SV DA BM FO IS
Skift
sprog
Play audiofile
Djur runt vår skola
SV DA BM FO IS
2
Dýr í kringum skólann okkar

Förskoleklass - Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Theodor Winbladh
3
4

Igelkotten går i ide och den är ett nattdjur. Igelkotten äter mask, insekter och sniglar.
Play audiofile

Broddgöltur leggst í dvala og er náttdýr. Broddgölturinn borðar orma, skordýr og snigla.

5
6

Rådjuret är Sveriges minsta hjortdjur. Den äter växter.
Play audiofile

Rádýr er minnsta hjartardýrið. Það er plöntuæta.

7
8

Den vanligaste myran kallas stackmyran.
Play audiofile

Algengasti maurinn kallast skógarmaur.

9
10

Skogsharen äter gräs och växter. Skogsharen finns i hela Sverige utom i Skåne.
Play audiofile

Hérinn étur gras og plöntur. Hérinn finnst alls staðar í Svíþjóð nema á Skáni.

11
12

Åkergrodan går i ide på hösten och vaknar på våren. De lägger ägg i vattnet.
Play audiofile

Þessi froskur leggst í dvala á haustin og vaknar að vori. Hann leggur egg í vatnið.

13
14

Räven äter sorkar, insekter och harar. Räven bor i ett gryt som även kallas lya.
Play audiofile

Refurinn étur hagamýs, skordýr og héra. Refurinn býr í holu sem kallast bæli.

15
16

När koltrasten sjunger är våren nära. Koltrasten äter mask och på vintern äter den bär och frön.
Play audiofile

Þegar Svart-þrösturinn syngur er vorið nærri. Svart-þrösturinn étur orma og á veturna étur hann ber og froska.

17
18

Älgen är Sveriges största däggdjur. Älgtjuren tappar sina horn på hösten och nya växer ut på våren.
Play audiofile

Elgurinn er stærsta spendýrið. Tarfurinn missir hornin á haustin og á vorin vaxa ný.

19
20

Ekorren finns i hela landet och bor i träd. Ekorren äter gran och tallfrön, nötter och svamp.
Play audiofile

Íkorni finnst í öllu landinu og hann býr í trjám. Íkorni étur greni og fræ frá furutrjám, hnetur og sveppi.

21
22

Den vanligaste nyckelpigan i Sverige heter sjuprickiga nyckelpigan. Den äter bladlöss och skadade växter.
Play audiofile

Algengasta bjallan í Svíþjóð heitir ,,Sjödoppótta Marínuhæna.” Hún étur blaðlús og skemmd plöntur.

23
24

Vilka djur finns runt er skola?
Play audiofile

Hvaða dýr finnast í kringum skólann ykkar?

25
Djur runt vår skola

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+24: Lisa Borgström
S4: Thomasz Proszek - Pixabay.com
S6: Christiane - Pixabay.com
S8: vlada11 - Pixabay.com
S10: Kim Hansen - commons.wikimedia.org
S12: Erik Stålfors - commons.wikimedia.org
S14: Jonn Leffmann - commons.wikimedia.org
S16: gris379 - Pixabay.com
S18: David Mark - Pixabay.com
S20: Elli Stattaus - Pixabay.com
S22: Dominik Stodulski - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
DA IS
Skift
sprog
Jutlandia - en dansk historie
DA IS
2
Jutlandia- dönsk saga

Stefan Nielsen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

M/S Jutlandia var et skib, som blev bygget på Nakskov Skibsværft som passagerskib og fragtskib i 1934.

M/S Jutlandia var skip, sem Nakskov Skipasmíðastöð á Lálandi byggði, sem farþega- og fragtskip árið 1934.

5
6

M/S betyder motorskib. Jutlandia betyder “Jylland” på latin. Frem til 1951 fungerede det som passager- og fragtskib.

M/S þýðir mótorskip. Jutlandia þýðir ,,Jótland” á latínu. Fram til ársins 1951 var það notað sem farþega- og fragtskip.

7
8

M/S Jutlandia er kendt i Danmark, fordi det fungerede som hospitalsskib under Koreakrigen, som aktivt varede fra 1950 til 1953. Men krigen er faktisk ikke afsluttet endnu mellem Nordkorea og Sydkorea (2017).

M/S Jutlandia er þekkt í Danmörku, því það var notað sem sjúkrahús á meðan Kóreu stríðið varðii frá 1950-1953. Stríðinu er ekki lokið á milli Norður- og Suður Kóreu (2017).

9
10

I 1951 blev Jutlandia sendt afsted til Korea og sejlede under tre forskellige flag. Dannebrog, FN-flag og Røde Kors-flag. Tjenesten varede i 999 dage - frem til 1953.

Árið 1951 var Jutlandia send til Kóreu og sigldi undir mismunandi fánum. Dannebrog (danska fánanum), FN- fánanum og fána Rauða krossins. Þjónustan stóð yfir í 999 daga - til ársins 1953.

11
12

Jutlandia nåede at behandle næsten 5000 sårede soldater og ca. 6000 civile koreanere på de tre år.

Jutlandia þjónustaði um 5000 særða hermenn og um 6000 óbreytta Kóreubúa á þessum þremur árum.

13
14

I 1960 blev Jutlandia brugt som kongeskib under den Thailandske konges besøg i Norden og i 1963 brugte Dronning Margrethe 2. skibet på en længere rejse.

Árið 1960 var Jutlandia notað sem konungsskip þegar konungurinn í Tælandi heimsótti Norðurlöndin og 1963 notaði Margrét Danadrotting II skipið í lengri ferðum.

15
16

Jutlandia blev ophugget i Bilbao, Spanien i 1965.

Jutlandia var rifin í Bilbao á Spáni 1965.

17
18

På Langelinje i København står der en mindesten for hospitalsskibet Jutlandia. Teksten står både på dansk og koreansk. Der står:

Á Langelinje í Kaupmannahöfn stendur minnisvarði fyrir sjúkrahússkipið Jutlandia. Textinn stendur bæði á dönsku og kórensku. Þar stendur:

19
20

“23. januar 1951 – 16. oktober 1953. Danmarks bidrag til De Forenede Nationers Enhedskommando under Korea-Krigen. Denne sten fra Korea er givet i taknemmelighed af koreanske veteraner.”

,,23 janúar 1951- 16. október 1953. Framlag Danmerkur til Sameinuðu þjóðanna í Kóreu-stríðinu. Þessi steinn, frá Kóreu, er gefinn sem þakklætisvottur frá fyrrverandi hermönnum í Kóreu.”

21
22

Musikeren Kim Larsen har gjort historien om Jutlandia kendt for de fleste i Danmark. Den blev udgivet i 1986 og er stadig en af de mest spillede live-numre.

Tónlistarmaðurinn Kim Larsen kynnti sögu Jutlandia fyrir landsmenn. Lagið var gefið út 1986 og er enn mest spilaða lagið á tónleikum.

23
24

Mange danske skoleelever synger Kim Larsen & Bellamis sang “Jutlandia” i skolerne.

Margir danskir nemendur syngja söng Kim Larsen & Bellamis ,,Jutlandia” í skólunum.

25
26

Sangen “Jutlandia”.

Lagið ,,Jutlandia”.

27
28

Hvad ved du om Nordkorea og Sydkorea?

Hvað veist þú um Norður og Suður Kóreu?

29
Jutlandia - en dansk historie

Du har nu læst Jutlandia - en dansk historie

Stefan Nielsen

Oversat til islandsk af Helga Dögg Sverrisdóttir
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Kjenner du til Troms?
2
Þekkir þú Troms?

Connie Isabell Kristiansen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på bokmål af Kristina Kolstad Eggen
3
4

Troms er et fylke som ligger langt nord i Norge.
Play audiofile

Troms er sýsla mjög norðarlega í Noregi.

5
6

Troms er kjent for sine høye fjell og frodige fjorder.
Play audiofile

Troms er þekkt fyrir há fjöll og gróskumikla firði.

7
8

Det er svært variert klima i Troms. Det kan variere opp til 60 grader fra laveste til høyeste temperatur, i løpet av et år.
Play audiofile

Tíðarfar getur verið erfitt í Troms. Munur á hitastigi, á einu ári, getur verið 60 gráður frá hæsta til lægsta hitastigs.

9
10

I omtrent to måneder i året, er det mørketid i Troms. Det betyr at store deler av døgnet er mørklagt, og sola blir borte mellom fire og åtte uker i strekk.
Play audiofile

Í um það bil þrjá mánuði á ári er myrkur í Troms. Það þýðir að stóran hluta sólarhringsins er dimmt og ekki sést til sólar í fjórar til átta vikur samfleytt.

11
12

Når det er mørkt ute kan man se nordlys på himmelen. Nordlys oppstår når partikler fra sola treffer atmosfæren på jorda.
Play audiofile

Þegar dimmt er úti sjást Norðurljós á himninum. Norðurljós sjást þegar agnir frá sólinni mæta gufuhvolfi jarðar.

13
14

Når sola vender tilbake, feirer man med en solfest. Da spiser man solboller og synger soltrall.
Play audiofile

Þegar sólin snýr aftur er haldið upp á það með sólarveislu. Þá eru borðaðar sólarbollur og sungin lög um sólina.

15
16

På sommeren er det midnattsol i hele fylket. Det betyr at sola er over horisonten hele døgnet.
Play audiofile

Á sumrin er miðnætursól í allri sýslunni. Það þýðir að sólin er yfir sjóndeildarhringnum allan sólarhringinn.

17
18

Tromsø er den største byen i Troms. Det bor cirka 72 000 mennesker her. Byen blir også kalt for Nordens Paris.
Play audiofile

Þrándheimur er stærsti bærinn í Troms. Það búa um 72 þús. manns. Bærinn er líka kallaður París norðursins.

19
20

Du kan møte på bjørn hvis du reiser inn i Troms sine dype skoger. Bjørnen er Norges største rovdyr.
Play audiofile

Farir þú lengst inn í skóginn í Troms gætir þú hitt björn. Björninn er stærsta rándýrið í Noregi.

21
22

Det finnes mye elg i Troms. Det er Norges største pattedyr.
Play audiofile

Það eru margir elgir í Troms. Þeir eru stærsta spendýrið í Noregi.

23
24

Gaupe er et kattedyr som vandrer i Troms. De er veldig sky, og det eneste viltlevende kattedyret i Nord-Europa.
Play audiofile

Gaupa er kattardýr sem gengur laust í Noregi. Þau eru mjög fælin og er eina villta kattardýrð í Norður- Evrópu.

25
26

Kjenner du til andre fylker i Norge?
Play audiofile

Þekkir þú önnur fylki í Noregi?

27
Kjenner du til Troms?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+14+18+26: Kurt Kristiansen
S4: Wikipedia.org
S6+8+10+16: Rune Thorleif Kristiansen
S12: Connie Isabell Kristiansen
S20: Robert Balog - Pixabay.com
S22: David Mark - Pixabay.com
S24: Werner Moser - Pixabay.com
Forrige side Næste side
DA IS SV
Skift
sprog
Play audiofile
Margrete 1. - Nordens dronning
DA IS SV
2
Margrét I.- Drottning Norðurlandanna

Annemarie Carstensen, Elias Jeppesen og Marcus Plauborg Idorn - 6. kl. Filipskolen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Stine Bakmann Nexø Hansen
3
4

Margrete 1. var Danmarks første kvindelige regent. Hun levede i en tid, hvor kvinder ikke havde noget at skulle have sagt. Men andre lærte hurtigt, at Margrete var snu og klog.
Play audiofile

Margrét I var fyrsti kvenstjórnandi. Hún lifði á þeim tímum þar sem konur áttu ekki að segja skoðun sína. En margir lærðu fljótt að Margrét var brögðótt og skynsöm.

5
6

Hun blev født i marts 1353. Hun voksede op på Vordingborg Slot, som hendes far Valdemar Atterdag fik bygget.
Play audiofile

Hún fæddist í mars 1353. Hún ólst upp í Vordingborg höll sem faðir hennar Valdemar Atterdag lét byggja.

7
8

Som 6-årig blev hun forlovet med den norske konge Håkon. Som 10-årig blev hun gift og flyttede til Akershus i Oslo for at lære at blive norsk dronning.
Play audiofile

Við sex ára aldurinn var hún lofuð norska kónginum Hákoni. Þegar hún var 10 ára giftist hún og flutti til Akershus í Osló til að læra að verða norsk drottning.

9
10

Som 17-årig fødte Margrete en søn. Han skulle regere Norge, når Håkon døde. Men da Margrethes far døde uden en søn, der kunne overtage tronen, skulle der findes en arving til Danmark.
Play audiofile

Þegar hún var 17 ára fæddi Margrét dreng sem hét Ólafur. Hann átti að stjórna Noregi þegar Hákon félli frá. En þegar faðir Margrétar dó án þess að eiga son, sem gæti yfirtekið konungsdæmið, þurfti að finna erfingja fyrir Danmörku.

11
12

Margrete skyndte sig til Danmark og fik gjort Oluf til tronarving. Men Oluf var kun et barn, så indtil han blev gammel nok, styrede Margrete landet.
Play audiofile

Margrét flýtti sér til Danmerkur og lét gera Ólaf að erfingja krúnunnar. En Ólafur var bara barn og þangað til hann yrði nógu gamall stjórnaði Margrét landinu.

13
14

Oluf døde desværre allerede som 16-årig i Skåne. I stedet adopterede Margrete sin søsters barnebarn, Bugislav af Pommern, og ændrede hans navn til Erik af Pommern.
Play audiofile

Ólafur dó því miður bara 16 ára á Skáni. Í stað hans ættleiddi Margrét barnabarn systur sinnar, Bugislav af Pommern, og breytti nafni hans í Eiríkur af Pommern.

15
16

Erik skulle krones. Kroningen skete i Kalmar i Sverige. Der blev også holdt et møde, hvor Margrete ønskede at forene Norge, Sverige og Danmark i én union. Den hed Kalmarunionen.
Play audiofile

Eirík átti að krýna. Krýning fór fram í Kalmar í Svíþjóð. Þar var líka haldinn fundur, þar sem Margrét óskaði eftir að sameina Noreg, Svíþjóð og Danmörku í samband. Það hét Kalmarsambandið.

17
18

Det lykkedes! Til mødet i 1397 blev der skrevet et unionsbrev, som var en slags grundlov, hvor der stod, hvordan unionen skulle styres fremover. Fordi Erik stadig var mindreårig, var det Margrete, der var regent for hele Norden.
Play audiofile

Það tókst! Fyrir fundinn 1937 var skrifað sambandsbréf, sem voru eins konar grundvallarlög, þar sem stóð hvernig átti að stýra sambandinu framvegis. Eiríkur var enn barn og því stjórnaði Margrét öllum Norðurlöndunum.

19
20

I år 1412 døde Margrete af pest på et skib ud for Flensborg i Nordtyskland. Hun ligger begravet i Roskilde Domkirke.
Play audiofile

Árið 1942 dó Margrét úr pest á skipi fyrir utan Flensborg í Norður-Þýskalandi. Hún var jarðsett í dómkirkjunni í Hróarskeldu.

21
22

Erik var ikke en god konge. Hvis han mødte den mindste modstand, trak han sværdet. Kalmarunionen faldt langsomt sammen. Først i 1520 med det Stockholmske blodbad og endelig i 1523 da Gustav Vasa blev konge i Sverige.
Play audiofile

Eiríkur var ekki góður konungur. Ef hann mætti mótspyrnu dró hann upp sverðið. Kalmarsambandið leistis smá saman upp. Fyrst í 1520 þegar blóðbaðið í Stokkhólmi varð og svo endanlega 1523 þegar Gústav Vasa varð konungur í Svíþjóð.

23
24

Hvordan er historien om Margrete 1. i dit land?
Play audiofile

Hvernig er sagan af Margréti 1. í þínu landi?

25
Margrete 1. - Nordens dronning

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+20 Stefan Nielsen:
S4: Hans Peter Hansen - 1884
S6: Johan Thomas Lundbye - 1842
S8: maxpixel.freegreatpicture.com
S10: Hans Knieper - 1580
S12: Johannes Steenstrup - 1900 - commons.wikimedia.org
S14: Zamek Książąt Pomorskich - Wystawa Muzeum
S16: Commons.wikimedia.org
S18: Rigsarkivet - 1397 - flickr.com
S22: Kort Steinkamp & Hans Kruse - 1524 - commons.wikimedia.org
S24: Jacob Truedson Demitz - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
FO DA IS
Skift
sprog
Play audiofile
Tú alfagra land mítt- føroyski tjóðsangurin
FO DA IS
2
Þú alfagra land mitt- heitir færeyski þjóðsöngurinn

5. flokkur í Skúlanum við Steymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på færøsk af David Æðustein Busk/ 5.klasse i Skúlanum við Streymin
3
4

Føroyski tjóðsangurin eitur “Tú alfagra land mítt”.
Play audiofile

Færeyski þjóðsöngurinn heitir ,,Þú alfagra land mitt.”

5
6

Símun av Skarði hevur yrkt tjóðsangin 1. februar í 1906.
Play audiofile

Símon frá Skarði orti þjóðsönginn 1. febrúar 1906.

7
8

Símun av Skarði livdi frá 1872 til 1942. Hann gjørdi nógvar fosturlandsyrkingar.
Play audiofile

Símon frá Skarði lifði frá 1872 til 1942. Hann orti marga fósturjarðssöngva.

9
10

Petur Alberg hevur gjørt lagið til tjóðsangin.
Play audiofile

Pétur Alberg skrifaði lagið við þjóðsönginn.

11
12

Tjóðsangurin varð fyrstu ferð sungin millum manna 26. desember - 2. jóladag - 1907.
Play audiofile

Þjóðsöngurinn var formlega sunginn í fyrsta skipti þann 26. desember, 2. jóladag, 1907.

13
14

Tjóðsangurin hevur trý ørindi.
Play audiofile

Þjóðsöngurinn hefur þrjú vers.

15
16

Fyrsta ørindi í tjóðsanginum er soleiðis:
Play audiofile

Fyrsta versið í þjóðsöngnum hljóðar svo:

17
18

"Tú alfagra land mítt,
mín dýrasta ogn!
Play audiofile

,,Þú alfagra land mitt,
eignin mín kær!
Play audiofile

19
20

á vetri so randhvítt,
á sumri við logn,
Play audiofile

með blikandi band þitt,
svo björt og svo skær,
Play audiofile

21
22

tú tekur meg at tær
so tætt í tín favn.
Play audiofile

þú tekur í faðm þinn
hvern trygglyndan son.
Play audiofile

23
24

Tit oyggjar so mætar,
Guð signi tað navn,
Play audiofile

Þið ástkæru eyjar,
guð elski þá von,
Play audiofile

25
26

sum menn tykkum góvu,
tá teir tykkum sóu.
Play audiofile

er nafn ykkar nefnir
þá nafnfestu efnir.
Play audiofile

27
28

Ja, Guð signi Føroyar, mítt land!"
Play audiofile

Já, guð blessi Færeyjar, mitt land!"
Play audiofile

29
30

Hvat veitst tú um tykkara tjóðsang?
Play audiofile

Hvað veist þú um ykkar þjóðsöng?

31
Tú alfagra land mítt- føroyski tjóðsangurin

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+16: David Reinert Hansen
S6: Thordis Dahl Hansen + Símun av Skarði - commons.wikimedia.org
S8: Símun av Skarði - commons.wikimedia.org
S10: Petur Alberg (1885–1940) - commons.wikimedia.org
S12+14+18+20+22+24+26+28+30: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
FO DA IS
Skift
sprog
Play audiofile
Tú alfagra land mítt- føroyski tjóðsangurin
FO DA IS
2
Þú alfagra land mitt- heitir færeyski þjóðsöngurinn

5. flokkur í Skúlanum við Steymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på færøsk af David Æðustein Busk/ 5.klasse i Skúlanum við Streymin
3
4

Føroyski tjóðsangurin eitur “Tú alfagra land mítt”.
Play audiofile

Færeyski þjóðsöngurinn heitir ,,Þú alfagra land mitt.”

5
6

Símun av Skarði hevur yrkt tjóðsangin 1. februar í 1906.
Play audiofile

Símon frá Skarði orti þjóðsönginn 1. febrúar 1906.

7
8

Símun av Skarði livdi frá 1872 til 1942. Hann gjørdi nógvar fosturlandsyrkingar.
Play audiofile

Símon frá Skarði lifði frá 1872 til 1942. Hann orti marga fósturjarðssöngva.

9
10

Petur Alberg hevur gjørt lagið til tjóðsangin.
Play audiofile

Pétur Alberg skrifaði lagið við þjóðsönginn.

11
12

Tjóðsangurin varð fyrstu ferð sungin millum manna 26. desember - 2. jóladag - 1907.
Play audiofile

Þjóðsöngurinn var formlega sunginn í fyrsta skipti þann 26. desember, 2. jóladag, 1907.

13
14

Tjóðsangurin hevur trý ørindi.
Play audiofile

Þjóðsöngurinn hefur þrjú vers.

15
16

Fyrsta ørindi í tjóðsanginum er soleiðis:
Play audiofile

Fyrsta versið í þjóðsöngnum hljóðar svo:

17
18

"Tú alfagra land mítt,
mín dýrasta ogn!
Play audiofile

,,Þú alfagra land mitt,
eignin mín kær!
Play audiofile

19
20

á vetri so randhvítt,
á sumri við logn,
Play audiofile

með blikandi band þitt,
svo björt og svo skær,
Play audiofile

21
22

tú tekur meg at tær
so tætt í tín favn.
Play audiofile

þú tekur í faðm þinn
hvern trygglyndan son.
Play audiofile

23
24

Tit oyggjar so mætar,
Guð signi tað navn,
Play audiofile

Þið ástkæru eyjar,
guð elski þá von,
Play audiofile

25
26

sum menn tykkum góvu,
tá teir tykkum sóu.
Play audiofile

er nafn ykkar nefnir
þá nafnfestu efnir.
Play audiofile

27
28

Ja, Guð signi Føroyar, mítt land!"
Play audiofile

Já, guð blessi Færeyjar, mitt land!"
Play audiofile

29
30

Hvat veitst tú um tykkara tjóðsang?
Play audiofile

Hvað veist þú um ykkar þjóðsöng?

31
Tú alfagra land mítt- føroyski tjóðsangurin

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+16: David Reinert Hansen
S6: Thordis Dahl Hansen + Símun av Skarði - commons.wikimedia.org
S8: Símun av Skarði - commons.wikimedia.org
S10: Petur Alberg (1885–1940) - commons.wikimedia.org
S12+14+18+20+22+24+26+28+30: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Svalbard
2
Svalbard

Marita Flataunet-Jensen & Johan Alexander Kristiansen

3
4

Svalbard er en fellesbetegnelse for norske ishavsøyer, som ligger midt i mellom det norske fastland og Nordpolen.

5
6

På Svalbard bor det ca. 2150 personer. De største bosetningene er Longyearbyen, Barentsburg og Ny-Ålesund.

7
8

Svalbard består av flere øyer. Longyearbyen ligger på øya Spitsbergen, og er det administrative senteret for øygruppen.

9
10

Landskapet på Svalbard består av ca. 61% isbreer. En isbre er ismasser som ikke smelter bort i sommerens løp.

11
12

Inne i isbreeer finnes det grotter. Der kan man gå inn og se på spennende stein- og isformasjoner skapt av naturen selv.

13
14

Isbreene på Svalbard smelter og blir mindre for hvert år. Det skjer fordi klimaet er blitt varmere de siste 100 årene.

15
16

Når sola er mer enn 6° under horisonten og det er fullstendig mørkt, kalles det for polarnatt. Det er polarnatt på Svalbard omtrent fra 11. november til 30. januar. På denne tiden er det vanlig at himmelen lyses opp av nordlys.

17
18

Isbjørn er en fredet dyreart, som er et av verdens største rovdyr. Det lever omtrent 5000 isbjørner i Svalbardområdet.

19
20

Det kan få store konsekvenser for isbjørnen at isbreene smelter på Svalbard. Isen er et viktig jaktområde for den, og mindre is gjør det vanskelig for bjørnen å skaffe seg nok mat.

21
22

Det har vært gruvedrift på Svalbard i over hundre år. Det er en viktig del av næringslivet på Svalbard, sammen med reiseliv og forskning.

23
24

På Svalbard kan du dra på snøscootersafari. Det er en fin og fartsfylt måte å oppleve øysamfunnet på.

25
26

Hva ville du ha gjort hvis du skulle besøkt Svalbard?

27
Svalbard

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+12+16+24: Noel Bauza - pixabay.com
S4: Comonist - commons.wikimedia.org
S6: Oona Räisänen - commons.wikimedia.org
S8: Bjørn Christian Tørrissen - commons.wikimedia.org
S10: Niels Elgaard Larsen, commons.wikimedia.com
S14: Andreas Weith, commons.wikimedia.com
S18: Robynm - pixabay.com
S20: Arturo de Frias Marques, commons.wikimedia.com
S22: Bjørtvedt - commons.wikimedia.org
S26: Xiaomingyan - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Norðurlöndin
Norðurlöndin

Atlantbib


Indlæst på íslensku af Margrét Þóra Einarsdóttir
Indlæst på íslensku af Margrét Þóra Einarsdóttir
3
4

Í þessari bók getur þú lesið örlítið um norrænu löndin og svæðin.
Play audiofile

Í þessari bók getur þú lesið örlítið um norrænu löndin og svæðin.
Play audiofile

5
6

Á Grænlandi búa u.þ.b. 57000 manns. Höfuðborgin heitir Nuuk. Þar eru 18 bæir og mjög mörg þorp. Maður getur bara búið við ströndina, þar sem innlandsísinn þekur mestan hluta landsins.
Play audiofile

Á Grænlandi búa u.þ.b. 57000 manns. Höfuðborgin heitir Nuuk. Þar eru 18 bæir og mjög mörg þorp. Maður getur bara búið við ströndina, þar sem innlandsísinn þekur mestan hluta landsins.
Play audiofile

7
8

Flestir á Gænlandi eru ínúítar og tala grænlensku. Maður lærir líka dönsku, þar sem Grænland er hluti af konungsríkinu Danmörk.
Play audiofile

Flestir á Gænlandi eru ínúítar og tala grænlensku. Maður lærir líka dönsku, þar sem Grænland er hluti af konungsríkinu Danmörk.
Play audiofile

9
10

Ísland er strjálbýlasta land í Evrópu af sjálfstæðum ríkjum. Hér búa bara um 332.000 manns. Höfuðborg Íslands heitir Reykjavík.
Play audiofile

Ísland er strjálbýlasta land í Evrópu af sjálfstæðum ríkjum. Hér búa bara um 332.000 manns. Höfuðborg Íslands heitir Reykjavík.
Play audiofile

11
12

Ísland er eldfjallaeyja, mótuð úr hrauni. Það eru mörg virk eldfjöll á eyjunni.
Play audiofile

Ísland er eldfjallaeyja, mótuð úr hrauni. Það eru mörg virk eldfjöll á eyjunni.
Play audiofile

13
14

Færeyjar eru eyjaþyrping með 18 eyjum. Straumey er stærsta eyjan. Höfuðborgin heitir Þórshöfn. Hún er á Straumey.
Play audiofile

Færeyjar eru eyjaþyrping með 18 eyjum. Straumey er stærsta eyjan. Höfuðborgin heitir Þórshöfn. Hún er á Straumey.
Play audiofile

15
16

Í Færeyjum búa um 49.000 manns. Flestir tala færeysku en geta líka talað dönsku. Færeyjar eiga sinn eigin fána.
Play audiofile

Í Færeyjum búa um 49.000 manns. Flestir tala færeysku en geta líka talað dönsku. Færeyjar eiga sinn eigin fána.
Play audiofile

17
18

Í Noregi búa 5.2 milljónir manna. Osló er höfuðborg landsins og stærsti bærinn. Í Noregi tala flestir norsku en það eru tvö ritmál: bókmál og nýnorska.
Play audiofile

Í Noregi búa 5.2 milljónir manna. Osló er höfuðborg landsins og stærsti bærinn. Í Noregi tala flestir norsku en það eru tvö ritmál: bókmál og nýnorska.
Play audiofile

19
20

Noregur er þekktur fyrir fallegu firðina sína og fjöllin. Hæsta fjallið er Galdhøpiggen sem er 2469 m. hátt.
Play audiofile

Noregur er þekktur fyrir fallegu firðina sína og fjöllin. Hæsta fjallið er Galdhøpiggen sem er 2469 m. hátt.
Play audiofile

21
22

Í Danmörku búa 5,6 milljónir manna. Flestir búa í Kaupmannahöfn sem er höfuðborg Danmerkur.
Play audiofile

Í Danmörku búa 5,6 milljónir manna. Flestir búa í Kaupmannahöfn sem er höfuðborg Danmerkur.
Play audiofile

23
24

Meginlandið heitir Jótland. Það er tengt Þýskalandi. Tvær stæstu eyjarnar heita Sjáland og Fjón.
Play audiofile

Meginlandið heitir Jótland. Það er tengt Þýskalandi. Tvær stæstu eyjarnar heita Sjáland og Fjón.
Play audiofile

25
26

Í Svíþjóð búa u.þ.b. 10 milljónir manna. Hér tala flestir sænsku. Svíþjóð er stærsta landið í Skandinavíu.
Play audiofile

Í Svíþjóð búa u.þ.b. 10 milljónir manna. Hér tala flestir sænsku. Svíþjóð er stærsta landið í Skandinavíu.
Play audiofile

27
28

Þrír stærstu bæirnir heita Stokkhólmur, Gautaborg og Málmey. Stokkhólmur er höfuðborgin. Tvær stærstu eyjar Svíþjóðar heita Gotland og Eyland. Þær eru í Eystrasalti.
Play audiofile

Þrír stærstu bæirnir heita Stokkhólmur, Gautaborg og Málmey. Stokkhólmur er höfuðborgin. Tvær stærstu eyjar Svíþjóðar heita Gotland og Eyland. Þær eru í Eystrasalti.
Play audiofile

29
30

Finnland er oft kallað ,,land hinna þúsund vatna” því þar eru mörg skógarvötn. Það búa u.þ.b. 5.5 milljónir manna í Finnlandi. Höfuðborgin heitir Helsinki.
Play audiofile

Finnland er oft kallað ,,land hinna þúsund vatna” því þar eru mörg skógarvötn. Það búa u.þ.b. 5.5 milljónir manna í Finnlandi. Höfuðborgin heitir Helsinki.
Play audiofile

31
32

Flestir tala finnsku sem er mjög ólík hinum norðurlanda tungumálunum. Næstum því 300.000 finnar tala sænsku.
Play audiofile

Flestir tala finnsku sem er mjög ólík hinum norðurlanda tungumálunum. Næstum því 300.000 finnar tala sænsku.
Play audiofile

33
34

Áland samanstednur af rúmlega 6500 eyjum. Eyjarnar tilheyra Finnlandi en hafa sjálfstjórn. Höfuðborgin heitir Mariuhöfn.
Play audiofile

Áland samanstednur af rúmlega 6500 eyjum. Eyjarnar tilheyra Finnlandi en hafa sjálfstjórn. Höfuðborgin heitir Mariuhöfn.
Play audiofile

35
36

Á Álandseyjum búa um það bil 26.500 manns. Þar tala flestir sænsku.
Play audiofile

Á Álandseyjum búa um það bil 26.500 manns. Þar tala flestir sænsku.
Play audiofile

37
38

Veist þú fleira um norrænu löndin?
Play audiofile

Veist þú fleira um norrænu löndin?
Play audiofile

39
Norðurlöndin

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Henry Bredsted - commons.wikimedia.org / S4: S. Solberg J. - commons.wikimedia.org
S6: Nanopixi - commons.wikimedia.org / S8: Kim Hansen - commons.wikimedia.org
S10: Tookapic - pexels.com / S12: Adrian Kirby - pixabay.com
S14: Erik Fløan - commons.wikimedia.org / S16: Matthew Ross - commons.wikimedia.org
S18: Alexandra von Gutthenbach-Lindau - pixabay.com
S20: Kerstin Riemer - pixabay.com / S22: Jens Peter Olesen - pixabay.com
S24: Elias Schäfer - pixabay.com / S26: Karin Beate Nøsterud - commons.wikimedia.org
S28: Edward Stojakovic - flickr.com / S30: M. Passinen - commons.wikimedia.org
S32: Søren Sigfusson - norden.org / S34: Peter Sjöberg - mediabank.visitaland.com
S36: Niko Lipsanen - travel.domnik.net / S38: Nordic Council - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
SV BM DA FO IS
Skift
sprog
Play audiofile
Fåglar i Sverige
SV BM DA FO IS
2
Fuglar í Svíþjóð

Åk 3 på Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på svensk af Tess Ingelsten
3
4

På sommaren bor blåmesen i skogen och på vintern ser du den vid fågelbordet. Den kan lägga 16 ägg. Blåmesen äter frön, larver och insekter.
Play audiofile

Á sumrin býr Blámeisan í skóginum og á veturna sjáum við hana á fuglabrettinu. Hún getur verpt 16 eggjum. Blámeisa étur froska, lifrur og skordýr.

5
6

Talgoxen är en vanlig fågel som äter talg, frön och insekter. Den lägger 8-10 ägg. Talgoxen är lätt att känna igen på sin gula väst.
Play audiofile

Flotmeisa er algengur fugl sem étur tólg, froska og skordýr. Hún verpir 8-10 eggjum. Flotmeisu er auðvelt að þekkja á gula vestinu.

7
8

Domherren bor långt inne i skogen på sommaren. Hanen är röd på bröstet och svart på huvudet. Domherren äter knoppar, frön och bär.
Play audiofile

Dómpápi býr langt inni í skógi á sumrin. Karlfuglinn er rauður á brjóst og svartur á höfðinu. Dómpápi étur brum, froska og ber.

9
10

Gråsparven är grå på huvudet. Gråsparven äter frön och insekter. Gråsparven lägger 4-8 ägg. Den lever i stora flockar med pilfinken.
Play audiofile

Gráspör er grá á höfðinu. Gráspörin étur froska og skordýr. Gráspörin verpir 4-8 eggjum. Hann lifir í stórum hópum með Grátittlingum.

11
12

Kråkan har en grå kappa med svarta armar. Kråkan kallas också gråkappa. Kråkan äter oftast andra ägg och ungar.
Play audiofile

Krákan er með gráan líkama og svarta vængi. Krákan kallast líka grákápa. Krákan étur oft egg og unga annarra fugla.

13
14

Skatan bygger sitt bo i samma träd år efter år. Den vill bo nära oss människor. Skatan äter insekter, mask, bär, fågelägg och matrester. Den tycker om saker som glänser.
Play audiofile

Skjór byggir hreiður sitt á sama stað ár eftir ár. Hann vill búa nálægt fólki. Skjórinn étur skordýr, orma, ber, fuglaegg og matarafganga.

15
16

Sädesärlan kommer i april. Sädesärlan äter insekter. Den bor i norra Afrika på vintern. Den har en svart haklapp och en lång stjärt som den vippar på.
Play audiofile

Maríuerla kemur í apríl. Maríuerla étur skordýr. Hún býr í Norður- Afríku á veturna. Hún er með svartan smekk og langt stél sem hún ruggar.

17
18

Svanen kan väga 12 kg. Svanen finns både i sjöar och i havet. Svanen äter växter och alger som de plockar på botten. På hösten flyttar svanen till södra Sverige.
Play audiofile

Svanurinn getur vegið 12 kg. Svanurinn finnst bæði á vötnum og sjó. Svanurinn borðar plöntur og þörunga sem hann sækir á botninn. Á haustin flytur hann sig til Suður- Svíþjóðar.

19
20

Staren kommer i mars. Staren är svart med ljusa prickar. Staren äter mask, bär, frön och insekter. Den bor i England på vintern.
Play audiofile

Starinn kemur í mars. Starinn er svartur með ljósa depla. Starinn étur orma, ber, froska og skordýr. Hann býr á Englandi á veturnar.

21
22

Gråtruten liknar fiskmåsen. Gråtruten äter fisk och smådjur. På hösten flyttar den till västra Europa, men många stannar kvar i Sverige.
Play audiofile

Silfurmávurinn líkist Stormmávinum. Silfurmávurinn étur fisk og smádýr. Á haustin flyst hann til Vestur- Evrópu, en margir verða eftir í Svíþjóð.

23
24

Fiskmåsen bor tillsammans i stora grupper, gärna vid havet. Fiskmåsen äter fisk, mask och insekter. På hösten flyttar den till västra Europa, men många stannar kvar i Sverige.
Play audiofile

Stormmávurinn lifir í stórum hópum, gjarnan við hafið. Stormmávurinn étur fisk, orma og skordýr. Á haustin flyst hann til Vestur- Evrópu en margir verða eftir í Svíþjóð.

25
26

Gräsanden finns i sjöar, i havet och i dammar i våra parker. Honan är spräcklig för att inte synas när hon ruvar på sina 8-15 ägg. Gräsanden äter växter och smådjur i vattnet.
Play audiofile

Stokköndin finnst við vötn, á hafinu og í tjörnum í görðunum okkar. Kvenfuglinn er með bletti til að vera ekki sýnileg þegar hún liggur á sínum 8-15 eggjum. Stokköndin borðar plöntur og smádýr í vatninu.

27
28

Göken kommer i maj från Afrika där den bor på vintern. Honan lägger sina ägg i andra fåglars bon. Vi ser den sällan men hör den ofta. Göken ropar ko ko.
Play audiofile

Gaukurinn kemur frá Afríku í maí þar sem hann býr á veturna. Kvenfuglinn leggur egg sín í hreiður annarra fugla. Við sjáum hann sjaldan en heyrum oft í honum. Gaukurinn hrópar kúk, kúk.

29
30

Har du hört göken ropa ko ko?
Play audiofile

Hefur þú heyrt Gaukinn hrópa kúk, kúk?

31
Fåglar i Sverige

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Wokandapix - pixabay.com
S4: Magnus Johansson - commons.wikimedia.org
S6: Wim De Graff - pixabay.com
S8: David Mark - pixabay.com
S10: Sanam Maharjan - pixabay.com
S12: Iva Balk - pixabay.com
S14: Pierre-Selim - flickr.com
S16: Andreas Trepte - commons.wikimedia.org
S18: Alice Birkin - publicdomainpictures.net
S20: Natalie Chaplin - pixabay.com
S22: Milliways42 - pixabay.com
S24: Unsplash - pixabay.com
S26: Scott Cunningham - publicdomainpictures.net
S28: Stefan Berndtsson - flickr.com
S30: Marian Deacu - pixabay.com
Forrige side Næste side

Pages