Skift
sprog
Norge
2
Noregur

Mari Gjengstø Mostad

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Norge grænser op til Sverige, Finland og Rusland og har søgrænse til Danmark. Norge hører til Skandinavien. Der bor omtrent 5 millioner mennesker her. Hovedstaden er Oslo, hvor der bor over 700.000 mennesker.

Noregur á landamæri að Svíþjóð, Finnlandi, Rússlandi og landamæri að sjó við Danmörk. Noregur tilheyrir Skandinavíu. Það búa um 5 milljónir hér. Höfuðborgin er Osló, þar sem búa um 700 þúsund manns.

5
6

Det norske flag er rødt, hvidt og blåt. Norges nationaldag er den 17. maj, fordi Norge fik sin egen grundlov den 17. maj 1814. Norge blev da løsrevet fra Danmark efter 400 år i union. I 1905 blev landet også løsrevet fra Sverige.

Norski fáninn er rauður, hvítur og blár. Þjóðhátíðardagur Noregs er 17. maí því landið fékk stjórnarskrá 17. maí 1814. Noregur losnaði undan Danmörku eftir um 400 ára bandalag. Árið 1905 losnaði landið einnig undan Svíþjóð.

7
8

Norge er et monarki i lighed med Sverige og Danmark. Norges kongepar er Kong Harald 5. og Dronning Sonja. Kronprinsparret hedder Håkon og Mette-Marit.

Noregur er lýðræðisríki svipað og Svíþjóð og Danmörk. Konungsparið í Noregi er Haraldur konungur og Sonja drottning. Krónprinsparið heitir Hákon og Mette-Marit.

9
10

Norges største indtægtskilde er olie. Der findes mange store olieplatforme i Nordsøen, som pumper olie op.

Helsta tekjulind Noregs er olía. Það eru margir olíuborpallar í Norðursjónum sem dæla olíu upp.

11
12

Norge har en meget smuk natur, noget som gør landet populært blandt turister, som kommer for at opleve den. Det er vældig populært at tage “Hurtigruten” (norsk krydstogtsskib) for at se den norske kyst.

Noregur hefur afar fallega náttúru sem gerir landið vinsælt meðal ferðamanna og þeir koma til að upplifa hana. Það er mjög vinsælt að taka Hurtigruta (norskt skemmtiferðaskip) til að sjá norsku ströndina.

13
14

Norge er særlig kendt for smukt nordlys i de nordligste dele af landet.

Noregur er þekkt fyrir sérstaklega falleg norðurljós í norðurhluta landsins.

15
16

Den norske opera og ballet ligger i Oslo og er en af Norges mest kendte bygninger.

Norska óperan og ballettinn er í Osló og er ein af þekktustu byggingum Noregs.

17
18

Kendte personer/grupper fra Norge er bl.a. Edvard Munch (kunstner), Henrik Ipsen (forfatter), Thor Heyerdahl (opdagelsesrejsende), AHA (popgruppe), Kygo (artist) og Jens Stoltenberg (NATO-chef).

Þekktir einstaklingar eða hópar frá Noregi eru m.a. Edvard Munch, (listmálari), Henrik Ibsen (rithöfundur), Yhor Heyerdahl (uppfinningamaður) AHA (popphljómsveit), Kygo (listamaður) og Jens Stoltenberg (yfirmaður í NATO).

19
20

Skisport er stort i Norge. En af vores bedste udøvere er Marit Bjørgen, som både har vundet OL- og VM guld mange gange.

Skíðaíþróttin er mjög vinsæl í Noregi. Ein af okkar bestu íþróttamönnum er Marit Bjørgen sem hefur unnið bæði OL og HM gull mörgum sinnum.

21
22

Ved du mere om Norge?

Veist þú eitthvað meira um Noreg?

23
Norge

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Peter Arvell + Monika Neumann - pixabay.com + Pxhere
S4: Peggy und Marco Lachmann-Anke - pixabay.com
S6: Morten Johnsen - commons.wikimedia.org
S8: Jørgen Gomnæs / Det kongelige hoff
S10: Hannes Grobe - commons.wikimedia.org
S12: Kerstin Riemer - pixabay.com
S14: Noel Bauza - goodfreephotos.com
S16: Maxpixel.freegreatpicture.com
S18: Edvard Munch “Skrik” (1883–1944)
S18: Henrik Ibsen af Henrik Olrik (1830-1890)
S18: A-HA - Jamesbond Raul - commons.wikimedia.org
S18: Thor Heyerdal - Shyamal - commons.wikimedia.org
S18: KYGO - Marco Verch - flickr.com
S18: Jens Stoltenberg - Magnus Fröderberg - commons.wikimedia.org
S20: Bjarte Hetland - commons.wikimedia.org
S22: M. Maggs - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Victoria - Sveriges kronprinsesse
SV IS DA
2
Viktoría- krónprinsessa Svíþjóðar

Ola Santesson

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Louise Teresa Gram
3
4

Kronprinsesse Victoria blev født den 14. juli 1977 på Karolinska Sygehus i Stockholm. Hun er datter af Kong Karl 16. Gustaf og Dronning Silvia. Hun har to mindre søskende; Prins Carl Philip og Prinsesse Madeleine.
Play audiofile

Viktoría krónprinsessa fæddist 14. júlí 1977 á Karolínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Hún er dóttir Karl Gústav XVI og Silviu drottningar. Hún á tvö yngri systkin; prins Karl Philip og prinsessa Madelein.

5
6

Victoria blev hertuginde af Västergötland. Hun blev døbt i Storkirken foran 700 gæster. Hun fik navnet Victoria Ingrid Alice Désirée. Hun blev døbt i kildevand fra Øland.
Play audiofile

Viktoría var hertogynja Vestur-Gotlands. Hún var skírð í Stórkirkjunni með 700 gestum. Hún fékk nafnið Viktoría Ingrid Alice Désirée. Bergvatnið sem notað var við skírnina kom frá Öland.

7
8

Kronprinsessen boede de første år på Stockholm Slot. I 1980 flyttede familien til Dronningsholms Slot. Somrene fejrede familien på Sollidens Slot på Øland.
Play audiofile

Krónprinsessan bjó fyrstu ár sín í Stokkhólms höll. Árið 1980 flutti fjölskyldan í Drottningarhólms höll. Á sumrin er fjölskyldan í Sollidens höll í Öland.

9
10

Hendes navnedag den 12. marts og hendes fødselsdag den 14. juli er officielle flagdage i Sverige. På hendes fødselsdag fejres hvert år Victoriadagen. Da uddeles Victoria-stipendiatet til unge dygtige svenske sportsfolk.
Play audiofile

Skírnardagur hennar 12. mars og fæðingardagur 14. apríl eru opinberir fánadagar í Svíþjóð. Á hverju ári er Viktoríudeginum fagnað á afmælisdeginum. Viktoríustyrkurinn er afhentur við það tilefni til efnilegra íþróttamanna.

11
12

I 2001 mødte Victoria Daniel Westling. Han ejede et motionscenter og blev prinsessens personlige træner.
Play audiofile

2001 hitti Viktoría Daniel Westling. Hann átti líkamsræktarstöð og var persónulegur þjálfari prinsessunnar.

13
14

De blev et par i 2002 og giftede sig den 19. juni 2010. Der flyttede de til Haga Slot.
Play audiofile

Þau urðu par 2002 og giftu sig 19. júni 2010. Þá fluttu þau í Haga höll.

15
16

Deres første barn var en pige, som blev døbt Estelle. Hun blev født i 2012. Hun er nummer to i tronfølgen.
Play audiofile

Fyrsta barn þeirra er stúlka sem var skírð Estelle. Hún fæddist 2012. Hún er númer tvö í krúnuröðinni.

17
18

Deres andet barn blev født i 2016. Det var en søn, som blev døbt Oscar. Han er nummer tre i tronfølgen.
Play audiofile

Annað barn þeirra er fæddist 2016. Það er drengur sem var skírður Óskar. Hann er númer þrjú í krúnuröðinni.

19
20

En af Sveriges forfatninger blev ændret i 1980. Da blev det tilladt for Victoria at arve tronen efter sin far. Tidligere var det den første søn, som arvede titlen.
Play audiofile

Stjórnarskrá landsins breyttist 1980. Þá varð Viktoríu gert mögulegt að erfa krúnuna eftir föður sinn. Áður var það fyrsti sonurinn sem erfði titilinn.

21
22

Kender du andre prinsesser?
Play audiofile

Þekkir þú aðra prinsessu?

23
Victoria - Sveriges kronprinsesse

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Baltic Development Forum - commons.wikimedia.org
S4+20: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S6: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S8: Fogel - commons.wikimedia.org
S10+16+18+22: Bengt Nyman - commons.wikimedia.org
S12+14: Holger Motzkau - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Danmark
DA SV IS BM NN
2
Danmörk

Boline Lindberg-Christensen, Nina Zachariassen, Søren Mikkelsen, Signe Elmstrøm, Kirsten Meyer, Jacob Fuchs & Ida Geertz

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Pernille Marie Hesselholt Sanvig
3
4

Danmark er et lille land med 5,7 mio. indbyggere. Danmark består af 443 øer og 7314 km kystlinje. Danmarks højeste punkt er Yding Skovhøj på 172,5 m.
Play audiofile

Danmörk er lítið land með um 5.7 milljónir íbúa. Danmörk samanstendur af 443 eyjum og 7314 km strandlengju. Hæsti punktur Danmerkur er Yding Skovhøj sem er 172,5 m.

5
6

Der har boet mennesker i Danmark i 14.000 år siden sidste istid. Danskerne er et folk, som kaldtes danerne. De kom fra Sverige for ca. 1500 år siden. Her erobrede de det, vi i dag kalder Danmark - de kaldte det Danernes Mark.
Play audiofile

Í Danmörku hefur fólk búið í 14.000 þúsund ár eða frá síðustu ísöld. Danir er fólk sem kallast ,,danerne” en þeir komu frá Svíþjóð fyrir um 1500 árum. Þeir innlimuðu það sem við köllum í dag Danmörk- þeir kölluðu það jörð ,,Danernes.”

7
8

Danmark var engang et stort rige, der i 1400-tallet herskede over hele Norden i det, der hed Kalmarunionen. Siden 1645 har Danmark tabt næsten alle sine krige og i dag et lille land.
Play audiofile

Danmörk var eitt sinn stórt ríki sem á 14. öld drottnaði yfir Norðurlöndunum í svokölluðu Kalmarsambandi. Frá 1645 hefur Danmörk tapað næstum öllum stríðum og er lítið land í dag.

9
10

Danmark har altid været et landbrugsland, som producerer mad nok til 15 mio. mennesker om året. Der produceres f.eks. 29 mio. svin om året. I dag arbejder kun 2,5 % af befolkningen med landbrug.
Play audiofile

Alla tíð hefur Danmörk verið landbúnaðarland sem framleiðir mat fyrir um 15 milljónir manna á ári. Framleiðsla á svínum er t.d. um 29 milljónir á ári. Í dag vinna aðeins 2.5% af íbúum landsins við landbúnað.

11
12

Danmark har mange store internationale virksomheder indenfor forskellige brancher. Nogle af de største er Mærsk, Novo Nordisk, Arla Foods, Carlsberg, Danish Crown, Vestas, Danfoss og Lego.
Play audiofile

Danmörk hefur mörg alþjóða fyrirtæki á ólíkum sviðum. Nokkur af þeim stærstu eru Mærsk, Novo Nordisk, Arla Foods, Carlsberg, Danish Crown, Vestas, Danfoss og Lego.

13
14

Det danske monarki kan spores helt tilbage til ca. år 958. I 1660 blev der indført enevældigt styre i Danmark. I dag ledes monarkiet af Dronning Margrethe 2.
Play audiofile

Konungsríki Danmerkur má rekja til ca. ársins 958. Einveldisstjórn var komið á í Danmörku árið 1660. Í dag leiðir Margrét 2 Danadrottning konungsríkið.

15
16

Danmark er et demokratisk folkestyre, hvor man har stemmeret, når man bliver 18 år. Folketinget har 179 medlemmer og holder til på Christiansborg i København.
Play audiofile

Danmörk er lýðræðisríki þar sem fólk hefur kosningarétt frá 18 ára aldri. Þingið hefur 179 meðlimi og heldur til í Kristjánsborg í Kaupmannahöfn.

17
18

I 1844 blev den første højskole grundlagt efter inspiration fra Grundtvig, der ønskede at uddanne bønderne. Senere opstod efterskolerne, hvor man kan gå i 8.-10. klasse og bo på skolen. Her kan man fordyber sig i f.eks. gymnastik, teater eller musik.
Play audiofile

Árið 1844 var fyrsti framhaldsskólinn stofnaður eftir innblástur frá Gundtvig, sem vildi mennta bændur. Síðar komu heimavistarskólar með 8.-10. bekk. Þar er hægt að dýpka þekkingu sína í t.d. fimleikum, leiklist eða tónlist.

19
20

“Rød grød med fløde”.
På dansk staves ordene ofte på én måde og udtales på en anden måde. Der er ca. 32 dialekter fordelt på tre geografiske områder: jysk, ømål og bornholmsk.
Play audiofile

,,Rauðgrautur með rjóma.”
Í dönsku stafar maður oft orð á annan hátt en þau eru borin fram. Það finnast um 32 mállýskur sem eru á þremur landsvæðum: jóska, eyjamál og bornhólmska.

21
22

Af kendte historiske danskere kan nævnes: Fysikeren og kemikeren H.C. Ørsted, forfatteren H.C. Andersen, astronomen Tycho Brahe og filosoffen Søren Kierkegaard.
Play audiofile

Þekktir sögufrægir Danir eru m.a.: Eðlis- og efnafræðingurinn H.C. Ørsted, rithöfundurinn H.C. Andersen, stjörnufræðingurinn Tycho Brahe og heimspekingurinn Søren Kierkegaard.

23
24

Af nulevende danske berømtheder kan nævnes: Tennisspilleren Caroline Wozniacki, skuespilleren Mads Mikkelsen, fodboldspilleren Christian Eriksen og Lukas Graham.
Play audiofile

Af núlifandi frægum Dönum má nefna: Tennisspilarann Caroline Wozniacki, leikarann Mads Mikkelsen, fótboltamanninn Christian Eriksen og Lukas Graham.

25
26

Danmark forbindes ofte med ordet “hygge”. Hvad forstår du ved ordet hygge?
Play audiofile

Orðið ,,hygge” er oft tengt við Danmörku. Hvaða merkingu leggur þú í orðið ,,hygge”?

27
Danmark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Sharon Ang - Pixabay.com
S4+10: Pxhere.com
S6: Gordon Johnson - pixabay.com
S8: Ssolbergj - commons.wikimedia.org
S12: Manolo Franco + Michael Schwarzenberger / pixabay.com
S14: Casper Tybjerg - commons.wikimedia.org
S16: Peter Leth - flickr.com
S18: Wilhelm Marstrand - 1862 - commons.wikimedia.org
S20: Ida Geertz-Jensen
S22: J.P Trap + Frederik Ferdinand Petersen + Ukendt + Niels Christian Kierkegaard
- commons.wikimedia.org
S24: Richard Thorpe + Georges Biard +
Дмитрий Голубович + Warner Bros. Records - commons.wikimedia.org
S26: Sven Lachmann - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Danmark
DA SV IS BM NN
2
Danmörk

Boline Lindberg-Christensen, Nina Zachariassen, Søren Mikkelsen, Signe Elmstrøm, Kirsten Meyer, Jacob Fuchs & Ida Geertz

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Pernille Marie Hesselholt Sanvig
3
4

Danmark er et lille land med 5,7 mio. indbyggere. Danmark består af 443 øer og 7314 km kystlinje. Danmarks højeste punkt er Yding Skovhøj på 172,5 m.
Play audiofile

Danmörk er lítið land með um 5.7 milljónir íbúa. Danmörk samanstendur af 443 eyjum og 7314 km strandlengju. Hæsti punktur Danmerkur er Yding Skovhøj sem er 172,5 m.

5
6

Der har boet mennesker i Danmark i 14.000 år siden sidste istid. Danskerne er et folk, som kaldtes danerne. De kom fra Sverige for ca. 1500 år siden. Her erobrede de det, vi i dag kalder Danmark - de kaldte det Danernes Mark.
Play audiofile

Í Danmörku hefur fólk búið í 14.000 þúsund ár eða frá síðustu ísöld. Danir er fólk sem kallast ,,danerne” en þeir komu frá Svíþjóð fyrir um 1500 árum. Þeir innlimuðu það sem við köllum í dag Danmörk- þeir kölluðu það jörð ,,Danernes.”

7
8

Danmark var engang et stort rige, der i 1400-tallet herskede over hele Norden i det, der hed Kalmarunionen. Siden 1645 har Danmark tabt næsten alle sine krige og i dag et lille land.
Play audiofile

Danmörk var eitt sinn stórt ríki sem á 14. öld drottnaði yfir Norðurlöndunum í svokölluðu Kalmarsambandi. Frá 1645 hefur Danmörk tapað næstum öllum stríðum og er lítið land í dag.

9
10

Danmark har altid været et landbrugsland, som producerer mad nok til 15 mio. mennesker om året. Der produceres f.eks. 29 mio. svin om året. I dag arbejder kun 2,5 % af befolkningen med landbrug.
Play audiofile

Alla tíð hefur Danmörk verið landbúnaðarland sem framleiðir mat fyrir um 15 milljónir manna á ári. Framleiðsla á svínum er t.d. um 29 milljónir á ári. Í dag vinna aðeins 2.5% af íbúum landsins við landbúnað.

11
12

Danmark har mange store internationale virksomheder indenfor forskellige brancher. Nogle af de største er Mærsk, Novo Nordisk, Arla Foods, Carlsberg, Danish Crown, Vestas, Danfoss og Lego.
Play audiofile

Danmörk hefur mörg alþjóða fyrirtæki á ólíkum sviðum. Nokkur af þeim stærstu eru Mærsk, Novo Nordisk, Arla Foods, Carlsberg, Danish Crown, Vestas, Danfoss og Lego.

13
14

Det danske monarki kan spores helt tilbage til ca. år 958. I 1660 blev der indført enevældigt styre i Danmark. I dag ledes monarkiet af Dronning Margrethe 2.
Play audiofile

Konungsríki Danmerkur má rekja til ca. ársins 958. Einveldisstjórn var komið á í Danmörku árið 1660. Í dag leiðir Margrét 2 Danadrottning konungsríkið.

15
16

Danmark er et demokratisk folkestyre, hvor man har stemmeret, når man bliver 18 år. Folketinget har 179 medlemmer og holder til på Christiansborg i København.
Play audiofile

Danmörk er lýðræðisríki þar sem fólk hefur kosningarétt frá 18 ára aldri. Þingið hefur 179 meðlimi og heldur til í Kristjánsborg í Kaupmannahöfn.

17
18

I 1844 blev den første højskole grundlagt efter inspiration fra Grundtvig, der ønskede at uddanne bønderne. Senere opstod efterskolerne, hvor man kan gå i 8.-10. klasse og bo på skolen. Her kan man fordyber sig i f.eks. gymnastik, teater eller musik.
Play audiofile

Árið 1844 var fyrsti framhaldsskólinn stofnaður eftir innblástur frá Gundtvig, sem vildi mennta bændur. Síðar komu heimavistarskólar með 8.-10. bekk. Þar er hægt að dýpka þekkingu sína í t.d. fimleikum, leiklist eða tónlist.

19
20

“Rød grød med fløde”.
På dansk staves ordene ofte på én måde og udtales på en anden måde. Der er ca. 32 dialekter fordelt på tre geografiske områder: jysk, ømål og bornholmsk.
Play audiofile

,,Rauðgrautur með rjóma.”
Í dönsku stafar maður oft orð á annan hátt en þau eru borin fram. Það finnast um 32 mállýskur sem eru á þremur landsvæðum: jóska, eyjamál og bornhólmska.

21
22

Af kendte historiske danskere kan nævnes: Fysikeren og kemikeren H.C. Ørsted, forfatteren H.C. Andersen, astronomen Tycho Brahe og filosoffen Søren Kierkegaard.
Play audiofile

Þekktir sögufrægir Danir eru m.a.: Eðlis- og efnafræðingurinn H.C. Ørsted, rithöfundurinn H.C. Andersen, stjörnufræðingurinn Tycho Brahe og heimspekingurinn Søren Kierkegaard.

23
24

Af nulevende danske berømtheder kan nævnes: Tennisspilleren Caroline Wozniacki, skuespilleren Mads Mikkelsen, fodboldspilleren Christian Eriksen og Lukas Graham.
Play audiofile

Af núlifandi frægum Dönum má nefna: Tennisspilarann Caroline Wozniacki, leikarann Mads Mikkelsen, fótboltamanninn Christian Eriksen og Lukas Graham.

25
26

Danmark forbindes ofte med ordet “hygge”. Hvad forstår du ved ordet hygge?
Play audiofile

Orðið ,,hygge” er oft tengt við Danmörku. Hvaða merkingu leggur þú í orðið ,,hygge”?

27
Danmark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Sharon Ang - Pixabay.com
S4+10: Pxhere.com
S6: Gordon Johnson - pixabay.com
S8: Ssolbergj - commons.wikimedia.org
S12: Manolo Franco + Michael Schwarzenberger / pixabay.com
S14: Casper Tybjerg - commons.wikimedia.org
S16: Peter Leth - flickr.com
S18: Wilhelm Marstrand - 1862 - commons.wikimedia.org
S20: Ida Geertz-Jensen
S22: J.P Trap + Frederik Ferdinand Petersen + Ukendt + Niels Christian Kierkegaard
- commons.wikimedia.org
S24: Richard Thorpe + Georges Biard +
Дмитрий Голубович + Warner Bros. Records - commons.wikimedia.org
S26: Sven Lachmann - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Sápmi/ Samerland
Lappland

Tone Marie Larsen & Anita Dunfjeld Aagård

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Marie List Hansen
3
4

Saepmie (Sápmi) er området, hvor samerne traditionelt har boet i Norge, Sverige, Finland og Rusland.
Play audiofile

Lappland er svæði þar sem Samar hafa búið í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi.

5
6

Samerne er et urfolk, der boede i det område, hvor konger og statsledere lavede grænserne mellem landene i norden. I Norges grundlov står der, at staten Norge er dannet til to befolkningsgrupper - nordmænd og samere.
Play audiofile

Samarnir eru frumbyggjar því þeir bjuggu á svæðinu þegar konungar og stjórnendur ríkjanna lögðu landamæri að Norðurlöndum. Í lögum Noregs stendur að ríkið Noregur er stofnað á landsrétti tveggja þjóða, Norðmanna og Sama.

7
8

Man ved ikke, hvor mange samere der er i verden, men man tror, der findes ca. 50-80.000 samere. Ud af dem er der ca. 2000 i Rusland, 7000 i Finland, 17.000 i Sverige og 40.000 i Norge.
Play audiofile

Í dag veit maður ekki hve margir Samar eru í heiminum en haldið að þeir séu um 50-80 þúsund. Af þeim eru 2000 í Rússlandi, 7000 í Finnlandi, 17 000 í Svíþjóð og 40 000 í Noregi.

9
10

Der findes 9 forskellige samiske sprog. Der er så stor forskel på sprogene, at det kun er de nærmeste, som forstår hinanden. Forskellen mellem sydsamisk og nordsamisk er lidt som forskellen mellem norsk og islandsk.
Play audiofile

Það eru 9 ólíkar tegundir af samísku. Margt ólíkt er með tungumálunum og eingöngu nágrannar sem skilja hvorir annan. Mismunurinn á milli suður- og norður samísku er svipaður og á milli norsku og íslensku.

11
12

Samernes tøj, kofter, viser, hvor de kommer fra eller hvor deres familie kommer fra. Samerne bruger kofterne både når de fejrer noget, når nogen bliver begravet, til møder og når de vil vise, hvem de er.
Play audiofile

Samískur fatnaður, koftene, sýnir hvaðan fólk kemur eða hvaðan fjölskyldan kemur. Samarnir nota þjóðbúninginn þegar þeir fagna og við jarðafarir, á fundum og þegar þeir vilja sýna hverjir þeir eru.

13
14

Det samiske flag er fælles for alle samere. De fire farver viser, at samerne bor i fire lande. Den røde farve symboliserer ild, den grønne natur, den gule solen og den blå, vandet. Cirklen symboliserer solen og månen.
Play audiofile

Samíski fáninn er eins fyrir alla Sama. Litirnir fjórir sýna að þeir búa í fjórum löndum. Rauði liturinn merkir eldinn, græni náttúruna, guli merkir sólina og blái vatnið. Hringurinn merkir sólina og mánann.

15
16

Samerfolkets dag er den 6. februar. Denne dag blev valgt, fordi den 6. februar 1917 var den første gang at samere fra hele Norge og nogle fra Sverige var samlet til et landsmøde i Trondhjem for at diskutere samiske rettigheder.
Play audiofile

Þjóðhátíðardagur Sama er 6. febrúar. Sá dagur var valinn því þann dag voru Samar frá Noregi og Svíþjóð saman á landsfundi í Þrándheimi til að ræða réttarstöðu sína.

17
18

I begyndelsen af 1900-tallet havde samere ikke samme rettigheder, som de har i dag. I Norge forsøgte myndighederne at gøre samerne norske, fordi de mente, at så kunne alle tale samme sprog, blive ét folk og have fælles kultur i Norge.
Play audiofile

Í upphafi 1900 aldar höfðu Samarnir ekki sömu réttindi og þeir hafa í dag. Í Noregi reyndu stjórnvöld að sameina alla undir eitt tungumál, einn hóp og menningu í Noregi.

19
20

Nu lærer mange samiske børn samisk i skolen og man kan høre samisk musik i radioen. På billedet åbner Kong Harald og Kronprins Håkon Magnus Samertinget i Norge.
Play audiofile

Samísk börn fá að læra samísku í skólanum og hlusta á samíska tónlist í útvarpinu. Á myndinni opnar Hákon konungur og krónprins Hákon Magnús Samaþingið í Noregi.

21
22

Der findes samerting i både Norge, Sverige, Finland og Rusland. Samertingene arbejder for at udvikle samernes sprog, kultur og samfundsliv.
Play audiofile

Það finnst Samaþing í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi. Samaþingin reyna að tryggja sömu réttindi til að þróa tungumál, menningu og samfélag.

23
24

Kan du huske hvor Sápmi (Samerland) er?
Play audiofile

Mannst þú hvar Lappland er?

25
Sápmi/ Samerland

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/Guvvieh:
S1: Yevgeny Pashnin - commons.wikimedia.org + Anita Dunfjeld Aagård
S1+24: Annamari Molnar - flickr.com
S4: Bff - commons.wikimedia.org
S6: Julia Velkova - commons.wikimedia.org
S8: Karin Beate Nøsterud - commons.wikimedia.org
S12+20: Sámediggi Sametinget - flickr.com
S10: Ningyou - commons.wikimedia.org
S14: Jeltz - commons.wikimedia.org
S16: Schrøderarkivet/Sverresborg - commons.wikimedia.org
S18: Nasjonalbiblioteket - commons.wikimedia.org
S22: Illustratedjc - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Det islandske herrelandshold i håndbold
IS DA SV
2
Íslenska karla landsliðið í handbolta

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Håndbold har en lang tradition i Island. I 1921 bragte idrætslæreren Valdimar Sveinbjörnsson den med til Island, efter at han havde uddannet sig i Danmark.

Handbolti á sér langa sögu á íslandi, allt frá 1921. Valdimar Sveinbjörnsson íþróttakennari kom með íþróttina heim en hann lærði í Danmörku.

5
6

Holdets hjemmedragter er røde eller blå med hvidt i. Farverne viser farverne i det islandske flag. Målmandens dragt har andre farver.

Heimabúningar liðsins eru rauðir með hvítum lit eða bláir og hvítir og vísa litirnir í fána landsins. Markvörður spilar í annars konar fötum.

7
8

Island er meget ofte med til de internationale turneringer. Det islandske flag pynter her til EM i Kroatien 2018.

Íslendingar eru oftar en ekki með á stórmótum. Íslenski fáninn sómir sér vel á Evrópumótinu í Króatíu 2018.

9
10

Holdets bedste resultater er en 5. plads til VM i 1997, en 3. plads til EM i 2010 og en 2. plads til OL i 2008.

Bestir árgangur liðsins á stórmótum er: 5. sæti á HM árið 1997, 3. sæti EM 2010 og 2. sætið á ÓL 2008.

11
12

Den største triumf var sølv til OL i Beijing i 2008. Holdet spillede mod Frankrig. De spillede også mod Frankrig om bronze til OL i 1992, men endte på 4. pladsen.

Mesti sigur liðsins er silfurverðlaun á Ólympíuleikunum 2008 í Peking en liðið spilaði um gullið við Frakka. Við spiluðu um brons á móti Frökkum á ÓL 1992 og lentum í 4. sæti.

13
14

Islændinge er gode til at støtte op om holdet, både hjemme og på udebane. Det undrer mange, hvor dygtige holdet er, fordi der kun er ca. 340.000 mennesker i Island.

Íslendingar eru duglegir að mæta á leiki, bæði heima og í útlöndum. Margir undrast velgengni þjóðarinnar þar sem Íslendingar er fámenn þjóð, um 340 þúsund.

15
16

Det nationale TV viser alle kampe og mange følger med både hjemme og i udlandet. Man synger med, når nationalsangen bliver spillet.

Ríkissjónvarpið sýnir alla leiki liðsins og margir fylgjast með bæði heima og í útlöndum. Sungið er með þegar þjóðsöngurinn er spilaður.

17
18

Holdet bliver altid kaldt ,,Vores drenge” og her bliver de hyldet, da de kom hjem efter OL i 2008. Gudmundur Gudmundsson var træner for holdet.

Landsliðið er alltaf kallað ,,Strákarnir okkar” og hér hyllir þjóðin þá eftir ÓL 2008. Guðmundur Guðmundsson þjálfaði liðið.

19
20

Den, som har spillet fleste kampe for Island, er målmanden Gudmundur Hrafnkelsson. Han spillede 407 kampe. Efter ham er det Guðjón Valur Sigurðsson.

Leikjahæsti leikmaður landsliðsins er Guðmundur Hrafnkelsson markvörður, hann lék 407 leiki. Á eftir honum kemur Guðjón Valur Sigurðsson.

21
22

Guðjón Valur er den, som har scoret flest mål i verden. Det nåede ham til EM i 2018. Han har scoret næsten 1800 mål i 343 kampe.

Guðjón Valur er markahæsti handboltamaður sögunnar en hann náði því takmarki á Evrópumótinu 2018. Hann hefur skorað nærri 1800 mörk í 343 leikjum.

23
24

Mange af de bedste spillere spiller i udlandet, bla. i Danmark, Norge, Spanien og Tyskland.

Margir af okkar bestu handboltamönnum spila í útlöndum m.a. í Danmörku, Noregi, Spáni og Þýskalandi.

25
26

Island har mange gode håndboldspillere. På billedet er tre af dem: Aron Atlason, Sverre Jakobsson og Alexander Patterson.

Ísland á marga góða handboltamenn, hér sjást þrír af þeim, Aron Atlason, Sverre Jakobsson og Alexander Patterson.

27
28

Laugardalshöll er holdets hjemmebane og har været det i årtier. Islændinge kender det under navnet ,,Hallen.”

Laugardalshöll er aðalleikvangur landsliðsins og hefur verið í áratugi. Íslendingar þekkja hana undir nafninu ,,Höllin.”

29
30

Har du set en håndboldkamp med det islandske landshold?

Hefur þú horft á leiki með íslenska landsliðinu?

31
Det islandske herrelandshold i håndbold

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+6+8+14: Handknattleiksamband Íslands - HSI.is
S4: Eeinkaskjol.is
S10+26+30: Steindy - commons.wikimedia.org
S12: Sutibu - flickr.com
S16: Ester Ösp Sigurðardóttir
S18: Bjarki S - commons.wikimedia.org
S20: Fimmeinn.is
S22: Doha Stadium Plus Qatar - flickr.com
S24: Scontent-ams3-1.xx.fbcdn.net
S28: Helgi Halldórsson - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Rovdyr i Danmark
2
Rándýr i Danmörku

1. b - Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Emma Dokkedahl Nielsen
3
4

Et rovdyr er et dyr, som lever af at spise andre dyr. Det kan både være pattedyr, fisk, fugle, insekter og andre smådyr.
Play audiofile

Rándýr er dýr sem lifir á að borða önnur dýr. Það geta verið spendýr, fiskar, fuglar, skordýr og önnur smádýr.

5
6

Ræven er et almindeligt rovdyr i hele Danmark. Den lever mest af mus og bor i rævegrave. Der skydes 40.000 ræve i Danmark om året.
Play audiofile

Refurinn er algengt rándýr í allri Danmörku. Hann lifir að mestu á músum og býr í greni. Talið er að um að á hverju áru séu 40.000 refir í Danmörku.

7
8

Måren findes i Danmark som husmår og skovmår. Skovmåren har gulligt bryst. Den er sjælden og derfor fredet. Husmåren har hvidt bryst. Den må skydes, fordi den kan ødelægge folks huse på loftet.
Play audiofile

Mörður finnst í Danmörku sem húsmörður og skógarmörður en sá hefur gulleitt brjóst. Hann er sjaldgæfur og þess vegna friðaður. Húsmörður hefur hvítt brjóst. Það má skjóta hann því hann eyðileggur hús fólks.

9
10

En lækat/ hermelin er et lille rovdyr, som skifter pels om vinteren. Den er normalt brun og hvid, men bliver helt hvid med sort halespids. Den lever af mus, fugle og æg.
Play audiofile

Hreysiköttur er lítið rándýr sem skiptir um feld á veturna. Hann er venjulega brúnn og hvítur en verður alveg hvítur með svart fremst á skottinu. Hann lifir á músum, fuglum og eggjum.

11
12

Grævlingen er det næststørste rovdyr i Danmark. Den er aktiv om natten. Den lever i grupper med op til 30 grævlinge sammen. Grævlingen spiser det meste, men elsker regnorme. I Danmark er grævlingen fredet.
Play audiofile

Greifingi er næst stærsta rándýrið í Danmörku. Hann er virkur á nóttunni. Hann lifir í hóp með allt að 30 dýrum. Greifingi er nánast alæta en elskar orma. Í Danmörku er greifingi friðaður.

13
14

Ulven er det største rovdyr i Danmark og er nu tilbage i naturen. Den spiser blandt andet rådyr, får, harer og mus. Der findes 20-25 ulve i Danmark.
Play audiofile

Úlfurinn er stærsta rándýrið í Danmörku og er kominn aftur í náttúruna. Hann borðar m.a. önnur rándýr, fé, héra og mýs. Það finnast um 20-25 úlfar í Danmörku.

15
16

I Danmark findes der flere uglearter. Stor hornugle er den største. Den lever mest af rotter, pindsvin og fugle. Ugler jager om natten.
Play audiofile

Í Danmörku finnast margar uglutegundir. Stór eyrugla er stærst. Hún lifir að mestu á rottum, broddgöltum og fuglum. Uglur veiða á nóttunni.

17
18

Der yngler også havørne og kongeørne i Danmark. De er truede i naturen og derfor fredet. De spiser rotter, fugle, fisk og ådsler, som er døde dyr.
Play audiofile

Það verpa líka haf- og kóngernir í Danmörku. Þeir eru í útrýmingarhættu í náttúrunni og þess vegna friðaðir. Þeir éta rottur, fugla, fisk og hræ af dauðum dýrum.

19
20

I Danmark lever der flere steder gråsæler og spættede sæler langs kysterne. De føder deres unger på land. Sælerne lever mest af fisk.
Play audiofile

Í Danmörku lifa útselir og landselir á mörgum stöðum meðfram ströndinni. Þeir fæða afkvæmi sín á landi. Selir lifa aðallega á fiski.

21
22

Gedden er den største ferskvandsfisk i Danmark. Den største, som er fanget, var 26,5 kg. Gedden spiser mindre fisk, frøer, vandrotter og ællinger.
Play audiofile

Geddan er stærsti ferskvatnsfiskurinn í Danmörku. Sú stærsta sem veidd hefur verið var 26,5 kg. Geddan borðar minni fiska, froska, vatnarottur og andarunga.

23
24

Mårhunden hører ikke til i Danmark, men ses af og til i Jylland. Den må skydes, fordi den er en invasiv art og ødelægger jagten for de andre rovdyr i Danmark.
Play audiofile

Þvottabirnir finnst ekki í Danmörku en maður getur sé þá af og til á Jótlandi. Það má skjóta hann því hann er grimmur og eyðileggur veiði annarra rándýra í Danmörku.

25
26

Findes der andre rovdyr i dit land?
Play audiofile

Finnast önnur rándýr í þínu landi?

27
Rovdyr i Danmark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Tomas Huber - pixabay.com
S4: József Kincse - pixabay.com
S6: Unsplash - pixabay.com
S8 Huhu Uet - commons.wikimedia.org
S10: James Lindsey - commons.wikimedia.org + Frank Vassen - Flickr.com
S12: Kallena - commons.wikimedia.org
S14: Rain Carnation - pixabay.com
S16: Gianfilippo Maiga - Pixabay.com
S18: Juan Lacruz - commons.wikimedia.org
S20: Skeeze - Pixabay.com
S22: Luc Viatour - commons.wikimedia.org
S24: Karlakas - commons.wikimedia.org
S26: Bjørn Christian Tørrissen - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Rovdyr i Danmark
2
Rándýr i Danmörku

1. b - Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Emma Dokkedahl Nielsen
3
4

Et rovdyr er et dyr, som lever af at spise andre dyr. Det kan både være pattedyr, fisk, fugle, insekter og andre smådyr.
Play audiofile

Rándýr er dýr sem lifir á að borða önnur dýr. Það geta verið spendýr, fiskar, fuglar, skordýr og önnur smádýr.

5
6

Ræven er et almindeligt rovdyr i hele Danmark. Den lever mest af mus og bor i rævegrave. Der skydes 40.000 ræve i Danmark om året.
Play audiofile

Refurinn er algengt rándýr í allri Danmörku. Hann lifir að mestu á músum og býr í greni. Talið er að um að á hverju áru séu 40.000 refir í Danmörku.

7
8

Måren findes i Danmark som husmår og skovmår. Skovmåren har gulligt bryst. Den er sjælden og derfor fredet. Husmåren har hvidt bryst. Den må skydes, fordi den kan ødelægge folks huse på loftet.
Play audiofile

Mörður finnst í Danmörku sem húsmörður og skógarmörður en sá hefur gulleitt brjóst. Hann er sjaldgæfur og þess vegna friðaður. Húsmörður hefur hvítt brjóst. Það má skjóta hann því hann eyðileggur hús fólks.

9
10

En lækat/ hermelin er et lille rovdyr, som skifter pels om vinteren. Den er normalt brun og hvid, men bliver helt hvid med sort halespids. Den lever af mus, fugle og æg.
Play audiofile

Hreysiköttur er lítið rándýr sem skiptir um feld á veturna. Hann er venjulega brúnn og hvítur en verður alveg hvítur með svart fremst á skottinu. Hann lifir á músum, fuglum og eggjum.

11
12

Grævlingen er det næststørste rovdyr i Danmark. Den er aktiv om natten. Den lever i grupper med op til 30 grævlinge sammen. Grævlingen spiser det meste, men elsker regnorme. I Danmark er grævlingen fredet.
Play audiofile

Greifingi er næst stærsta rándýrið í Danmörku. Hann er virkur á nóttunni. Hann lifir í hóp með allt að 30 dýrum. Greifingi er nánast alæta en elskar orma. Í Danmörku er greifingi friðaður.

13
14

Ulven er det største rovdyr i Danmark og er nu tilbage i naturen. Den spiser blandt andet rådyr, får, harer og mus. Der findes 20-25 ulve i Danmark.
Play audiofile

Úlfurinn er stærsta rándýrið í Danmörku og er kominn aftur í náttúruna. Hann borðar m.a. önnur rándýr, fé, héra og mýs. Það finnast um 20-25 úlfar í Danmörku.

15
16

I Danmark findes der flere uglearter. Stor hornugle er den største. Den lever mest af rotter, pindsvin og fugle. Ugler jager om natten.
Play audiofile

Í Danmörku finnast margar uglutegundir. Stór eyrugla er stærst. Hún lifir að mestu á rottum, broddgöltum og fuglum. Uglur veiða á nóttunni.

17
18

Der yngler også havørne og kongeørne i Danmark. De er truede i naturen og derfor fredet. De spiser rotter, fugle, fisk og ådsler, som er døde dyr.
Play audiofile

Það verpa líka haf- og kóngernir í Danmörku. Þeir eru í útrýmingarhættu í náttúrunni og þess vegna friðaðir. Þeir éta rottur, fugla, fisk og hræ af dauðum dýrum.

19
20

I Danmark lever der flere steder gråsæler og spættede sæler langs kysterne. De føder deres unger på land. Sælerne lever mest af fisk.
Play audiofile

Í Danmörku lifa útselir og landselir á mörgum stöðum meðfram ströndinni. Þeir fæða afkvæmi sín á landi. Selir lifa aðallega á fiski.

21
22

Gedden er den største ferskvandsfisk i Danmark. Den største, som er fanget, var 26,5 kg. Gedden spiser mindre fisk, frøer, vandrotter og ællinger.
Play audiofile

Geddan er stærsti ferskvatnsfiskurinn í Danmörku. Sú stærsta sem veidd hefur verið var 26,5 kg. Geddan borðar minni fiska, froska, vatnarottur og andarunga.

23
24

Mårhunden hører ikke til i Danmark, men ses af og til i Jylland. Den må skydes, fordi den er en invasiv art og ødelægger jagten for de andre rovdyr i Danmark.
Play audiofile

Þvottabirnir finnst ekki í Danmörku en maður getur sé þá af og til á Jótlandi. Það má skjóta hann því hann er grimmur og eyðileggur veiði annarra rándýra í Danmörku.

25
26

Findes der andre rovdyr i dit land?
Play audiofile

Finnast önnur rándýr í þínu landi?

27
Rovdyr i Danmark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Tomas Huber - pixabay.com
S4: József Kincse - pixabay.com
S6: Unsplash - pixabay.com
S8 Huhu Uet - commons.wikimedia.org
S10: James Lindsey - commons.wikimedia.org + Frank Vassen - Flickr.com
S12: Kallena - commons.wikimedia.org
S14: Rain Carnation - pixabay.com
S16: Gianfilippo Maiga - Pixabay.com
S18: Juan Lacruz - commons.wikimedia.org
S20: Skeeze - Pixabay.com
S22: Luc Viatour - commons.wikimedia.org
S24: Karlakas - commons.wikimedia.org
S26: Bjørn Christian Tørrissen - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Hindbærsnitter - en dansk kage
DA IS SV
2
Hindberjastykki- dönsk kaka

Celina Laisbo & Frederikke Lund Hedegaard

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Celina Laisbo & Frederikke Lund Hedegaard
3
4

Hindbærsnitten er en traditionel dansk kage, som menes at være opfundet i 1750´erne. I begyndelsen var der flere lag dej.
Play audiofile

Hindberjastykki er dönsk þjóðarkaka sem talið er að eigi uppruna sinn frá 1750. Í upphafi voru fleiri lög af deigi.

5
6

Hindbærsnitten er i dag en tørkage lavet af to plader mørdej med hindbærmarmelade imellem. Ovenpå er der glasur og krymmel.
Play audiofile

Hindberjastykkið er i dag þurrkaka sem búin er til úr tveimur plötum mördeigs með hindberjamarmelaði á milli. Ofan á er glassúr og kökuskrauti.

7
8

Hindbærsnitten kan købes i de fleste bagerbutikker og tankstationer i Danmark, men man kan også selv bage den.
Play audiofile

Hindberjastykki er hægt að kaupa í flestum bakaríum og á bensínstöðvum í Danmörku en svo er hægt að baka hana sjálfur.

9
10

Dejen (til 10 stk.):
-200 g smør
-350 g hvedemel
-150 g flormelis
-1 spsk. vaniljesukker
-1 æg
Play audiofile

Deigið er (10 stk.):
-200 g smjör
-350 g hveiti
-150 g flórsykur
-1 msk. vanillusykur
-1 egg

11
12

Fyld og glasur:
-1½ dl hindbærmarmelade
-200 g flormelis
-2 spsk. vand
-Krymmel
Play audiofile

Fylling og glassúr:
-1½ dl hindberjamarmelaði
-200 g flórsykur
-2 msk. vatn
-Kökuskraut

13
14

1: Put melet i en skål og smuldr smør i.
Tilsæt flormelis og vaniljesukker.
Put ægget i og ælt til den er fast.
Stil dejen i køleskabet i en time.
Play audiofile

1: Settu hveitið í skálina og muldu smjörið í. Settu flórsykur og vanillusykur. Settu eggið í og hrærðu þar til það er þétt. Deigið fer í kæliskáp í eina klst.

15
16

2: Del dejen i to portioner. Rul hver portion ud til en firkant (ca. 20 x 30 cm). Del dejen på langs og bag derefter de 4 dejplader på en plade med bagepapir. Bag dem til de er gyldne - ca. 20 min. på 175°. Lad kagerne køle helt af.
Play audiofile

2: Skiptu deiginu í tvennt. Rúllaðu hvorum helming í ferhyrning (ca. 20x30 cm). Deiginu skipt langsum og 4 deigplötur bakaðar á plötu með bökunarpappír. Bakað þangað til þær verða gylltar- ca. 20 mín. á 175° hita. Láttu kökurnar kólna.

17
18

3: Rør flormelis og vand sammen til glasur. Put hindbærmarmelade imellem de to stykker. Put glasur og krymmel på toppen.
Play audiofile

3: Hrærðu flórsykur og vatn saman í glassúr. Settu hindberjamarmelaðið á milli stykkjanna. Settu glassúr og kökuskraut ofan á.

19
20

Det siges, at H.C. Andersen tog helt fra Odense til Skagen bare for at smage Anna Ankers mors hindbærsnitter på Brøndums Hotel. Anna Anker var en kendt skagensmaler.
Play audiofile

Sagan segir að H.C. Andersen hafi farið frá Óðinsvéum til Skagen eingöngu til að smakka hindberjastykki mömmu Anna Ankers á Brøndums Hotel. Anna Anker var þekktur Skagenmálari.

21
22

Prøv at bage danske hindbærsnitter hjemme.
Findes der en lignende kage i dit land?
Play audiofile

Prófaðu að baka dönsku hindberjastykkin heima.
Finnast álíka kökur í þínu landi?

23
Hindbærsnitter - en dansk kage

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+14: Stefan Nielsen
S6+22: Frederikke Lund Hedegaard
S8: RhinoMind - commons.wikimedia.org
S10+12+16: Rebekka Hardonk Nielsen
S18: Helle Hedegaard
S20: Ukendt - Skagens Museum - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Sarah Sjöström - en svensk svømmer
SV IS DA
2
Sarah Sjöström- sænskur sundmaður

Evelina Norberg

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Benjamin Bendix Hansen
3
4

Sarah Sjöström er unik og har flere verdensrekorder end nogen anden svømmer i verden. Hun har nu otte verdensrekorder, fire på langbane og fire på kortbane, i fri og butterfly.
Play audiofile

Sarah Sjöström er einstök og á fleiri heimsmeistaratitla en nokkur annar sundmaður í heiminum. Hún á átta heimsmet, fjögur á langri braut og fjögur á stuttri braut í skriðsundi og flugsundi.

5
6

Sarah blev født i 1993 i Stockholm. Hun begyndte at svømme, da hun var 9 år. Da hun var 14 år, vandt hun sit første EM-guld i 100 meter butterfly.
Play audiofile

Sarah fæddist 1993 í Stokkhólmi. Hún byrjaði að synda 9 ára gömul. Þegar hún var 14 ára vann hún fyrsta EM-gull í 100 metra flugsundi.

7
8

Sarah har verdensrekorden på 100 meter butterfly. Ved OL i Rio de Janeiro vandt Sarah guld og satte verdensrekord i butterfly, men tog også sølv og bronze på 100 og 200 meter fri.
Play audiofile

Sarah á heimsmet í 100 metra flugsundi. Á sumar OL í Rio de Janeiro vann hún gull og setti heimsmet í flugsundi en fékk líka silfur og brons í 100 og 200 metra skriðsundi.

9
10

Sarah træner 20-25 timer om ugen. Hun træner i bassin i 18-20 timer og styrketræner i 5-7 timer. Når hun ikke svømmer, kan hun godt lide at spise og sove.
Play audiofile

Sarah þjálfar 20-25 klukkutíma á viku. Hún þjálfar í sundlaug 18-20 tíma á viku og 5-7 í styrktarþjálfun. Þegar hún syndir ekki líkar henni vel að borða og sofa.

11
12

I 2017 blev Sarah udnævnt til “Europas Bedste Svømmer” af Den Internationale Olympiske Komité. Af andre udmærkelser, som hun har fået er:
Play audiofile

2017 var Sarah tilnefnd sem besti evrópski sundmaðurinn af ólympísku nefndinni. Aðrar tilnefningar sem hún hefur fengið eru:

13
14

¤Jerringsprisen (2014 og 2015)
¤Victoriastipendiet (2015)
¤Bragdguldet (2015 og 2017)
¤Verden bedste kvindelige svømmer (2017)
¤Hans Majestæt Kongens medalje (2017)
Play audiofile

¤Íþróttafréttamanna verðlaun (2014, 2015)
¤Viktoríusjóðurinn (2015)
¤Gull sænska dagblaðsins (2015, 2017)
¤Heimsins besti kvensundmaður (2017)
¤Medelía Hans hátignar (2017)

15
16

Da Sarah var lille, ville hun gerne være professionel svømmer. Hendes yndlingsfag i skolen var engelsk. Sarah gik på medielinjen på gymnasiet og blev student i 2009.
Play audiofile

Þegar Sarah var lítil vildi hún verða atvinnumaður í sundi. Besta fagið hennar í skóla var enska. Sarah fór í fjölmiðlafræði í framhaldsskóla og tók stúdentinn 2009.

17
18

2017 var et fantastisk år for Sarah: Tre VM-guld, ét VM-sølv, samlet vinder af World Cuppen, og seks verdensrekorder. Hun har ikke planer om at stoppe med at svømme, men fortsætte sin svømmekarriere.
Play audiofile

2017 var frábært ár fyrir Sarah: þrjú HM-gull, eitt HM silfur, alger sigur í Heimsmeistarakeppninni og sex heimsmet. Hún ætlar ekki að hætta að synda heldur halda áfram sundferlinum.

19
20

Kender du andre svømmere?
Play audiofile

Þekkir þú aðra sundmenn?

21
Sarah Sjöström - en svensk svømmer

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Kanal75 - commons.wikimedia.org
S4+8: I30 - flickr.com
S6: Qrodo Photos - flickr.com
S10: 12019 - pixabay.com
S12: Larske - commons.wikimedia.org
S14: Henrik Garlöv, Kungliga Hovstaterna - Kungahuset.se
S16: Oleg Bkhambri - commons.wikimedia.org
S18+20: Lis í Jákupsstovu - flickr.com
Forrige side Næste side

Pages