Skift
sprog
Play audiofile
Dinosaurer - Langhalse
SV IS DA
2
Dínósárar- langhálsar

Klass 2 - Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Jeppe Bygebjerg Kristensen
3
4

Alt, man ved om dinosaurer, kommer fra forskere, der hedder palæontologer. De graver fossiler op og regner derefter ud, hvordan dyret levede og så ud.
Play audiofile

Allt sem maður veit um risaeðlur kemur frá fræðimönnum sem heita fornleifafræðingar. Þeir grafa upp steingerving og reikna síðan út hvernig dýrið lifði og leit út.

5
6

Selv i Sverige har man fundet fossiler efter dinosaurer. Seks tænder og to ryghvirvler blev fundet i Skåne efter horndinosaurer.
Play audiofile

Meira að segja í Svíþjóð hefur fundist spor eftir risaeðlur. Sex tennur og hryggjarliður af Klaufhyrnu fannst á Skáni.

7
8

Paralititan var en af de størte dinosaurer, der fandtes. Den var 30-32 meter lang og vejede 75 ton. Man har fundet et fossil fra dyret i Egypten. Den levede i kridttiden for 100 millioner år siden.
Play audiofile

Fenjarumur er ein af stærstu risaeðlunum sem hafa fundist. Hún var 30-32 metra löng og vóg 75 tonn. Fundist hefur steingervingur frá dýrinu í Egyptalandi. Hún lifði á Krítartímabilinu fyrir 100 milljónum ára.

9
10

Diplodocus blev op til 30 meter lang og vejede 30 ton. Dyret havde et lille hoved med en lille hjerne. Diplodocus havde fødder, som var en meter i diameter.
Play audiofile

Freyseðla var allt að 30 metra löng og vóg 30 tonn. Dýrið hafði lítið höfuð og lítinn heila. Freyseðlan hafði fætur sem vorum um meter í þvermál.

11
12

Brachiosaurus kunne blive 25-26 meter lang og veje 80 ton. Den kunne blive 12 meter høj. Disse dyr levede i juratiden. Brachiosaurus betyder “armøgle”.
Play audiofile

Finngálkn gat orðið 25-26 metra löng og vóg 80 tonn. Hún gat orðið 12 metra há. Þessi dýr lifðu á Júratímabilinu. Finngálkn þýðir armeðala.

13
14

Seismosaurus er en af de største dinosaurer, der nogensinde er fundet. Den kunne blive 33 meter lang og levede i USA.
Play audiofile

Skjálfeðla er ein af stærstu risaeðlunum sem hefur fundist. Hún gat orðið 33 metra löng og lifði í USA.

15
16

Apatosaurus kaldes også “torden-firben”, fordi man mener,, at jorden rystede og buldrede, når den gik. Den kunne rejse sig op på bagbenene og forsvare sig mod rovdyr.
Play audiofile

Þórseðlan kallast líka ,,Þrumufleygur” því að jörðin hristist og skalf þegar hún gekk. Hún gat reist sig upp á afturfæturna og varið sig frá rándýrum.

17
18

Argentinosaurus levede i Argentina i kridttiden. Den levede i flok og åd planter. Den havde en lang hals og en gigantisk krop.
Play audiofile

Argentínueðla lifði í Argentínu á Krítartímabilinu. Hún lifði í hóp og var jurtaæta. Hún hafði langan háls en frekar lítinn líkama.

19
20

Sauropoderne er de største dyr, som nogensinde har vandret rundt på Jorden. De havde kæmpestore ben, en lang hals og en lang hale. Sauropoderne lagde æg og var planteædende dinosaurer.
Play audiofile

Graseðlur eru stærstu dýr sem hafa nokkurn tíma gengið um á jörðinni. Þær höfðu risa stórar fætur, langan háls og langan hala. Graseðlurnar lögðu egg og voru jurtaætur.

21
22

Hvilken dinosaurus er din favorit?
Play audiofile

Hvaða risaeðla er í uppáhaldi hjá þér?

23
Dinosaurer - Langhalse

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+10: Charles R. Knight - commons.wikimedia.org
S4: Oregon State University - commons.wikimedia.org
S6: Hans Rohmann - pixabay.com
S8: Dmitry Bogdanov - commons.wikimedia.org
S12: HombreDHojalata - commons.wikimedia.org
S14: Lee Ruk - commons.wikimedia.org
S16: Durbed - commons.wikimedia.org
S18: Dinosaur Zoo - commons.wikimedia.org
S20: DiBgd - commons.wikimedia.org
S22: FunkMunk - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Lukas Graham - et dansk band
DA SV IS
2
Lukas Graham- dönsk hljómsveit

Ella Knudsen, Emma Lund og Victoria Wellendorph - 5. kl. Filipskolen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Marie Luise Bauer-Schliebs
Indlæst på íslensku af Svavar Máni Geislason
3
4

Lukas Forchhammer er født den 18. september 1988. Mange tror han hedder Lukas Graham, men egentlig er det navnet på hans band.
Play audiofile

Lukas Forchhamme er fæddur 18. september 1988. Margir halda að hann heiti Lukas Graham, en það eiginlega nafn hljómsveitarinnar.
Play audiofile

5
6

Lukas Forchhammer er halv dansk og halv irsk. Graham er hans fars irske efternavn. Derfor hedder bandet Lukas Graham.
Play audiofile

Lukas Forchhammer er hálfur Dani og hálfur Íri. Graham er eftirnafn föður hans sem er írskt. Þess vegna heitir hljómsveitin Lukas Graham.
Play audiofile

7
8

Bandet består, udover Lukas, af trommeslageren Mark Falgren, bassisten Magnus Larsson og pianisten Morten Ristorp. Tidliger har keyboardspillerne Anders Kirk og Kasper Daugaard også spillet som pianister.
Play audiofile

Hljómsveitina skipa, fyrir utan Lukas, trommuleikarinn Mark Falgren, bassaleikarinn Magnus Larsson og píanóleikarinn Morten Ristorp. Hljómborðsleikarinn Anders Kirk og Kasper Daugaard spiluðu áður sem píanóleikarar.
Play audiofile

9
10

Lukas Forchhammer er opvokset på fristaden Christiania i København. Den kendte danske tegner og forfatter Kim Fupz Aakeson er onkel til Lukas.
Play audiofile

Lukas Forchhammer ólst upp í frístaðnum Kristjaníu í Kaupamannahöfn. Teiknarinn og rithöfundur Kim Fupz Aakeson er frændi Lukasar sem er þekktur.
Play audiofile

11
12

Lukas har sunget i drengekor i mange år og blev tidligt barneskuespiller. Han blev kendt i rollen som Grunk i filmen “Krummerne”. Han har også lagt stemme til flere tegnefilm i Danmark.
Play audiofile

Lukas hefur sungið í drengjakór til margra ára og varð snemma barnaleikari. Hann varð þekktur í hlutverki Grunk í myndinni ,,Krummarnir”. Hann hefur talað inn á margar teiknimyndir í Danmörku.
Play audiofile

13
14

Bandets første album hedder “Lukas Graham” og det andet album hedder “Blue Album”.
Play audiofile

Fyrsta plötualbúm hljómsveitarinnar heitir ,,Lukas Graham” og annað plötualbúmið heitir ,,Blue Album.”
Play audiofile

15
16

Lukas Forchhammer fortæller om personlige oplevelser i sine sange. “7 years” er en sang til ære for sin far, der døde meget pludseligt.
Play audiofile

Lukas Forchhammer segir frá persónulegri reynslu í lögum sínum. ,,7 years” er lag til heiðurs pabba hans sem dó skyndilega.
Play audiofile

17
18

I 2015 lå Lukas Grahams Blue Album på en 1. plads for de 40 mest populære albummer i Danmark. Lukas Graham blev tilbudt syv millioner kroner, som de sagde nej til for at beholde rettighederne til deres sange.
Play audiofile

Árið 2015 var plötualbúm Lukas Grahams, bláa albúmið, í 1. sæti meðal 40 vinsælustu albúma í Danmörku. Lukas Graham fékk tilboð upp á 7 milljónir króna, sem þeir sögðu nei við, til að halda höfundarétti laganna.
Play audiofile

19
20

Lukas Graham har vundet mange danske priser og været nomineret til flere internationale. Både Grammy og MTV Awards.
Play audiofile

Lukas Graham hefur unnið mörg dönsk verðlaun og verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna. Bæði Grammy og MTV Awards.
Play audiofile

21
22

I september 2016 blev Lukas far, da han, sammen med sin kæreste, fik lille Viola.
Play audiofile

Í september 2016 varð Lukas pabbi þegar hann eignaðist Viola litlu með kærustu sinni.
Play audiofile

23
24

Kender du en sang med Lukas Graham?
Play audiofile

Þekkir þú lag með Lukas Graham?
Play audiofile

25
Lukas Graham - et dansk band

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Vimeo.com
S4: Warner Bros. Records - commons.wikimedia.org
S6: Stefan Schweihofer - pixabay.com
S8: Krd - commons.wikimedia.org
S10: Arnaud DG - flickr.com
S12: Anne-Marie Rridderhof - pixabay.com
S14: Copenhagen Records - commons.wikimedia.org
S16: Pixabay.com
S18: Maxpixel.freegreatpicture.com
S20: Paulae - commons.wikimedia.org
S22: Tore Sætre - commons.wikimedia.org
S24: Jessicaameadowss - instagram.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Dinosaurer - skrækøgler
SV IS DA
2
Dínósárar- Risaeðlur

Klass 2 Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Jeppe Bygebjerg Kristensen
Indlæst på íslensku af Birta María Vilhjálmsdóttir
3
4

Dinosaurerne er de mest berømte og de største krybdyr, som har levet på jorden. De havde kraftige ben og lange haler. Der fandtes både kødædere og planteædere blandt dinosaurerne.
Play audiofile

Risaeðlurnar eru þekktustu og stærstu hryggdýr sem hafa lifað á jörðinni. Þær höfðu kröftuga fætur og langan hala. Það fundust bæði kjötætur og jurtaætur meðal dínósárana.
Play audiofile

5
6

Allosaurus var 4-6 meter høj og vejede 1-2 ton. Man mener, at de var ådselædere, og at de jagede i flok, eftersom de var tunge og kluntede. Den havde korte forben og lange bagben.
Play audiofile

Skolleðla var 4-6 metra há og vóg 1-2 tonn. Áður var talið að þær væru hræætur og veiddu í flokkum því að þær voru þungar og klunnalegar. Þær höfðu stuttar framfætur og langar afturfætur.
Play audiofile

7
8

Albertosaurus levede i Nordamerika for 70 millioner år siden. Man mener, at Albertosaurus senere udviklede sig til Tyrannosaurus Rex.
Play audiofile

Atlaseðla lifði í Norður Ameríku fyrir 70 milljónum ára. Talið er að Atlaseðlan hafi þróast í Ógnareðlur.
Play audiofile

9
10

Giganotosaurus betyder ´gigantisk sydlig øgle´. Den kunne blive 15 meter lang og veje 8 ton. Den kunne blive større end en T-Rex. Dyrets kranium kunne blive 1,5 meter langt, og man mener, at den kunne løbe 30 km/t.
Play audiofile

Jötuneðla þýðir risa suðureðla. Hún gat orðið 15 metra löng og vegið 8 tonn. Hún var stærri en Grameðlan. Höfuðkúpan gat orðið 1,5 meter löng og menn halda að hún hafi getað hlaupið á 30 km. hraða.
Play audiofile

11
12

Spinosaurus var en enorm stor fiskeædende dinosaur, som levede ved vandet under kridttiden. Man mener, at den kunne blive 15 meter lang og veje 7,5 ton.
Play audiofile

Þorneðla var óhemju stór fiskæta sem lifði við vatn á Krítartímabilinu. Talið er að hún hafi verið 15 metra löng og vegið um 7,5 tonn.
Play audiofile

13
14

Carcharodontosaurus er en af de største rovdyr, som man kender til. Den levede under kridttiden for cirka 100 millioner år siden. Den blev opdaget i 1920.
Play audiofile

Háfstanneðla er ein af stærstu rándýrum sem við þekkjum. Hún lifði á Krítar- tímabilinu fyrir um 100 milljónum ára. Hún uppgötvaðist 1920.
Play audiofile

15
16

Tyrannosaurus Rex kaldes også T-Rex. Det er den mest kendte dinosaur. Den var 13 meter lang og 5 meter høj. Deres tænder kunne blive 15 cm lange. Den spiste mest døde dyr, men kunne også dræbe dyr med dens skarpe klør og frygtelige gab.
Play audiofile

Grameðla kallast líka T-Rex. Hún er þekktasta risaeðlan. Eðlan var 13 metra löng og 5 metrar á hæð. Tennur hennar gátu orðið 15 cm langar. Eðlan át dauð dýr en gat drepið dýr með sínum beittu klóm og óhugalega kjafti.
Play audiofile

17
18

Dinosaurerne levede på jorden i 150 millioner år. De fleste dinosaurer levede i Trias-, Jura- og Kridttiden. Forskerne ved ikke med sikkerhed, hvorfor de uddøde for 65 millioner år siden.
Play audiofile

Risaeðlurnar lifðu á jörðinni í 150 milljón ár. Flestar risaeðlurnar lifðu á tímabilunum Trías, Júra og Krita. Fræðimenn vita ekki hvers vegna þær dóu út fyrir 65 milljónum ára.
Play audiofile

19
20

Har man fundet dinosaurer, hvor du bor?
Play audiofile

Hafa fundist risaeðlur þar sem þú býrð?
Play audiofile

21
Dinosaurer - skrækøgler

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: pxhere.com
S4: maxpixel.freegreatpicture.com
S6: DinoTeam - commons.wikimedia.org
S8: D'Arcy Norman - commons.wikimedia.org
S10: commons.wikimedia.org
S12: Julian Johnson - commons.wikimedia.org
S14: Matthew Deery - flickr.com
S16+20: Pixabay.com
S18: ScottRobertAnselmo - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Dinosaurer - skrækøgler
SV IS DA
2
Dínósárar- Risaeðlur

Klass 2 Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Jeppe Bygebjerg Kristensen
Indlæst på íslensku af Birta María Vilhjálmsdóttir
3
4

Dinosaurerne er de mest berømte og de største krybdyr, som har levet på jorden. De havde kraftige ben og lange haler. Der fandtes både kødædere og planteædere blandt dinosaurerne.
Play audiofile

Risaeðlurnar eru þekktustu og stærstu hryggdýr sem hafa lifað á jörðinni. Þær höfðu kröftuga fætur og langan hala. Það fundust bæði kjötætur og jurtaætur meðal dínósárana.
Play audiofile

5
6

Allosaurus var 4-6 meter høj og vejede 1-2 ton. Man mener, at de var ådselædere, og at de jagede i flok, eftersom de var tunge og kluntede. Den havde korte forben og lange bagben.
Play audiofile

Skolleðla var 4-6 metra há og vóg 1-2 tonn. Áður var talið að þær væru hræætur og veiddu í flokkum því að þær voru þungar og klunnalegar. Þær höfðu stuttar framfætur og langar afturfætur.
Play audiofile

7
8

Albertosaurus levede i Nordamerika for 70 millioner år siden. Man mener, at Albertosaurus senere udviklede sig til Tyrannosaurus Rex.
Play audiofile

Atlaseðla lifði í Norður Ameríku fyrir 70 milljónum ára. Talið er að Atlaseðlan hafi þróast í Ógnareðlur.
Play audiofile

9
10

Giganotosaurus betyder ´gigantisk sydlig øgle´. Den kunne blive 15 meter lang og veje 8 ton. Den kunne blive større end en T-Rex. Dyrets kranium kunne blive 1,5 meter langt, og man mener, at den kunne løbe 30 km/t.
Play audiofile

Jötuneðla þýðir risa suðureðla. Hún gat orðið 15 metra löng og vegið 8 tonn. Hún var stærri en Grameðlan. Höfuðkúpan gat orðið 1,5 meter löng og menn halda að hún hafi getað hlaupið á 30 km. hraða.
Play audiofile

11
12

Spinosaurus var en enorm stor fiskeædende dinosaur, som levede ved vandet under kridttiden. Man mener, at den kunne blive 15 meter lang og veje 7,5 ton.
Play audiofile

Þorneðla var óhemju stór fiskæta sem lifði við vatn á Krítartímabilinu. Talið er að hún hafi verið 15 metra löng og vegið um 7,5 tonn.
Play audiofile

13
14

Carcharodontosaurus er en af de største rovdyr, som man kender til. Den levede under kridttiden for cirka 100 millioner år siden. Den blev opdaget i 1920.
Play audiofile

Háfstanneðla er ein af stærstu rándýrum sem við þekkjum. Hún lifði á Krítar- tímabilinu fyrir um 100 milljónum ára. Hún uppgötvaðist 1920.
Play audiofile

15
16

Tyrannosaurus Rex kaldes også T-Rex. Det er den mest kendte dinosaur. Den var 13 meter lang og 5 meter høj. Deres tænder kunne blive 15 cm lange. Den spiste mest døde dyr, men kunne også dræbe dyr med dens skarpe klør og frygtelige gab.
Play audiofile

Grameðla kallast líka T-Rex. Hún er þekktasta risaeðlan. Eðlan var 13 metra löng og 5 metrar á hæð. Tennur hennar gátu orðið 15 cm langar. Eðlan át dauð dýr en gat drepið dýr með sínum beittu klóm og óhugalega kjafti.
Play audiofile

17
18

Dinosaurerne levede på jorden i 150 millioner år. De fleste dinosaurer levede i Trias-, Jura- og Kridttiden. Forskerne ved ikke med sikkerhed, hvorfor de uddøde for 65 millioner år siden.
Play audiofile

Risaeðlurnar lifðu á jörðinni í 150 milljón ár. Flestar risaeðlurnar lifðu á tímabilunum Trías, Júra og Krita. Fræðimenn vita ekki hvers vegna þær dóu út fyrir 65 milljónum ára.
Play audiofile

19
20

Har man fundet dinosaurer, hvor du bor?
Play audiofile

Hafa fundist risaeðlur þar sem þú býrð?
Play audiofile

21
Dinosaurer - skrækøgler

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: pxhere.com
S4: maxpixel.freegreatpicture.com
S6: DinoTeam - commons.wikimedia.org
S8: D'Arcy Norman - commons.wikimedia.org
S10: commons.wikimedia.org
S12: Julian Johnson - commons.wikimedia.org
S14: Matthew Deery - flickr.com
S16+20: Pixabay.com
S18: ScottRobertAnselmo - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Havet omkring Halmstad
SV IS DA
2
Hafið kringum Halmstad

Klass 2 - Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Freja Vibeke Vad Nicolajsen
3
4

Det meste af livet i havet findes langs strandene. Her på vestkysten i Sverige trives tang og alger, og mange havdyr lever i tangen.
Play audiofile

Mesta líf hafsins finnst við strendurnar. Við vesturströnd Svíþjóðar má finna þang og þörunga. Mörg sjávardýr lifa meðal þangsins.

5
6

Rejer ligner små krebs. De har lange og tynde antenner. De kan blive 15 cm lange. Man fisker mange rejer ved vestkysten i Sverige.
Play audiofile

Rækjur líta út eins og litlir krabbar. Þær hafa langa og fína fálmara. Þær geta orðið 15 cm langar. Við vesturströnd Svíþjóðar veiðist mikið af rækju.

7
8

En hummer lever i saltvand på 10-30 meters dybde. I Sverige kan man finde den i Skagerrak og Kattegat. Man må kun fange hummer med en hummer-ruse. Hummeren er en delikatesse, som spises kogt, gratineret eller som hummersuppe.
Play audiofile

Humar lifir í saltvatni á 10-30 metra dýpi. Í Svíþjóð finnst hann í Skagerack og Kattegat. Það má bara veiða humar með humargildru. Humarinn er lostæti sem maður borðar soðinn, gratíneraðan eða í humarsúpu.

9
10

Krebsen er grønsort, 15 cm lang og har 10 ben. Den spiser fisk, smådyr og alle slags døde dyr. Når man koger en krebs, bliver den rød. I Sverige holder vi en fest og spiser krebs i begyndelsen af august. Det kaldes ´krebsegilde´.
Play audiofile

Krabbinn er grásvartur, 15 cm langur og hefur 10 fætur. Hann étur fisk, smádýr og dauð dýr af öllu tagi. Þegar maður sýður krabbann verður hann rauður. Í Svíþjóð höldum við veislu í byrjun ágúst þar sem við borðum krabba. Þetta kallast ,,kräftskiva.”

11
12

Strandkrabben er grønlig og prikket på skjoldet. Krabber æder rejer og muslinger. Hunnen vogter sine æg i 7-9 måneder inden de klækkes.
Play audiofile

Strandkrabbi er grænleitur og með flekkótta skel. Krabbar éta rækju og múslinga. Kvendýrið vaktar eggin í 7-9 mánuði áður en þau klekjast út.

13
14

Brandmanden kan man finde på den svenske vestkyst. Brandmanden har fangarme, som udskiller en gift, der ved berøring kan føles ubehagelig eller smertefuld. Den brænder ikke på oversiden.
Play audiofile

Rauð marglyttu finnst við vesturströnd Svíþjóðar. Marglyttan hefur kirtla sem senda frá sér eitur og við snertingu koma fram óþægindi eða verkur. Efsti hlutinn brennir ekki.

15
16

Øre-goplen kaldes også vandmand og er den mest almindelige vandmand i Sverige. Den bliver 25 cm og er lidt blålig i farven. Vandmanden spiser fiskelarver og vandlopper.
Play audiofile

Blá marglytta kallast líka bláglytta og er algengasta tegundin í Svíþjóð. Hún verður 25 cm og er bláleit. Marglyttan borðar fisklirfur og krabbaflær.

17
18

Laksen er Hallands regions-symbol. Laksen lever i vores have og floder. Man kan fange laks med fiskekrog eller net. Den største, man har fanget, vejede 36 kilo.
Play audiofile

Laxinn er Hallands landdýr. Laxinn lifir í hafinu og í ám. Hægt er að veiða lax með veiðistöng eða í net. Stærsti fiskurinn sem maður hefur veitt vóg 36 kíló.

19
20

Torsken spiser krabber, søstjerner, sild og muslinger. Torsk betyder tørfisk. Før i tiden tørrede man torsken, men i dag putter man den i fryseren. Fiskepinde er lavet af torsk.
Play audiofile

Þorskurinn étur krabba, krossfisk, síld og múslinga. Þorskur þýðir þurr fiskur. Áður fyrr þurrkaði maður þorskinn en í dag er hann frystur. Fiskistangir eru gerðar úr þorski.

21
22

Rødspætten er en fladfisk. Den graver sig ned i sandet om dagen. Om natten svømmer den på bunden og spiser krabber, muslinger og søstjerner.
Play audiofile

Rauðsprettan er flatfiskur. Hann grefur sig í sand á daginn. Á næturnar syndir hann við botninn og étur krabba, múslinga og krossfiska.

23
24

Hvilke dyr findes i havet, hvor du bor?
Play audiofile

Hvaða dýr finnur þú í hafinu í kringum þig?

25
Havet omkring Halmstad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+24: Lisa Borgström
S6: Commons.wikimedia.org
S8: Bart Braun - commons.wikimedia.org
S10: Pxhere.com
S12: D. Hazerli - commons.wikimedia.org
S14: Jim G - flickr.com
S16: Cherie1212 - pixabay.com
S18: Hans-Petter Fjeld - commons.wikimedia.org
S20: Pixabay.com
S22: 4028mdk09 - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
De islandske julemænd
2
Íslensku jólasveinarnir

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på dansk af Oliver Dahl Jensen
Indlæst på íslensku af Halldóra Mjöll Hólmgrímsdóttir
3
4

De islandske julemænd er i familie med trolde. Der er 13 i alt. Før i tiden skræmte de børn og stjal fra folk. I dag giver de børnene noget i skoen f. eks. en mandarin, slik eller legetøj. Børn sætter skoen i vinduet 13 dage før jul. Hvis de er uartige, får de en kartoffel i skoen.
Play audiofile

Íslensku jólasveinarnir eru sagðir af tröllakyni og eru 13. Hér áður fyrr hræddu þeir börn og rændu frá fólki. Í dag gefa þeir börnum í skóinn s.s. mandarínu, nammi og smávægilegt dót. Börnin setja skóinn út í glugga 13 dögum fyrir jól. Séu börn óþekk fá þau kartöflu í skóinn.
Play audiofile

5
6

Julemændenes far og mor hedder Leppalúði og Grýla. Det siges at Grýla spiser uartige børn. Julekatten, som Leppalúði holder, tager børn, som ikke får nyt tøj til jul.
Play audiofile

Pabbi jólasveinanna heitir Leppalúði og mamma þeirra Grýla. Sagan segir að Grýla borði óþekk börn. Jólakötturinn, sem Leppalúði heldur á, tekur börn sem fá ekki ný föt fyrir jólin.
Play audiofile

7
8

Den 12. december begynder julemændene at komme til beboede områder. Den første hedder Stekkjastaur. Før i tiden prøvede han at suge mælken af fårene i stalden hos landmændene.
Play audiofile

Þann 12. desember byrja jólasveinarnir að koma til byggða. Sá fyrsti heitir Stekkjarstaur og hér áður fyrr reyndi hann oft að sjúga ærnar í fjárhúsum bænda.
Play audiofile

9
10

Den 13. december kommer Giljagaur. Før malkemaskinens tid listede han ind i stalden og stjal skummet i mælkespandene.
Play audiofile

13. desember kemur Giljagaur. Áður en mjaltavélar komu til sögu var hann vanur að laumast inn í fjós og stela froðu ofan af mjólkurfötum.
Play audiofile

11
12

Julemanden, som kommer den 14. december, hedder Stúfur fordi han er den mindste. Han stjæler folks stegepander og spiser resterne i dem.
Play audiofile

Jólasveinninn sem kemur 14. desember heitir Stúfur því hann er minnstur jólasveinanna. Hann stelur pönnum fólks og borðar afgangana.
Play audiofile

13
14

Den 15. december kommer Thvörusleikir oppe fra fjeldet. Han slikker grydeskeen, som gryden blev skrabet med.
Play audiofile

Þann 15. desember kemur Þvörusleikir ofan af fjöllum. Hann sleikir þvöruna, sem potturinn var skafinn með.
Play audiofile

15
16

Den 16. december kommer Pottasleikir på besøg. Han prøver at finde gryder, som ikke er vasket op for at slikke resterne.
Play audiofile

16. desember mætir Pottasleikir í heimsókn. Hann reyndi að komast í potta, sem var ekki búið að þvo, til að sleikja innan úr þeim restina.
Play audiofile

17
18

Askasleikir kommer den 17. december. Han gemmer sig under sengen. Hvis nogen, i gamle dage, satte deres trækar med mad på gulvet, greb han det og slikkede alt, som var i det.
Play audiofile

Askasleikir kemur 17. desember. Hann faldi sig undir rúmi og ef einhver setti ask sinn á gólfið þá greip hann askinn og sleikti allt innan úr honum.
Play audiofile

19
20

Hurðaskellir kommer til husene 18. december. Han går rundt og smækker med døre, så folk ikke kan sove.
Play audiofile

Hurðaskellir kemur til húsa 18. desember. Hann gengur harkalega um og skellir hurðum svo fólk hefur ekki svefnfrið.
Play audiofile

21
22

Julemanden, som kommer 19. december hedder Skyrgámur. Han elsker skyr. Han listede sig ind i spisekammeret og åd skyr fra et kar.
Play audiofile

Sá sem kemur 19. desember heitir Skyrgámur. Honum þótti skyr svo gott að hann stalst inn í búrið og hámaði í sig skyrið upp úr karinu.
Play audiofile

23
24

Bjúgnakrækir kommer på besøg den 20. december. Han elsker at spise tykke lammepølser og stjæler dem, han kan finde.
Play audiofile

Bjúgnakrækir heimsækir okkur 20. desember. Honum þótti best að éta bjúgu og pylsur og stal þeim hvar sem hann komst í færi.
Play audiofile

25
26

Den 21. december kommer Gluggagæir på besøg. Han er ikke så grådig med mad, som nogle af hans brødre, men han er nysgerrig og kigger ind af vinduerne.
Play audiofile

21. desember kemur Gluggagæir í heimsókn. Hann var ekki eins matgráðugur og sumir bræður hans, en hann er forvitinn og gægist á glugga.
Play audiofile

27
28

Gáttathefur kommer den 22. december. Han har en stor næse og synes godt om duften af tynde ´løvbrød´ (laufabrauð) og andre kager, når der bages før julen.
Play audiofile

Gáttaþefur kemur 22. desember. Hann er með stórt nef og finnst ilmurinn af laufabrauði og kökum góður þegar verið er að baka fyrir jólin.
Play audiofile

29
30

Lillejuleaften, den 23. december, kommer Ketkrókur, som er sulten efter kød. Han bruger alle kneb for at finde kød.
Play audiofile

Á Þorláksmessu, 23. desember, kemur Ketkrókur, sem er sólginn í kjöt. Hann notar öll ráð til að ná sér í kjöt.
Play audiofile

31
32

Kertasnikir kommer juleaftensdag 24. december. I gamle dage var lys sjældne og værdifulde, og derfor var det en stor glæde, når børnene fik deres eget lys til jul. Derfor ville Kertasnikir også have et lys.
Play audiofile

Kertasníkir kemur á aðfangadag, 24. desember. Í gamla daga voru kertin sjaldgæf og dýrmæt að mesta gleði barnanna á jólunum var að fá sitt eigið kerti. Og Kertasníki vildi líka kerti.
Play audiofile

33
34

Hvordan er historien om julemanden i dit land?
Play audiofile

Hvernig er sagan um jólasveininn í þínu landi?
Play audiofile

35
De islandske julemænd

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1-34: Þjóminjasafn Íslands

www.thjodminjasafn.is
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Det Kongelige Teater
DA IS KL SV
2
Konunglega leikhúsið

Nina Zachariassen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Marie Luise Bauer-Schliebs
Indlæst på íslensku af Bryndís Anna Magnúsdóttir
3
4

Det Kongelige Teater ligger på Kongens Nytorv i København. Det blev bygget i 1748.
Play audiofile

Konunglega leikhúsið er við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn. Það var byggt 1748.
Play audiofile

5
6

I starten var det udelukkende kongens teater, hvor der kun blev opført skuespil for kongen. Det var Frederik 5. som var konge.
Play audiofile

Í upphafi var þetta leikhús konungsins þar sem leikrit voru einungis leikin fyrir konunginn. Það var Friðrik 5. sem var konungur.
Play audiofile

7
8

Sidenhen er det dog blevet til hele folkets scene.
Play audiofile

Síðan þá er þetta orðið vettvangur fólksins.
Play audiofile

9
10

I Det Kongelige Teater kan man opleve fire forskellige kunstarter.
Play audiofile

Í konunglega leikhúsinu getur maður upplifað fjóra mismunandi listviðburði.
Play audiofile

11
12

Man kan både opleve teater, ballet, opera og orkester-koncerter.
Play audiofile

Maður getur upplifað leikhús, ballet, óperu og tónleika hljómsveita.
Play audiofile

13
14

Teatret er blevet ombygget flere gange på grund af pladsmangel.
Play audiofile

Byggt var við leikhúsið mörgum sinnum vegna plássleysis.
Play audiofile

15
16

På grund af de mange ombygninger, blev teatret mindre kønt at se på, og man besluttede derfor at bygge et helt nyt teater.
Play audiofile

Vegna margra viðbygginga varð leikhúsið ekki eins fallegt að horfa á og maður ákvað því að byggja nýtt.
Play audiofile

17
18

Det nye teater stod færdigt i 1874, og det er den bygning, vi i dag kan se på Kongens Nytorv. Udenfor sidder Ludvig Holberg og Adam Oehlenschläger som store statuer.
Play audiofile

Nýja leikhúsið var tilbúið 1874 og það er byggingin sem við sjáum á Kongens Nytorv. Fyrir utan sitja Ludvig Holber og Adam Oehlenschläger sem stórar styttur.
Play audiofile

19
20

Teatret har én enkelt scene, som vi i dag kalder for Gamle Scene. Her er der plads til 1400 tilskuere, og der er en helt særlig indgang til de kongelige.
Play audiofile

Leikhúsið hefur eitt svið sem við í dag köllum gamla sviðið. Hér er pláss fyrir 1400 áhorfendur og sérinngangur fyrir konungsfólkið.
Play audiofile

21
22

I 2004 fik Det Kongelige Teater overdraget Operahuset på Holmen i København af Mærsk Mc-Kinney Møller.
Play audiofile

Í 2004 fékk konunglega leikhúsið Óperuhúsið á Holmen í Kaupmannahöfn af Mærsk Mc-Kinney Møller.
Play audiofile

23
24

Operahuset har to scener. En stor scene med plads til 1500 publikummer, og en lille scene med plads til 200 publikummer.
Play audiofile

Óperuhúsið hefur tvö svið. Eitt stórt svið með pláss fyrir 1500 áhorfendur og lítið svið með pláss fyrir 200 áhorfendur.
Play audiofile

25
26

Skuespilhuset på Kvæsthusbroen er også en del af Det Kongelige Teater. Skuespilhuset er fra 2007 og har tre scener, som tilsammen kan rumme 950 publikummer.
Play audiofile

Leiklistarhúsið á Kvæsthusbroen er líka hluti af Konunglega leikhúsinu. Leiklistarhúsið er frá 2007 og hefur þrjú svið sem í allt rúmar 950 áhorfendur.
Play audiofile

27
28

Skuespilhuset er bygget i kubistisk stil, og minder meget om Operahuset i Oslo.
Play audiofile

Leiklistarhúsið er byggt í kúbískum byggingarstíl og minnir um margt á óperuhúsið í Osló.
Play audiofile

29
30

Er der flotte teaterbygninger der, hvor du bor?
Play audiofile

Eru flottar leikhúsbygginar þar sem þú býrð?
Play audiofile

31
Det Kongelige Teater

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+18: Heje - commons.wikimedia.org
S4: Royal Danish Theatre, 1748
S6: Ukendt - Rosenborgmuseet
S8: Christian Als - kglteater.dk
S10: Niki Dinov - pixabay.com
S12+20+30: Nina Zachariassen
S14: Royal Danish Theatre, 1773
S16: loc.gov / commons.wikimedia.org
S22: Håkan Dahlström - flickr.com
S24: Lars Schmidt - kglteater.dk
S26: Mahlum - commons.wikimedia.org
S28: Martin Künzel - commons.wikimedia.org

Besøg:
https://kglteater.dk
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Nordens tal
2
Tölur Norðurlandanna

Hïngsedaelien skuvle/ Ljungdalens Skola

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Wiktoria Tusinska
Indlæst på íslensku af Þorgerður Katrín Jónsdóttir
3
4

I norden siger vi tallene forskelligt. I denne bog kan du se lighederne og forskellene.
Play audiofile

Á Norðurlöndunum segjum við tölurnar ólíkt. Í þessari bók sérðu hvað er líkt og hvað er ólíkt.
Play audiofile

5
6

nul,
en, to, tre, fire, fem, seks, syv, otte, ni, ti.

Play audiofile

núll
einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu, tíu.

Play audiofile

7
8

ti, elleve, tolv, tretten, fjorten, femten, seksten, sytten, atten, nitten, tyve.

Play audiofile

tíu, ellefu, tólf, þrettán, fjórtán, fimmtán, sextán, sautján, átján, nítján, tuttugu.
Play audiofile

9
10

enogtyve, toogtyve, treogtyve, fireogtyve, femogtyve, seksogtyve, syvogtyve, otteogtyve, niogtyve, tredive.
Play audiofile

tuttugu og einn, tuttugu og tveir, tuttugu og þrír, tuttugu og fjórir, tuttugu og fimm, tuttugu og sex, tuttugu og sjö, tuttugu og átta, tuttugu og níu, þrjátíu.
Play audiofile

11
12

ti, tyve, tredive, fyrre, halvtreds, tres, halvfjerds, firs, halvfems, hundrede.
Play audiofile

tíu, tuttugu, þrjátíu, fjörtíu, fimmtíu, sextíu, sjötíu, áttatíu, níutíu, hundrað.
Play audiofile

13
14

hundrede, to hundrede, tre hundrede, fire hundrede, fem hundrede, seks hundrede, syv hundrede, otte hundrede, ni hundrede, tusind.
Play audiofile

eitt hundrað, tvö hundruð, þrjú hundruð, fjögur hundruð, fimm hundruð, sex hundruð, sjö hundruð, átta hundruð, níu hundruð, þúsund.
Play audiofile

15
16

tusind, to tusinde, tre tusinde, fire tusinde, fem tusinde, seks tusinde, syv tusinde, otte tusinde, ni tusinde, ti tusinde.
Play audiofile

Þúsund, tvö þúsund, þrjú þúsund, fjögur þúsund, fimm þúsund, sex þúsund, sjö þúsund, átta þúsund, níu þúsund, tíu þúsund.
Play audiofile

17
18

ti tusinde, tyve tusinde, tredive tusinde…
og
hundrede tusinde, to hundrede tusinde, tre hundrede tusinde...
Play audiofile

tíu þúsund, tuttugu þúsund, þrjátíu þúsund…
og
hundrað þúsund, tvö hundruð þúsund, þrjú hundruð þúsund...
Play audiofile

19
20

en million, to millioner, tre millioner…
og
en milliard, to milliarder, tre milliarder…
Play audiofile

ein milljón, tvær milljónir, þrjár milljónir...
og
einn milljarður, tveir milljarðar, þrír milljarðar...
Play audiofile

21
22

Prøv at tælle til 20 på et andet sprog. Hvad er ens og hvad er anderledes?
Play audiofile

Prófaðu að telja upp að 20 á öðru tungumáli. Hvað er eins og hvað er öðruvísi?
Play audiofile

23
Nordens tal

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Dave Bleasdale - flickr.com
S4: Abbey Hendrickson - commons.wikimedia.org
S6: Morten Olsen Haugen - commons.wikimedia.org
S8+14: maxpixel.freegreatpicture.com
S10: Teo - commons.wikimedia.org
S12: Mike - pexels.com
S16: James Cridland - flickr.com
S18: Matt Brown - flickr.com
S20: pxhere.com
S22: Mateusz Dach - pexels.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Sveriges nationalsang
SV DA FO BM IS
2
Þjóðsöngur Svíþjóðar

Klass 4 - Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Margrét Þóra Einarsdóttir (Skngrgi)
Indlæst på dansk af Osvald Valeur Madsen
3
4

Sveriges nationalsang er skrevet af Richard Dybeck i år 1844. Han skrev teksten til en gammel folkemelodi fra Västmanland.
Play audiofile

Þjóðsöngur Svíþjóðar var saminn af Richard Dybeck árið 1844. Hann skrifaði textann við gamalt þjóðlag frá Vestmannalandi.

5
6

“Du gamle, Du frie, Du bjergrige nord
Du tavse, Du muntre skønhed.
Play audiofile

“Þú gamla, þú frjálsa, þú fjallkrýnda fold
þú fagra, þú gleðiríka væna
Play audiofile

7
8

Jeg hilser Dig, du dejligste land på jord,
Play audiofile

Ég heilsa þér ástkæra, ylhýra mold
Play audiofile

9
10

Din sol, Din himmel, Dine grønne enge.
Din sol, Din himmel, Dine grønne enge.
Play audiofile

Með akra þína, sól og skóga græna
Með akra þína, sól og skóga græna.
Play audiofile

11
12

Du troner på minderne fra gamle dage, da dit navn var æret og kendt over hele jorden.
Play audiofile

Frá hástóli þínum um heiminn forðum bar. Þau hávamál er Æsir megna að segja.
Play audiofile

13
14

Jeg ved, at Du er, og du bliver, hvad du var.
Play audiofile

Ég veit að þú ert og verður söm og var
Play audiofile

15
16

Ja, jeg vil leve, jeg vil dø i Norden.
Ja, jeg vil leve, jeg vil dø i Norden."
Play audiofile

Já, víst í Norðri vil ég lifa og deyja
Já, víst í Norðri vil ég lifa og deyja.
Play audiofile

17
18

Sveriges kendte fodboldspiller Zlatan Ibrahimovic har lavet sin egen version af nationalsangen i en reklame for Volvo.
Play audiofile

Frægi sænski fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic hefur gert sína eigin útgáfu af þjóðsöngnum í auglýsingu fyrir Volvo.

19
20

Sverige fejrer nationaldagen den 6. juni. Der synger vi nationalsangen.
Play audiofile

Þjóðhátíðardagur Svíþjóðar er 6. júní. Þá syngjum við þjóðsönginn.

21
22

Hvilken dag fejrer I jeres nationaldag?
Play audiofile

Hvenær er þjóðhátíðardagurinn ykkar?

23
Sveriges nationalsang

Foto:
S1: Anton Borgström
S4: L.W. Herrlin - Wikimedia.org
S6: Jennie Kelloniemi
S8+12+14+16: Lisa Borgström
S10: Rudy And Peter Skitterians
S18: Илья Хохлов - Wikimedia.org
S20: Unif - Pixabay.com
S22: Frankie Fouganthin
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Danmarks nationalsang
2
Þjóðsöngur Danmerkur

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Oversat til íslensku af Baldur Örn Jóhannsson, Smári Freyr Kristjánsson og Júlíus Orri Ágústsson (Skngrgi)
Indlæst på dansk af Mathilde Schrøder Petersen
3
4

“Der er et yndigt land” er den ene af Danmarks to nationalsange.
Play audiofile

“Þar ljómar land í ró” er annar af tveimur þjóðsöngvum Danmerkur.

5
6

Den er skrevet i 1823 af Adam Oehlenschläger.
Play audiofile

Hann var saminn árið 1823 af Adam Oehlenschläger.

7
8

Han var dansk digter og forfatter fra København. Han levede i 1779 - 1850.
Play audiofile

Hann var danskt ljóðskáld og rithöfundur frá Kaupmannahöfn. Hann uppi frá 1779 til 1850.

9
10

Melodien er lavet af H.E. Krøyer. Første vers lyder sådan:
Play audiofile

Lagið var samið af H.E. Krøyer. Fyrsta vers hljómar svona:

11
12

“Der er et yndigt land,
Det står med brede bøge,
Play audiofile

“Þar ljómar land í ró
með beykiskóga belti
Play audiofile

13
14

nær salten østerstrand
nær salten østerstrand.
Play audiofile

við saltan Austursjó
við saltan Eystrasjó.
Play audiofile

15
16

Det bugter sig i bakke, dal,
det hedder gamle Danmark,
Play audiofile

Það liðar sig í laut og dal,
og heitir gamla Danmörk,
Play audiofile

17
18

og det er Frejas sal,
og det er Frejas sal.”
Play audiofile

þar Freyja sinn bjó sal,
já, Freyja sér bjó sal.”
Play audiofile

19
20

Hvornår synger du dit lands nationalsang?
Play audiofile

Hvenær syngur þú þjóðsönginn þinn?

21
Danmarks nationalsang

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: David Mark
S4+10: Stefan Åge Hardonk Nielsen
S6: Friedrich Carl Grøger
S8: Det Kongelige Bibliotek
S12: Elisabeth Karen Nielsen
S14: Werner Detjen
S16: Dirk Brechmann
S18: Ane Cecilie Blichfeldt/ norden.org
S20: Kobby Barda
Forrige side Næste side

Pages