Skift
sprog
Play audiofile
Dansk Melodi Grand Prix
DA SV BM FO IS
2
Danska söngvakeppnin

Lone Friis

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Mille Schou (Sang: Ole Jensen, Wiktoria Tusinska & Frederik Skovby)
3
4

Melodi Grand Prix er en sangkonkurrence, som holdes hvert år i Danmark for at finde et bidrag til det internationale Melodi Grand Prix - Eurovision.
Play audiofile

Söngvakeppnin er haldin árlega í Danmörku til að finna þátttakanda í Evrópusöngvakeppnina.

5
6

Det første danske Melodi Grand Prix blev afholdt i 1957. Det var Gustav Winckler og Birthe Wilke, der vandt med sangen “Skibet skal sejle i nat”.
Play audiofile

Fyrsta danska söngvakeppnin var haldin 1957. Það voru Gustav Winckler og Birthe Wilke sem unnu með laginu ,,Skipið siglir í nótt.”

7
8

Sangen “Skibet skal sejle i nat”.
Play audiofile

Söngurinn ,,Skipið siglir í nótt.”
Play audiofile

9
10

I 1963 vandt Danmark for første gang det Internationale Melodi Grand Prix med sangen “Dansevisen”, som blev sunget af Grethe og Jørgen Ingemann. Det skete i London.
Play audiofile

Árið 1963 vann Danmörk í fyrsta skiptið Evrópusöngvakeppnina með laginu ,,Dansvísur” sem Grethe (Gréta) og Jørgen Ingemann sungu. Það gerist í London.

11
12

Sangen “Dansevisen”.
Play audiofile

Söngurinn ,,Dansvísan.”
Play audiofile

13
14

Frem til 1966 kunne man selv bestemme, hvilket sprog, man ville synge på ved det Internationale Melodi Grand Prix. Herefter blev det ændret, så man fremover skulle synge på det sprog, hvis land man repræsenterede.
Play audiofile

Þar til 1966 gat maður valið á hvaða tungumáli maður syngur í Evrópusöngvakeppninni. Eftir það var því breytt svo framvegis átti að syngja á tungumáli landsins sem maður er fulltrúi fyrir.

15
16

I 1967-77 deltog Danmark ikke. I 1973 blev det igen besluttet, at det skulle være valgfrit, om man ville synge på sit eget sprog eller et andet. Det betød, at mange begyndte at synge på engelsk.

Play audiofile

1967-77 tók Danmörk ekki þátt. 1973 var aftur tekin ákvörðun um að það væri valkvætt á hvaða tungumáli fólk vildi syngja, á eigin tungumáli eða einhverju öðru. Þetta þýddi að margir byrjuðu að syngja á ensku.

17
18

I år 2000 vandt Brødrene Olsen i Stockholm med sangen “Fly on the Wings of Love”. De havde oversat sangen til engelsk. På dansk hedder sangen “Smuk som et stjerneskud”.
Play audiofile

Árið 2000 unnu bræðurnir Olsen í Stokkhólmi með lagið ,,Flogið um á vængjum ástarinnar.” Þeir þýddi lagið yfir á ensku. Á dönsku heitir lagið ,,Falleg eins og stjörnuskot.”

19
20

Sangen “Smuk som et stjerneskud” - "Fly on the wings of love".
Play audiofile

Lagið ,,Falleg eins og stjörnuskot”- ,,Flogið um á vængjum ástarinnar.”
Play audiofile

21
22

I 2013 sang Emmelie de Forest sangen “Only Teardrops”, som hun vandt det Internationale Melodi Grand Prix med i Malmö.
Play audiofile

2013 söng Emmelie de Forest ,,Aðeins táradropar”, sem hún vann Evrópusöngvakeppnina í Malmö með.

23
24

Sangen “Only Teardrops”.
Play audiofile

Söngurinn ,,Aðeins táradropar.”
Play audiofile

25
26

Kender du andre danske sange fra Melodi Grand Prix?
Play audiofile

Þekkir þú önnur lög frá söngvakeppninni?

27
Dansk Melodi Grand Prix

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+26: Dansk Melodi Grand Prix - commons.wikimedia.org
S4: Miloszk22 - commons.wikimedia.org
S6+8: DR - 1957 - commons.wikimedia.org
S9: Tekst: Poul Sørensen - Musik: Fiehn
S10+12: Jacob Maarbjerg (før 1970) - commons.wikimedia.org
S11: Tekst/ musik: Grethe & Jørgen Ingmann
S14: EBU - commons.wikimedia.org
S16: AVRO - commons.wikimedia.org
S18: Robin Skjoldborg - commons.wikimedia.org
S20: © Wouter van Vliet, EuroVisionary
S21: Tekst/ musik: Jørgen Olsen
S22+24: Albin Olsson - commons.wikimedia.org
S23: Tekst/ musik: Lise Cabble, Julia Fabrin Jakobsen og Thomas Stengaard
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Islands redningskorps
IS DA BM SV
2
Björgunarsveitir á Íslandi

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på dansk af Marie Luise Bauer-Schliebs
Indlæst på íslensku af Sólveig Alexandra Jónsdóttir
3
4

Redningsforeningen Landsbjörg dækker hele landet og består af redningskorps, som hjælper med sikkerhed i Island.
Play audiofile

Slysavarnafélagið Landsbjörg er landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi.
Play audiofile

5
6

Redningskorpset arbejder i hele landet, men antallet af medlemmer afhænger af, hvor mange der bor i kommunen. I denne bog kan du læse om deres arbejde.
Play audiofile

Björgunarsveitir starfa á öllu landinu en það fer eftir fjölda íbúa í sveitarfélaginu hve fjölmenn sveitin er. Í þessari bók verður sagt frá störfum þeirra.
Play audiofile

7
8

Foreningen blev grundlagt den 2. oktober 1999, og da blev det den største frivillige forening i Island med omkring 18.000 medlemmer.
Play audiofile

Félagið var stofnað 2. október 1999, en þá urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi með um 18 þúsund félaga.
Play audiofile

9
10

Kommer folk til skade oppe i bjergene, kommer redningskorpset. De arbejder sammen med politiet og Falck. Hvis det ikke er muligt at få alle ned, hjælper helikopteren.
Play audiofile

Meiði fólk sig til fjalla koma björgunarsveitirnar í samvinnu við lögreglu og sjúkralið. Ekki er hægt að bera alla niður og þá er þyrla kölluð til.
Play audiofile

11
12

Redningskorpset har opbygget kendskab og erfaring med at kunne reagere hurtigt, når det sker en ulykke i Island, som politiet og Falck-redderne ikke kan klare.
Play audiofile

Björgunarsveitir hafa byggt upp kunnáttu og þekkingu til að takast á við óhöpp sem verða á Íslandi og lögregla eða sjúkralið ræður ekki við.
Play audiofile

13
14

Deres arbejde vækker opmærksomhed i hele verden. Blandt andet sørger godt teknisk udstyr for, at arbejdet er på et højt fagligt niveau på ulykkesstedet.
Play audiofile

Fagmennska einkennir starf þeirra sem hefur vakið eftirtekt víða um heim. Öflugur tækjakostur tryggir meðal annars fagleg vinnubrögð á vettvangi.
Play audiofile

15
16

For at vedligeholde det lærte får medlemmerne kurser.
Play audiofile

Til að viðhalda kunnáttu sinni sækja meðlimir sveitanna námskeið.
Play audiofile

17
18

Om sommeren arbejder korpset i fjeldene og hjælper til med alt muligt. Det er både islændinge og turister, som får hjælp. Helt gratis.
Play audiofile

Sveitirnar starfa á hálendinu yfir sumarið og aðstoða við allt mögulegt. Það eru bæði Íslendingar og ferðamenn sem fá aðstoð. Allt ókeypis.
Play audiofile

19
20

Korpset arbejder ofte under svære omstændigheder, blandt andet når vejret er dårligt. Når der kommer vulkanudbrud, oversvømmelser og meget sne. Dyrene bliver også hjulpet.
Play audiofile

Meðlimir sveitanna vinna oft við erfið skilyrði þegar veður eru válynd sem dæmi. Þegar eldgos verður, flóð eða mikil snjókoma. Dýrum er líka bjargað.
Play audiofile

21
22

Om vinteren hjælper de mennesker på grund af sneen og dårligt vejr.
Play audiofile

Á veturna þarf að koma fólki til hjálpar vegna snjóa og slæms veðurs.
Play audiofile

23
24

Om vinteren bruger redningskorpset snescootere.
Play audiofile

Á veturna nota sveitirnar snjósleða.
Play audiofile

25
26

Om efteråret kommer der nogle gange store ting flyvende. Trampoliner flyver afsted og tagene på husene bliver ødelagt.
Play audiofile

Á haustin kemur stundum stormur og þá fjúka ýmsir hlutir. Trampólín takast á loft og þök rifna af húsum.
Play audiofile

27
28

Når vejret er meget dårligt og folk, som arbejder på sygehuse eller plejehjem, ikke kan komme på arbejde, så kommer redningskorpset i store biler og kører personalet på arbejde.
Play audiofile

Í vondum veðrum kemst fólk sem vinnur á sjúkrahúsum og elliheimilum ekki í vinnuna. Þá koma björgunarsveitirnar á stórum bílum og keyrir starfsfólkið í vinnuna.
Play audiofile

29
30

Hundekorpset er en afdeling af redningsforeningen. Hundene bliver trænet til at lede efter folk, som er forsvundet.
Play audiofile

Hundabjörgunarsveitir er ein deild innan björgunarsveita. Hundar eru þjálfaðir til leita að týndu fólki.
Play audiofile

31
32

For at få nye medlemmer har korpset en ungdoms-afdeling. De bliver trænet på forskellige måder.
Play audiofile

Til að nýliðun eigi sér stað í sveitunum starfrækja þeir unglingastarf. Þau eru þjálfuð á ýmsan hátt.
Play audiofile

33
34

For at tjene penge til korpset sælger de blandt andet nytårsfyrværkeri.
Play audiofile

Til að afla peninga selja björgunarsveitirnir meðal annars flugelda.
Play audiofile

35
36

Kunne du tænke dig at være med i et redningskorps?
Play audiofile

Gætir þú hugsað þér að starfa í björgunarsveit?
Play audiofile

37
Islands redningskorps

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+6+10+12+14+16+18+22+24+30+32+34+36: Björgunarsveitin Kjölur
S8: Slysavarnadeild.is
S20: Björgunarsveitin Dagrenning, Hvolsvelli
S26+28: Mbl.is

http://kjolur.123.is
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Islands redningskorps
IS DA BM SV
2
Björgunarsveitir á Íslandi

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på dansk af Marie Luise Bauer-Schliebs
Indlæst på íslensku af Sólveig Alexandra Jónsdóttir
3
4

Redningsforeningen Landsbjörg dækker hele landet og består af redningskorps, som hjælper med sikkerhed i Island.
Play audiofile

Slysavarnafélagið Landsbjörg er landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi.
Play audiofile

5
6

Redningskorpset arbejder i hele landet, men antallet af medlemmer afhænger af, hvor mange der bor i kommunen. I denne bog kan du læse om deres arbejde.
Play audiofile

Björgunarsveitir starfa á öllu landinu en það fer eftir fjölda íbúa í sveitarfélaginu hve fjölmenn sveitin er. Í þessari bók verður sagt frá störfum þeirra.
Play audiofile

7
8

Foreningen blev grundlagt den 2. oktober 1999, og da blev det den største frivillige forening i Island med omkring 18.000 medlemmer.
Play audiofile

Félagið var stofnað 2. október 1999, en þá urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi með um 18 þúsund félaga.
Play audiofile

9
10

Kommer folk til skade oppe i bjergene, kommer redningskorpset. De arbejder sammen med politiet og Falck. Hvis det ikke er muligt at få alle ned, hjælper helikopteren.
Play audiofile

Meiði fólk sig til fjalla koma björgunarsveitirnar í samvinnu við lögreglu og sjúkralið. Ekki er hægt að bera alla niður og þá er þyrla kölluð til.
Play audiofile

11
12

Redningskorpset har opbygget kendskab og erfaring med at kunne reagere hurtigt, når det sker en ulykke i Island, som politiet og Falck-redderne ikke kan klare.
Play audiofile

Björgunarsveitir hafa byggt upp kunnáttu og þekkingu til að takast á við óhöpp sem verða á Íslandi og lögregla eða sjúkralið ræður ekki við.
Play audiofile

13
14

Deres arbejde vækker opmærksomhed i hele verden. Blandt andet sørger godt teknisk udstyr for, at arbejdet er på et højt fagligt niveau på ulykkesstedet.
Play audiofile

Fagmennska einkennir starf þeirra sem hefur vakið eftirtekt víða um heim. Öflugur tækjakostur tryggir meðal annars fagleg vinnubrögð á vettvangi.
Play audiofile

15
16

For at vedligeholde det lærte får medlemmerne kurser.
Play audiofile

Til að viðhalda kunnáttu sinni sækja meðlimir sveitanna námskeið.
Play audiofile

17
18

Om sommeren arbejder korpset i fjeldene og hjælper til med alt muligt. Det er både islændinge og turister, som får hjælp. Helt gratis.
Play audiofile

Sveitirnar starfa á hálendinu yfir sumarið og aðstoða við allt mögulegt. Það eru bæði Íslendingar og ferðamenn sem fá aðstoð. Allt ókeypis.
Play audiofile

19
20

Korpset arbejder ofte under svære omstændigheder, blandt andet når vejret er dårligt. Når der kommer vulkanudbrud, oversvømmelser og meget sne. Dyrene bliver også hjulpet.
Play audiofile

Meðlimir sveitanna vinna oft við erfið skilyrði þegar veður eru válynd sem dæmi. Þegar eldgos verður, flóð eða mikil snjókoma. Dýrum er líka bjargað.
Play audiofile

21
22

Om vinteren hjælper de mennesker på grund af sneen og dårligt vejr.
Play audiofile

Á veturna þarf að koma fólki til hjálpar vegna snjóa og slæms veðurs.
Play audiofile

23
24

Om vinteren bruger redningskorpset snescootere.
Play audiofile

Á veturna nota sveitirnar snjósleða.
Play audiofile

25
26

Om efteråret kommer der nogle gange store ting flyvende. Trampoliner flyver afsted og tagene på husene bliver ødelagt.
Play audiofile

Á haustin kemur stundum stormur og þá fjúka ýmsir hlutir. Trampólín takast á loft og þök rifna af húsum.
Play audiofile

27
28

Når vejret er meget dårligt og folk, som arbejder på sygehuse eller plejehjem, ikke kan komme på arbejde, så kommer redningskorpset i store biler og kører personalet på arbejde.
Play audiofile

Í vondum veðrum kemst fólk sem vinnur á sjúkrahúsum og elliheimilum ekki í vinnuna. Þá koma björgunarsveitirnar á stórum bílum og keyrir starfsfólkið í vinnuna.
Play audiofile

29
30

Hundekorpset er en afdeling af redningsforeningen. Hundene bliver trænet til at lede efter folk, som er forsvundet.
Play audiofile

Hundabjörgunarsveitir er ein deild innan björgunarsveita. Hundar eru þjálfaðir til leita að týndu fólki.
Play audiofile

31
32

For at få nye medlemmer har korpset en ungdoms-afdeling. De bliver trænet på forskellige måder.
Play audiofile

Til að nýliðun eigi sér stað í sveitunum starfrækja þeir unglingastarf. Þau eru þjálfuð á ýmsan hátt.
Play audiofile

33
34

For at tjene penge til korpset sælger de blandt andet nytårsfyrværkeri.
Play audiofile

Til að afla peninga selja björgunarsveitirnir meðal annars flugelda.
Play audiofile

35
36

Kunne du tænke dig at være med i et redningskorps?
Play audiofile

Gætir þú hugsað þér að starfa í björgunarsveit?
Play audiofile

37
Islands redningskorps

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+6+10+12+14+16+18+22+24+30+32+34+36: Björgunarsveitin Kjölur
S8: Slysavarnadeild.is
S20: Björgunarsveitin Dagrenning, Hvolsvelli
S26+28: Mbl.is

http://kjolur.123.is
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Svenske træer
SV DA IS
2
Sænsk tré

Åk 4 på Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Marie Luise Bauer-Schliebs
3
4

Bøgen er et løvtræ, som findes i det sydlige Sverige. Bøgen er fredet. Det betyder, at man skal plante nye bøgetræer, når man fælder en bøgeskov. Af bøgetræ kan man lave ispinde, møbler og parketgulv.
Play audiofile

Beyki er lauftré sem finnst sunnarlega í Svíþjóð. Beykið er friðað. Það þýðir, að maður á að planta nýjum beykitrjám þegar beykiskógur er felldur. Hægt er að búa til ísspýtur, húsgögn og parket úr beykitrjám.

5
6

Egen kaldes for “træernes konge”. Egetræer kan blive 400-500 år gamle. Men den ældste blev plantet for 900 år siden. Nu anvendes egetræet til møbler, dørtrin og parketgulv mm.
Play audiofile

Eikin kallast ,,konungur trjánna.“ Eikin getur orðið 400-500 ára gömul, en þeirri elstu var plantað fyrir 900 árum síðan. Í dag er eikin notuð í húsgögn, stiga og parket ásamt fleiru.

7
8

Aspen trives på lyse steder som skovbryn, lunde, lysninger og ryddede arealer og findes i næsten hele Sverige. Den bliver cirka 100 år gammel og cirka 20 meter høj. Af aspens bløde træ laver man tændstikker.
Play audiofile

Öspin þrífst á björtum stöðum svo sem í skógajaðri, lundum, rjóðrum og ruddum svæðum og finnst um allt í Svíþjóð. Hún verður um 100 ára gömul og er um það bil 20 metra há. Úr mjúku tréi Asparinnar eru búnar til eldspýtur.

9
10

Vi har tre slags birk: vortebirk, dunbirk og dværgbirk. Birken vokser i hele landet og kan blive cirka 25 meter høj og omkring 100 år gammel. Birk er almindelig i Sverige. Birketræ er særligt smukt til møbler.
Play audiofile

Við höfum þrenns konar birki: Vörtubirki, Ilmbirki og Fjalldrapa. Birkið vex alls staðar í landinu og getur orðið 25 metra hátt og í kringum 100 ára gamalt. Birki er algengt í Svíþjóð. Birkitré er sérstaklega fallegt í húsgögn.

11
12

Der findes skørpil, båndpil og hængepil i Sverige. Skørpilen vokser næsten altid ved søer og åer. Af båndpil kan man flette kurve. Hængepilen ser vi i vore svenske parker.
Play audiofile

Það finnst Hrökkvíðir, Körfuvíðir og Hengivíðir í Svíþjóð. Hrökkvíðirinn vex næstum alltaf við vötn og ár. Úr Körfuvíði getur maður fléttað körfur. Hengivíðir sjáum við í sænskum görðum.

13
14

Linden er et løvtræ. Linden kan blive over 30 meter høj. Bladene ligner hjerter. Linden vokser mest i de sydlige dele af Sverige. Af lindens bark kan man lave bast. Af basten kan man lave snor og reb.
Play audiofile

Linditré er lauftré. Linditréið getur orðið rúmlega 30 metra hátt. Blöðin líkjast hjörtum. Linditré vex mest í suðurhluta Svíþjóðar. Úr berki trésins getur maður búið til bast. Úr bastinu er hægt að búa til snúrur og reipi.

15
16

Der findes to forskellige slags elletræer i Sverige - rødel og gråel. Gråellen vokser i det nordlige Sverige og rødellen vokser i det sydlige Sverige. Ellen anvendes til møbler og træsko.
Play audiofile

Það finnast tvenns konar Ölur í Svíþjóð, rauðölur og gráölur. Gráölur vex norðarlega í Svíþjóð og rauðölur vex sunnarlega í Svíþjóð. Ölurinn er notaður í húsgöng og tréskó.

17
18

Grantræet er et nåletræ med korte nåle og store kogler. Grantræet vokser i næsten hele Sverige. Træet er specielt godt til at lave papir af.
Play audiofile

Grenitréið er barrtré med suttu barri og stórum könglum. Grenitréð vex næstum um alla Svíþjóð. Tréið er sérstaklega gott til að búa til pappír.

19
20

Skovfyr vokser i hele Sverige på nær i bjergene. Fyrren er et kogletræ. Skovfyrren kan blive over 30 m høj. De kan blive op til 800 år i Norrland (Nordsverige). Fyrrens tykke stammer kan blive til planker, som man kan bruge til husbyggeri.
Play audiofile

Skógarfura vex um alla Svíþjóð nálgæt björgum. Furan er könglatré. Skógarfuran getur orðið rúmlega 30 m. há. Hún getur orðið 800 ára gömul í Norrland (Norður-Svíþjóð). Stofn furunnar getur orðið timbur sem má nota í húsasmíðar.

21
22

Lønnen kan blive omkring 150 år gammel og 20-25 meter høj. Lønnen vokser vildt i Syd- og Midtsverige. Træet anvendes mest til møbler, æsker og instrumenter.
Play audiofile

Hlynur getur orðið 150 ára gamall og 20-25 metra hár. Hlynur vex villt í Suður- og Mið-Svíþjóð. Tréið er aðallega notað í húsgögn, öskjur og hljóðfæri.

23
24

Vokser nogle af disse træer i dit land?
Play audiofile

Vaxa eitthvað af þessum trjám í þínu landi?

25
Svenske træer

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+24: Lisa Borgström
S4: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S6: Jorchr - commons.wikimedia.org
S8: Commons.wikimedia.org
S10: Dalimiro - pixabay.com
S12+14+20: Pxhere.com
S16: Nova - commons.wikimedia.org
S18: 746656 - pixabay.com
S22: Rudy and Peter Skitterians - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Nordens tal
2
Tölur Norðurlandanna

Hïngsedaelien skuvle/ Ljungdalens Skola

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Wiktoria Tusinska
Indlæst på íslensku af Þorgerður Katrín Jónsdóttir
3
4

I norden siger vi tallene forskelligt. I denne bog kan du se lighederne og forskellene.
Play audiofile

Á Norðurlöndunum segjum við tölurnar ólíkt. Í þessari bók sérðu hvað er líkt og hvað er ólíkt.
Play audiofile

5
6

nul,
en, to, tre, fire, fem, seks, syv, otte, ni, ti.

Play audiofile

núll
einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu, tíu.

Play audiofile

7
8

ti, elleve, tolv, tretten, fjorten, femten, seksten, sytten, atten, nitten, tyve.

Play audiofile

tíu, ellefu, tólf, þrettán, fjórtán, fimmtán, sextán, sautján, átján, nítján, tuttugu.
Play audiofile

9
10

enogtyve, toogtyve, treogtyve, fireogtyve, femogtyve, seksogtyve, syvogtyve, otteogtyve, niogtyve, tredive.
Play audiofile

tuttugu og einn, tuttugu og tveir, tuttugu og þrír, tuttugu og fjórir, tuttugu og fimm, tuttugu og sex, tuttugu og sjö, tuttugu og átta, tuttugu og níu, þrjátíu.
Play audiofile

11
12

ti, tyve, tredive, fyrre, halvtreds, tres, halvfjerds, firs, halvfems, hundrede.
Play audiofile

tíu, tuttugu, þrjátíu, fjörtíu, fimmtíu, sextíu, sjötíu, áttatíu, níutíu, hundrað.
Play audiofile

13
14

hundrede, to hundrede, tre hundrede, fire hundrede, fem hundrede, seks hundrede, syv hundrede, otte hundrede, ni hundrede, tusind.
Play audiofile

eitt hundrað, tvö hundruð, þrjú hundruð, fjögur hundruð, fimm hundruð, sex hundruð, sjö hundruð, átta hundruð, níu hundruð, þúsund.
Play audiofile

15
16

tusind, to tusinde, tre tusinde, fire tusinde, fem tusinde, seks tusinde, syv tusinde, otte tusinde, ni tusinde, ti tusinde.
Play audiofile

Þúsund, tvö þúsund, þrjú þúsund, fjögur þúsund, fimm þúsund, sex þúsund, sjö þúsund, átta þúsund, níu þúsund, tíu þúsund.
Play audiofile

17
18

ti tusinde, tyve tusinde, tredive tusinde…
og
hundrede tusinde, to hundrede tusinde, tre hundrede tusinde...
Play audiofile

tíu þúsund, tuttugu þúsund, þrjátíu þúsund…
og
hundrað þúsund, tvö hundruð þúsund, þrjú hundruð þúsund...
Play audiofile

19
20

en million, to millioner, tre millioner…
og
en milliard, to milliarder, tre milliarder…
Play audiofile

ein milljón, tvær milljónir, þrjár milljónir...
og
einn milljarður, tveir milljarðar, þrír milljarðar...
Play audiofile

21
22

Prøv at tælle til 20 på et andet sprog. Hvad er ens og hvad er anderledes?
Play audiofile

Prófaðu að telja upp að 20 á öðru tungumáli. Hvað er eins og hvað er öðruvísi?
Play audiofile

23
Nordens tal

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Dave Bleasdale - flickr.com
S4: Abbey Hendrickson - commons.wikimedia.org
S6: Morten Olsen Haugen - commons.wikimedia.org
S8+14: maxpixel.freegreatpicture.com
S10: Teo - commons.wikimedia.org
S12: Mike - pexels.com
S16: James Cridland - flickr.com
S18: Matt Brown - flickr.com
S20: pxhere.com
S22: Mateusz Dach - pexels.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Svenske træer
SV DA IS
2
Sænsk tré

Åk 4 på Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Marie Luise Bauer-Schliebs
3
4

Bøgen er et løvtræ, som findes i det sydlige Sverige. Bøgen er fredet. Det betyder, at man skal plante nye bøgetræer, når man fælder en bøgeskov. Af bøgetræ kan man lave ispinde, møbler og parketgulv.
Play audiofile

Beyki er lauftré sem finnst sunnarlega í Svíþjóð. Beykið er friðað. Það þýðir, að maður á að planta nýjum beykitrjám þegar beykiskógur er felldur. Hægt er að búa til ísspýtur, húsgögn og parket úr beykitrjám.

5
6

Egen kaldes for “træernes konge”. Egetræer kan blive 400-500 år gamle. Men den ældste blev plantet for 900 år siden. Nu anvendes egetræet til møbler, dørtrin og parketgulv mm.
Play audiofile

Eikin kallast ,,konungur trjánna.“ Eikin getur orðið 400-500 ára gömul, en þeirri elstu var plantað fyrir 900 árum síðan. Í dag er eikin notuð í húsgögn, stiga og parket ásamt fleiru.

7
8

Aspen trives på lyse steder som skovbryn, lunde, lysninger og ryddede arealer og findes i næsten hele Sverige. Den bliver cirka 100 år gammel og cirka 20 meter høj. Af aspens bløde træ laver man tændstikker.
Play audiofile

Öspin þrífst á björtum stöðum svo sem í skógajaðri, lundum, rjóðrum og ruddum svæðum og finnst um allt í Svíþjóð. Hún verður um 100 ára gömul og er um það bil 20 metra há. Úr mjúku tréi Asparinnar eru búnar til eldspýtur.

9
10

Vi har tre slags birk: vortebirk, dunbirk og dværgbirk. Birken vokser i hele landet og kan blive cirka 25 meter høj og omkring 100 år gammel. Birk er almindelig i Sverige. Birketræ er særligt smukt til møbler.
Play audiofile

Við höfum þrenns konar birki: Vörtubirki, Ilmbirki og Fjalldrapa. Birkið vex alls staðar í landinu og getur orðið 25 metra hátt og í kringum 100 ára gamalt. Birki er algengt í Svíþjóð. Birkitré er sérstaklega fallegt í húsgögn.

11
12

Der findes skørpil, båndpil og hængepil i Sverige. Skørpilen vokser næsten altid ved søer og åer. Af båndpil kan man flette kurve. Hængepilen ser vi i vore svenske parker.
Play audiofile

Það finnst Hrökkvíðir, Körfuvíðir og Hengivíðir í Svíþjóð. Hrökkvíðirinn vex næstum alltaf við vötn og ár. Úr Körfuvíði getur maður fléttað körfur. Hengivíðir sjáum við í sænskum görðum.

13
14

Linden er et løvtræ. Linden kan blive over 30 meter høj. Bladene ligner hjerter. Linden vokser mest i de sydlige dele af Sverige. Af lindens bark kan man lave bast. Af basten kan man lave snor og reb.
Play audiofile

Linditré er lauftré. Linditréið getur orðið rúmlega 30 metra hátt. Blöðin líkjast hjörtum. Linditré vex mest í suðurhluta Svíþjóðar. Úr berki trésins getur maður búið til bast. Úr bastinu er hægt að búa til snúrur og reipi.

15
16

Der findes to forskellige slags elletræer i Sverige - rødel og gråel. Gråellen vokser i det nordlige Sverige og rødellen vokser i det sydlige Sverige. Ellen anvendes til møbler og træsko.
Play audiofile

Það finnast tvenns konar Ölur í Svíþjóð, rauðölur og gráölur. Gráölur vex norðarlega í Svíþjóð og rauðölur vex sunnarlega í Svíþjóð. Ölurinn er notaður í húsgöng og tréskó.

17
18

Grantræet er et nåletræ med korte nåle og store kogler. Grantræet vokser i næsten hele Sverige. Træet er specielt godt til at lave papir af.
Play audiofile

Grenitréið er barrtré med suttu barri og stórum könglum. Grenitréð vex næstum um alla Svíþjóð. Tréið er sérstaklega gott til að búa til pappír.

19
20

Skovfyr vokser i hele Sverige på nær i bjergene. Fyrren er et kogletræ. Skovfyrren kan blive over 30 m høj. De kan blive op til 800 år i Norrland (Nordsverige). Fyrrens tykke stammer kan blive til planker, som man kan bruge til husbyggeri.
Play audiofile

Skógarfura vex um alla Svíþjóð nálgæt björgum. Furan er könglatré. Skógarfuran getur orðið rúmlega 30 m. há. Hún getur orðið 800 ára gömul í Norrland (Norður-Svíþjóð). Stofn furunnar getur orðið timbur sem má nota í húsasmíðar.

21
22

Lønnen kan blive omkring 150 år gammel og 20-25 meter høj. Lønnen vokser vildt i Syd- og Midtsverige. Træet anvendes mest til møbler, æsker og instrumenter.
Play audiofile

Hlynur getur orðið 150 ára gamall og 20-25 metra hár. Hlynur vex villt í Suður- og Mið-Svíþjóð. Tréið er aðallega notað í húsgögn, öskjur og hljóðfæri.

23
24

Vokser nogle af disse træer i dit land?
Play audiofile

Vaxa eitthvað af þessum trjám í þínu landi?

25
Svenske træer

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+24: Lisa Borgström
S4: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S6: Jorchr - commons.wikimedia.org
S8: Commons.wikimedia.org
S10: Dalimiro - pixabay.com
S12+14+20: Pxhere.com
S16: Nova - commons.wikimedia.org
S18: 746656 - pixabay.com
S22: Rudy and Peter Skitterians - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Marcus Ericsson - en svensk racerkører
SV DA IS
2
Marcus Ericsson- sænskur kappaksturs ökumaður

Nielsen & Borgström

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Louise Teresa Gram
3
4

Marcus Ericsson er født den 2. september 1990 i Kumla ved Örebro. Han er en svensk Formel 1 racerkører.
Play audiofile

Marcus Ericsson fæddist 2. september 1990 í Kumla við Örebro. Hann er sænskur kappaksturs ökumaður í Formúlu 1.

5
6

Ericsson blev allerede som 9 årig opdaget, da han kørte gokart i racerkøreren Fredrik Ekbloms gokarthal. Ericsson kørte gokartløb frem til 2006.
Play audiofile

Ericsson var uppgötvaður 1999 þá níu ára gamall þegar hann keyrði Go-kart bíl í höll kappaksturs ökumannsins Fredrik Ekbloms. Ericsson tók þátt í Go-kart keppnum til ársins 2006.

7
8

I 2007 startede han sin karriere i det britiske Formel BMW mesterskab. Han vandt titlen allerede det første år.
Play audiofile

Árið 2007 byrjaði hann akstursframa sinn í bresku Formel BMW- meistara- keppninni. Hann vann titil strax fyrsta árið.

9
10

Han skiftede derefter til Formel 3 i Storbritannien og Japan. Allerede i 2009 vandt han mesterskabet.
Play audiofile

Hann hélt svo áfram að keyra í Formúlu 3 á Bretlandi og í Japan. Fljótlega eða 2009 vann hann meistarakeppnina.

11
12

I 2010 rykkede han op i GP2 serien, klassen lige under Formel 1. Han kørte i serien frem til 2013. Hans bedste placering blev en sjetteplads i hans sidste sæson.
Play audiofile

2010 flutti hann sig upp í GP2 flokkinn undir Formúlu 1. Hann keyrði í seríunni til 2013 og besti árangur hans er sjötta sæti.

13
14

I 2014 fik han en kontrakt med det britiske Formel 1 hold Caterhem F1 Team, som er det gamle Lotus-hold. Her opnåede han en 11. plads i Monaco som det bedste resultat.
Play audiofile

Árið 2014 fékk hann samning við breska Formúlu 1 hópinn Caterhem F1 sem er gamli Lótus hópurinn. Hann náði 11. sæti í Mónakó sem er besti árangurinn.

15
16

Siden sæsonen 2015 har Marcus Ericsson kørt for det schweiziske hold Sauber F1 Team. Hans bedst placering i et løb er en 8. plads. Det var i hans første løb. Hans bedste pladsering totalt i en sæson er en 18. plads.
Play audiofile

Frá 2015 hefur Marcus Ericson keyrt fyrir svissneska Sauber F1 liðið. Besta sætið í einni keppninni var áttunda sætið. Það var fyrsta keppnin hans. Besti árangur hans yfir tímabilið er 18. sæti.

17
18

Sauber-teamet har kørt Formel 1 siden 1993, og ejes af Peter Sauber. Sauberbiler kører med Ferrari-motorer. Der er to kørere på holdet. Den anden er Pascal Wehrlein fra Tyskland (2017).
Play audiofile

Sauber- liðið hefur keyrt í Formúlu 1 síðan 1993 sem Peter Sauber á. Sauber bílarnir eru með Ferrari- vél. Það eru tveir ökumenn í liðinu. Hinn er Pascal Wehrlein frá Þýskalandi (2017).

19
20

Ti svenskere har kørt Formel 1 i en kortere eller længere periode. Den mest vindende er Ronnie Peterson, som har kørt Formel 1 i ni sæsoner. I løbet af de ni sæsoner vandt han 10 løb. Han døde efter en ulykke på Monza banen i 1978.
Play audiofile

Tíu Svíar hafa keppt í Formúlu 1 í lengri eða skemmri tíma. Sá sem hefur unnið lengst er Ronnie Peterson, sem keyrði í Formúlu 1 yfir níu tímabil. Á þessum 9 tímabilum vann hann 10 keppnir. Hann dó eftir slys á Monza- brautinni á Ítalíu 1978.

21
22

Kender du nogle racerkørere i dit land?
Play audiofile

Þekkir þú einhverja kappaksturs ökumenn í þínu landi?

23
Marcus Ericsson - en svensk racerkører

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Daniel Reinhard/ Certina Watches - commons.wikimedia.org
S4: Caterham F1 Team - commons.wikimedia.org
S6: Maxpixel.freegreatpicture.com
S8: GlitterEvelina - commons.wikimedia.org
S10: Nick Bramhall - commons.wikimedia.org
S12: GP2/LAT - commons.wikimedia.org
S14+22: Morio - commons.wikimedia.org
S16: Veilleux79 - commons.wikimedia.org
S18: Dave Jefferys - commons.wikimedia.org
S20: Jonan2 - commons.wikimedia.org

http://marcusericsson.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Fugle i Sverige
SV BM DA FO IS
2
Fuglar í Svíþjóð

Åk 3 på Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Safiya Ceran Brodersen
3
4

Om sommeren bor blåmejsen i skoven, og om vinteren ser du den ved foderbrættet. Den kan lægge 16 æg. Blåmejsen spiser frø, larver og insekter.
Play audiofile

Á sumrin býr Blámeisan í skóginum og á veturna sjáum við hana á fuglabrettinu. Hún getur verpt 16 eggjum. Blámeisa étur froska, lifrur og skordýr.

5
6

Musvitten er en almindelig fugl, som spiser fedt, frø og insekter. Den lægger 8-10 æg. Musvitten er let genkendelig på sin gule vest.
Play audiofile

Flotmeisa er algengur fugl sem étur tólg, froska og skordýr. Hún verpir 8-10 eggjum. Flotmeisu er auðvelt að þekkja á gula vestinu.

7
8

Dompappen bor langt inde i skoven om sommeren. Hannen er rød på brystet og sort på hovedet. Dompappen spiser knopper, frø og bær.
Play audiofile

Dómpápi býr langt inni í skógi á sumrin. Karlfuglinn er rauður á brjóst og svartur á höfðinu. Dómpápi étur brum, froska og ber.

9
10

Gråspurven er grå på hovedet. Gråspurven spiser frø og insekter. Gråspurven lægger 4-8 æg. Den lever i store flokke med skovspurven.
Play audiofile

Gráspör er grá á höfðinu. Gráspörin étur froska og skordýr. Gráspörin verpir 4-8 eggjum. Hann lifir í stórum hópum með Grátittlingum.

11
12

Kragen har en grå kappe med sorte arme. Kragen kaldes også “gråkappe”. Kragen spiser for det meste andres æg og unger.
Play audiofile

Krákan er með gráan líkama og svarta vængi. Krákan kallast líka grákápa. Krákan étur oft egg og unga annarra fugla.

13
14

Husskaden bygger sin rede i samme træ år efter år. Den vil gerne bo nær os mennesker. Skaden spiser insekter, orme, bær, fugleæg og madrester. Den kan godt lide ting som skinner.
Play audiofile

Skjór byggir hreiður sitt á sama stað ár eftir ár. Hann vill búa nálægt fólki. Skjórinn étur skordýr, orma, ber, fuglaegg og matarafganga.

15
16

Vipstjerten kommer i april. Vipstjerten spiser insekter. Den bor i Nordafrika om vinteren. Den har en sort hagesmæk og en lang hale, som den vipper med.
Play audiofile

Maríuerla kemur í apríl. Maríuerla étur skordýr. Hún býr í Norður- Afríku á veturna. Hún er með svartan smekk og langt stél sem hún ruggar.

17
18

Svanen kan veje 12 kg. Svanen findes både i søer og i havet. Svanen spiser planter og alger, som de plukker på bunden. Om efteråret flytter svanen til det sydlige Sverige.
Play audiofile

Svanurinn getur vegið 12 kg. Svanurinn finnst bæði á vötnum og sjó. Svanurinn borðar plöntur og þörunga sem hann sækir á botninn. Á haustin flytur hann sig til Suður- Svíþjóðar.

19
20

Stæren kommer i marts. Stæren er sort med lyse prikker. Stæren spiser orme, bær, frø og insekter. Den bor i England om vinteren.
Play audiofile

Starinn kemur í mars. Starinn er svartur með ljósa depla. Starinn étur orma, ber, froska og skordýr. Hann býr á Englandi á veturnar.

21
22

Sølvmågen ligner stormmågen. Sølvmågen spiser fisk og smådyr. Om efteråret flytter den til Vesteuropa, men mange bliver i Sverige.
Play audiofile

Silfurmávurinn líkist Stormmávinum. Silfurmávurinn étur fisk og smádýr. Á haustin flyst hann til Vestur- Evrópu, en margir verða eftir í Svíþjóð.

23
24

Stormmågen bor sammen i store grupper, gerne ved havet. Stormmågen spiser fisk, orme og insekter. Om efteråret flytter den til Vesteuropa, men mange bliver i Sverige.
Play audiofile

Stormmávurinn lifir í stórum hópum, gjarnan við hafið. Stormmávurinn étur fisk, orma og skordýr. Á haustin flyst hann til Vestur- Evrópu en margir verða eftir í Svíþjóð.

25
26

Gråanden findes i søer, i havet og i damme i vore parker. Hunnen er plettet for ikke at være synlig, når hun ruger på sine 8-15 æg. Gråanden spiser planter og smådyr i vandet.
Play audiofile

Stokköndin finnst við vötn, á hafinu og í tjörnum í görðunum okkar. Kvenfuglinn er með bletti til að vera ekki sýnileg þegar hún liggur á sínum 8-15 eggjum. Stokköndin borðar plöntur og smádýr í vatninu.

27
28

Gøgen kommer i maj fra Afrika, hvor den bor om vinteren. Hunnen lægger sine æg i andre fugles reder. Vi ser den sjældent, men hører den ofte. Gøgen råber “kuk kuk”.
Play audiofile

Gaukurinn kemur frá Afríku í maí þar sem hann býr á veturna. Kvenfuglinn leggur egg sín í hreiður annarra fugla. Við sjáum hann sjaldan en heyrum oft í honum. Gaukurinn hrópar kúk, kúk.

29
30

Har du hørt gøgen sige “kuk kuk”?
Play audiofile

Hefur þú heyrt Gaukinn hrópa kúk, kúk?

31
Fugle i Sverige

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1: Wokandapix - pixabay.com
S4: Magnus Johansson - commons.wikimedia.org
S6: Wim De Graff - pixabay.com
S8: David Mark - pixabay.com
S10: Sanam Maharjan - pixabay.com
S12: Iva Balk - pixabay.com
S14: Pierre-Selim - flickr.com
S16: Andreas Trepte - commons.wikimedia.org
S18: Alice Birkin - publicdomainpictures.net
S20: Natalie Chaplin - pixabay.com
S22: Milliways42 - pixabay.com
S24: Unsplash - pixabay.com
S26: Scott Cunningham - publicdomainpictures.net
S28: Stefan Berndtsson - flickr.com
S30: Marian Deacu - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Islands redningskorps
IS DA BM SV
2
Björgunarsveitir á Íslandi

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på dansk af Marie Luise Bauer-Schliebs
Indlæst på íslensku af Sólveig Alexandra Jónsdóttir
3
4

Redningsforeningen Landsbjörg dækker hele landet og består af redningskorps, som hjælper med sikkerhed i Island.
Play audiofile

Slysavarnafélagið Landsbjörg er landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi.
Play audiofile

5
6

Redningskorpset arbejder i hele landet, men antallet af medlemmer afhænger af, hvor mange der bor i kommunen. I denne bog kan du læse om deres arbejde.
Play audiofile

Björgunarsveitir starfa á öllu landinu en það fer eftir fjölda íbúa í sveitarfélaginu hve fjölmenn sveitin er. Í þessari bók verður sagt frá störfum þeirra.
Play audiofile

7
8

Foreningen blev grundlagt den 2. oktober 1999, og da blev det den største frivillige forening i Island med omkring 18.000 medlemmer.
Play audiofile

Félagið var stofnað 2. október 1999, en þá urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi með um 18 þúsund félaga.
Play audiofile

9
10

Kommer folk til skade oppe i bjergene, kommer redningskorpset. De arbejder sammen med politiet og Falck. Hvis det ikke er muligt at få alle ned, hjælper helikopteren.
Play audiofile

Meiði fólk sig til fjalla koma björgunarsveitirnar í samvinnu við lögreglu og sjúkralið. Ekki er hægt að bera alla niður og þá er þyrla kölluð til.
Play audiofile

11
12

Redningskorpset har opbygget kendskab og erfaring med at kunne reagere hurtigt, når det sker en ulykke i Island, som politiet og Falck-redderne ikke kan klare.
Play audiofile

Björgunarsveitir hafa byggt upp kunnáttu og þekkingu til að takast á við óhöpp sem verða á Íslandi og lögregla eða sjúkralið ræður ekki við.
Play audiofile

13
14

Deres arbejde vækker opmærksomhed i hele verden. Blandt andet sørger godt teknisk udstyr for, at arbejdet er på et højt fagligt niveau på ulykkesstedet.
Play audiofile

Fagmennska einkennir starf þeirra sem hefur vakið eftirtekt víða um heim. Öflugur tækjakostur tryggir meðal annars fagleg vinnubrögð á vettvangi.
Play audiofile

15
16

For at vedligeholde det lærte får medlemmerne kurser.
Play audiofile

Til að viðhalda kunnáttu sinni sækja meðlimir sveitanna námskeið.
Play audiofile

17
18

Om sommeren arbejder korpset i fjeldene og hjælper til med alt muligt. Det er både islændinge og turister, som får hjælp. Helt gratis.
Play audiofile

Sveitirnar starfa á hálendinu yfir sumarið og aðstoða við allt mögulegt. Það eru bæði Íslendingar og ferðamenn sem fá aðstoð. Allt ókeypis.
Play audiofile

19
20

Korpset arbejder ofte under svære omstændigheder, blandt andet når vejret er dårligt. Når der kommer vulkanudbrud, oversvømmelser og meget sne. Dyrene bliver også hjulpet.
Play audiofile

Meðlimir sveitanna vinna oft við erfið skilyrði þegar veður eru válynd sem dæmi. Þegar eldgos verður, flóð eða mikil snjókoma. Dýrum er líka bjargað.
Play audiofile

21
22

Om vinteren hjælper de mennesker på grund af sneen og dårligt vejr.
Play audiofile

Á veturna þarf að koma fólki til hjálpar vegna snjóa og slæms veðurs.
Play audiofile

23
24

Om vinteren bruger redningskorpset snescootere.
Play audiofile

Á veturna nota sveitirnar snjósleða.
Play audiofile

25
26

Om efteråret kommer der nogle gange store ting flyvende. Trampoliner flyver afsted og tagene på husene bliver ødelagt.
Play audiofile

Á haustin kemur stundum stormur og þá fjúka ýmsir hlutir. Trampólín takast á loft og þök rifna af húsum.
Play audiofile

27
28

Når vejret er meget dårligt og folk, som arbejder på sygehuse eller plejehjem, ikke kan komme på arbejde, så kommer redningskorpset i store biler og kører personalet på arbejde.
Play audiofile

Í vondum veðrum kemst fólk sem vinnur á sjúkrahúsum og elliheimilum ekki í vinnuna. Þá koma björgunarsveitirnar á stórum bílum og keyrir starfsfólkið í vinnuna.
Play audiofile

29
30

Hundekorpset er en afdeling af redningsforeningen. Hundene bliver trænet til at lede efter folk, som er forsvundet.
Play audiofile

Hundabjörgunarsveitir er ein deild innan björgunarsveita. Hundar eru þjálfaðir til leita að týndu fólki.
Play audiofile

31
32

For at få nye medlemmer har korpset en ungdoms-afdeling. De bliver trænet på forskellige måder.
Play audiofile

Til að nýliðun eigi sér stað í sveitunum starfrækja þeir unglingastarf. Þau eru þjálfuð á ýmsan hátt.
Play audiofile

33
34

For at tjene penge til korpset sælger de blandt andet nytårsfyrværkeri.
Play audiofile

Til að afla peninga selja björgunarsveitirnir meðal annars flugelda.
Play audiofile

35
36

Kunne du tænke dig at være med i et redningskorps?
Play audiofile

Gætir þú hugsað þér að starfa í björgunarsveit?
Play audiofile

37
Islands redningskorps

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+6+10+12+14+16+18+22+24+30+32+34+36: Björgunarsveitin Kjölur
S8: Slysavarnadeild.is
S20: Björgunarsveitin Dagrenning, Hvolsvelli
S26+28: Mbl.is

http://kjolur.123.is
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Det danske kongehus
DA SV IS BM KL
2
Danska konungshúsið

Sille Nielsen, Lucas Ørsøe, Lucas Pedersen, Djamilla Kronborg og Alexander Levandovski, Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Wiktoria Tusinska
Indlæst på íslensku af Halldóra Mjöll Hólmgrímsdóttir
3
4

Det danske kongehus består af Dronning Margrethe, Prins Henrik (død 2018), Kronprins Frederik, Kronprinsesse Mary, Prins Joachim og Prinsesse Marie og deres familier.
Play audiofile

Danska konungshúsið er skipað Margréti drottningu, prins Henrik (dáinn 2018), krónprins Friðrik, krónprinsessu Mary, prins Jóakim og Maríu prinsessu og fjölskyldum þeirra.
Play audiofile

5
6

Slotsanlægget, hvor dronningen bor, består af fire palæer, der omkranses af en ottekantet plads. Midt på pladsen står Salys rytterstatue af Frederik 5., som var grundlæggeren af Amalienborg og Frederiksstaden.
Play audiofile

Hallarhúsin, þar sem drottningin býr, samanstendur af fjórum byggingum sem standa umhverfis átthyrnt torg. Á miðju torginu stendur riddarastytta Salys af Friðrik 5. sem reisti Amalíuborg og Fredriksstaden.
Play audiofile

7
8

Danmarks regent er Dronning Margrethe 2. Hun blev indsat som dronning efter sin fars død i 1972.
Play audiofile

Handhafi ríkisvalds Danmerkur er drottning Margrét 2. Hún var sett í embætti eftir dauða föður síns 1972.
Play audiofile

9
10

Kronprins Frederik er den ældste af dronning Margrethes sønner. Det er ham, som skal være regent efter Dronning Margrethe 2. Han bliver Kong Frederik 10.
Play audiofile

Krónprins Friðrik er eldri sonur Margrétar drottningar. Hann verður handhafi ríkisvaldsins eftir Margréti drottningu. Hann verður konungur Friðrik 10.
Play audiofile

11
12

Kronprins Frederik er født den 26. maj 1968. Han er gift med Kronprinsesse Mary, som kommer fra Australien. De har fire børn sammen.
Play audiofile

Krónprins Friðrik er fæddur þann 26. maí 1968. Hann er giftur krónprinsessu Mary, sem kemur frá Ástralíu. Þau eiga fjögur börn saman.
Play audiofile

13
14

Prins Joachim er født den 7. juni 1969. Han er gift med Prinsesse Marie fra Frankrig, som han har to børn med. Han har også to børn fra sit tidligere ægteskab med Grevinde Alexandra.
Play audiofile

Prins Jóakim er fæddur þann 7. júní 1969. Hann er giftur Maríu prinsessu sem kemur frá Frakklandi, hann á tvö börn með henni. Hann á líka tvö börn frá fyrra hjónabandi með greifynju Alexöndru.
Play audiofile

15
16

Nytårsaften er det traditionen, at Dronning Margrethe holder sin nytårstale kl. 18.00. Hendes taler slutter altid med “Gud bevare Danmark”.
Play audiofile

Það er hefð á gamlárskvöldi að Margrét drottning haldi nýársræðu kl.18:00. Ræða hennar endar alltaf á orðunum ,,Guð varðveiti Danmörku.“
Play audiofile

17
18

Dronning Margrethe og kongehuset besøger ofte Færøerne og Grønland, som er en del af det danske kongerige.
Play audiofile

Margrét drottning og konungshúsið heimsækir oft Færeyjar og Grænland, sem er hluti af danska konungsríkinu.
Play audiofile

19
20

Det danske kongehus har eksisteret i over 1000 år. Kongerækken kendes fra Gorm den Gamle i år 958 til nu. Det danske kongehus er et af verdens ældste.
Play audiofile

Danska konungshúsið hefur verið til í rúm 1000 ár. Röð konunganna þekkist frá Gormi gamla frá árinu 958 þar til dagsins í dag. Danska konungshúsið er meðal þeirra elstu í heiminum.
Play audiofile

21
22

Er der en kongelig familie i dit land?
Play audiofile

Er konungsfjölskylda í þínu landi?
Play audiofile

23
Det danske kongehus

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Bill Ebbesen - commons.wikimedia.org
S4+16: Kongehuset.dk
S6: Mstyslav Chernov - commons.wikimedia.org
S8: Dutch National Archives 1966 - commons.wikimedia.org
S10: Mogens Engelund - commons.wikimedia.org
S12+14: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S18: Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S20: August Carl Vilhelm Thomsen (1813-86)
S22: Commons.wikimedia.org

Se mere på:
http://kongehuset.dk/
Forrige side Næste side

Pages