Skift
sprog
Historia om handball
2
Sagan um handboltann

Tove Silset, Lise Vogt & Silje Jerpstad

Oversat til íslensku af Árgangur 2002 Breiðholtsskóli
3
4

Handball er ein veldig populær sport i alle dei nordiske landa.

Handbolti er mjög vinsæl íþrótt í öllum norrænu löndunum.

5
6

Handball er ein ballsport som vart funne opp av den danske læraren Holger Louis Nielsen, på slutten av 1800-talet i Danmark.

Handbolti er boltaíþrótt sem var fundin upp af dönskum kennara Holger Louis Nielsen í lok 19. aldar.

7
8

Det er sju spelarar på bana. Seks spel ute på bana og ein står i mål.

Það eru sjö leikmenn á vellinum. Sex spila úti á vellinum og einn er í marki.

9
10

Det er forbudt å røre ballen med foten. Ballen skal berre kastast og rørast med hendene, eller andre stadar på overkroppen.

Það er bannað snerta boltann með fætinum. Það má bara kasta og snerta boltann með höndum eða efri hluta líkamans.

11
12

Handball vart introdusert på det olympiske programmet allereie i 1936. Da vart det spelt utandørs og med 11 utespelarar frå kvart lag.

Handbolti var kynntur á Ólympíuleikunum strax árið 1936. Þá var spilað utandyra og með 11 útileikmenn í hverju liði.

13
14

Moderne handball kom på det olympiske programmet i 1972. Det vert arrangert verdsmeisterskap både for kvinner og menn anna kvart år.

Nútíma handbolti kom inn á Ólympiuleikana 1972. Það er haldið heimsmeistaramót bæði fyrir konur og menn annað hvert ár.

15
16

Det danske kvinnelandslaget har vunne OL tre gonger: I 1996, 2000 og 2004. Noreg har vunne OL to gonger: I 2008 og 2012. I 2016 vann dei danske herrane OL.

Danska kvennalandsliðið hefur unnið OL þrisvar sinnum. 1996, 2000 og 2004. Noregur hefur unnið OL tvisvar sinnum, 2008 og 2012. Árið 2016 vann danska herralandsliðið OL.

17
18

VM har vorte arrangert for menn sidan 1938 og for kvinner sidan 1957.

HM fyrir karla hefur verið haldið síðan 1938 en fyrir konur síðan 1957.

19
20

Herrelandslaget til Sverige har vunne verdsmeisterskapet fire gonger. I 1954, 1958, 1990 og 1999.

Sænska herralandsliðið hefur unnið heimsmeistaramótið fjórum sinnum. 1954, 1958, 1990 og 1999.

21
22

Danmark har vunne VM ein gong for kvinner, i 1997. Noreg har vunne med kvinnelandslaget tre gonger - i 1999, 2011 og 2015.

Danmörk hefur unnið HM fyrir konur einu sinni, 1997. Norska kvennalandsliðið hefur unnið þrisvar sinnum - 1999, 2011 og 2015.

23
24

Kjenner du nokon som spelar handball?

Þekkir þú einhvern sem spilar handbolta?

25
Historia om handball

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+18: Steindy - commons.wikimedia.org
S4+10: Armin Kübelbeck - commons.wikimedia.org
S6: videnskab.dk
S12: A. Frankl - Berlin (1936)
S14: ihf.info
S16+22: larvikognorge.blogg.no
S20: News Oresund
S24: Thadius Miller - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
IS DA SV
Skift
sprog
Play audiofile
Jól á Íslandi
IS DA SV
2
Jól á Íslandi

7. bekkur Síðuskóla á Akureyri


Indlæst på íslensku af Rakel Alda Steinsdóttir
Indlæst på íslensku af Rakel Alda Steinsdóttir
3
4

Jólin eru haldin frá 24. desember til 6. janúar. 24. desember er aðfangadagur og þá opnum við pakkana. 25. desember er jóladagur og þá er haldið upp á fæðingu Jesú. Annar í jólum er 26.
Play audiofile

Jólin eru haldin frá 24. desember til 6. janúar. 24. desember er aðfangadagur og þá opnum við pakkana. 25. desember er jóladagur og þá er haldið upp á fæðingu Jesú. Annar í jólum er 26.
Play audiofile

5
6

Við höldum jól til að fagna fæðingu Jesú. Á 4. og 5. öld komst sú venja víðast á að minnast fæðingarinnar 25. desember.
Play audiofile

Við höldum jól til að fagna fæðingu Jesú. Á 4. og 5. öld komst sú venja víðast á að minnast fæðingarinnar 25. desember.
Play audiofile

7
8

Þann 12. desember setja börnin skóinn út í glugga. Fyrsti jólasveinninn kemur nóttina 12. desember og síðasti kemur nóttina fyrir aðfangadag. Það kemur alltaf nýr jólasveinn hverja nótt.
Play audiofile

Þann 12. desember setja börnin skóinn út í glugga. Fyrsti jólasveinninn kemur nóttina 12. desember og síðasti kemur nóttina fyrir aðfangadag. Það kemur alltaf nýr jólasveinn hverja nótt.
Play audiofile

9
10

Flestir Íslendingar skreyta fyrir jólin. Margir láta ljós í glugga og nánast allir kúlur og seríu á jólatréð. Margir eru líka með útiljós.
Play audiofile

Flestir Íslendingar skreyta fyrir jólin. Margir láta ljós í glugga og nánast allir kúlur og seríu á jólatréð. Margir eru líka með útiljós.
Play audiofile

11
12

Allra fyrstu jólatré munu hafa sést á Íslandi í kringum 1850. Íslendingar skreyta jólatréð og setja pakka undir tréið. Pakkarnir eru svo opnir á aðfangadagskvöld 24. desember.
Play audiofile

Allra fyrstu jólatré munu hafa sést á Íslandi í kringum 1850. Íslendingar skreyta jólatréð og setja pakka undir tréið. Pakkarnir eru svo opnir á aðfangadagskvöld 24. desember.
Play audiofile

13
14

Margir íslendingar borða aspassúpu, humarsúpu og grafinn lax í forrétt á aðfangadag.
Play audiofile

Margir íslendingar borða aspassúpu, humarsúpu og grafinn lax í forrétt á aðfangadag.
Play audiofile

15
16

Það hefur færst í vöxt að Íslendingar borði rjúpu á aðfangadagskvöld. Fólk fer sjálft á veiðar upp til fjalla til að veiða rjúpu.
Play audiofile

Það hefur færst í vöxt að Íslendingar borði rjúpu á aðfangadagskvöld. Fólk fer sjálft á veiðar upp til fjalla til að veiða rjúpu.
Play audiofile

17
18

það er siður hjá mörgum að borða hamborgarahrygg á aðfangadag sem er steiktur með púðursykri og ananas. Sykurhúðaðar kartöflur eru m.a. borðaðar með.
Play audiofile

það er siður hjá mörgum að borða hamborgarahrygg á aðfangadag sem er steiktur með púðursykri og ananas. Sykurhúðaðar kartöflur eru m.a. borðaðar með.
Play audiofile

19
20

Laufabrauð er næfurþunn og stökk hveitikaka og er mikilvægur hluti íslenskra jóla. Í upphafi aðventu safnast fjölskyldur saman til að skera út og steikja kökurnar. Laufabrauð er borðað með hangikjöti á jóladag.
Play audiofile

Laufabrauð er næfurþunn og stökk hveitikaka og er mikilvægur hluti íslenskra jóla. Í upphafi aðventu safnast fjölskyldur saman til að skera út og steikja kökurnar. Laufabrauð er borðað með hangikjöti á jóladag.
Play audiofile

21
22

Fyrir jólin baka margir smákökur. Bakaðar eru alls konar sortir, marengstoppar, gyðingarkökur, kókoskökur og vanilluhringir.
Play audiofile

Fyrir jólin baka margir smákökur. Bakaðar eru alls konar sortir, marengstoppar, gyðingarkökur, kókoskökur og vanilluhringir.
Play audiofile

23
24

Í skólum er tekinn einn dagur í desember í jólaföndur. Þar er föndrað alls kyns jólalegt föndur úr t.d klósettrúllum,dagblöðum, gömlum bókum og krukkum.
Play audiofile

Í skólum er tekinn einn dagur í desember í jólaföndur. Þar er föndrað alls kyns jólalegt föndur úr t.d klósettrúllum,dagblöðum, gömlum bókum og krukkum.
Play audiofile

25
26

Í íslenskum skólum er hefð fyrir að nemendur leiki jólasveinavísur eftir Jóhannes úr Kötlum á litlu jólunum.
Play audiofile

Í íslenskum skólum er hefð fyrir að nemendur leiki jólasveinavísur eftir Jóhannes úr Kötlum á litlu jólunum.
Play audiofile

27
28

Á Íslandi höfum við rauð eða hvít jól. Munurinn á hvítum og rauðum jólum er að hvít jól er þegar snjór er úti en rauð jól þegar enginn snjór er.
Play audiofile

Á Íslandi höfum við rauð eða hvít jól. Munurinn á hvítum og rauðum jólum er að hvít jól er þegar snjór er úti en rauð jól þegar enginn snjór er.
Play audiofile

29
30

Þann 23. desember er Þorláksmessa og þá borða mjög margir Íslendingar kæsta skötu í hádeginu eða í kvöldmat.
Play audiofile

Þann 23. desember er Þorláksmessa og þá borða mjög margir Íslendingar kæsta skötu í hádeginu eða í kvöldmat.
Play audiofile

31
32

Er borðaður fiskur í kringum jól heima hjá þér?
Play audiofile

Er borðaður fiskur í kringum jól heima hjá þér?
Play audiofile

33
Jól á Íslandi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+28: Sigurður Arnarson
S4+10+12+14+16+18: Helga Dögg Sverrisdóttir
S6: flickr.com
S8+24+26:Síðuskóli Akureyri
S20: Kristín Svava Stefánsdóttir
S22: Sivva Eysteins - flickr.com
S30: Jóhann Rafnsson
S32 Frida Eyjolfs - flickr.com
Forrige side Næste side
SV BM IS
Skift
sprog
Play audiofile
Christer Fuglesang - Sveriges astronaut
SV BM IS
2
Christer Fuglesang- geimfari Svía

Alexander Andersson och Oscar Johansson Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Oscar Johansson
3
4

Christer Fuglesang är från Sverige. Han föddes 18 mars 1957 i Nacka.
Play audiofile

Christer Fuglesang er frá Svíþjóð. Hann fæddist 18. mars 1957 í Nacka.

5
6

Han påbörjade sina studier i teknisk fysik vid Kungliga Tekniska Högskolan 1975. Han är Sveriges första astronaut.
Play audiofile

Hann hóf nám í tæknilegri eðlisfræði við Konunglega tækniháskólann 1975. Hann var fyrsti geimfari Svíþjóðar.

7
8

Den 9 december 2006 sköts han upp i rymden, från Kennedy Space Center i Florida i rymdraketen Discovery, till rymdstationen ISS.
Play audiofile

Þann 9. desember 2006 var honum skotið upp í himingeiminn frá Kennedy Space Center í Flórída í geimfarinu Discovery til geimstöðvarinnar ISS.

9
10

Han var uppe i rymden i 26 dygn, 17 timmar och 38 minuter. Han gjorde en rymdpromenad i 31 timmar och 54 minuter.
Play audiofile

Hann var í 26 sólarhringa, 17 klst. og 38 mínútur í geimnum. Hann fór í geimgöngu í 31 klst. og 54 mínútur.

11
12

Hans uppgift var att flytta och skruva fast en modul längst ut på rymdstationen. Under sin resa genomförde han också flera forskningsexperiment.
Play audiofile

Verkefni hans var að flytja og skrúfa á stykki langt úti á geimstöðinni. Í ferðinni sinnti hann mörgum rannsóknartilraunum.

13
14

Den 29 augusti 2009 gjorde han sin andra rymdresa till rymdstationen ISS. Under resan genomförde han två rymdpromenader.
Play audiofile

Þann 29. ágúst fór hann í aðra geimferð til geimstöðvarinnar ISS. Á leiðinni fór hann í tvær geimgöngur.

15
16

2013 återvände han till Sverige och sedan 2017 arbetar han som professor i rymdfart vid Kungliga Tekniska Högskolan - KTH.
Play audiofile

Árið 2013 kom hann aftur til Svíþjóðar og hefur frá 2017 starfað sem prófessor í geimförum við Konunglega tækniháskólann- KTH.

17
18

Hans intressen är bland annat idrott, segling, skidåkning, frisbee och läsning. Fuglesang var med och introducerade frisbee som tävlingsform i Sverige. Han blev svensk mästare i frisbee 1978 och han har tävlat i VM.
Play audiofile

Áhugamál hans eru m.a. íþróttir, siglingar, svigskíði, svifdiskur og lestur. Fuglesang kynntist svifdisknum sem keppnisíþrótt í Svíþjóð. Hann varð sænskur meistari í svifdisk 1978 og keppti á HM.

19
20

Christer Fuglesang tycker mycket om att spela schack, och under sin andra rymdfärd spelade Christer schack mot svenskar på jorden innan och under själva rymdfärden.
Play audiofile

Christer Fuglesang þykir gaman að tefla og í annari geimferðinni tefldi Christer við Svía á jörðu niðri áður og á meðan geimferðinni stóð.

21
22

Känner du till någon annan astronaut?
Play audiofile

Þekkir þú annan geimfara?

23
Christer Fuglesang - Sveriges astronaut

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+10+12+16: NASA.gov
S4: Bengt Nyman - commons.wikimedia.org
S6: Albin Olsson - commons.wikimedia.org
S14: Pxhere.com
S18: www.stuff.co.nz
S20: Piro4d - pixabay.com
S22: NASA - flickr.com
Forrige side Næste side
DA SV BM IS
Skift
sprog
Play audiofile
Danmarks 10 største byer
DA SV BM IS
2
Tíu stærstu bæir Danmerkur

Sebastian Benjamin Charmberg

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Matheis Tang Züger
3
4

De fleste kender København. Men hvad med de ni næste store danske byer?
Play audiofile

Flestir þekkja Kaupmannahöfn. En hvað með næstu níu stóru bæina í Danmörku?

5
6

Roskilde er Danmarks 10. største by. Roskilde er kendt for Roskilde Domkirke og Roskilde Festivalen. Roskilde ligger midt på Sjælland.
Play audiofile

Hróarskelda er 10. stærsti bær Danmerkur. Hann er þekktur fyrir dómkirkjuna og Hróarskeldu hátíðina. Hróarskelda liggur á miðju Sjálandi.

7
8

Vejle er Danmarks 9. største by. Vejle er mest kendt for Bølgen. Bølgen er højhuse, som hænger sammen som en bølge. Vejle ligger i Sydjylland.
Play audiofile

Vejle er 9. stærsti bærinn. Vejle er mest þekktur fyrir Bylgjuna. Bylgjan er háhýsi sem tengist eins og bylgja. Vejle er á Suður- Jótlandi.

9
10

Horsens er Danmarks 8. største by. Der ligger et gammelt statsfængsel, man kan besøge. Her bliver der afholdt koncerter. Horsens ligger i Østjylland.
Play audiofile

Horsens er 8. stærsti bærinn. Í bænum er gamalt ríkisfangelsi sem hægt er að heimsækja. Hér eru haldnir tónleikar. Horsens er á Austur- Jótlandi.

11
12

Kolding er Danmarks 7. største by. Kolding har et slot, som hedder Koldinghus. Koldinghus brændte ned i 1808, men er blevet genopbygget. Kolding ligger i Sydjylland.
Play audiofile

Kolding er 7. stærsti bærinn. Í bænum er höll sem heitir ,,Koldingshus” sem brann til grunna 1808 en var endurbyggð. Kolding er á Suður- Jótlandi.

13
14

Randers er Danmarks 6. største by. I Randers kan man besøge Randers Regnskov og et Elvis museum. Randers ligger i Østjylland.
Play audiofile

Randers er 6. stærsti bær Danmerkur. Í Randers getur maður heimsótt Randers regnskóg og Elvis safn. Randers er á Austur-Jótlandi.

15
16

Esbjerg er Danmarks 5. største by. Esbjerg er meget kendt for de fire store, hvide mænd, som sidder og kigger ud over havet i Vestjylland.
Play audiofile

Esbjerg er 5. stærsti bærinn. Esbjerg er vel þekkt fyrir fjóra hvíta menn sem sitja og kíka út á hafið á Vestur- Jótlandi.

17
18

Aalborg er Danmarks 4. største by. Aalborg er kendt for Nordeuropas største karneval. De har også en kendt fodboldklub, som hedder AAB (Aalborg Boldklub). Aalborg ligger i Nordjylland.
Play audiofile

Álaborg er 4. stærsti bærinn. Álaborg er þekkt fyrir stærsta karnival í Norður-Evrópu. Þau hafa líka þekkt fótboltafélag, sem heitir AAB (Aalborg Boldklub). Álaborg er á Norður- Jótlandi.

19
20

Odense er Danmarks 3. største by. Byen er kendt for, at H.C. Andersen er født her. Odense ligger på øen Fyn.
Play audiofile

Óðinsvé er 3. stærsti bærinn. Hann er þekktur fyrir H.C. Andersen sem fæddist hér. Óðinsvé er á eynni Fjóni.

21
22

Aarhus er Danmarks 2. største by og ligger i Østjylland. Her er Den Gamle By, som er et udendørs museum med huse fra gamle dage. Aarhus er også kendt for ARoS, som er et moderne kunstmuseum.
Play audiofile

Árós er annar stærsti bærinn og er á Austur Jótlandi. Hér er ,,Gamli bærinn” sem er útisafn með húsum frá því í gamla daga. Árós er líka þekkt vegna ARoS, sem er nútíma listasafn.

23
24

København ligger på Sjælland og er Danmarks største by. I København er der meget at se: Tivoli, Rundetårn, Amalienborg, Den lille Havfrue og meget mere.
Play audiofile

Kaupmannahöfn er á Sjálandi og er stærsti bærinn í Danmörku. Í Kaupmannahöfn er margt að sjá: Tívolí, Hringturinn, Amalíuborg, Litlu hafmeyjuna og margt fleira.

25
26

Har du besøgt en by i Danmark?
Play audiofile

Hefur þú heimsótt bæ í Danmörku?

27
Danmarks 10 største byer

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+12+16+26: Stefan Åge Hardonk Nielsen
S4: Kirstie - pixabay.com
S6: Hans Andersen - commons.wikimedia.org
S8: David Mark - pixabay.com
S10: Hans Jørn Storgaard Andersen - commons.wikimedia.org
S14: VisitRanders.dk/ Randers Regnskov
S18: Aalborg Carnival - flickr.com
S20: VisitOdense.dk
S22: Ehrenberg Kommunikation - commons.wikimedia.org
S24: News Oresund - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
SV BM NN IS
Skift
sprog
Play audiofile
Svenska ordspråk
SV BM NN IS
2
Sænsk orðatiltæki

Åk 4 på Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Truls Åkesson
3
4

I Sverige använder vi ordspråk (idiomatiska uttryck) för att säga något kort.
Play audiofile

Í Svíþjóð notum við orðatiltæki til að segja eitthvað á hnitmiðaðan hátt.

5
6

Att sätta “Hjärtat i halsgropen” betyder att man blir rädd.
Play audiofile

Að segja ,,Með hjartað í hálsinum” þýðir að maður sé hræddur.

7
8

Att ha en “Räv bakom örat” betyder att vara slug och lurig.
Play audiofile

Að hafa ,,Ref á bak við eyrað” þýðir að maður er slunginn og falskur.

9
10

Att ha “Eld i baken” betyder att man har bråttom.
Play audiofile

Að hafa ,,Eld í bakinu” þýðir að maður sé að flýta sér.

11
12

“Klok som en uggla” betyder att man är förståndig och duktig.
Play audiofile

,,Vitur sem ugla” þýðir að maður sé skynsamur og duglegur.

13
14

Att “Ge någon ett handtag” betyder att man hjälper någon.
Play audiofile

Að ,,Gefa einhverjum hönd” þýðir að maður hjálpi viðkomandi.

15
16

“Ett hjärta av sten” betyder att man inte känner empati.
Play audiofile

,,Hjarta úr steini” þýðir að maður þekki samkennd.

17
18

Att “Tappa huvudet” betyder att man tappar kontrollen.
Play audiofile

Að ,,Tapa höfðinu” þýðir að maður missir stjórnina.

19
20

Att “Stå på egna ben” betyder att man reder sig och är självständig.
Play audiofile

Að ,,Standa á eigin fótum” þýðir að maður getur bjargað sér og er sjálfstæður.

21
22

“Rik som ett troll” betyder att man har mycket pengar.
Play audiofile

,,Ríkur eins og tröll” þýðir að maður eigi mikla peninga.

23
24

Att ha “Fjärilar i magen” betyder att man känner sig nervös.
Play audiofile

Að hafa ,,Fiðrildi í maganum” þýðir að maður sé taugaveiklaður.

25
26

“Ett hjärta av guld” betyder att man är omtänksam och snäll.
Play audiofile

,,Hjarta úr gulli” þýðir að maður sé umhyggjusamur og vingjarnlegur.

27
28

“Tomtar på loftet” betyder att man är lite tokig.
Play audiofile

,,Búálfar á loftinu” þýðir að maður sé svolítð geggjaður.

29
30

Att ha “Is i magen” betyder att vara helt lugn.
Play audiofile

Að hafa ,,Ís í maganum” þýðir að maður sé alveg rólegur.

31
32

“Stark som en oxe” betyder att man är stark.
Play audiofile

,,Sterkur eins og naut” þýðir að maður sé sterkur.

33
34

“Arg som ett bi” betyder att man är rasande arg.
Play audiofile

,,Reiður eins og býfluga” þýðir að maður sé fjúkandi illur.

35
36

“Att lägga näsan i blöt” betyder att något som man inte har med att göra.
Play audiofile

,,Að leggja nefnið í bleyti” þýðir að maður skiptir sér af því sem manni kemur ekki við.

37
38

Känner du igen dig i något ordspråk?
Play audiofile

Þekkir þú þig í einhverju orðatiltækinu?

39
Svenska ordspråk

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Hanna Field Eriksson S4: Ellie Stache
S6: Lisa Anderberg S8: Jennifer Anderlöf
S10: Olivia Höglind S12: Selma von Hofsten
S14: Felicia Wahlström S16: Ingrid Mattsson Andreas
S18: Noel Bergman S20: Selma Lindquist
S22: Stella Näckdal S24: Elvira Börjesson
S26: Julia Westerberg S28: Sanna Åberg
S30: Truls Åkesson S32: Oliver Kristiansson
S34: Elliot Nilsson S36: Carl Landh
S38: Alice Kimström
Frösakullsskolan
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Melodifestivalen
2
Söngvakeppnin

Klass 4 Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Tim Ingelsten & Klass 4
3
4

Melodifestivalen är en svensk musiktävling, som hålls varje år, för att utse ett bidrag till Eurovision Song Contest.
Play audiofile

Söngvakeppnin er sænsk keppni sem haldin er árlega til velja lag í Evrópusöngvakeppnina.

5
6

Den första melodifestivalen hölls 1958 och då vann Alice Babs med bidraget “Lilla stjärna”.
Play audiofile

Fyrsta söngvakeppnin var haldin 1958 og þá vann Alice Babs með lagið ,,Litla stjarna.”

7
8

2002 förändrades reglerna. Istället för en enda final med 10 bidrag, så har vi 5 deltävlingar och en final. Detta gör att vi får fler bidrag som tävlar.
Play audiofile

Árið 2002 breyttust reglurnar. Í stað þess að fara í úrslit með 10 atriði þá höfum við 5 undan keppnir og svo úrslitakeppni. Þetta gerum við til að fá fleiri atriði sem keppa.

9
10

Melodifestivalen är ett av Sveriges mest sedda program och har mer än 3000 000 tittare.
Play audiofile

Söngvakeppnin er vinsælasta sjónvarpsefni og hefur rúmlega 3000000 áhorfendur.

11
12

1974 vann ABBA med låten “Waterloo” i Brighton, Storbritannien.
Play audiofile

Árið 1974 vann ABBA með lagið ,,Waterloo” í Brighton, á Englandi.

13
14

Sång ”Waterloo”.
Play audiofile

Lagið ,,Waterloo.”
Play audiofile

15
16

1984 vann Herreys med låten “Diggiloo Diggiley” i Luxemburg.
Play audiofile

Árið 1984 vann Herreys með lagið ,,Diggiloo Diggiley” í Lúxemborg.

17
18

Sång “Diggiloo Diggiley”.
Play audiofile

Lagið ,,Diggiloo Diggiley.”
Play audiofile

19
20

1991 vann Carola med låten “Fångad av en stormvind” i Rom, Italien.
Play audiofile

Árið 1991 vann Carola með lagið ,,Fönguð af storminum” í Róm á Ítalíu.

21
22

Sång “Fångad av en stormvind”.
Play audiofile

Lagið ,,Fönguð af storminum.”
Play audiofile

23
24

1999 vann Charlotte Nilsson med låten “Tusen och en natt" i Jerusalem, Israel.
Play audiofile

Árið 1999 vann Charlotte Nilsson með lagið ,,Þúsund og ein nótt” í Jerúsalem í Ísrael.

25
26

Sång “Tusen och en natt”.
Play audiofile

Lagið ,,Þúsund og ein nótt.”
Play audiofile

27
28

2012 vann Loreen med låten “Euphoria” i Baku, Azerbajdzjan.
Play audiofile

Árið 2012 vann Loreen með lagið ,,Auphoria” í Baku i Aserbaídsjan.

29
30

Sång “Euphoria”.
Play audiofile

Lagið ,,Euphoria.”
Play audiofile

31
32

2015 vann Måns Zelmerlöw med låten “Heroes” i Wien, Österrike.
Play audiofile

Árið 2015 vann Måns Zelmerlöw með lagið ,,Heroes” í Vín í Austurríki.

33
34

Sång “Heroes”.
Play audiofile

Lagið ,,Heroes.”
Play audiofile

35
36

2016 kom Frans på femte plats med låten “If I were sorry” i Stockholm, Sverige.
Play audiofile

Árið 2016 komst Frans í fimmta sætið með laginu ,,Ef ég væri leiður” í Stokkhólmi í Svíþjóð.

37
38

Sång “If I were sorry”.
Play audiofile

Lagið ,,Ef ég væri leiður.”
Play audiofile

39
40

Kan du några vinnande bidrag från Eurovision Song Contest?
Play audiofile

Kannt þú einhver lög sem hafa unnið í Evrópusöngvakeppninni?

41
Melodifestivalen

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Stepankron - commons.wikimedia.org
S4: Rob Young - flickr.com
S6: Commons.wikimedia.org
S8: Signe Brockman - flickr.com
S10: Greger Ravik - commons.wikimedia.org
S12+14: AVRO - commons.wikimedia.org
S16+18: Youtube.com
S20+22: Per Ingar Nilsen - commons.wikimedia.org
S24+26: Daniel Aragay - flickr.com
S28+30: Possan - flickr.com
S32+34: Daniel Åhs Karlsson - commons.wikimedia.org
S26+38: SONY Music - commons.wikimedia.org
S40: Frederik Posse - flickr.com
Forrige side Næste side
SSM SV IS
Skift
sprog
Magkeres vearelde daan biejjien?
SSM SV IS
2
Hvers konar veður er í dag?

Irja jih Jo Liljedal

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Daan jijjen askedibie.

Í kvöld er tunglskin.

5
6

Daelie mearhka.

Nú er þoka.

7
8

Daan biejjien mullie.

Í dag er skýjað.

9
10

Jijnje lopme.

Mikill snjór.

11
12

Luejie. Aerede.

Dögun. Morgunn.

13
14

Tjuatsa.

Það snjóar.

15
16

Ebrie.
Daan biejjien obre.

Rigning.
Í dag rignir.

17
18

Tjaebpies vearelde.
Biejjie guaka.

Gott veður.
Sólin skín.

19
20

Daan aereden tjåetskeme.

Þennan morgun er kalt.

21
22

Tjeara.

Ljósaskipti.

23
24

Biegke.
Daelie beagka.

Rok.
Nú blæs.

25
26

Magkeres vearelde dov luvnie?

Hvers konar veður er hjá þér?

27
Magkeres vearelde daan biejjien?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1-26: Carina Gm Liljedahl
Forrige side Næste side
SV DA BM IS
Skift
sprog
Play audiofile
Sveriges nationaldag
SV DA BM IS
2
Þjóðhátíðardagur Svíþjóðar

Linus Bratt och Zack Sjösten - Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Linus Brath
3
4

Sveriges nationaldag och svenska flaggans dag firas den 6 juni.
Play audiofile

Þjóðhátíðardegi Svíþjóðar og sænska fánans er fagnað 6. júní.

5
6

Nationaldagen firas dels till minne av Gustav Vasa. Han valdes till Sveriges kung den 6 juni 1523.
Play audiofile

Þjóðhátíðardagurinn er haldinn að hluta til minningar um Gustav Vasa. Hann var kosinn konungur Svíþjóðar 6. júní 1523.

7
8

Tidigare firades 6 juni enbart som "Svenska flaggans dag" och det var först 1983 som dagen även fick status som nationaldag.
Play audiofile

Áður var haldið upp á ,,Dag sænska fánans” þann 6. júní og það var fyrst árið 1838 sem dagurinn varð þjóðhátíðardagur.

9
10

Idén till firandet av svenska flaggans dag kom 1915. Man började sätta upp flaggstänger i villaträdgårdar i början av 1920 talet.
Play audiofile

Hugmynd af fánadeginum kom fram 1915. Í upphafi þriðja áratugarins byrjaði maður að setja fánastangir í húsagarða.

11
12

Nationaldagen är en helgdag i Sverige sedan 1983. Vilket betyder att det är en arbetsfri dag för de flesta och skolor håller stängt.
Play audiofile

Þjóðhátíðardagurinn hefur verið frídagur í Svíþjóð frá 1983. Það þýðir að flestir fá frí frá vinnu og skólar eru lokaðir.

13
14

Bland nya traditioner på nationaldagen är en inbjudan från kungen att gratis besöka stora delar av Stockholms slott hela dagen.
Play audiofile

Meðal nýrra hefða á þjóðhátíðardaginn er boð frá konunginum um ókeypis aðgang, í hluta hallarinnar, allan daginn.

15
16

I Stockholm firas Nationaldagen på Solliden på Skansen. Det är pyssel och aktiviteter för barnen på dagen och en konsert på scenen på kvällen.
Play audiofile

Í Stokkhólmi fagnar maður þjóðhátíðardeginum á Solliden á Skansen. Hér er handverk og afþreying fyrir börn á daginn og tónleikar á sviðinu um kvöldið.

17
18

I de flesta kommuner firas Nationaldagen med lokala evenemang och festligheter. Många kommuner har också en särskild ceremoni för att välkomna nya svenska medborgare.
Play audiofile

Flest bæjarfélög halda upp á þjóðhátíðardaginn með uppákomum og hátíðarhöldum. Mörg sveitarfélög halda sérstaka hátíð þar sem nýjum bæjarbúum er fagnað sérstaklega.

19
20

Det finns naturligtvis inga regler för hur Nationaldagen ska firas – var och en gör som den vill. Tanken med en helgdag är att vi ska ha tid att fira, koppla av och glädjas.
Play audiofile

Það finnast að sjálfsögðu engar reglur um hvernig fagna eigi þjóðhátíðardeginum- maður gerir það sem maður vill. Hugsunin á bak við frídaginn er að við fáum tíma til að fagna, slappa af og gleðjast.

21
22

Vad gör ni på er nationaldag?
Play audiofile

Hvað gerið þið á þjóðhátíardaginn?

23
Sveriges nationaldag

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Unif - pixabay.com
S4: Tommy Olsson - pixabay.com
S6: Gustav Vasa - 1542 - commons.wikimedia.org
S8: Gustaf Ankarcrona (1869-1933) - 1916 - commons.wikimedia.org
S10: Kongha - commons.wikimedia.org
S12+22: : Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S14: Erich Westendarp - pixabay.com
S16: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S18+20: Bengt Nymann - flickr.com/ commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
SV BM IS
Skift
sprog
Play audiofile
Christer Fuglesang - Sveriges astronaut
SV BM IS
2
Christer Fuglesang- geimfari Svía

Alexander Andersson och Oscar Johansson Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Oscar Johansson
3
4

Christer Fuglesang är från Sverige. Han föddes 18 mars 1957 i Nacka.
Play audiofile

Christer Fuglesang er frá Svíþjóð. Hann fæddist 18. mars 1957 í Nacka.

5
6

Han påbörjade sina studier i teknisk fysik vid Kungliga Tekniska Högskolan 1975. Han är Sveriges första astronaut.
Play audiofile

Hann hóf nám í tæknilegri eðlisfræði við Konunglega tækniháskólann 1975. Hann var fyrsti geimfari Svíþjóðar.

7
8

Den 9 december 2006 sköts han upp i rymden, från Kennedy Space Center i Florida i rymdraketen Discovery, till rymdstationen ISS.
Play audiofile

Þann 9. desember 2006 var honum skotið upp í himingeiminn frá Kennedy Space Center í Flórída í geimfarinu Discovery til geimstöðvarinnar ISS.

9
10

Han var uppe i rymden i 26 dygn, 17 timmar och 38 minuter. Han gjorde en rymdpromenad i 31 timmar och 54 minuter.
Play audiofile

Hann var í 26 sólarhringa, 17 klst. og 38 mínútur í geimnum. Hann fór í geimgöngu í 31 klst. og 54 mínútur.

11
12

Hans uppgift var att flytta och skruva fast en modul längst ut på rymdstationen. Under sin resa genomförde han också flera forskningsexperiment.
Play audiofile

Verkefni hans var að flytja og skrúfa á stykki langt úti á geimstöðinni. Í ferðinni sinnti hann mörgum rannsóknartilraunum.

13
14

Den 29 augusti 2009 gjorde han sin andra rymdresa till rymdstationen ISS. Under resan genomförde han två rymdpromenader.
Play audiofile

Þann 29. ágúst fór hann í aðra geimferð til geimstöðvarinnar ISS. Á leiðinni fór hann í tvær geimgöngur.

15
16

2013 återvände han till Sverige och sedan 2017 arbetar han som professor i rymdfart vid Kungliga Tekniska Högskolan - KTH.
Play audiofile

Árið 2013 kom hann aftur til Svíþjóðar og hefur frá 2017 starfað sem prófessor í geimförum við Konunglega tækniháskólann- KTH.

17
18

Hans intressen är bland annat idrott, segling, skidåkning, frisbee och läsning. Fuglesang var med och introducerade frisbee som tävlingsform i Sverige. Han blev svensk mästare i frisbee 1978 och han har tävlat i VM.
Play audiofile

Áhugamál hans eru m.a. íþróttir, siglingar, svigskíði, svifdiskur og lestur. Fuglesang kynntist svifdisknum sem keppnisíþrótt í Svíþjóð. Hann varð sænskur meistari í svifdisk 1978 og keppti á HM.

19
20

Christer Fuglesang tycker mycket om att spela schack, och under sin andra rymdfärd spelade Christer schack mot svenskar på jorden innan och under själva rymdfärden.
Play audiofile

Christer Fuglesang þykir gaman að tefla og í annari geimferðinni tefldi Christer við Svía á jörðu niðri áður og á meðan geimferðinni stóð.

21
22

Känner du till någon annan astronaut?
Play audiofile

Þekkir þú annan geimfara?

23
Christer Fuglesang - Sveriges astronaut

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+10+12+16: NASA.gov
S4: Bengt Nyman - commons.wikimedia.org
S6: Albin Olsson - commons.wikimedia.org
S14: Pxhere.com
S18: www.stuff.co.nz
S20: Piro4d - pixabay.com
S22: NASA - flickr.com
Forrige side Næste side
SSM SV IS
Skift
sprog
Magkeres vearelde daan biejjien?
SSM SV IS
2
Hvers konar veður er í dag?

Irja jih Jo Liljedal

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Daan jijjen askedibie.

Í kvöld er tunglskin.

5
6

Daelie mearhka.

Nú er þoka.

7
8

Daan biejjien mullie.

Í dag er skýjað.

9
10

Jijnje lopme.

Mikill snjór.

11
12

Luejie. Aerede.

Dögun. Morgunn.

13
14

Tjuatsa.

Það snjóar.

15
16

Ebrie.
Daan biejjien obre.

Rigning.
Í dag rignir.

17
18

Tjaebpies vearelde.
Biejjie guaka.

Gott veður.
Sólin skín.

19
20

Daan aereden tjåetskeme.

Þennan morgun er kalt.

21
22

Tjeara.

Ljósaskipti.

23
24

Biegke.
Daelie beagka.

Rok.
Nú blæs.

25
26

Magkeres vearelde dov luvnie?

Hvers konar veður er hjá þér?

27
Magkeres vearelde daan biejjien?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1-26: Carina Gm Liljedahl
Forrige side Næste side

Pages