Skift
sprog
Play audiofile
Det Kongelige Teater
DA IS KL SV
2
Konunglega leikhúsið

Nina Zachariassen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Marie Luise Bauer-Schliebs
Indlæst på íslensku af Bryndís Anna Magnúsdóttir
3
4

Det Kongelige Teater ligger på Kongens Nytorv i København. Det blev bygget i 1748.
Play audiofile

Konunglega leikhúsið er við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn. Það var byggt 1748.
Play audiofile

5
6

I starten var det udelukkende kongens teater, hvor der kun blev opført skuespil for kongen. Det var Frederik 5. som var konge.
Play audiofile

Í upphafi var þetta leikhús konungsins þar sem leikrit voru einungis leikin fyrir konunginn. Það var Friðrik 5. sem var konungur.
Play audiofile

7
8

Sidenhen er det dog blevet til hele folkets scene.
Play audiofile

Síðan þá er þetta orðið vettvangur fólksins.
Play audiofile

9
10

I Det Kongelige Teater kan man opleve fire forskellige kunstarter.
Play audiofile

Í konunglega leikhúsinu getur maður upplifað fjóra mismunandi listviðburði.
Play audiofile

11
12

Man kan både opleve teater, ballet, opera og orkester-koncerter.
Play audiofile

Maður getur upplifað leikhús, ballet, óperu og tónleika hljómsveita.
Play audiofile

13
14

Teatret er blevet ombygget flere gange på grund af pladsmangel.
Play audiofile

Byggt var við leikhúsið mörgum sinnum vegna plássleysis.
Play audiofile

15
16

På grund af de mange ombygninger, blev teatret mindre kønt at se på, og man besluttede derfor at bygge et helt nyt teater.
Play audiofile

Vegna margra viðbygginga varð leikhúsið ekki eins fallegt að horfa á og maður ákvað því að byggja nýtt.
Play audiofile

17
18

Det nye teater stod færdigt i 1874, og det er den bygning, vi i dag kan se på Kongens Nytorv. Udenfor sidder Ludvig Holberg og Adam Oehlenschläger som store statuer.
Play audiofile

Nýja leikhúsið var tilbúið 1874 og það er byggingin sem við sjáum á Kongens Nytorv. Fyrir utan sitja Ludvig Holber og Adam Oehlenschläger sem stórar styttur.
Play audiofile

19
20

Teatret har én enkelt scene, som vi i dag kalder for Gamle Scene. Her er der plads til 1400 tilskuere, og der er en helt særlig indgang til de kongelige.
Play audiofile

Leikhúsið hefur eitt svið sem við í dag köllum gamla sviðið. Hér er pláss fyrir 1400 áhorfendur og sérinngangur fyrir konungsfólkið.
Play audiofile

21
22

I 2004 fik Det Kongelige Teater overdraget Operahuset på Holmen i København af Mærsk Mc-Kinney Møller.
Play audiofile

Í 2004 fékk konunglega leikhúsið Óperuhúsið á Holmen í Kaupmannahöfn af Mærsk Mc-Kinney Møller.
Play audiofile

23
24

Operahuset har to scener. En stor scene med plads til 1500 publikummer, og en lille scene med plads til 200 publikummer.
Play audiofile

Óperuhúsið hefur tvö svið. Eitt stórt svið með pláss fyrir 1500 áhorfendur og lítið svið með pláss fyrir 200 áhorfendur.
Play audiofile

25
26

Skuespilhuset på Kvæsthusbroen er også en del af Det Kongelige Teater. Skuespilhuset er fra 2007 og har tre scener, som tilsammen kan rumme 950 publikummer.
Play audiofile

Leiklistarhúsið á Kvæsthusbroen er líka hluti af Konunglega leikhúsinu. Leiklistarhúsið er frá 2007 og hefur þrjú svið sem í allt rúmar 950 áhorfendur.
Play audiofile

27
28

Skuespilhuset er bygget i kubistisk stil, og minder meget om Operahuset i Oslo.
Play audiofile

Leiklistarhúsið er byggt í kúbískum byggingarstíl og minnir um margt á óperuhúsið í Osló.
Play audiofile

29
30

Er der flotte teaterbygninger der, hvor du bor?
Play audiofile

Eru flottar leikhúsbygginar þar sem þú býrð?
Play audiofile

31
Det Kongelige Teater

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+18: Heje - commons.wikimedia.org
S4: Royal Danish Theatre, 1748
S6: Ukendt - Rosenborgmuseet
S8: Christian Als - kglteater.dk
S10: Niki Dinov - pixabay.com
S12+20+30: Nina Zachariassen
S14: Royal Danish Theatre, 1773
S16: loc.gov / commons.wikimedia.org
S22: Håkan Dahlström - flickr.com
S24: Lars Schmidt - kglteater.dk
S26: Mahlum - commons.wikimedia.org
S28: Martin Künzel - commons.wikimedia.org

Besøg:
https://kglteater.dk
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Fugle i danske haver 2 - Trækfugle
DA SV IS
2
Fuglar í dönskum görðum- Farfuglar

3. b Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Anna Jørgensen
3
4

I Danmark har vi mange trækfugle i haverne. Det er fugle, som flyver til de varme lande om efteråret og kommer tilbage om foråret.
Play audiofile

Í Danmörku höfum við marga farfugla í görðunum. Það eru fuglar sem fljúga til heitari landa á haustin og koma aftur á vorin.

5
6

Havesangeren er en trækfugl. Den kendes især på sin sang. Havesangeren er en ensfarvet gråbrun fugl, der kan være svær at få øje på.
Play audiofile

Garðsöngvarinn er farfugl. Hann þekkist á söng sínum. Garðsöngvarinn er einlitur grábrúnn fugl, sem oft erfitt er að sjá.

7
8

I starten af juni lægger havesangeren 4-5 æg. Æggene bliver udruget af begge forældre.
Play audiofile

Í byrjun júní leggur Garðsöngvarinn 4-5 egg. Báðir foreldrar sjá um útungun eggjanna.

9
10

Stæren er en meget almindelig fugl i Danmark. Den lever især af insekter, orme og snegle. Man forbinder stæren med “Sort sol”.
Play audiofile

Starrinn er mjög algengur fugl í Danmörku. Hann lifir aðallega á skordýrum, ormum og sniglum. Maður tengir Starann við ,,Svarta sól.”

11
12

“Sort sol” kan ses om foråret og efteråret, når enorme flokke af stære samles. De tegner fine mønstre på himlen. Enkelte gange kan der være op til en million stære i en flok.
Play audiofile

,,Svört sól” sést á vorin og haustin, þegar stórir hópar af Störrum safnast saman. Þeir teikna falleg mynstur á himininn. Einstaka sinnum geta milljón Starrar verið í einum hóp.

13
14

Fuglekongen er Danmarks mindste fugl. Den er kun 9 cm. Den ses i haver i træktiden.
Play audiofile

Glókollur er minnsti fugl Danmerkur. Hann er aðeins 9 cm. Hann sést í görðum á brottfarartíma.

15
16

I april lægger hunnen ca. 10 æg og udruger dem på 15 dage. Den får ofte to kuld om året.
Play audiofile

Í apríl verpir kvenfuglinn ca.10 eggjum og ungar þeim út á 15 dögum. Fuglinn verpir oft tvisvar á ári.

17
18

Svalen er en trækfugl, og når de dukker op i Danmark, så ved vi, at vinteren er slut. I Danmark findes der tre forskellige svalearter - digesvalen, landsvalen og bysvalen.
Play audiofile

Svalan er farfugl og þegar hún kemur til Danmerkur vitum við að veturinn er búinn. Í Danmörku er þrenns konar svölutegundir, Sjósvala, Landsvala, Bæjarsvala.

19
20

Digesvalen er den mindste og lyseste af Danmarks svaler. Den lever mest ved søer og åer, hvor den lever af myg og andre insekter.
Play audiofile

Sjósvalan er minnst og ljósust af svölunum í Danmörku. Hún lifir mest við vötn og ár, þar sem hún lifir af mýi og öðrum skordýrum.

21
22

Landsvalen kaldes også for forstuesvalen. Den kendes på sin metalskinnende, blåsorte overside og dens hvide underside.
Play audiofile

Landsvala er líka kölluð forstofusvalan. Hún þekkist á skínandi málm blásvörtu útliti að ofan og hvítum lit að neðan.

23
24

Bysvalen kan man kende på den hvide underside og den mørke overside. Bysvalen bygger for det meste sin rede oppe under tagskægget.
Play audiofile

Bæjarsvölu þekkir maður á hvíta litnum að neðan og þeim dökka að ofan. Bæjarsvalan býr oftast til hreiður að í þakskekkjum.

25
26

Der findes danske ordsprog og talemåder, hvori der indgår svaler f.eks.: “En svale gør ingen sommer” og “Når svalerne flyver lavt, bliver det regn”.
Play audiofile

Það finnst talmáti í Danmörku og málshættir þar sem svalan kemur fyrir, t.d. ,,Ein svala kemur ekki með sumarið” og ,,Þegar svölurnar fljúga lágt kemur rigning.”

27
28

Hvad tror du, ordsprogene betyder?
Play audiofile

Hvað heldur þú að málshættirnir þýði?

29
Fugle i danske haver 2 - Trækfugle

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Rihaji - pixabay.com
S4: Eredoa - pixabay.com
S6: Michael Sveikutis - flickr.com
S8: Billy Lindblom - flickr.com
S10: Marton Berntsen - commons.wikimedia.org
S12: Christoffer A Rasmussen - commons.wikimedia.org
S14: Frank Vassen - flickr.com
S16: Francis Orpen Morris (1810-1893)
S18: maxpixel.freegreatpicture.com
S20: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S22: Stig Nygaard - flickr.com
S24: Estormiz - commons.wikimedia.org
S26: Juan de Vojníkov - commons.wikimedia.org
S28: Bishnu Sarangi - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Havet omkring Halmstad
SV IS DA
2
Hafið kringum Halmstad

Klass 2 - Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Freja Vibeke Vad Nicolajsen
3
4

Det meste af livet i havet findes langs strandene. Her på vestkysten i Sverige trives tang og alger, og mange havdyr lever i tangen.
Play audiofile

Mesta líf hafsins finnst við strendurnar. Við vesturströnd Svíþjóðar má finna þang og þörunga. Mörg sjávardýr lifa meðal þangsins.

5
6

Rejer ligner små krebs. De har lange og tynde antenner. De kan blive 15 cm lange. Man fisker mange rejer ved vestkysten i Sverige.
Play audiofile

Rækjur líta út eins og litlir krabbar. Þær hafa langa og fína fálmara. Þær geta orðið 15 cm langar. Við vesturströnd Svíþjóðar veiðist mikið af rækju.

7
8

En hummer lever i saltvand på 10-30 meters dybde. I Sverige kan man finde den i Skagerrak og Kattegat. Man må kun fange hummer med en hummer-ruse. Hummeren er en delikatesse, som spises kogt, gratineret eller som hummersuppe.
Play audiofile

Humar lifir í saltvatni á 10-30 metra dýpi. Í Svíþjóð finnst hann í Skagerack og Kattegat. Það má bara veiða humar með humargildru. Humarinn er lostæti sem maður borðar soðinn, gratíneraðan eða í humarsúpu.

9
10

Krebsen er grønsort, 15 cm lang og har 10 ben. Den spiser fisk, smådyr og alle slags døde dyr. Når man koger en krebs, bliver den rød. I Sverige holder vi en fest og spiser krebs i begyndelsen af august. Det kaldes ´krebsegilde´.
Play audiofile

Krabbinn er grásvartur, 15 cm langur og hefur 10 fætur. Hann étur fisk, smádýr og dauð dýr af öllu tagi. Þegar maður sýður krabbann verður hann rauður. Í Svíþjóð höldum við veislu í byrjun ágúst þar sem við borðum krabba. Þetta kallast ,,kräftskiva.”

11
12

Strandkrabben er grønlig og prikket på skjoldet. Krabber æder rejer og muslinger. Hunnen vogter sine æg i 7-9 måneder inden de klækkes.
Play audiofile

Strandkrabbi er grænleitur og með flekkótta skel. Krabbar éta rækju og múslinga. Kvendýrið vaktar eggin í 7-9 mánuði áður en þau klekjast út.

13
14

Brandmanden kan man finde på den svenske vestkyst. Brandmanden har fangarme, som udskiller en gift, der ved berøring kan føles ubehagelig eller smertefuld. Den brænder ikke på oversiden.
Play audiofile

Rauð marglyttu finnst við vesturströnd Svíþjóðar. Marglyttan hefur kirtla sem senda frá sér eitur og við snertingu koma fram óþægindi eða verkur. Efsti hlutinn brennir ekki.

15
16

Øre-goplen kaldes også vandmand og er den mest almindelige vandmand i Sverige. Den bliver 25 cm og er lidt blålig i farven. Vandmanden spiser fiskelarver og vandlopper.
Play audiofile

Blá marglytta kallast líka bláglytta og er algengasta tegundin í Svíþjóð. Hún verður 25 cm og er bláleit. Marglyttan borðar fisklirfur og krabbaflær.

17
18

Laksen er Hallands regions-symbol. Laksen lever i vores have og floder. Man kan fange laks med fiskekrog eller net. Den største, man har fanget, vejede 36 kilo.
Play audiofile

Laxinn er Hallands landdýr. Laxinn lifir í hafinu og í ám. Hægt er að veiða lax með veiðistöng eða í net. Stærsti fiskurinn sem maður hefur veitt vóg 36 kíló.

19
20

Torsken spiser krabber, søstjerner, sild og muslinger. Torsk betyder tørfisk. Før i tiden tørrede man torsken, men i dag putter man den i fryseren. Fiskepinde er lavet af torsk.
Play audiofile

Þorskurinn étur krabba, krossfisk, síld og múslinga. Þorskur þýðir þurr fiskur. Áður fyrr þurrkaði maður þorskinn en í dag er hann frystur. Fiskistangir eru gerðar úr þorski.

21
22

Rødspætten er en fladfisk. Den graver sig ned i sandet om dagen. Om natten svømmer den på bunden og spiser krabber, muslinger og søstjerner.
Play audiofile

Rauðsprettan er flatfiskur. Hann grefur sig í sand á daginn. Á næturnar syndir hann við botninn og étur krabba, múslinga og krossfiska.

23
24

Hvilke dyr findes i havet, hvor du bor?
Play audiofile

Hvaða dýr finnur þú í hafinu í kringum þig?

25
Havet omkring Halmstad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+24: Lisa Borgström
S6: Commons.wikimedia.org
S8: Bart Braun - commons.wikimedia.org
S10: Pxhere.com
S12: D. Hazerli - commons.wikimedia.org
S14: Jim G - flickr.com
S16: Cherie1212 - pixabay.com
S18: Hans-Petter Fjeld - commons.wikimedia.org
S20: Pixabay.com
S22: 4028mdk09 - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Det Kongelige Teater
DA IS KL SV
2
Konunglega leikhúsið

Nina Zachariassen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Marie Luise Bauer-Schliebs
Indlæst på íslensku af Bryndís Anna Magnúsdóttir
3
4

Det Kongelige Teater ligger på Kongens Nytorv i København. Det blev bygget i 1748.
Play audiofile

Konunglega leikhúsið er við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn. Það var byggt 1748.
Play audiofile

5
6

I starten var det udelukkende kongens teater, hvor der kun blev opført skuespil for kongen. Det var Frederik 5. som var konge.
Play audiofile

Í upphafi var þetta leikhús konungsins þar sem leikrit voru einungis leikin fyrir konunginn. Það var Friðrik 5. sem var konungur.
Play audiofile

7
8

Sidenhen er det dog blevet til hele folkets scene.
Play audiofile

Síðan þá er þetta orðið vettvangur fólksins.
Play audiofile

9
10

I Det Kongelige Teater kan man opleve fire forskellige kunstarter.
Play audiofile

Í konunglega leikhúsinu getur maður upplifað fjóra mismunandi listviðburði.
Play audiofile

11
12

Man kan både opleve teater, ballet, opera og orkester-koncerter.
Play audiofile

Maður getur upplifað leikhús, ballet, óperu og tónleika hljómsveita.
Play audiofile

13
14

Teatret er blevet ombygget flere gange på grund af pladsmangel.
Play audiofile

Byggt var við leikhúsið mörgum sinnum vegna plássleysis.
Play audiofile

15
16

På grund af de mange ombygninger, blev teatret mindre kønt at se på, og man besluttede derfor at bygge et helt nyt teater.
Play audiofile

Vegna margra viðbygginga varð leikhúsið ekki eins fallegt að horfa á og maður ákvað því að byggja nýtt.
Play audiofile

17
18

Det nye teater stod færdigt i 1874, og det er den bygning, vi i dag kan se på Kongens Nytorv. Udenfor sidder Ludvig Holberg og Adam Oehlenschläger som store statuer.
Play audiofile

Nýja leikhúsið var tilbúið 1874 og það er byggingin sem við sjáum á Kongens Nytorv. Fyrir utan sitja Ludvig Holber og Adam Oehlenschläger sem stórar styttur.
Play audiofile

19
20

Teatret har én enkelt scene, som vi i dag kalder for Gamle Scene. Her er der plads til 1400 tilskuere, og der er en helt særlig indgang til de kongelige.
Play audiofile

Leikhúsið hefur eitt svið sem við í dag köllum gamla sviðið. Hér er pláss fyrir 1400 áhorfendur og sérinngangur fyrir konungsfólkið.
Play audiofile

21
22

I 2004 fik Det Kongelige Teater overdraget Operahuset på Holmen i København af Mærsk Mc-Kinney Møller.
Play audiofile

Í 2004 fékk konunglega leikhúsið Óperuhúsið á Holmen í Kaupmannahöfn af Mærsk Mc-Kinney Møller.
Play audiofile

23
24

Operahuset har to scener. En stor scene med plads til 1500 publikummer, og en lille scene med plads til 200 publikummer.
Play audiofile

Óperuhúsið hefur tvö svið. Eitt stórt svið með pláss fyrir 1500 áhorfendur og lítið svið með pláss fyrir 200 áhorfendur.
Play audiofile

25
26

Skuespilhuset på Kvæsthusbroen er også en del af Det Kongelige Teater. Skuespilhuset er fra 2007 og har tre scener, som tilsammen kan rumme 950 publikummer.
Play audiofile

Leiklistarhúsið á Kvæsthusbroen er líka hluti af Konunglega leikhúsinu. Leiklistarhúsið er frá 2007 og hefur þrjú svið sem í allt rúmar 950 áhorfendur.
Play audiofile

27
28

Skuespilhuset er bygget i kubistisk stil, og minder meget om Operahuset i Oslo.
Play audiofile

Leiklistarhúsið er byggt í kúbískum byggingarstíl og minnir um margt á óperuhúsið í Osló.
Play audiofile

29
30

Er der flotte teaterbygninger der, hvor du bor?
Play audiofile

Eru flottar leikhúsbygginar þar sem þú býrð?
Play audiofile

31
Det Kongelige Teater

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+18: Heje - commons.wikimedia.org
S4: Royal Danish Theatre, 1748
S6: Ukendt - Rosenborgmuseet
S8: Christian Als - kglteater.dk
S10: Niki Dinov - pixabay.com
S12+20+30: Nina Zachariassen
S14: Royal Danish Theatre, 1773
S16: loc.gov / commons.wikimedia.org
S22: Håkan Dahlström - flickr.com
S24: Lars Schmidt - kglteater.dk
S26: Mahlum - commons.wikimedia.org
S28: Martin Künzel - commons.wikimedia.org

Besøg:
https://kglteater.dk
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
På tur gennem Halmstad
SV BM DA IS
2
Á ferð um Halmstad

Åk 3 på Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Jens-Kristian Tersløse
3
4

Skt. Nikolai kirken er den ældste bygning i Halmstad og er sandsynligvis bygget i 1400 tallet. Kirken fik sit navn fra skytshelgenen Skt. Nikolaus. Kirken er 60 meter høj.
Play audiofile

St.Nikolai kirkjan er elsta byggingin í Halmstad og trúlega byggð á 14 öld. Kirkjan fékk nafn sitt af verndardýrðlingnum St. Nikolaus. Kirkjan er 60 m.há.

5
6

Halmstads rådhus stod færdigt i 1983 og ligger ved Store Torv. Højst oppe på rådhuset kan man se et skib lavet af sten og granit. Under skibet er et klokkespil.
Play audiofile

Ráðhús Halmstad var tilbúið 1938 og stendur við Stóra torg. Efst á ráðhúsinu er skip úr steini og granít. Undir skipinu er klukkuspil.

7
8

Denne sten er et minde om mødet mellem danske Kong Christian IV og svenske Kong Gustav II Adolf. Kongestenen står foran rådhuset på Store Torv. Kunstværket er lavet af Edvin Öhrström i 1952.
Play audiofile

Þessi steinn er minnisvarði af fundi Kristjáns IV og sænska konungsins Gustav II Adolf. Konungsstyttan stendur framan við ráðhúsið á Stóra torgi. Listaverkið gerði Edvin Öhrstöm árið 1952.

9
10

"Europa og tyren" er et springvand i bronze lavet af Carl Milles på Store Torv i Halmstad. Den blev bygget i 1926. Springvandet er en hyldest til havet, som har stor betydning for Halmstad.
Play audiofile

Evrópa og tuddinn er gosbrunnur úr bronsi eftir Carl Milles á Stóra torgi í Halmstad. Hann var byggður 1926. Gosbrunnurinn er hafinu til heiðurs sem er þýðingamikið fyrir Halmstad.

11
12

Denne statue hedder "Kvindehoved" og står i Picassoparken. Det er Pablo Picasso, der har designet den. "Kvindehoved" er 15 meter højt og er lavet af sandblæst beton.
Play audiofile

Þessi myndastytta heitir Kvenhöfuð og er í Picassogarðinum. Það er Pablo Picasso sem hannaði hana. Kvenhöfuðið er 15 metra langt og búið til úr sandblásinni steinsteypu.

13
14

Denne skulptur er lavet af Walter Bengtsson i 1962. Den hedder “Laksen går op” og ses som en hilsen fra laks på land til laks i vandet. I folkemunde har den fået navnet “Tre der tisser i Nissan.”
Play audiofile

Þetta koparlistaverk gerði Walter Bengtson 2962. Það heitir ,,Laxinn gengur upp” og er kveðja frá laxi á landi til laxa í straumvatni. Milli manna gengur það undir nafninu ,,Þrír sem pissa í Nissan”.

15
16

“Forankret fartøj” hedder denne skulptur som er lavet af Ulla og Gustav Kraitz i 1991. De begyndte at eksperimentere med stentøj i slutningen af 60´erne, og fik inspiration fra den kinesiske Sung-dynastis keramik.
Play audiofile

,,Rótgróinn farkostur” heitir þetta listaverk sem Ulla og Gustav gerðu árið 1991. Þau gerðu tilraunir með steinleir í lok sjötta áratugarins undir áhrifum kínverska Sung- dynastins keramiki.

17
18

Stå nær lynlåsen og slip fra græsset. Denne har kunstneren Robert Hais lavet på syv steder i Halmstad. Den grønne åbning er ca. ti meter lang og to meter bred. Den er omringet af et mønster, der minder om hægterne i en lynlås.
Play audiofile

Standið nær rennilásnum og sleppið frá grasinu. Þetta gerði listamaðurinn Robert Hais á sjö stöðum í Halmstad. Græna skarðið er um það bil tíu metra langt og tveggja metra breitt. Mynstrið minnir á tennur í rennilási.

19
20

Dette pragtfulde bindingsværkshus, Tre hjerter, findes på Store Torv. Huset blev bygget i 1700-tallet og har igennem årene huset mange forskellige ting såsom hospital, bibliotek, konditori og ølbryggeri.
Play audiofile

Þetta gullfallega bindiverkhús Þrjú hjörtu er við Stóra torg. Húsið var byggt á 17. öld og hefur ýmis rekstur verið í húsinu eins og sjúkrahús, bókasafn, bakarí og bjórverksmiðja.

21
22

Brooktorpsgården hører til Halmstads ældste huse, men præcis hvor gammel gården er, ved man ikke. Bolighuset er i bindingsværksstil, som var almindeligt i 1700-tallet.
Play audiofile

Brooktorpsgården heyrir til elstu húsanna, en hversu nákvæmlega gamall garðurinn er, er ekki vitað. Íbúðarhúsið er bindiverkhús sem var algengt í kringum 17. öld.

23
24

I midten af 1800-tallet blev dette hus bygget på hjørnet af Lille Torv og Købmandsgaden. Dette var byens fattighus, hvor de fattige fik mad og husly.
Play audiofile

Um miðja 18. öld var þetta hús byggt á horni Litla torgs og Kaupmannagötu. Þetta var hús fátækra en þar gat fátækt fólk komið og fengið mat og húsaskjól.

25
26

Denne skulptur hedder "Neptunus" og er lavet af Peter Mandl i 1990. Den fem meter høje skulptur består af tusind glasplader fra dengang, man nedlagde glasfabrikken Pilkington. Den står på Lille Torv i Halmstad.
Play audiofile

Þetta listaverk heitir Neptúnus og var búið til af Peter Mandi árið 1990. Það er fimm metra hátt. Listaverkið er úr 1000 glerbrotum frá glerverksmiðjunni Pilkington sem var lögð niður. Hún er á Litla torgi í Halmstad.

27
28

Rudolf Petersson skabte "91:an" i 1932. "91:an" er oprindeligt en tegneseriefigur, som er en gal soldat. "91:an" står ved Nørre Port.
Play audiofile

Rudolf Petersson bjó til ,,91:an år 1932. 91:an” er upprunalega teiknimyndpersóna sem er vitfirrtur hermaður. 91:an stendur við Norre Port.

29
30

Halmstads bibliotek ligger centralt ved åen Nissan ved Kapsylparken. Biblioteket blev indviet den 22. april 2006 og erstattede det tidligere bibliotek fra 1953. Bygningens form er helt unik og er skabt efter de træer som stod og står på grunden.
Play audiofile

Bókasafn Halmstads liggur miðlægt við ána Nissan við Kapsyl-garðinn. Bókasafnið var vígt 22. apríl 2006 og kom í stað bókasafnsins sem var opnað 1953. Bygginggarstíllinn er einstakur en húsið er búið til eftir formum trjánna sem stóðu og standa á grunninum.

31
32

Ved du hvad det her er? Findes det der, hvor du bor?
Play audiofile

Veist þú hvað þetta er? Finnst svona þar sem þú býrð?

33
På tur gennem Halmstad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1-32: Lisa Borgström
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Indmad i skolen - en islandsk tradition
IS DA
2
Sláturgerð í skólanum- íslensk hefð

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på dansk af Freja Vibeke Vad Nicolajsen
Indlæst på íslensku af Halldóra Mjöll Hólmgrímsdóttir
3
4

Indmad er efterårsmad, som laves i slagtetiden. Frem til 1970 lavede alle hjem i Island blodpølse og leverpølse om efteråret.
Play audiofile

Slátur er haustmatur og er búinn til í sláturtíðinni. Fram yfir miðja 20. öld fór sláturgerð fram á hverju heimili á Íslandi.
Play audiofile

5
6

Færre laver indmad i dag, selvom mange stadig gør det. Det er almindeligt, at familien laver det sammen. Mange elever lærer at lave indmad i skolen.
Play audiofile

Sláturgerð hefur minnkað í þéttbýli þó svo margir taki slátur. Algengt er að fjölskyldur taki slátur saman. Margir nemendur búa til slátur í skólanum.
Play audiofile

7
8

Indmaden giver meget jern og A-vitamin, som er nødvendig, fordi vi spiser meget pasta og lyst kød, som ikke indeholder jern.
Play audiofile

Slátur er járn- og A vítamínríkur matur sem er nauðsynleg viðbót vegna mikillar neyslu á pasta og hvítu kjöti sem inniheldur ekkert járn.
Play audiofile

9
10

Indmad er sund, god og billig mad. Indmad kalder vi det, som vi laver af blod og organer fra lam - blodpølse og leverpølse.
Play audiofile

Slátur er hollur, góður og ódýr matur. Slátur er það kallað sem búið er til úr blóði og innyflum lamba, blóðmör og lifrapylsa.
Play audiofile

11
12

Leverpølse er lavet af lever og nyre fra et lam, havregryn, rugmel, vand, mælk og krydderi.
Play audiofile

Lifrapylsa er gerð úr lifur lamba, nýrum, hafragrjónum, rúgmjöli, vatni, mjólk og kryddum.
Play audiofile

13
14

Blodpølse er lavet af blod, fedt, rugmel, hvede, vand og salt.
Play audiofile

Blóðmör er gerð úr blóði, mör, rúgmjöli, hveiti, vatni og salti.
Play audiofile

15
16

Indmaden puttes i lammets mavesæk. De sidste år har folk brugt særlige plastikposer, når man ikke kunne skaffe en mavesæk.
Play audiofile

Slátrið er sett í keppi sem eru vambir lambsins. Á síðari árum setur fólk slátrið í þar til gerða plastpoka þegar vambir eru ekki til.
Play audiofile

17
18

Følgende skal bruges, når man laver maden: En stor balje, en stor nål, tykt garn, klemmer til at lukke poserne og fryseposer.
Play audiofile

Fyrir sláturgerð þarf að nota: Góðan bala. Grófa nál og sláturgarn. Klemmur til að loka pokunum. Frystipoka.
Play audiofile

19
20

Fedtet skæres i små stykker og kirtlerne skæres væk og smides ud. Leveren skæres til.
Play audiofile

Mörinn er brytjaður í smátt en kirtlarnir eru skornir frá og þeim hent. Lifrarnar skornar niður.
Play audiofile

21
22

Blod- og leverblandingen bliver rørt sammen med hænderne. Nogle gange smager, den som rører, på blandingen for at smage til.
Play audiofile

Blóðmörs- og lifrapylsuhræran er hrærð með höndunum. Stundum smakkar sá sem hrærir blönduna til að finna bragðið.
Play audiofile

23
24

Når blandingen er parat, skal man putte den i pose og sy den sammen eller sætte en klemme på og så i fryseren.
Play audiofile

Þegar búið er að setja í keppina eru þeir saumaðir saman eða sett klemma og settir í frystinn.
Play audiofile

25
26

Pølserne bliver kogt inden de spises. Til pølserne spiser man kartoffelmos og hvid sovs.
Play audiofile

Slátrið er soðið áður en það er borðað. Maður borðar kartöflumús og jafningi með.
Play audiofile

27
28

Har du prøvet at lave indmad med din familie?
Play audiofile

Hefur þú búið til slátur með fjölskyldunni?
Play audiofile

29
Indmad i skolen - en islandsk tradition

Du har nu læst Indmad i skolen - en islandsk tradition

Helga Dögg Sverrisdóttir

Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Fregatten Jylland - verdens længste træskib
DA IS BM NN
2
Freigátan Jótland - heimsins lengsta tréskip

Stefan Nielsen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Jonas Nyholm Bertelsen
3
4

Fregatten Jylland er verdens længste træskib, som er bevaret. Det er 71 meter langt og næsten 14 meter bredt. Det blev søsat 20. november 1860.
Play audiofile

Freigátan Jótland er heimsins lengsta tréskip sem hefur varðveist. það er 71 metri að lengd og næstum 14 metra á breidd. Það var sjósett 20. nóvember 1860.

5
6

Fregatten Jylland var det tredje af fire planlagte skibe i Niels Juel-klassen. De andre hed ´Niels Juel´, ´Fregatten Sjælland´ og ´Peder Skram´.
Play audiofile

,,Freigátan Jótland” var þriðja skipið af fjórum sem ákveðið var að byggja fyrir flotann: Hin voru,,Niels Juel,, Freigátan Sjáland” og ,,Peder Skram”.

7
8

Fregatten blev bygget som både sejlskib og dampskib. Det havde tre master med 29 sejl og én dampmotor med 400 HK.
Play audiofile

Freigátan var byggð sem seglskip og gufuskip. Það hafði þrjú möstur með 29 seglum og einni gufuvél með 400 hestöfl.

9
10

På det tidspunkt var det flådens hurtigste skib. Det kunne sejle op til 15 knob (27 km/t).
Play audiofile

Á þessum tíma var það hraðskreiðasta skip flotans. Það gat siglt allt að 15 hnúta (27 km/t).

11
12

Fregatten havde en besætning på 437 mand, som arbejdede i skiftehold. 4 timers arbejde, 4 timers søvn og 4 timer til mad og afslapning. De yngste var 14 år og kaldtes “krudtaber”, fordi de skulle hente krudt.
Play audiofile

Freigátan hafi 437 áhafnarmeðlimi sem unnu á vöktum. 4 tíma vinna, 4 tíma hvíld og 4 tímar til að matast og hvíla sig. Þeir yngstu voru 14 ára og kallaðir ,,púðurplebbar” því þeir sóttu púðrið.

13
14

Skibet havde 44 kanoner i alt. 30 svenske jernkanoner og 14 andre.
Play audiofile

Á skipinu voru 44 fallbyssur. 30 sænskar fallbyssur úr járni og 14 aðrar.

15
16

I 1862 var skibet på Færøerne og var med på verdensudstillingen i London.
Play audiofile

Árið 1862 var skipið í Færeyjum og var með á heimssýningunni í London.

17
18

I 1864 kom Danmark i krig mod Preussen og Østrig. Den hed den 2. Slesviske krig. Fregatten var med i ´Slaget ved Helgoland´ d. 9. maj.
Play audiofile

Árið 1864 fór Danmörk í stríð gegn Prússlandi og Austurríki. Það hét annað Slévíska stríðið. Freigátan var með í ,,Orustan við Helgoland” þann 9. maí.

19
20

Søslaget varede to timer og Jylland affyrede 611 skud. Der blev skudt hul i siden af Fregatten Jylland og Danmark mistede 14 mand i alt, som er begravet i Kristiansand i Norge.
Play audiofile

Sjóorustan stóð í tvo tíma og 611 skotum var skotið. Það komu skot í síðu Freigáturnnar Jótland og Danmörk missti i allt 14 manns sem voru grafnir í Kristiansand í Noregi.

21
22

Danmark vandt søslaget, men tabte krigen. Danmark mistede Slesvig-Holsten (Nordtyskland) - helt op til Kongeåen (Sønderjylland).
Play audiofile

Danmörk vann sjóorustuna, en tapaði stríðinu. Danmörk missti Slésvík-Holstein (Norður Þýskaland) og allt að Kongeåen (Suður- Jótland).

23
24

Fra 1874-1886 fungerede fregatten som kongeskib for Christian 9. Han besøgte både Island, Færøerne og Rusland med skibet.
Play audiofile

Á árunum 1874-1886 var freigátan notuð sem konungsskip fyrir Kristján 9. Hann heimsótti Ísland, Færeyjar og Rússland með skipinu.

25
26

Fra 1936-1959 lå fregatten i København. Her fungerede det som logiskib for børn fra provinsen, som var på lejrskole i København.
Play audiofile

Á árunum 1936-1959 lá freigátan í Kaupmannahöfn. Það var notað sem dvalarstaður fyrir börn af landsbyggðinni sem voru í skólabúðir í Kaupmannahöfn.

27
28

I 1960 kom Fregatten Jylland til Ebeltoft, hvor den ligger i dag. Efter mange års restaurering kunne skibet indvies i 1994 som museum.
Play audiofile

Árið 1960 kom Freigátan Jótland til Ebeltoft þar sem hún er í dag. Eftir margra ára endurgerð vígðist skipið sem safn árið 1994.

29
30

Findes der berømte skibe i dit land?
Play audiofile

Eru þekkt skip í þínu landi?

31
Fregatten Jylland - verdens længste træskib

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+10: Carl Locher - 1876+1877 - commons.wikimedia.org
S4: www.fregatten-jylland.dk
S6+12: Christian Mølsted - 1862-1930 - commons.wikimedia.org
S8+14+30: Stefan Åge Hardonk Nielsen
S16+18: Carl Dahl (1812-1865) - commons.wikimedia.org
S20: Josef Carl Berthold Puettner (1821-1881) - commons.wikimedia.org
S22: NordNordWest - commons.wikimedia.org
S24: Laurits Regner Tuxen (1853-1927) - commons.wikimedia.org
S28: Mdj - commons.wikimedia.org

Se mere:
www.fregatten-jylland.dk
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Færøske pengesedler
2
Færeyskir peningaseðlar

Thordis Dahl Hansen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Katrine Skov
3
4

Siden 1951 har Den Danske Nationalbank trykt pengesedler med færøsk tekst. De færøske pengesedlers værdi er den samme som på de danske. Størrelsen er også den samme.
Play audiofile

Frá 1951 hefur Danski Seðlabankinn prentað peninga með færeyskum texta. Verðmæti færeyskra peninga er sama og danskra. Stærðin er einnig sú sama.

5
6

Hovedmotiverne på de færøske pengesedler udgivet i 2012, er færøske dyr og natur. På den ene side er der dyr og på den anden side et landskabsbillede.
Play audiofile

Aðaleinkenni færeysku seðlanna, sem gefnir voru út 2012, er færeysk dýr og náttúra. Á annarri hliðinni er dýr og á hinni er landslagsmynd.

7
8

Den færøske kunstner Zacharias Heinesen har malet akvarellerne på pengesedlerne udgivet i 2012. Motiverne er med til at give sedlerne liv og variation.
Play audiofile

Færeyski listamaðurinn Zacharias Heinesen málaði vatnslitamyndir á tvo seðla sem komu út 2012. Myndefnið gefur seðlunum líf og fjölbreytileika.

9
10

Dette er en 50-kroneseddel. På den ene side er der et vædderhorn og på den anden side “Beinisvørð” (et kendt fuglefjeld).
Play audiofile

Þetta er 50 króna seðill. Á annarri hliðinni er hrútshorn og á hinni er Beinisvørð (fuglabjarg).

11
12

Dette er en 100-kroneseddel. Motiverne er en del af en torsk og på den anden side “Klaksvík”, der er Færøerne næststørste by.
Play audiofile

Þetta er 100 krónu seðill. Myndefnið er hluti af þorski og hinu megin er Klakksvík sem er næst stærsti bær Færeyja.

13
14

Dette er en 200-kroneseddel. Motiverne er en natsværmer og på den anden side “Tindhólmur”.
Play audiofile

Þetta er 200 króna seðill. Myndefnið er næturfiðrildi öðru megin og hinum megin er Tindhólmur.

15
16

Dette er en 500-kroneseddel. Motiverne er en strandkrabbe og på den anden side er bygden “Hvannasund”.
Play audiofile

Þetta er 500 króna seðill. Myndefnið er strandkrabbi og á hinni hliðinni er byggðin Hvannasund.

17
18

Dette er en 1000-kroneseddel. Motiverne er en sortgrå ryle og på den anden side, øerne “Koltur” og “Hestur”.
Play audiofile

Þetta er 1000 króna seðill. Myndefnið er Sendlingur og hinum megin eru eyjarnar Koltur og Hestur.

19
20

Mønterne, der bruges på Færøerne, er de samme som i Danmark.
Play audiofile

Myntirnar, sem eru notaðar í Færeyjum eru sömu og í Danmörku.

21
22

Hvad ved du om pengesedlerne, der anvendes i jeres land?
Play audiofile

Hvað veist þú um peningaseðlana sem notaðir eru í þínu landi?

23
Færøske pengesedler

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1+4+10-20: Thordis Dahl Hansen / Nationalbanken
S6: Jóannes Símunarson Hansen
S8: Birgir Kruse
S22: Martaposemuckel - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Fregatten Jylland - verdens længste træskib
DA IS BM NN
2
Freigátan Jótland - heimsins lengsta tréskip

Stefan Nielsen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Jonas Nyholm Bertelsen
3
4

Fregatten Jylland er verdens længste træskib, som er bevaret. Det er 71 meter langt og næsten 14 meter bredt. Det blev søsat 20. november 1860.
Play audiofile

Freigátan Jótland er heimsins lengsta tréskip sem hefur varðveist. það er 71 metri að lengd og næstum 14 metra á breidd. Það var sjósett 20. nóvember 1860.

5
6

Fregatten Jylland var det tredje af fire planlagte skibe i Niels Juel-klassen. De andre hed ´Niels Juel´, ´Fregatten Sjælland´ og ´Peder Skram´.
Play audiofile

,,Freigátan Jótland” var þriðja skipið af fjórum sem ákveðið var að byggja fyrir flotann: Hin voru,,Niels Juel,, Freigátan Sjáland” og ,,Peder Skram”.

7
8

Fregatten blev bygget som både sejlskib og dampskib. Det havde tre master med 29 sejl og én dampmotor med 400 HK.
Play audiofile

Freigátan var byggð sem seglskip og gufuskip. Það hafði þrjú möstur með 29 seglum og einni gufuvél með 400 hestöfl.

9
10

På det tidspunkt var det flådens hurtigste skib. Det kunne sejle op til 15 knob (27 km/t).
Play audiofile

Á þessum tíma var það hraðskreiðasta skip flotans. Það gat siglt allt að 15 hnúta (27 km/t).

11
12

Fregatten havde en besætning på 437 mand, som arbejdede i skiftehold. 4 timers arbejde, 4 timers søvn og 4 timer til mad og afslapning. De yngste var 14 år og kaldtes “krudtaber”, fordi de skulle hente krudt.
Play audiofile

Freigátan hafi 437 áhafnarmeðlimi sem unnu á vöktum. 4 tíma vinna, 4 tíma hvíld og 4 tímar til að matast og hvíla sig. Þeir yngstu voru 14 ára og kallaðir ,,púðurplebbar” því þeir sóttu púðrið.

13
14

Skibet havde 44 kanoner i alt. 30 svenske jernkanoner og 14 andre.
Play audiofile

Á skipinu voru 44 fallbyssur. 30 sænskar fallbyssur úr járni og 14 aðrar.

15
16

I 1862 var skibet på Færøerne og var med på verdensudstillingen i London.
Play audiofile

Árið 1862 var skipið í Færeyjum og var með á heimssýningunni í London.

17
18

I 1864 kom Danmark i krig mod Preussen og Østrig. Den hed den 2. Slesviske krig. Fregatten var med i ´Slaget ved Helgoland´ d. 9. maj.
Play audiofile

Árið 1864 fór Danmörk í stríð gegn Prússlandi og Austurríki. Það hét annað Slévíska stríðið. Freigátan var með í ,,Orustan við Helgoland” þann 9. maí.

19
20

Søslaget varede to timer og Jylland affyrede 611 skud. Der blev skudt hul i siden af Fregatten Jylland og Danmark mistede 14 mand i alt, som er begravet i Kristiansand i Norge.
Play audiofile

Sjóorustan stóð í tvo tíma og 611 skotum var skotið. Það komu skot í síðu Freigáturnnar Jótland og Danmörk missti i allt 14 manns sem voru grafnir í Kristiansand í Noregi.

21
22

Danmark vandt søslaget, men tabte krigen. Danmark mistede Slesvig-Holsten (Nordtyskland) - helt op til Kongeåen (Sønderjylland).
Play audiofile

Danmörk vann sjóorustuna, en tapaði stríðinu. Danmörk missti Slésvík-Holstein (Norður Þýskaland) og allt að Kongeåen (Suður- Jótland).

23
24

Fra 1874-1886 fungerede fregatten som kongeskib for Christian 9. Han besøgte både Island, Færøerne og Rusland med skibet.
Play audiofile

Á árunum 1874-1886 var freigátan notuð sem konungsskip fyrir Kristján 9. Hann heimsótti Ísland, Færeyjar og Rússland með skipinu.

25
26

Fra 1936-1959 lå fregatten i København. Her fungerede det som logiskib for børn fra provinsen, som var på lejrskole i København.
Play audiofile

Á árunum 1936-1959 lá freigátan í Kaupmannahöfn. Það var notað sem dvalarstaður fyrir börn af landsbyggðinni sem voru í skólabúðir í Kaupmannahöfn.

27
28

I 1960 kom Fregatten Jylland til Ebeltoft, hvor den ligger i dag. Efter mange års restaurering kunne skibet indvies i 1994 som museum.
Play audiofile

Árið 1960 kom Freigátan Jótland til Ebeltoft þar sem hún er í dag. Eftir margra ára endurgerð vígðist skipið sem safn árið 1994.

29
30

Findes der berømte skibe i dit land?
Play audiofile

Eru þekkt skip í þínu landi?

31
Fregatten Jylland - verdens længste træskib

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+10: Carl Locher - 1876+1877 - commons.wikimedia.org
S4: www.fregatten-jylland.dk
S6+12: Christian Mølsted - 1862-1930 - commons.wikimedia.org
S8+14+30: Stefan Åge Hardonk Nielsen
S16+18: Carl Dahl (1812-1865) - commons.wikimedia.org
S20: Josef Carl Berthold Puettner (1821-1881) - commons.wikimedia.org
S22: NordNordWest - commons.wikimedia.org
S24: Laurits Regner Tuxen (1853-1927) - commons.wikimedia.org
S28: Mdj - commons.wikimedia.org

Se mere:
www.fregatten-jylland.dk
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Fanø - en ø i Vadehavet
DA SV BM FO IS
2
Fanø - eyja í Vaðhafinu

Jette Laursen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Louise Hermansen Starup
3
4

Fanø er en 56 km2 stor sandø i Vadehavet ud for Esbjerg i Danmark.
Play audiofile

Fanø er 56 km2 stór sandeyja í Vaðhafinu út fra Esbjerg i Danmörku.

5
6

Vadehavet er et lavvandsområde, som strækker sig fra Fanø til Holland. Det er en nationalpark.
Play audiofile

Vaðhafið er grunnvatnssvæði sem nær frá Fanø til Hollands. Það er þjóðgarður.

7
8

Sejlturen mellem Esbjerg og Fanø tager 12 minutter.
Play audiofile

Sjóferðin milli Esbjerg og Fanø tekur 12 mínútur.

9
10

En del af Fanø er dækket af hedelyng.
Play audiofile

Hluti af Fanø er þakið beitilyngi.

11
12

Man møder ofte rådyr på veje og stier.
Play audiofile

Maður rekst oft á rádýr á vegum og stígum.

13
14

De vilde kaniner bor i gangsystemer under jorden.
Play audiofile

Villtar kanínur búa í neðanjarða- göngum.

15
16

Sælerne soler sig gerne på en sandbanke.
Play audiofile

Selirnir sóla sig gjarnan á sandbökkunum.

17
18

Vinden og den brede sandstrand er perfekt, hvis man vil sætte drager op.
Play audiofile

Vindurinn og breiða sandströndin er fullkomin til að setja flugdreka á loft.

19
20

Et typisk Fanø-hus med stråtag, grøn indgangsdør og luge til loftet.
Play audiofile

Dæmigert Fanø-hús er með stráþak, græna útidyr og lúgu á loftinu.

21
22

Hvert år i juli er der Fannikerdage i Nordby, hvor både børn og voksne ifører sig Fanødragter.
Play audiofile

Á hverju ári, í júlí, eru Fannikerdage í Norby þar sem börn og fullorðnir fara í Fanøbúninga.

23
24

Kender du andre danske øer?
Play audiofile

Þekkir þú aðrar danskar eyjar?

25
Fanø - en ø i Vadehavet

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+8+10+16+20+22: Jette Laursen
S4+24: Google Maps
S6: Aotearoa - commons.wikimedia.org
S12+14+18: Ole Skovgaard
Forrige side Næste side

Pages