Grindahvalur, sum livir undir Føroyum, nevnist langbøkslutur grindahvalur. Hetta slagið hevur longri bøksl enn stuttbøkslutur grindahvalur.

Ætt grindhvala sem lifir við Færeyjar kallast ,,langbægslaður grindhvalur”. Þessi tegund hefur lengri bægsli en sá með styttri bægsli.

7
8

Langbøksluti grindahvalur livir bæði á sunnaru og norðaru hálvu. Hildið verður, at tað eru okkurt um 800.000 grindahvalir í norðurhøvum.

Grindhvalir lifa bæði á suður- og norðurhveli. Talið er að um 800 000 grindhvalir séu í Norður-Atlantshafi.

9
10

Grindahvalur er eitt súgdjór. Leiftrarnir súgva mjólk frá mammu síni í minsta lagi hálvtannað ár. Teir fáa tenn, tá ið teir eru 6 mánaðir gamlir.

Grindhvalurinn er spendýr. Afkvæmi þeirra eru á brjósti móður í hálft annað ár hið minnsta. Þau fá tennur við 6 mánaða aldur.

11
12

Grindahvalur etur umleið 50 kg av føði um dagin. Hann etur fyrst og fremst høgguslokk, men undir Føroyum eisini svartkjakft og gullaks, um lítið er til av høgguslokki.

Grindhvalur étur um 50 kg. af fæðu á dag. Hann vill helst borða smokkfiska en við Færeyjar borðar hann líka kolmuna og lax ef ekki er nóg af smokkfiski.

13
14

Sagt verður, at grindahvalur “sær” við oyrunum. Grindahvalur sendir ljóðbylgjur út ígjøgnum kúlusiggið. Tá ið tær eitt nú raka eina høgguslokkatorvu, verður ljóðið kastað aftur, og á henda hátt veit hvalurin, hvat er fyri framman.

Það segist að grindhvalur ,,sjái” með eyrunum. Grindhvalur sendir hljóðbylgjur í gegnum rifu á höfðinu. Þegar þeir t.d. hitta smokkatorfu endurkastast hljóðið og þannig veit hvalurinn hvað er framundan.

15
16

Grindahvalur andar ígjøgnum blástrið. Eitt vætuskýggj sæst ein slakan metur upp í loft, tá ið hann andar út.

Grindhvalur andar í gegnum blásturshol. Vatnsský sést næstum einn metrar upp í loftið þegar hann andar frá sér.

17
18

Grindahvalur gongur í flokki, og tað eru kvennhvalirnir, sum stýra grindini og hava ræðið. Kvennhvalirnir liva eisini longur enn kallhvalirnir og verða upp í 60-65 ára gamlir.

Grindhvalir ferðast um í hóp og það er kvendýrið sem stjórnar hópnum og hefur völdin. Kvendýrið lifir lengur en karldýrið og verður 60-65 ára gamalt.

19
20

Kallhvalurin er størri enn kvennhvalurin. Hann verður einar 6,5 metrar langur og vigar 2,5 tons.

Karldýrið er stærra en kvendýrið. Það getur orðið um 6.5 metra langt og 2.5 tonn að þyngd.

21
22

Føroyingar veiða grind til matna. Hildið verður, at tað hevur verið gjørt her á landi, síðani fólk búsettust á oyggjunum í 9. øld.

Færeyingar veiða grindhvali til sér til matar. Talið er að þeir hafi gert það allt frá landnámi á 9.öld.

23
24

Nógv tvøst og spik er á einum grindahvali. Tað, sum ikki verður etið feskt, verður saltað og turkað fyri at halda sær longur. Ein forkunnungur rættur er at eta turra grind og spik saman við turrum fiski og køldum eplum.

Það er mikið kjöt og spik á einum hval. Það sem ekki borðast ferskt er saltað og þurrkað þannig að endingin verði lengri. Það er lostæti að borða þurrt hvalkjöt og spik með harðfisk og köldum kartöflum.

25
26

Mynduleikarnir mæla føroyingum frá at eta grind, tí ov nógv tungmetal er í matinum. Men siðvenjan at veiða og eta grind livir enn væl millum føroyingar.

Stjórnvöld mæla ekki með að Færeyingar borði hvalkjöt því það eru of margir þungmálmar í matnum. En hefðin að veiða og borða hval lifir enn meðal Færeyinga.

27
28

Hevur tú nakrantíð sæð ein grindahval?

Hefur þú sé grindhval?

29
Grindahvalur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: U.S. Fish and Wildlife Service Northeast Region- flickr.com
S4+20: Barney Moss - commons.wikimedia.org
S6: Chris huh - commons.wikimedia.org
S8: Pcb21 - commons.wikimedia.org
S10+18: Mmo iwdg - commons.wikimedia.org
S12: © Hans Hillewaert - commons.wikimedia.org
S14: Shung - commons.wikimedia.org
S16: 2315319 - pixabay.com
S22+26: Eileen Sandá - commons.wikimedia.org
S24: Arne List - flickr.com
S28: NOAA Photo Library - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
FO DA IS
Skift
sprog
Play audiofile
Føroyar
FO DA IS
2
Færeyjar

Thordis Hansen, Sonni Djurhuus, Anni Joensen og June-Eyð Joensen - Skúlin við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på færøsk af Hallgerð Mote
3
4

Føroyar eru 18 oyggjar, sum liggja í Norðuratlantshavinum millum Noreg, Ísland og Skotland. Føroyar eru í ríkisfelagskapi við Danmark og Grønland.
Play audiofile

Færeyjar eru 18 eyjar í Norður- Atlantshafi á milli Noregs, Íslands og Skotlands. Færeyjar er í ríkissambandi með Danmörku og Grænlandi.

5
6

Føroyar eru ein tjóð, og flagg okkara eitur Merkið. Tað varð teknað í 1919, men varð ikki viðurkent fyrr enn 25. apríl 1940. Síðani 1947 hevur 25. apríl verið hildin sum flaggdagur føroyinga.
Play audiofile

Færeyjar er þjóð og heitir fáninn okkar Merkið. Fáninn var teiknaður 1919 en fékk fyrst viðurkenningu þann 25. apríl 1940. Frá 1947 er 25. apríl fánadagur Færeyinga.

7
8

Nýggja skjaldramerki Føroya er av einum veðri á bláum skjøldri, sum løgmaður, stjórnarráð og sendistovur brúka. Veðrurin hevur verið innsigli hjá løgmanni síðani miðøldina og var eisini á tí fyrsta føroyska flagginum, sum vit vita um.
Play audiofile

Nýja skjaldarmerki Færeyja er hrútur á bláum skildi sem notað er af lögmanninum, ráðuneytum og sendiráðum. Hrúturinn hefur verið innsigli lögmannsins frá miðöldum og var á fyrsta færeyska fánanum, eftir því sem best er vitað.

9
10

Tórshavn er høvuðsstaður í Føroyum og millum minstu høvuðsstaðir í heiminum. Her er løgtingið, almenna umsitingin og mangt annað, sum vanligt er í einum býi.
Play audiofile

Þórshöfn er höfuðstaður Færeyja og er meðal þriggja minnstu höfuðstaða í heiminum. Þar hefur Alþingi aðsetur og margt annað sem maður finnur í bæ.

11
12

Tað búgva okkurt um 50.000 fólk í Føroyum. Fyrstu ferð fólkatalið fór upp um 50.000 var í 2017. Nógvir føroyingar búgva eisini í øðrum londum, bæði í Norðurlondum og úti í heimi.
Play audiofile

Það búa um 50.000 manns í Færeyjum. Íbúafjöldi fór í fyrsta skiptið yfir 50.000 árið 2017. Margir Færeyingar búa í öðrum löndum, bæði á Norðurlöndunum og víðar í heiminum.

13
14

Í Føroyum tosa vit føroyskt. Hóast føroyskt er eitt lítið mál, so er tað eitt mál við nógvum málførum. Bókstavurin “ð” er bara til í føroyskum og íslendskum skriftmáli. Tó hevur “ð” onga úttalu á føroyskum longur.
Play audiofile

Í Færeyjum tölum við færeysku. Þrátt fyrir að færeyska sé töluð af fáum eru margar mállýskur. Bókstafurinn ð er bara til í færeysku og íslensku ritmáli. Þó heyrist ð ekki lengur í framburði á færeysku.

15
16

Ólavsøka er tjóðarhátíð okkara. Hon verður hildin 28.-29. juli í Tórshavn. Á ólavsøku verður tingið sett, og nógvir føroyingar koma saman hesar dagarnar til ymisk tiltøk.
Play audiofile

Ólafsvaka er þjóðhátíðin okkar. Hún er haldin 28.-29. júlí í Þórshöfn. Á Ólafsvöku opnar Alþingið og margir Færeyingar safnast til þátttöku í ólíkum viðburðum.

17
18

Føroysku klæðini eru tjóðbúni okkara. Føroysk klæði verða brúkt til nógv ymisk høvi, eitt nú á ólavsøk, til brúdleyp og føroyskan dans.
Play audiofile

Færeyski búningurinn er þjóðbúningur okkar. Hann er notaður við ólíka viðburði, t.d. á Ólafsvikunni, brúðkaupum og færeyskum keðjudansi.

19
20

Føroyskur dansur stavar úr miðøldini. Hetta er ein dansur uttan ljóðføri, ístaðin kvøða vit. Kvæðini siga ofta søgur um hetjur úr gomlum døgum.
Play audiofile

Færeyski keðjudansinn er frá miðöldum. Hann er dansaður án hljóðfæra en í staðinn er sungin kvæði. Kvæðin segja oft frá hetjum fyrri tíma.

21
22

Fuglalívið í Føroyum er ríkt. Umleið 54 fuglasløg eiga her um summarið. Eitt teirra er tjaldrið, sum er tjóðfuglur okkara. Sagt verður, at tjøldrini koma á grækarismessu 12. mars, og hesin dagurin verður eisini hildin.
Play audiofile

Það er mikið fuglalíf í Færeyjum. Það eru um 54 fuglategundir sem verpa hér á sumrin. Ein af þeim er Tjaldurinn sem er þjóðarfugl. Maður segir að Tjaldurinn komi á Gregoriusdaginn 12. mars og við höldum líka upp á hann.

23
24

Vanligasti vøksturin er graslendi. Tað vaksa okkurt um 400 plantusløg í Føroyum. Eitt teirra er sóljan, sum eisini er tjóðarblóma okkara. Hon blómar í mai og juni.
Play audiofile

Gras er helsti gróðurinn. Það eru um 400 plöntur sem vaxa í Færeyjum. Ein af þeim er Hófsóley sem er þjóðarblóm okkar. Hún blómstrar í maí og júní.

25
26

Ferðavinnan er í vøkstri. Nógv ferðafólk leita sær til Føroya at uppliva náttúruna, mentanina og matin. Størstu vinnurnar eru tó fiskivinnan og alivinnan.
Play audiofile

Ferðamönnum fjölgar. Margir koma til að upplifa náttúruna, menninguna og matinn. Helstu atvinnuvegirnir eru sjávarútvegur og fiskeldi.

27
28

Hvat annað veitst tú um Føroyar?
Play audiofile

Hvað veist þú meira um Færeyjar?

29
Føroyar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: EileenSanda + Erik Christensen commons.wikimedia.org + RAV_ - pixabay.com
S1+10+24+28: Thordis Dahl Hansen
S4+14+26: Postverk Føroya - Philatelic Office - commons.wikimedia.org
S6: Birgir Kruse
S8: Marmelad - commons.wikimedia.org
S12: Erik Fløan - commons.wikimedia.org
S16+20: Eileen Sandá - commons.wikimedia.org
S18: Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S22: Silas Olofson
Forrige side Næste side
FO DA IS
Skift
sprog
Play audiofile
Føroyar
FO DA IS
2
Færeyjar

Thordis Hansen, Sonni Djurhuus, Anni Joensen og June-Eyð Joensen - Skúlin við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på færøsk af Hallgerð Mote
3
4

Føroyar eru 18 oyggjar, sum liggja í Norðuratlantshavinum millum Noreg, Ísland og Skotland. Føroyar eru í ríkisfelagskapi við Danmark og Grønland.
Play audiofile

Færeyjar eru 18 eyjar í Norður- Atlantshafi á milli Noregs, Íslands og Skotlands. Færeyjar er í ríkissambandi með Danmörku og Grænlandi.

5
6

Føroyar eru ein tjóð, og flagg okkara eitur Merkið. Tað varð teknað í 1919, men varð ikki viðurkent fyrr enn 25. apríl 1940. Síðani 1947 hevur 25. apríl verið hildin sum flaggdagur føroyinga.
Play audiofile

Færeyjar er þjóð og heitir fáninn okkar Merkið. Fáninn var teiknaður 1919 en fékk fyrst viðurkenningu þann 25. apríl 1940. Frá 1947 er 25. apríl fánadagur Færeyinga.

7
8

Nýggja skjaldramerki Føroya er av einum veðri á bláum skjøldri, sum løgmaður, stjórnarráð og sendistovur brúka. Veðrurin hevur verið innsigli hjá løgmanni síðani miðøldina og var eisini á tí fyrsta føroyska flagginum, sum vit vita um.
Play audiofile

Nýja skjaldarmerki Færeyja er hrútur á bláum skildi sem notað er af lögmanninum, ráðuneytum og sendiráðum. Hrúturinn hefur verið innsigli lögmannsins frá miðöldum og var á fyrsta færeyska fánanum, eftir því sem best er vitað.

9
10

Tórshavn er høvuðsstaður í Føroyum og millum minstu høvuðsstaðir í heiminum. Her er løgtingið, almenna umsitingin og mangt annað, sum vanligt er í einum býi.
Play audiofile

Þórshöfn er höfuðstaður Færeyja og er meðal þriggja minnstu höfuðstaða í heiminum. Þar hefur Alþingi aðsetur og margt annað sem maður finnur í bæ.

11
12

Tað búgva okkurt um 50.000 fólk í Føroyum. Fyrstu ferð fólkatalið fór upp um 50.000 var í 2017. Nógvir føroyingar búgva eisini í øðrum londum, bæði í Norðurlondum og úti í heimi.
Play audiofile

Það búa um 50.000 manns í Færeyjum. Íbúafjöldi fór í fyrsta skiptið yfir 50.000 árið 2017. Margir Færeyingar búa í öðrum löndum, bæði á Norðurlöndunum og víðar í heiminum.

13
14

Í Føroyum tosa vit føroyskt. Hóast føroyskt er eitt lítið mál, so er tað eitt mál við nógvum málførum. Bókstavurin “ð” er bara til í føroyskum og íslendskum skriftmáli. Tó hevur “ð” onga úttalu á føroyskum longur.
Play audiofile

Í Færeyjum tölum við færeysku. Þrátt fyrir að færeyska sé töluð af fáum eru margar mállýskur. Bókstafurinn ð er bara til í færeysku og íslensku ritmáli. Þó heyrist ð ekki lengur í framburði á færeysku.

15
16

Ólavsøka er tjóðarhátíð okkara. Hon verður hildin 28.-29. juli í Tórshavn. Á ólavsøku verður tingið sett, og nógvir føroyingar koma saman hesar dagarnar til ymisk tiltøk.
Play audiofile

Ólafsvaka er þjóðhátíðin okkar. Hún er haldin 28.-29. júlí í Þórshöfn. Á Ólafsvöku opnar Alþingið og margir Færeyingar safnast til þátttöku í ólíkum viðburðum.

17
18

Føroysku klæðini eru tjóðbúni okkara. Føroysk klæði verða brúkt til nógv ymisk høvi, eitt nú á ólavsøk, til brúdleyp og føroyskan dans.
Play audiofile

Færeyski búningurinn er þjóðbúningur okkar. Hann er notaður við ólíka viðburði, t.d. á Ólafsvikunni, brúðkaupum og færeyskum keðjudansi.

19
20

Føroyskur dansur stavar úr miðøldini. Hetta er ein dansur uttan ljóðføri, ístaðin kvøða vit. Kvæðini siga ofta søgur um hetjur úr gomlum døgum.
Play audiofile

Færeyski keðjudansinn er frá miðöldum. Hann er dansaður án hljóðfæra en í staðinn er sungin kvæði. Kvæðin segja oft frá hetjum fyrri tíma.

21
22

Fuglalívið í Føroyum er ríkt. Umleið 54 fuglasløg eiga her um summarið. Eitt teirra er tjaldrið, sum er tjóðfuglur okkara. Sagt verður, at tjøldrini koma á grækarismessu 12. mars, og hesin dagurin verður eisini hildin.
Play audiofile

Það er mikið fuglalíf í Færeyjum. Það eru um 54 fuglategundir sem verpa hér á sumrin. Ein af þeim er Tjaldurinn sem er þjóðarfugl. Maður segir að Tjaldurinn komi á Gregoriusdaginn 12. mars og við höldum líka upp á hann.

23
24

Vanligasti vøksturin er graslendi. Tað vaksa okkurt um 400 plantusløg í Føroyum. Eitt teirra er sóljan, sum eisini er tjóðarblóma okkara. Hon blómar í mai og juni.
Play audiofile

Gras er helsti gróðurinn. Það eru um 400 plöntur sem vaxa í Færeyjum. Ein af þeim er Hófsóley sem er þjóðarblóm okkar. Hún blómstrar í maí og júní.

25
26

Ferðavinnan er í vøkstri. Nógv ferðafólk leita sær til Føroya at uppliva náttúruna, mentanina og matin. Størstu vinnurnar eru tó fiskivinnan og alivinnan.
Play audiofile

Ferðamönnum fjölgar. Margir koma til að upplifa náttúruna, menninguna og matinn. Helstu atvinnuvegirnir eru sjávarútvegur og fiskeldi.

27
28

Hvat annað veitst tú um Føroyar?
Play audiofile

Hvað veist þú meira um Færeyjar?

29
Føroyar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: EileenSanda + Erik Christensen commons.wikimedia.org + RAV_ - pixabay.com
S1+10+24+28: Thordis Dahl Hansen
S4+14+26: Postverk Føroya - Philatelic Office - commons.wikimedia.org
S6: Birgir Kruse
S8: Marmelad - commons.wikimedia.org
S12: Erik Fløan - commons.wikimedia.org
S16+20: Eileen Sandá - commons.wikimedia.org
S18: Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S22: Silas Olofson
Forrige side Næste side
FO DA IS
Skift
sprog
Grindahvalur
FO DA IS
2
Grindhvalur

2. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Grindahvalur er ein tannhvalur, sum verður roknaður upp í delfinættina, og er tí í ætt við eitt nú bóghvítuhval og hvessing.

Grindhvalur er tannhvalur sem tilheyrir höfrungaætt og er þess vegna í ætt með t.d.háhyrningum og stökkli.

5
6

Grindahvalur, sum livir undir Føroyum, nevnist langbøkslutur grindahvalur. Hetta slagið hevur longri bøksl enn stuttbøkslutur grindahvalur.

Ætt grindhvala sem lifir við Færeyjar kallast ,,langbægslaður grindhvalur”. Þessi tegund hefur lengri bægsli en sá með styttri bægsli.

7
8

Langbøksluti grindahvalur livir bæði á sunnaru og norðaru hálvu. Hildið verður, at tað eru okkurt um 800.000 grindahvalir í norðurhøvum.

Grindhvalir lifa bæði á suður- og norðurhveli. Talið er að um 800 000 grindhvalir séu í Norður-Atlantshafi.

9
10

Grindahvalur er eitt súgdjór. Leiftrarnir súgva mjólk frá mammu síni í minsta lagi hálvtannað ár. Teir fáa tenn, tá ið teir eru 6 mánaðir gamlir.

Grindhvalurinn er spendýr. Afkvæmi þeirra eru á brjósti móður í hálft annað ár hið minnsta. Þau fá tennur við 6 mánaða aldur.

11
12

Grindahvalur etur umleið 50 kg av føði um dagin. Hann etur fyrst og fremst høgguslokk, men undir Føroyum eisini svartkjakft og gullaks, um lítið er til av høgguslokki.

Grindhvalur étur um 50 kg. af fæðu á dag. Hann vill helst borða smokkfiska en við Færeyjar borðar hann líka kolmuna og lax ef ekki er nóg af smokkfiski.

13
14

Sagt verður, at grindahvalur “sær” við oyrunum. Grindahvalur sendir ljóðbylgjur út ígjøgnum kúlusiggið. Tá ið tær eitt nú raka eina høgguslokkatorvu, verður ljóðið kastað aftur, og á henda hátt veit hvalurin, hvat er fyri framman.

Það segist að grindhvalur ,,sjái” með eyrunum. Grindhvalur sendir hljóðbylgjur í gegnum rifu á höfðinu. Þegar þeir t.d. hitta smokkatorfu endurkastast hljóðið og þannig veit hvalurinn hvað er framundan.

15
16

Grindahvalur andar ígjøgnum blástrið. Eitt vætuskýggj sæst ein slakan metur upp í loft, tá ið hann andar út.

Grindhvalur andar í gegnum blásturshol. Vatnsský sést næstum einn metrar upp í loftið þegar hann andar frá sér.

17
18

Grindahvalur gongur í flokki, og tað eru kvennhvalirnir, sum stýra grindini og hava ræðið. Kvennhvalirnir liva eisini longur enn kallhvalirnir og verða upp í 60-65 ára gamlir.

Grindhvalir ferðast um í hóp og það er kvendýrið sem stjórnar hópnum og hefur völdin. Kvendýrið lifir lengur en karldýrið og verður 60-65 ára gamalt.

19
20

Kallhvalurin er størri enn kvennhvalurin. Hann verður einar 6,5 metrar langur og vigar 2,5 tons.

Karldýrið er stærra en kvendýrið. Það getur orðið um 6.5 metra langt og 2.5 tonn að þyngd.

21
22

Føroyingar veiða grind til matna. Hildið verður, at tað hevur verið gjørt her á landi, síðani fólk búsettust á oyggjunum í 9. øld.

Færeyingar veiða grindhvali til sér til matar. Talið er að þeir hafi gert það allt frá landnámi á 9.öld.

23
24

Nógv tvøst og spik er á einum grindahvali. Tað, sum ikki verður etið feskt, verður saltað og turkað fyri at halda sær longur. Ein forkunnungur rættur er at eta turra grind og spik saman við turrum fiski og køldum eplum.

Það er mikið kjöt og spik á einum hval. Það sem ekki borðast ferskt er saltað og þurrkað þannig að endingin verði lengri. Það er lostæti að borða þurrt hvalkjöt og spik með harðfisk og köldum kartöflum.

25
26

Mynduleikarnir mæla føroyingum frá at eta grind, tí ov nógv tungmetal er í matinum. Men siðvenjan at veiða og eta grind livir enn væl millum føroyingar.

Stjórnvöld mæla ekki með að Færeyingar borði hvalkjöt því það eru of margir þungmálmar í matnum. En hefðin að veiða og borða hval lifir enn meðal Færeyinga.

27
28

Hevur tú nakrantíð sæð ein grindahval?

Hefur þú sé grindhval?

29
Grindahvalur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: U.S. Fish and Wildlife Service Northeast Region- flickr.com
S4+20: Barney Moss - commons.wikimedia.org
S6: Chris huh - commons.wikimedia.org
S8: Pcb21 - commons.wikimedia.org
S10+18: Mmo iwdg - commons.wikimedia.org
S12: © Hans Hillewaert - commons.wikimedia.org
S14: Shung - commons.wikimedia.org
S16: 2315319 - pixabay.com
S22+26: Eileen Sandá - commons.wikimedia.org
S24: Arne List - flickr.com
S28: NOAA Photo Library - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side

Pages