Skift
sprog
Play audiofile
Nordens flag
Fánar Norðurlandanna

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
Indlæst på dansk af Aleksander Nielsen
3
4

Her er Sveriges flag. Det er blåt med et gult kors. Det stammer tilbage fra 1500-tallet.
Play audiofile

Hér er fáni Svíþjóðar. Hann er blár með gulum krossi. Hann verður til í kringum árið 1500.

5
6

Her er Norges flag. Det er både rødt, hvidt og blåt. Det stammer fra år 1821.
Play audiofile

Hér er fáni Noregs. Hann er rauður, hvítur og blár. Hann verður til árið 1821.

7
8

Islands flag er mest blå. Det har et rødt og et hvidt kors. Det har været officielt flag i Island siden 1915.
Play audiofile

Fáni Íslands er aðallega blár. Hann er með rauðan og hvítan kross. Hann hefur verið opinber fáni á Íslandi síðan 1915.

9
10

Her er Danmarks flag. Det er rødt og hvidt. Det hedder Dannebrog.
Play audiofile

Hér er fáni Danmerkur. Hann er rauður og hvítur. Hann heitir Dannebrog.

11
12

Færøerne har også et flag. Det er rødt, hvidt og blåt. Flaget hedder Merkið, som betyder "Mærket". Det blev første gang anvendt i 1919.
Play audiofile

Færeyjar eiga líka fána. Hann er rauður, hvítur og blár. Fáninn heitir “Merkið”. Hann var fyrst notaður 1919.

13
14

Grønlands flag kaldes Erfalasorput, som betyder “Vores flag”. Det har en sol i midten, som stiger op fra havet. Flaget er rødt og hvidt.
Play audiofile

Fáni Grænlands er er kallaður Erfalasorput sem þýðir “Fáninn okkar”. Hann er með sól í miðjunni sem rís upp úr hafinu. Fáninn er rauður og hvítur.

15
16

Her er flaget fra Finland. Det er hvidt og blåt. Det kaldes Siniristilippu, som betyder "blå korsflag".
Play audiofile

Hér er fáninn frá Finnlandi. Hann er hvítur og blár. Hann er kallaður Siniristilippu sem þýðir “blár krossfáni”.

17
18

Der er blå, gul og rød i Ålands flag. Det er fra 1953. Det ligner det svenske flag med et rødt kors i midten for at vise sine svenske rødder, selvom man hører til Finland.
Play audiofile

Það er blátt, gult og rautt í fána Álandseyja. Hann er frá 1953. Hann líkist sænska fánanum með rauðan kross í miðjunni til að sýna hinar sænsku rætur þó að maður tilheyri Finnlandi.

19
20

Her er det samiske flag, som bruges af samere i Norge, Sverige, Finland og Rusland. Det har været anerkendt siden 1992.
Play audiofile

Hér er samíski fáninn sem er notaður af Sömum í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi. Hann hefur verið viðurkenndur síðan 1992.

21
22

Kan du tegne andre flag?
Play audiofile

Getur þú teiknað aðra fána?

23
Nordens flag

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Søren Sigfusson - norden.org
S4: Håkan Dahlström
S6: Connie Isabell Kristiansen
S8: Worldislandinfo.com
S10: Kenneth Friis Christensen
S12: Thordis Dahl Hansen
S14: Anna Aleksandrova
S16: Iago Laz
S18: Mark A. Wilson
S20: Connie Isabell Kristiansen
S22: ACME Squares
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Du mit underskønne land - den færøske nationalsang
2
Þú alfagra land mitt- heitir færeyski þjóðsöngurinn

5. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Anders Skov Elgaard
Indlæst på íslensku af Sólveig Alexandra Jónsdóttir
3
4

Den færøske nationalsang hedder “Du mit underskønne land”.
Play audiofile

Færeyski þjóðsöngurinn heitir ,,Þú alfagra land mitt.”
Play audiofile

5
6

Símun av Skarði digtede nationalsangen den 1. februar 1906.
Play audiofile

Símon frá Skarði orti þjóðsönginn 1. febrúar 1906.
Play audiofile

7
8

Símun av Skarði levede fra 1872 til 1942. Han digtede mange fædrelandssange.
Play audiofile

Símon frá Skarði lifði frá 1872 til 1942. Hann orti marga fósturjarðssöngva.
Play audiofile

9
10

Petur Alberg har skrevet melodien til nationalsangen.
Play audiofile

Pétur Alberg skrifaði lagið við þjóðsönginn.
Play audiofile

11
12

Nationalsangen blev sunget offentligt første gang den 26. december, 2. juledag, 1907.
Play audiofile

Þjóðsöngurinn var formlega sunginn í fyrsta skipti þann 26. desember, 2. jóladag, 1907.
Play audiofile

13
14

Nationalsangen har tre vers.
Play audiofile

Þjóðsöngurinn hefur þrjú vers.
Play audiofile

15
16

Første vers i nationalsangen lyder således:
Play audiofile

Fyrsta versið í þjóðsöngnum hljóðar svo:
Play audiofile

17
18

"Du mit underskønne land,
mit kæreste eje!
Play audiofile

,,Þú alfagra land mitt,
eignin mín kær!
Play audiofile

19
20

om vinteren så hvidbræmmet,
om sommeren med havblik,
Play audiofile

með blikandi band þitt,
svo björt og svo skær,
Play audiofile

21
22

du omfavner mig,
så tæt i din favn.
Play audiofile

þú tekur í faðm þinn
hvern trygglyndan son.
Play audiofile

23
24

I øer så mægtige,
Gud velsigne det navn,
Play audiofile

Þið ástkæru eyjar,
guð elski þá von,
Play audiofile

25
26

som forfædrene gav jer,
da de opdagede jer.
Play audiofile

er nafn ykkar nefnir
þá nafnfestu efnir.
Play audiofile

27
28

Ja, Gud velsigne Færøerne, mit land!"
Play audiofile

Já, guð blessi Færeyjar, mitt land!"
Play audiofile

29
30

Hvad ved du om jeres nationalsang?
Play audiofile

Hvað veist þú um ykkar þjóðsöng?
Play audiofile

31
Du mit underskønne land - den færøske nationalsang

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+16: David Reinert Hansen
S6: Thordis Dahl Hansen + Símun av Skarði - commons.wikimedia.org
S8: Símun av Skarði - commons.wikimedia.org
S10: Petur Alberg (1885–1940) - commons.wikimedia.org
S12+14+18+20+22+24+26+28+30: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Du mit underskønne land - den færøske nationalsang
2
Þú alfagra land mitt- heitir færeyski þjóðsöngurinn

5. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Anders Skov Elgaard
Indlæst på íslensku af Sólveig Alexandra Jónsdóttir
3
4

Den færøske nationalsang hedder “Du mit underskønne land”.
Play audiofile

Færeyski þjóðsöngurinn heitir ,,Þú alfagra land mitt.”
Play audiofile

5
6

Símun av Skarði digtede nationalsangen den 1. februar 1906.
Play audiofile

Símon frá Skarði orti þjóðsönginn 1. febrúar 1906.
Play audiofile

7
8

Símun av Skarði levede fra 1872 til 1942. Han digtede mange fædrelandssange.
Play audiofile

Símon frá Skarði lifði frá 1872 til 1942. Hann orti marga fósturjarðssöngva.
Play audiofile

9
10

Petur Alberg har skrevet melodien til nationalsangen.
Play audiofile

Pétur Alberg skrifaði lagið við þjóðsönginn.
Play audiofile

11
12

Nationalsangen blev sunget offentligt første gang den 26. december, 2. juledag, 1907.
Play audiofile

Þjóðsöngurinn var formlega sunginn í fyrsta skipti þann 26. desember, 2. jóladag, 1907.
Play audiofile

13
14

Nationalsangen har tre vers.
Play audiofile

Þjóðsöngurinn hefur þrjú vers.
Play audiofile

15
16

Første vers i nationalsangen lyder således:
Play audiofile

Fyrsta versið í þjóðsöngnum hljóðar svo:
Play audiofile

17
18

"Du mit underskønne land,
mit kæreste eje!
Play audiofile

,,Þú alfagra land mitt,
eignin mín kær!
Play audiofile

19
20

om vinteren så hvidbræmmet,
om sommeren med havblik,
Play audiofile

með blikandi band þitt,
svo björt og svo skær,
Play audiofile

21
22

du omfavner mig,
så tæt i din favn.
Play audiofile

þú tekur í faðm þinn
hvern trygglyndan son.
Play audiofile

23
24

I øer så mægtige,
Gud velsigne det navn,
Play audiofile

Þið ástkæru eyjar,
guð elski þá von,
Play audiofile

25
26

som forfædrene gav jer,
da de opdagede jer.
Play audiofile

er nafn ykkar nefnir
þá nafnfestu efnir.
Play audiofile

27
28

Ja, Gud velsigne Færøerne, mit land!"
Play audiofile

Já, guð blessi Færeyjar, mitt land!"
Play audiofile

29
30

Hvad ved du om jeres nationalsang?
Play audiofile

Hvað veist þú um ykkar þjóðsöng?
Play audiofile

31
Du mit underskønne land - den færøske nationalsang

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+16: David Reinert Hansen
S6: Thordis Dahl Hansen + Símun av Skarði - commons.wikimedia.org
S8: Símun av Skarði - commons.wikimedia.org
S10: Petur Alberg (1885–1940) - commons.wikimedia.org
S12+14+18+20+22+24+26+28+30: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Kender du Haderslev?
DA BM SV FO IS
2
Þekkir þú Haderslev?

Betina Bek Faaborg

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Kathrine Lysen
3
4

Haderslev er en by i Sønderjylland. Der bor ca. 22.000 mennesker. Om vinteren kan man køre med veterantoget dertil.
Play audiofile

Haderslev er bær á Suður- Jótlandi. Þar búa um 22 þúsund manns. Á veturna getur maður keyrt í gamalli lest þangað.

5
6

Haderslev har ikke altid været dansk. Fra 1864 -1920 var Haderslev en tysk by. Her er et mindesmærke fra da, Haderslev blev dansk igen.
Play audiofile

Haderslev hefur ekki alltaf verið danskur. Frá 1864-1920 var Haderslev þýskur bær. Hér er minnisvarði frá þeim tíma sem Haderslev varð aftur danskur.

7
8

Det røde vandtårn er byens vartegn. Taget er lavet af kobber. Kobber bliver grønt, når det bliver gammelt.
Play audiofile

Rauði vatnsturninn er einkenni bæjarins. Þakið er búið til úr kopar. Kopar verður grænn þegar hann eldist.

9
10

Når det er jul står juletræet på byens torv blandt de gamle huse. Sidste lørdag i november samles folk på torvet og vækker julemanden.
Play audiofile

Um jólin stendur jólatré bæjarins á torginu meðal gömlu húsanna. Síðasta laugardag í nóvember safnast fólk saman á torginu til að vekja jólasveininn.

11
12

Haderslev er en domkirkeby. Kirken hedder Vor Frue Kirke og kan let ses fra hele byen.
Play audiofile

Haderslev er dómkirkjubær. Kirkjan heitir Vor frue kirkja og sést alls staðar frá í bænum.

13
14

På havnen ligger Streetdome. Har kan man skate og lave parkour både ude og inde. På den gamle silo kan man klatre og rapelle.
Play audiofile

Við höfnina er Streetdome. Hér getur maður skautað og leikið listir sínar í parkour bæði inni og úti. Á gamla súrheysturninum getur maður klifrað og sigið.

15
16

På kasernen bor der soldater. Den 4. maj samles mange mennesker på pladsen foran kasernen til lysfest for at fejre Danmarks befrielse efter 2. verdenskrig.
Play audiofile

Í herbyggingunni búa hermenn. Þann 4. maí safnast margt fólk á svæðið fyrir framan bygginguna í ljósaveislu til að fagna frelsun Danmerkur eftir seinni heimsstyrjöldina.

17
18

Om sommeren kan man sejle med hjuldamperen Helene ud på Haderslev Fjord.
Play audiofile

Á sumrin getur maður siglt með hjólabátnum Helene á Haderslev firði.

19
20

Haderslev dyrehave er Danmarks næststørste. I dyrehaven bor krondyr og dådyr. To af hjortene er meget specielle, da de er helt hvide. De kaldes albinoer.
Play audiofile

Haderslev dýragarður er næst stærstur í Danmörku. Í dýragarðinum búa króndýr og dádýr. Tveir af hjörtunum er mjög sérstakir því þeir eru alhvítir. Það kallast albínói.

21
22

Haderslev (Vojens) er kendt for deres ishockeyhold SønderjyskE. Men de er også gode til fodbold og håndbold.
Play audiofile

Haderslev (Vojens) er þekkt fyrir íshokkíliðið SønderjyskE. En þeir eru líka góðir í fótbolta og handbolta.

23
24

Kløften er i dag en park. I gamle dage drev bønderne deres køer til marked herigennem. Om sommeren er her en stor musikfestival.
Play audiofile

Í dag er gilið garður. Í gamla daga teymdu bændur kýrnar á markað hér í gegn. Á sumrin er haldin stór tónlistarhátíð.

25
Kender du Haderslev?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Haderslev Kommune
S4+20+22: Kenneth Faaborg
S6+8+10+14+24: Betina Bek Faaborg
S12: Claude David
S16: JEK - commons.wikimedia.org
S18: Visithaderslev.dk
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Danske sommerhuse
DA SV BM IS
2
Dönsk sumarhús

Jette Laursen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Lukas Hastrup
3
4

Der er mere end 200.000 sommerhuse langs den danske kyststrækning.
Play audiofile

Það eru fleiri en 200.000 sumarhús meðfram dönsku strandlengjunni.

5
6

De første sommerhuse i Danmark blev bygget i 1800-tallet af rige mennesker.
Play audiofile

Fyrsta sumarhúsið í Danmörku var byggt á 18. öld af ríku fólki.

7
8

I 1938 fik alle ret til to ugers ferie, og mange blev interesserede i små billige sommerhuse.
Play audiofile

Árið 1938 fengur allir rétt til tveggja vikna sumarfrís og urðu þá margir áhugasamir um lítil og ódýr sumarhús.

9
10

En stor del af de danske sommerhuse er bygget i 60´erne og 70´erne.
Play audiofile

Stór hluti danskra sumarhúsa voru byggð á 6. og 7. áratugnum.

11
12

Danskerne bruger deres sommerhuse i weekender og ferier.
Play audiofile

Danir nota sumarhúsin sín um helgar og fríum.

13
14

Sommerhusene bliver også lejet ud til især tyske turister.
Play audiofile

Sumarhúsin voru líka leigð út til ferðamanna, sérstaklega Þjóðverja.

15
16

De fleste sommerhuse er bygget af træ.
Play audiofile

Flest sumarhúsin eru bygg úr timbri.

17
18

Nogle sommerhuse har stråtag.
Play audiofile

Sum sumarhúsanna eru með stráþökum.

19
20

Andre har tagpap på taget.
Play audiofile

Önnur hafa þakpappa á þakinu.

21
22

Mange sommerhuse er sorte og har hvide vinduer.
Play audiofile

Mörg sumarhús hafa svarta og hvíta glugga.

23
24

De fleste sommerhuse har en lys indretning.
Play audiofile

Flest sumarhúsanna eru innréttuð í ljósum lit.

25
26

Der er ofte træbeklædning indvendig, og der er tit køjesenge i et sommerhus.
Play audiofile

Það er oft klætt að innan með timbri. Kojur eru oft notaðar í sumarhúsi.

27
28

Har du prøvet at bo i sommerhus?
Play audiofile

Hefur þú prófað að vera í sumarhúsi?

29
Danske sommerhuse

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1-28: Jette Laursen
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Du mit underskønne land - den færøske nationalsang
2
Þú alfagra land mitt- heitir færeyski þjóðsöngurinn

5. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Anders Skov Elgaard
Indlæst på íslensku af Sólveig Alexandra Jónsdóttir
3
4

Den færøske nationalsang hedder “Du mit underskønne land”.
Play audiofile

Færeyski þjóðsöngurinn heitir ,,Þú alfagra land mitt.”
Play audiofile

5
6

Símun av Skarði digtede nationalsangen den 1. februar 1906.
Play audiofile

Símon frá Skarði orti þjóðsönginn 1. febrúar 1906.
Play audiofile

7
8

Símun av Skarði levede fra 1872 til 1942. Han digtede mange fædrelandssange.
Play audiofile

Símon frá Skarði lifði frá 1872 til 1942. Hann orti marga fósturjarðssöngva.
Play audiofile

9
10

Petur Alberg har skrevet melodien til nationalsangen.
Play audiofile

Pétur Alberg skrifaði lagið við þjóðsönginn.
Play audiofile

11
12

Nationalsangen blev sunget offentligt første gang den 26. december, 2. juledag, 1907.
Play audiofile

Þjóðsöngurinn var formlega sunginn í fyrsta skipti þann 26. desember, 2. jóladag, 1907.
Play audiofile

13
14

Nationalsangen har tre vers.
Play audiofile

Þjóðsöngurinn hefur þrjú vers.
Play audiofile

15
16

Første vers i nationalsangen lyder således:
Play audiofile

Fyrsta versið í þjóðsöngnum hljóðar svo:
Play audiofile

17
18

"Du mit underskønne land,
mit kæreste eje!
Play audiofile

,,Þú alfagra land mitt,
eignin mín kær!
Play audiofile

19
20

om vinteren så hvidbræmmet,
om sommeren med havblik,
Play audiofile

með blikandi band þitt,
svo björt og svo skær,
Play audiofile

21
22

du omfavner mig,
så tæt i din favn.
Play audiofile

þú tekur í faðm þinn
hvern trygglyndan son.
Play audiofile

23
24

I øer så mægtige,
Gud velsigne det navn,
Play audiofile

Þið ástkæru eyjar,
guð elski þá von,
Play audiofile

25
26

som forfædrene gav jer,
da de opdagede jer.
Play audiofile

er nafn ykkar nefnir
þá nafnfestu efnir.
Play audiofile

27
28

Ja, Gud velsigne Færøerne, mit land!"
Play audiofile

Já, guð blessi Færeyjar, mitt land!"
Play audiofile

29
30

Hvad ved du om jeres nationalsang?
Play audiofile

Hvað veist þú um ykkar þjóðsöng?
Play audiofile

31
Du mit underskønne land - den færøske nationalsang

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+16: David Reinert Hansen
S6: Thordis Dahl Hansen + Símun av Skarði - commons.wikimedia.org
S8: Símun av Skarði - commons.wikimedia.org
S10: Petur Alberg (1885–1940) - commons.wikimedia.org
S12+14+18+20+22+24+26+28+30: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Jutlandia - en dansk historie
DA IS BM NN SV
2
Jutlandia- dönsk saga

Stefan Nielsen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Oliver Hall Svensson (sang: Anne-Katrine Klitgaard & Emmelie Beldringe)
3
4

M/S Jutlandia var et skib, som blev bygget på Nakskov Skibsværft på Lolland som passagerskib og fragtskib i 1934.
Play audiofile

M/S Jutlandia var skip, sem Nakskov Skipasmíðastöð á Lálandi byggði, sem farþega- og fragtskip árið 1934.

5
6

M/S betyder motorskib. Jutlandia betyder “Jylland” på latin. Frem til 1951 fungerede det som passager- og fragtskib.
Play audiofile

M/S þýðir mótorskip. Jutlandia þýðir ,,Jótland” á latínu. Fram til ársins 1951 var það notað sem farþega- og fragtskip.

7
8

M/S Jutlandia er kendt i Danmark, fordi det fungerede som hospitalsskib under Koreakrigen, som aktivt varede fra 1950 til 1953. Men krigen er faktisk ikke afsluttet endnu mellem Nordkorea og Sydkorea (2017).
Play audiofile

M/S Jutlandia er þekkt í Danmörku, því það var notað sem sjúkrahús á meðan Kóreu stríðið varðii frá 1950-1953. Stríðinu er ekki lokið á milli Norður- og Suður Kóreu (2017).

9
10

I 1951 blev Jutlandia sendt afsted til Korea og sejlede under tre forskellige flag. Dannebrog, FN-flag og Røde Kors-flag. Tjenesten varede i 999 dage - frem til 1953.
Play audiofile

Árið 1951 var Jutlandia send til Kóreu og sigldi undir mismunandi fánum. Dannebrog (danska fánanum), FN- fánanum og fána Rauða krossins. Þjónustan stóð yfir í 999 daga - til ársins 1953.

11
12

Jutlandia nåede at behandle næsten 5000 sårede soldater og ca. 6000 civile koreanere på de tre år.
Play audiofile

Jutlandia þjónustaði um 5000 særða hermenn og um 6000 óbreytta Kóreubúa á þessum þremur árum.

13
14

I 1960 blev Jutlandia brugt som kongeskib under den thailandske konges besøg i Norden. I 1963 brugte Dronning Margrethe 2. skibet på en længere rejse.
Play audiofile

Árið 1960 var Jutlandia notað sem konungsskip þegar konungurinn í Tælandi heimsótti Norðurlöndin og 1963 notaði Margrét Danadrotting II skipið í lengri ferðum.

15
16

Jutlandia blev ophugget i Bilbao, Spanien i 1965.
Play audiofile

Jutlandia var rifin í Bilbao á Spáni 1965.

17
18

På Langelinje i København står der en mindesten for hospitalsskibet Jutlandia. Teksten står både på dansk og koreansk. Der står:
Play audiofile

Á Langelinje í Kaupmannahöfn stendur minnisvarði fyrir sjúkrahússkipið Jutlandia. Textinn stendur bæði á dönsku og kórensku. Þar stendur:

19
20

“23. januar 1951 – 16. oktober 1953. Danmarks bidrag til De Forenede Nationers Enhedskommando under Korea-Krigen. Denne sten fra Korea er givet i taknemmelighed af koreanske veteraner.”
Play audiofile

,,23 janúar 1951- 16. október 1953. Framlag Danmerkur til Sameinuðu þjóðanna í Kóreu-stríðinu. Þessi steinn, frá Kóreu, er gefinn sem þakklætisvottur frá fyrrverandi hermönnum í Kóreu.”

21
22

Musikeren Kim Larsen har gjort historien om Jutlandia kendt for de fleste i Danmark. Den blev udgivet i 1986 og er stadig en af de mest spillede live-numre.
Play audiofile

Tónlistarmaðurinn Kim Larsen kynnti sögu Jutlandia fyrir landsmenn. Lagið var gefið út 1986 og er enn mest spilaða lagið á tónleikum.

23
24

Mange danske skoleelever synger Kim Larsen & Bellamis sang “Jutlandia” i skolerne.
Play audiofile

Margir danskir nemendur syngja söng Kim Larsen & Bellamis ,,Jutlandia” í skólunum.

25
26

Sangen “Jutlandia”.
Play audiofile

Lagið ,,Jutlandia”.
Play audiofile

27
28

Hvad ved du om Nordkorea og Sydkorea?
Play audiofile

Hvað veist þú um Norður og Suður Kóreu?

29
Jutlandia - en dansk historie

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+14: Svend Lehmann Nielsen- commons.wikimedia.org
S4+6+12: www.nakskovlokalarkiv.dk
S10: Madden + Wilfried Huss - commons.wikimedia.org/ ©Røde Kors
S16: mystampworld.net
S18: Leif Jørgensen - commons.wikimedia.org
S20: Ngchikit - commons.wikimedia.org
S22: Hreinn Gudlaugsson - commons.wikimedia.org
S24: Jørund Føreland Pedersen - commons.wikimedia.org
S26: www.discogs.com
S27: Tekst/ musik: Kim Larsen (Forklædt som voksen -1986)
S28:Darwinek - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Vandfald i Island
IS DA BM NN SV
2
Fossar á Íslandi

Svanhvít Hreinsdóttir


Indlæst på dansk af Hjalte Aaby Salling Sørensen
3
4

I Island er der meget vand. Der er meget grundvand, det sner og regner. Der kommer også vand, når gletsjerne smelter, mest om sommeren. I Island er der bjerge og bakker og derfor mange vandfald.
Play audiofile

Á Íslandi er mikið vatn. Það er mikið grunnvatn og það snjóar og rignir. Einnig kemur vatn þegar jöklarnir bráða, mest á sumrin. Á Íslandi eru fjöll og hæðir og því margir fossar.

5
6

Nogle af elvene er bjergelve og de er klare og rene. Gletsjer-elvene kommer fra gletsjerne og de bærer en masse ler og sand med sig. Ofte mødes disse elve, og det er interessant at se dem blande sig sammen.
Play audiofile

Sumar ánna eru bergvatnsár og þær eru tærar og hreinar. Jökulár koma úr jöklunum og þær bera með sér mikið af leir og sandi. Oft renna þessar ár saman og það áhugavert að sjá þær blandast saman.

7
8

Dettifoss er Islands kraftigste vandfald og det er 100 meter bredt og 45 meter højt. Elven, den ligger i, hedder Jökulsá á Fjöllum. Tæt på Dettifoss er to mindre vandfald - Hafragilsfoss og Selfoss.
Play audiofile

Dettifoss er aflmesti foss Íslands og hann er 100 metra breiður og 45 metra hár. Áin sem hann er í heitir Jökulsá á Fjöllum. Nálægt Dettifossi eru tveir minni fossar Hafragilsfoss og Selfoss.

9
10

Gullfoss er det mest berømte og mest besøgte vandfald i Island. Gullfoss ligger i elven Hvítá og den kommer fra Langjökull. Vandfaldet er i alt 32 meter, som er fordelt på to vandfald.
Play audiofile

Gullfoss er frægasti og mest heimsótti foss á Íslandi. Gullfoss er í ánni Hvítá sem kemur úr Langjökli.Fossinn er í allt 32 metrar en skiptist í tvo fossa.

11
12

Nedenfor Eyjafjallajökull er Seljalandsfoss. Det er 62 meter højt og populært hos turister. Det er muligt at gå om bagved vandfaldet, som mange synes er helt specielt.
Play audiofile

Fyrir neðan Eyjafjallajökul er Seljalandsfoss, hann er 62 metra hár og vinsæll hjá ferðamönnum. Hægt er að ganga á bak við fossinn sem mörgum þykir mjög sérstakt.

13
14

Skógafoss er et 60 meter højt og 25 meter bredt vandfald i Skógá. Det er det sidste i rækken af mange vandfald i Skógá og det smukkeste. Et sagn siger, at i grotten bagved vandfaldet, er der en guldkiste.
Play audiofile

Skógafoss er 60 metra hár og 25 metra breiður foss í Skógá. Hann er síðastur í röð margra fossa í Skógá og fallegastur. Sögusagnir segja að í helli bakvið fossinn sé gullkista.

15
16

Dynjandi ligger på Vestfjordene og øverst er vandfaldet 30 meter bredt men 60 meter nederst. Det er 100 meter højt og der er flere vandfald længere nede.
Play audiofile

Dynjandi er á Vestfjörðum og efst er fossinn 30 metrar á breidd en 60 metrar neðst. Hann er 100 metra hár og það eru fleiri fossar fyrir neðan hann.

17
18

I nationalparken i Skaftafell ligger Svartifoss. Der er meget smukt søjlebasalt omkring vandfaldet.
Play audiofile

Í þjóðgarðinum í Skaftafelli er Svartifoss. Fallegt stuðlaberg er umhverfis fossinn.

19
20

Hraunfossar (lavavandfaldet) ligger ikke i en elv, men vandet kommer direkte fra lavaen i mange små vandfald, som falder i Hvítá i Borgarfjörður.
Play audiofile

Hraunfossar eru ekki í neinni á, heldur kemur vatnið beint undan hrauninu í mörgum litlum fossum sem falla í Hvítá í Borgarfirði.

21
22

Goðafoss (Gudernes vandfald) er i Skjálfandafljót og er 12 meter højt. Det siges at lagmanden Thorgeir kastede sine hedenske gudestatuer i vandfaldet, da Island valgte kristendommen i år 1000. Derfor har vandfaldet fået dette navn.
Play audiofile

Goðafoss er í Skjálfandafljóti og er 12 metra hár. Sagt er að Þorgeir Ljósvetningagoði hafi kastað goðalíkneskjum sínum í fossinn þegar Ísland varð kristið árið 1000 og því hafi fossinn fengið þetta nafn.

23
24

Ikke alle vandfalde er store, men i Elliðaárdal i Reykjavík, Islands hovedstad, er der et lille vandfald, som børn elsker at hoppe i, når vejret er godt.
Play audiofile

Ekki eru allir fossar stórir en í Elliðaárdal í Reykjavík, höfuðborg Íslands er lítill foss sem krakkar elska að hoppa í þegar veðrið er gott.

25
26

Findes der vandfald i dit land?
Play audiofile

Eru einhverjir fossar í þínu heimalandi?

27
Vandfald i Island

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+16: Diego delso - commons.wikimedia.org
S4: Jacqueline Macou - pixabay.com
S6: www.ferlir.is
S8: Txetxu - flickr.com
S10: Gamene - flickr.com
S12+20+22: 12019 - pixabay.com
S14: Jeremy Goldberg - commons.wikimedia.org
S18: Andrés Nieto Porras - flickr.com
S24: Svanhvít Hreinsdóttir
S26: Marshall Sisterson - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Vandfald i Island
IS DA BM NN SV
2
Fossar á Íslandi

Svanhvít Hreinsdóttir


Indlæst på dansk af Hjalte Aaby Salling Sørensen
3
4

I Island er der meget vand. Der er meget grundvand, det sner og regner. Der kommer også vand, når gletsjerne smelter, mest om sommeren. I Island er der bjerge og bakker og derfor mange vandfald.
Play audiofile

Á Íslandi er mikið vatn. Það er mikið grunnvatn og það snjóar og rignir. Einnig kemur vatn þegar jöklarnir bráða, mest á sumrin. Á Íslandi eru fjöll og hæðir og því margir fossar.

5
6

Nogle af elvene er bjergelve og de er klare og rene. Gletsjer-elvene kommer fra gletsjerne og de bærer en masse ler og sand med sig. Ofte mødes disse elve, og det er interessant at se dem blande sig sammen.
Play audiofile

Sumar ánna eru bergvatnsár og þær eru tærar og hreinar. Jökulár koma úr jöklunum og þær bera með sér mikið af leir og sandi. Oft renna þessar ár saman og það áhugavert að sjá þær blandast saman.

7
8

Dettifoss er Islands kraftigste vandfald og det er 100 meter bredt og 45 meter højt. Elven, den ligger i, hedder Jökulsá á Fjöllum. Tæt på Dettifoss er to mindre vandfald - Hafragilsfoss og Selfoss.
Play audiofile

Dettifoss er aflmesti foss Íslands og hann er 100 metra breiður og 45 metra hár. Áin sem hann er í heitir Jökulsá á Fjöllum. Nálægt Dettifossi eru tveir minni fossar Hafragilsfoss og Selfoss.

9
10

Gullfoss er det mest berømte og mest besøgte vandfald i Island. Gullfoss ligger i elven Hvítá og den kommer fra Langjökull. Vandfaldet er i alt 32 meter, som er fordelt på to vandfald.
Play audiofile

Gullfoss er frægasti og mest heimsótti foss á Íslandi. Gullfoss er í ánni Hvítá sem kemur úr Langjökli.Fossinn er í allt 32 metrar en skiptist í tvo fossa.

11
12

Nedenfor Eyjafjallajökull er Seljalandsfoss. Det er 62 meter højt og populært hos turister. Det er muligt at gå om bagved vandfaldet, som mange synes er helt specielt.
Play audiofile

Fyrir neðan Eyjafjallajökul er Seljalandsfoss, hann er 62 metra hár og vinsæll hjá ferðamönnum. Hægt er að ganga á bak við fossinn sem mörgum þykir mjög sérstakt.

13
14

Skógafoss er et 60 meter højt og 25 meter bredt vandfald i Skógá. Det er det sidste i rækken af mange vandfald i Skógá og det smukkeste. Et sagn siger, at i grotten bagved vandfaldet, er der en guldkiste.
Play audiofile

Skógafoss er 60 metra hár og 25 metra breiður foss í Skógá. Hann er síðastur í röð margra fossa í Skógá og fallegastur. Sögusagnir segja að í helli bakvið fossinn sé gullkista.

15
16

Dynjandi ligger på Vestfjordene og øverst er vandfaldet 30 meter bredt men 60 meter nederst. Det er 100 meter højt og der er flere vandfald længere nede.
Play audiofile

Dynjandi er á Vestfjörðum og efst er fossinn 30 metrar á breidd en 60 metrar neðst. Hann er 100 metra hár og það eru fleiri fossar fyrir neðan hann.

17
18

I nationalparken i Skaftafell ligger Svartifoss. Der er meget smukt søjlebasalt omkring vandfaldet.
Play audiofile

Í þjóðgarðinum í Skaftafelli er Svartifoss. Fallegt stuðlaberg er umhverfis fossinn.

19
20

Hraunfossar (lavavandfaldet) ligger ikke i en elv, men vandet kommer direkte fra lavaen i mange små vandfald, som falder i Hvítá i Borgarfjörður.
Play audiofile

Hraunfossar eru ekki í neinni á, heldur kemur vatnið beint undan hrauninu í mörgum litlum fossum sem falla í Hvítá í Borgarfirði.

21
22

Goðafoss (Gudernes vandfald) er i Skjálfandafljót og er 12 meter højt. Det siges at lagmanden Thorgeir kastede sine hedenske gudestatuer i vandfaldet, da Island valgte kristendommen i år 1000. Derfor har vandfaldet fået dette navn.
Play audiofile

Goðafoss er í Skjálfandafljóti og er 12 metra hár. Sagt er að Þorgeir Ljósvetningagoði hafi kastað goðalíkneskjum sínum í fossinn þegar Ísland varð kristið árið 1000 og því hafi fossinn fengið þetta nafn.

23
24

Ikke alle vandfalde er store, men i Elliðaárdal i Reykjavík, Islands hovedstad, er der et lille vandfald, som børn elsker at hoppe i, når vejret er godt.
Play audiofile

Ekki eru allir fossar stórir en í Elliðaárdal í Reykjavík, höfuðborg Íslands er lítill foss sem krakkar elska að hoppa í þegar veðrið er gott.

25
26

Findes der vandfald i dit land?
Play audiofile

Eru einhverjir fossar í þínu heimalandi?

27
Vandfald i Island

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+16: Diego delso - commons.wikimedia.org
S4: Jacqueline Macou - pixabay.com
S6: www.ferlir.is
S8: Txetxu - flickr.com
S10: Gamene - flickr.com
S12+20+22: 12019 - pixabay.com
S14: Jeremy Goldberg - commons.wikimedia.org
S18: Andrés Nieto Porras - flickr.com
S24: Svanhvít Hreinsdóttir
S26: Marshall Sisterson - pixabay.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Færøske pengesedler
2
Færeyskir peningaseðlar

Thordis Dahl Hansen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Katrine Skov
3
4

Siden 1951 har Den Danske Nationalbank trykt pengesedler med færøsk tekst. De færøske pengesedlers værdi er den samme som på de danske. Størrelsen er også den samme.
Play audiofile

Frá 1951 hefur Danski Seðlabankinn prentað peninga með færeyskum texta. Verðmæti færeyskra peninga er sama og danskra. Stærðin er einnig sú sama.

5
6

Hovedmotiverne på de færøske pengesedler udgivet i 2012, er færøske dyr og natur. På den ene side er der dyr og på den anden side et landskabsbillede.
Play audiofile

Aðaleinkenni færeysku seðlanna, sem gefnir voru út 2012, er færeysk dýr og náttúra. Á annarri hliðinni er dýr og á hinni er landslagsmynd.

7
8

Den færøske kunstner Zacharias Heinesen har malet akvarellerne på pengesedlerne udgivet i 2012. Motiverne er med til at give sedlerne liv og variation.
Play audiofile

Færeyski listamaðurinn Zacharias Heinesen málaði vatnslitamyndir á tvo seðla sem komu út 2012. Myndefnið gefur seðlunum líf og fjölbreytileika.

9
10

Dette er en 50-kroneseddel. På den ene side er der et vædderhorn og på den anden side “Beinisvørð” (et kendt fuglefjeld).
Play audiofile

Þetta er 50 króna seðill. Á annarri hliðinni er hrútshorn og á hinni er Beinisvørð (fuglabjarg).

11
12

Dette er en 100-kroneseddel. Motiverne er en del af en torsk og på den anden side “Klaksvík”, der er Færøerne næststørste by.
Play audiofile

Þetta er 100 krónu seðill. Myndefnið er hluti af þorski og hinu megin er Klakksvík sem er næst stærsti bær Færeyja.

13
14

Dette er en 200-kroneseddel. Motiverne er en natsværmer og på den anden side “Tindhólmur”.
Play audiofile

Þetta er 200 króna seðill. Myndefnið er næturfiðrildi öðru megin og hinum megin er Tindhólmur.

15
16

Dette er en 500-kroneseddel. Motiverne er en strandkrabbe og på den anden side er bygden “Hvannasund”.
Play audiofile

Þetta er 500 króna seðill. Myndefnið er strandkrabbi og á hinni hliðinni er byggðin Hvannasund.

17
18

Dette er en 1000-kroneseddel. Motiverne er en sortgrå ryle og på den anden side, øerne “Koltur” og “Hestur”.
Play audiofile

Þetta er 1000 króna seðill. Myndefnið er Sendlingur og hinum megin eru eyjarnar Koltur og Hestur.

19
20

Mønterne, der bruges på Færøerne, er de samme som i Danmark.
Play audiofile

Myntirnar, sem eru notaðar í Færeyjum eru sömu og í Danmörku.

21
22

Hvad ved du om pengesedlerne, der anvendes i jeres land?
Play audiofile

Hvað veist þú um peningaseðlana sem notaðir eru í þínu landi?

23
Færøske pengesedler

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1+4+10-20: Thordis Dahl Hansen / Nationalbanken
S6: Jóannes Símunarson Hansen
S8: Birgir Kruse
S22: Martaposemuckel - pixabay.com
Forrige side Næste side

Pages