Skift
sprog
Play audiofile
Svalbard
BM SV DA KL IS
2
Svalbarði

Marita Flataunet-Jensen & Johan Alexander Kristiansen

Oversat til íslensku af Tumi Snær Sigurðsson og Baldvin Kári Ólafsson
Indlæst på dansk af Mille Schou
3
4

Svalbard er en fællesbetegnelse for de norske ishavsøer, som ligger midt imellem det norske fastland og Nordpolen.
Play audiofile

Svalbarði er samheiti fyrir norskar íshafseyjar sem liggja mitt á milli norska meginlandsins og Norðurpólsins.

5
6

På Svalbard bor der ca. 2150 personer. De største beboelser er i Longyearbyen, Barentsburg og Ny-Ålesund.
Play audiofile

Á Svalbarða búa um 2150 manns. Stærstu byggðirnar eru Longyearbyen, Barentsburg og Ny-Ålesund.

7
8

Svalbard består af flere øer. Longyearbyen ligger på øen Spitsbergen, og er det administrative center for øgruppen.
Play audiofile

Svalbarði saman stendur af nokkrum eyjum. Bærinn Longyeatbyen er á eyjunni Spitsbergen en þar er stjórnarsetur eyjaklasans.

9
10

Landskabet på Svalbard består af ca. 61% gletchere. En gletcher er en ismasse, som ikke smelter væk i løbet af sommeren.
Play audiofile

Landslagið á Svalbarða er u.þ.b. 61% jöklar. Jökullinn er ísmassi sem bráðnar ekki yfir sumarið.

11
12

Inde i gletchere findes der grotter. Der kan man gå ind og se på spændende sten- og isformationer, som er skabt af naturen.
Play audiofile

Inni í jöklinum eru hellar. Þar er hægt að fara og skoða spennandi steina- og ís myndanir sem náttúran býr til.

13
14

Gletcherne på Svalbard smelter og bliver mindre for hvert år. Det sker fordi klimaet er blevet varmere de sidste 100 år.
Play audiofile

Jökullinn á Svalbarða bráðnar og verður minni á hverju ári. Það er vegna þess að loftið hefur hlýnað síðustu 100 árin.

15
16

Når solen er mere end 6° under horisonten og det er fuldstændig mørkt, kaldes det for polarnat. Der er polarnat på Svalbard fra ca. den 11. nov. til den 30. jan. På denne tid er det normalt, at himmelen lyses op af nordlys.
Play audiofile

Þegar sólin er meira en 6° fyrir neðan sjóndeildarhringinn er alveg dimmt, það kallast pólnótt. Það er pólnótt á Svalbarða u.þ.b frá 11. nóvember til 30. janúar. Á þeim tíma er algengt að himininn sé upplýstur af norðurljósum.

17
18

Isbjørne er en fredet dyreart, som er et af verdens største rovdyr. Der lever ca. 5000 isbjørne i Svalbardområdet.
Play audiofile

Ísbjörninn er friðuð dýrategund og er hann eitt af stærstu rándýrum heimsins. Það eru u.þ.b. 5000 ísbirnir á Svalbarðasvæðinu.

19
20

Det kan få store konsekvenser for isbjørnen, at gletcherne smelter på Svalbard. Isen er et vigtigt jagtområde for den, og mindre is gør det vanskeligt for bjørnen at skaffe nok mad.
Play audiofile

Það getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir ísbjörninn að jöklarnir á Svalbarða bráðni. Ísinn er mikilvægt veiðisvæði fyrir hann og minni ís veldur birninum erfiðleikum við að afla sér nægs matar.

21
22

Der har været minedrift på Svalbard i over hundrede år. Det er en vigtig del af indtægterne på Svalbard, sammen med turisme og forskning.
Play audiofile

Það hefur verið námuvinnsla á Svalbarða í yfir hundrað ár. Það er mikilvægur hluti af atvinnulífinu á Svalbarða, ásamt ferðaþjónustu og rannsóknum.

23
24

På Svalbard kan du tage på snescootersafari. Det er en fin og hurtig måde at opleve øsamfundet på.
Play audiofile

Á Svalbarða er hægt að fara í snjósleðaferðir. Það er góð og hraðvirk leið til að kynnast samfélaginu á eyjunni.

25
26

Hvad ville du lave, hvis du skulle besøge Svalbard?
Play audiofile

Hvað myndir þú gera ef þú heimsæktir Svalbarða?

27
Svalbard

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1+12+16+24: Noel Bauza - pixabay.com
S4: Comonist - commons.wikimedia.org
S6: Oona Räisänen - commons.wikimedia.org
S8: Bjørn Christian Tørrissen - commons.wikimedia.org
S10: Niels Elgaard Larsen, commons.wikimedia.com
S14: Andreas Weith, commons.wikimedia.com
S18: Robynm - pixabay.com
S20: Arturo de Frias Marques, commons.wikimedia.com
S22: Bjørtvedt - commons.wikimedia.org
S26: Xiaomingyan - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Danske talemåder 1
Dönsk orðatiltæki 1

3. b Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Jeppe Bygebjerg Kristensen
3
4

Vi bruger talemåder (idiomer) i Danmark for at sige noget kort og præcist, hvor man ellers skulle bruge mange ord. Talemåder er et slags billedsprog.
Play audiofile

Í Danmörku notum við orðatiltæki til að segja eitthvað á stuttan og hnitmiðaðan hátt. Orðatiltæki er eins konar myndmál.

5
6

“At have ild i røven” betyder:
at man ikke kan sidde stille eller er urolig.
Play audiofile

,,Að hafa eld í rassinum” þýðir:
Að maður getur ekki setið kyrr.

7
8

“At stikke næsen i alting” betyder:
at man blander sig i alt.
Play audiofile

,,Að stinga nefinu ofan í allt” þýðir:
Að maður blandi sér í allt.

9
10

“At hælde vand ud af ørene” betyder:
at man snakker om ligegyldige ting hele tiden.
Play audiofile

,,Að hella vatni úr eyrunum” þýðir:
Að maður tali endalaust um tilgangslausa hluti.

11
12

“At slå to fluer med et smæk” betyder:
at man gør to ting på samme tid.
Play audiofile

,,Að slá tvær flugur í einu höggi” þýðir:
Að maður gerir tvo hluti samtímis.

13
14

“At sidde på nåle” betyder:
at man er spændt.
Play audiofile

,,Að sitja á nálum” þýðir:
Að maður sé spenntur.

15
16

“At være i den syvende himmel” betyder:
at man er forelsket.
Play audiofile

,,Að vera í sjöunda himni” þýðir:
Að maður sé ástfangin.

17
18

“At tage gas på nogen” betyder:
at man laver sjov med en.
Play audiofile

,,Að gabba einhvern” þýðir:
Að maður stríðir einhverjum.

19
20

“At have lange fingre” betyder:
at man er en tyv og stjæler.
Play audiofile

,,Að vera fingralangur” þýðir:
Að maður sé þjófur og steli.

21
22

Kender du andre talemåder?
Play audiofile

Þekkir þú önnur orðatiltæki?

23
Danske talemåder 1

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: pexels.com/ commons.wikimedia.org
S4: Emilie Møller Carlsen - Vonsild Skole
S6+16: Lody Akram Al-Badry - Vonsild Skole
S8: Frederikke Lund Hedegaard - Vonsild Skole
S10+14: Emma Grønne - Vonsild Skole
S12: Celina Laisbo - Vonsild Skole
S18: Casper Grant Larsen - Vonsild Skole
S20: Andreas Hansen - Vonsild Skole
S22: Freja Gaardsted Pedersen - Vonsild Skole
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Flatey - en lille islandsk ø
IS DA SV
2
Flatey- lítil íslensk eyja

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Flatey ligger i Breiðafjord, som er i Vestisland. Man skal sejle for at komme til øen.

Flatey er í Breiðafirði sem er á Vesturlandi. Maður verður að sigla til að komast í eyjuna.

5
6

Det siges at den første bosætter på Flatey var Thrandur Tyndben. Før i tiden var øen et stort handelssted for øerne rundt om.

Talið er að landnámsmaðurinn Þrándur mjóbeinn hafi numið land í Flatey. Hér áður fyrr var eyjan mikill verslunarstaður fyrir eyjarnar i kring.

7
8

For at kommer ud til øen skal man sejle med færgen Baldur fra Stykkisholm. Mange turister besøger øen hvert år.

Til að komast út í eyjuna þarf að sigla með ferjunni Baldri frá Stykkishólmi. Fjöldi ferðamanna heimsækir eyjuna á hverju ári.

9
10

På Flatey er der en butik, hvor turisterne kan købe det, de mangler. Man kan også overnatte på øen.

Í Flatey er rekin verslun til að þjónusta ferðamenn sem koma í eyjuna. Finna má nokkra gististaði á eyjunni.

11
12

Der findes ingen biler på øen. Derfor bruger man traktor med vogn til at fragte varere og mennesker rundt. Før i tiden boede der over 100 mennesker på øen.

Enginn bíll er í eyjunni en menn nota traktor með vagn aftan í til að flytja vörur og fólk. Hér áður fyrr bjuggu rúmlega 100 manns í eyjunni.

13
14

Husene er vedligeholdte og de er i mange farver. Der bor to familier hele året på Flatey, men mange flere om sommeren. Landsbyen er velholdt.

Húsunum er haldið vel við og þau eru í mörgum litum. það búa tvær fjölskyldur allt árið í Flatey en mun fleiri yfir sumartímann. Þorpsmyndin hefur varðveist vel.

15
16

Flatey opstod efter et vulkanudbrud for 11-12 millioner år siden. Øen er ca. to km. lang, omkring 400 meter bred, hvor den er bredest og 20 meter bred, hvor den er smallest.

Flatey myndaðist eftir eldgos fyrir um 11-12 milljónum ára. Eyjan er um tveir km. að lengd og 400 metrar þar sem hún er breiðust en 20 metra þar sem hún er mjóst.

17
18

Flatey er den størst ø af de 40 øer og holme som den tilhører. Beboerne fisker omkring øen.

Flatey er stærst 40 eyja og hólma sem hún tilheyrir. Íbúar eyjunnar veiða fisk í kringum eyjuna.

19
20

Da er meget fugleliv på øen, fordi der ikke findes katte, mus eller rotter. Fuglene trives godt og der findes søpapegøjer, måger, strandskader og ryler, som du ser på billedet.

Fuglalíf er mikið í eyjunni því engir kettir, mýs eða rottur eru þar. Fugl þrífst vel eins og lundi, rita, tjaldur og lóuþræll sem þú sérð á myndinni.

21
22

Det er fundet omkring 150 planter på Flatey. Turister må kun gå på stierne, så de ikke ødelægger planterne.

Fundist hafa um 150 tegundir af plöntum í Flatey. Ferðamenn eru beðnir um að ganga á stígum til að skemma ekki gróðurinn.

23
24

Mange kunstnere har fundet inspiration på øen, bl.a. Matthias Jochumsson, som skrev Islands nationalsang. Øen er også populær at bruge i film. Serien om Nonna og Manna blev filmet på Flatey.

Margir listamenn hafa sótt innblástur í eyjuna, t.d. Matthías Jochumsson sem samdi þjóðsönginn. Hún er líka vinsæl til kvikmyndagerðar og voru þættirnir um Nonna og Manna teknir upp í Flatey.

25
26

Kender du en anden ø, hvor der bor så få mennesker?

Þekkir þú aðra eyju þar sem svona fáir búa?

27
Flatey - en lille islandsk ø

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Brian Gratwicke - flickr.com
S4-14+18+22-26: Helga Dögg Sverrisdóttir
S16: ©Mats Wibe Lund
S20: Elma - flickr.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Dansk jul
DA BM NN IS SV
2
Dönsk jól

Laura Høj Christensen og Mikkeline Askebjerg Meyer Mærsk - Vonsild Skole

Oversat til íslensku af 7. bekk Síðuskóla
Indlæst på dansk af Benjamin Bendix Hansen
Indlæst på íslensku af Alexander Örn Krüger
3
4

Vi fejrer jul i Danmark den 24. december om aftenen for at fejre Jesu fødsel. Dagen før Juledag.
Play audiofile

Við höldum jól þann 24. desember um kvöldið til að fagna fæðingu Jesú, daginn fyrir jóladag.
Play audiofile

5
6

Ordet jul blev først brugt i vikingetiden som jól. Jól var en fest, hvor man fejrede midvinter (årets korteste dag). Omkring år 1100 indførte kirken ´julefred´ i Danmark, som blev julen, der fejrer Jesu fødsel.
Play audiofile

Orðið jól var fyrst notað á víkinga öld sem jól. Jólin voru veisla þar sem maður fagnaði miðvetri (stysti dagur ársins). Um 1100 innleiddi kirkjan ,,jólafrið” í Danmörku, sem urðu jólin til að fagna fæðingu Jesú.
Play audiofile

7
8

Op til jul tænder mange kalenderlys. Det sker fra 1. til 24. december. Det er en nyere juletradition. I starten af 1900-tallet blev det almindeligt, at man i skolerne talte dagene til jul.
Play audiofile

Fram að jólum kveikir maður á dagatalakerti. Það er gert frá 1. til 24. desember. Þetta er ný jólahefð. Um 1900 varð algengt að telja dagana niður í skólanum.
Play audiofile

9
10

I skolerne har man hvert år en klippedag i starten af december. Så bliver skolerne pyntet med stjerner, engle, juletræer og guirlander.
Play audiofile

Í skólanum er föndurdagur haldinn árlega í byrjun desember. Þá er skólinn skreyttur með stjörnum, englum, jólatrjám og óróa.
Play audiofile

11
12

Den 13. december går mange elever Sankta Lucia-optog på skolerne. Det er en tradition som startede i Danmark under 2. verdenskrig. Traditionen kommer fra Sverige.
Play audiofile

Þann 13. desember fara margir nemendur í Sankt Lucia skrúðgöngu í skólanum. Þetta er hefð í Danmörku frá seinni heimstyrjöldinni. Hefðin koma frá Svíþjóð.
Play audiofile

13
14

I julemåneden bager man ofte vaniljekranse, pebernødder, klejner, brunkager og jødekager.
Play audiofile

Í jólamánuðnum bakar maður oft vanilluhringi, piparkökur, kleinur, brúnkökur og gyðingakökur.
Play audiofile

15
16

Til jul pynter mange op med f.eks. juletræ, lys, julekugler, engle, stjerner, nisser, snemænd, nissehuer og rensdyr.
Play audiofile

Á jólunum skreyta margir með til dæmis jólatrjám, kertum, jólakúlum, englum, stjörnum, jólasveinum, snjókörlum, jólasveinahúfum og hreindýrum.
Play audiofile

17
18

Til jul kommer julemanden. Han kommer nogle steder med gaver til børnene. I mange byer kan man møde ham i december måned.
Play audiofile

Á jólunum kemur jólasveinninn. Hann kemur á suma staði með gjafir handa börnum. Í mörgum bæjum getur maður hitt jólasveininn í desember.
Play audiofile

19
20

Mange skoler går i kirke op til jul og mange mennesker går juleaften. Denne ene dag om året er kirkerne ofte fyldte i Danmark i hele landet.
Play audiofile

Margir skólar fara í kirkju þegar líður að jólum og margt fólk fer á aðfangadagskvöld. Þennan eina dag á árinu fyllast kirkjur landsins.
Play audiofile

21
22

Juleaften spiser man tit and eller flæskesteg med kogte kartofler, brun sovs, rødkål og brune kartofler, som er vendt på panden i sukker. Til dessert spiser mange ris-a-la-mande med en mandel i. Den der får mandlen vinder en gave.
Play audiofile

Á aðfangadag er oft borðuð önd eða svínasteik með soðnum kartöflum, brúnni sósu, rauðkáli og sykurbrúnuðum kartöflum. Í eftirrétt er oft grjónagrautur með möndlu í. Sá sem fær möndluna vinnur gjöf.
Play audiofile

23
24

Det første juletræ blev tændt i Danmark i 1811. Traditionen kom fra Tyskland. Man danser om juletræet og synger f.eks. ”Højt fra træets grønne top” eller “Et barn er født i Betlehem”.
Play audiofile

Fyrsta jólatréð í Danmörku var tendrað árið 1811. Hefðin kom frá Þýskalandi. Maður dansar í kringum jólatréð og syngur t.d. “Hátt frá græna toppi trésins” eða ”Barn er fætt í Betlehem.”
Play audiofile

25
26

Juleaften får man gaver. De skal ligge under juletræet. Når man har danset rundt om træet, er det tid til at åbne gaver. De fleste voksne køber gaver og de fleste børn laver hjemmelavede gaver.
Play audiofile

Á Aðfangadag fær maður gjafir. Þær eiga að liggja undir jólatrénu. Þegar búið er að dansað í kringum jólatréð opnar maður pakkana. Flestir fullorðnir kaupa gjafir og flest börn búa til heimagerðar gjafir.
Play audiofile

27
28

Ikke alle i Danmark fejrer jul, og julen kan fejres meget forskelligt. Holder I jul i din familie? Hvis I gør, hvordan holder I jul i din familie?
Play audiofile

Það fagna ekki allir jólunum í Danmörku. Jólin eru haldin á mismunandi hátt. Eru haldin jól í þinni fjöldskyldu? Ef þið gerið það, hverning haldið þið jól?
Play audiofile

29
Dansk jul

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+24: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S4+6+8+16+26: pxhere.com
S10: Mikkeline Askebjerg Meyer Mærsk
12+18+28: Stefan Nielsen
S14: Sindum - commons.wikimedia.org
S20: Vonsild kirke - Bococo - commons.wikimedia.org
22: Nillerdk - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Gröna Lund - en svensk forlystelsespark
SV DA IS
2
Gröna Lund- sænskur skemmtigarður

Åk 4 på Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Oliver Dahl Jensen
3
4

Gröna Lund (Grønne Lund) ligger i Djurgården i Stockholm, som er Sveriges hovedstad. Gröna Lunds grundlægger var Jacob Schultheis, som blev født i 1845.
Play audiofile

Gröna Lund er í Drjusgarðinum í Stokkhólmi sem er höfuðborg Svíþjóðar. Jakob Schultheis, fæddur 1845, stofnaði Gröna Lund.

5
6

Gröna Lund slog portene op for første gang i 1883 og meget er sket i tivoliet siden dengang. Gröna Lund er Sveriges ældste tivoli.
Play audiofile

Gröna Lund opnaði í fyrsta skiptið 1883 en síðan þá hefur margt breyst í tívolíinu. Gröna Lund er elsta tívolí í Svíþjóð.

7
8

I 1878 blev den første karrusel bygget i Gröna Lund. Det var heste-karrusellen. Den er i dag over 100 år gammel.
Play audiofile

Árið 1878 kom fyrsta hringekjan í Gröna Lund. Það var hestahringekjan sem er rúmlega 100 ára gömul.

9
10

I Gröna Lund findes ikke kun karruseller. Der er også teater, restauranter og sceneoptrædener. Der er også femkampspil, lotteri, dans og børneunderholdning.
Play audiofile

Í Gröna Lund eru ekki bara hringekjur heldur líka leikhús, veitingastaðir og leiksvið. Það eru líka 5 leikjaspil, happadrætti, dans, sýningar og afþreying fyrir börn.

11
12

Nogle, som har optrådt i Gröna Lund er: Bob Marley, ABBA, Lady Gaga, Europe, Kiss, Alexander Rybak og Jussi Björling.
Play audiofile

Þeir sem hafa komið fram á Grönan eru meðal annars: Bob Marley, ABBA, Lady Gaga, Europe, Kiss, Alexander Rybak og Jussi Björling.

13
14

I 2017 fejrede de for første gang halloween i Gröna Lund.
Play audiofile

2017 var í fyrsta skiptið haldið upp á Hrekkjavökuna í Gröns Lund.

15
16

Gröna Lund åbner hvert år den sidste weekend i april og lukker i november.
Play audiofile

Gröna Lund opnar á hverju ári síðustu helgina í apríl og lokar í nóvember.

17
18

“Frit fald” var engang et udsigtstårn, som siden er bygget om til en attraktion og er Europas højeste frie fald.
Play audiofile

Í frjálsu falli var einu sinni útsýnisturn en var breytt í leiktæki og er hæsta fría fallið í Evrópu.

19
20

"Eclipse" er en af verdens højeste svinggynger. Den er 121 meter oppe i luften og kører 70 km i timen. Den har ca. 80.000 bolte.
Play audiofile

Eclipse er ein af hæstu hringekjum í heiminum. Hún er 121 meter að hæð og keyrir með 70 km. hraða. Hún hefur um 80 000 skrúfur.

21
22

“Den vilde mus” flyver frem og tilbage og er måske Gröna Lunds vildeste karrusel. Du skal være 110 cm høj for at prøve attraktionen uden en voksen.
Play audiofile

Villta músin flýgur fram og til baka og er æðisgengislegasta hringekjan í Gröna Lund. Þú verður að vera 110 cm hár til að vera í leiktækinu án fylgdar fullorðinna.

23
24

“Insane” roterer frit rundt om sin egen akse. Det er en karrusel for dem, som vil opleve G-kraften. Alt efter passagerernes vægt er hver tur forskellig.
Play audiofile

Insane snýst inni í eigin möndli. Þetta er hringekja fyrir þá sem vilja upplifa G-krafta. Það fer eftir hvað farþegarnir þora hvernig ferðin verður því hver ferð er sérstök.

25
26

Findes der er en forlystelsespark, hvor du bor?
Play audiofile

Er skemmtigarður þar sem þú býrð?

27
Gröna Lund - en svensk forlystelsespark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Frank P. - pixabay.com
S4: Tony Webster - commons.wikimedia.org
S6: Herbert Lindgren - commons.wikimedia.org
S8: Sarah Ackerman - flickr.com
S10: Jan Ehnemark - commons.wikimedia.org
S12: Reydani - commons.wikimedia.org
S14+24: Lisa Borgström
S16: Arils Vågen - commons.wikimedia.org
S18: Daniel Åhs Karlsson - commons.wikimedia.org
S20: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S22: M.prinke - flickr.com
S24: Bin im Garten - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Tordenskjold - en dansk/norsk søhelt
BM DA SV IS
2
Þrumuskjöldur - dönsk/norsk sjóhetja

Stefan Nielsen og Isabell Kristiansen

Oversat til íslensku af Sigurður Kr. Helgason, Adam Thorstensen og Dafina Elshani, Breiðholtsskóla
Indlæst på dansk af Andreas Enemark Rosengreen (sang: Laura Nielsen & Mathilde Mortensen)
3
4

Petter Jansen Wessel var en dansk-norsk søhelt. Han levede i en tid, hvor Danmark og Norge var ét land. Han fik navnet Tordenskjold, da han blev adlet i 1716.
Play audiofile

Petter Jansen Wessel var dönsk-norsk sjóhetja. Hann lifði á þeim tíma þegar Danmörk og Noregur voru eitt land. Hann fékk nafnið Þrumuskjöldur, þegar hann var heiðraður árið 1716.

5
6

Tordenskjold blev født den 28. oktober 1690 i Trondheim i Norge. Han flyttede til København i 1704 for at tjene under Kong Frederik 4.
Play audiofile

Þrumuskjöldur fæddist þann 28. október árið 1690 í Þrándheimi í Noregi. Hann flutti til Kaupmannahafnar árið 1704 til að þjóna Friðrik 4. konungi.

7
8

Fra 1709 til 1720 var Danmark/Norge i krig mod Sverige. Det kaldes "Den Store Nordiske Krig". Mange af kampene foregik til søs. Det var Tordenskjolds vellykkede søslag, som gjorde ham til folkehelt.
Play audiofile

Frá 1709 til 1720 var Danmörk-Noregur í stríði gegn Svíþjóð. Þetta stríð kallaðist “ Hið stóra norræna stríð” Margir bardaganna fóru fram til sjós. Það voru velheppnaðar sjóorustur Þrumuskjaldar sem gerðu hann að þjóðhetju.

9
10

Tordenskjolds mest berømte slag skete i 1716, da han angreb og ødelagde den svenske forsyningsflåde i Dynekilen. Det gjorde, at den svenske Kong Karl 12. opgav at erobre Norge.
Play audiofile

Frægasti bardagi Þrumuskjaldarins var árið 1716, þegar hann réðst á og eyðilagði hinn sænska flutningaflota i Dynekilen. Það varð til þess að sænski konungurinn Karl 12. gafst upp á að leggja Noreg undir sig.

11
12

Tordenskjold døde d. 20. november 1720 i en fægteduel i Gleidingen i Tyskland. Han blev 30 år gammel. Han ligger begravet i Holmens Kirke i København.
Play audiofile

Þrumuskjöldur lést 20. nóvember árið 1720 í einvígi með sverðum í Gleidingen í Þýskalandi. Hann varð 30 ára gamall. Hann er grafinn í Holmens kirkju í Kaupmannahöfn.

13
14

Der står i dag statuer af Tordenskjold i Trondheim, Oslo, Stavern, København og Frederikshavn.
Play audiofile

Í dag eru styttur af Þrumuskyldi í Þrándheimi, Osló, Stavern, Kaupmannahöfn og Friðrikshöfn.

15
16

Tordenskjold bliver også nævnt i 3. vers af Norges nationalsang “Ja, vi elsker dette landet”:
Play audiofile

Þrumuskjöldur er einnig nefndur í 3. versi norska þjóðsöngsins “Já, við elskum þetta land."

17
18

“Bønder sine økser brynte, hvor en hær drog frem; Tordenskjold langs kysten lynte, så den lystes hjem. Kvinner selv stod op og strede som de vare mænd; andre kunde bare græde; men det kom igen!”
Play audiofile

“Bændur sínar exir brýndu, þar sem herinn kom; Þrumuskjöldur með ströndinni neistaði, svo það lýsti heim. Einnig konur stóðu upp og strituðu sem þær væru menn; aðrar gátu bara grátið; en það kom allt aftur!”

19
20

Hvert år i juni holdes der fest for Tordenskjold i Frederikshavn i Danmark. Her pyntes byen, så den ligner 1717.
Play audiofile

Í júní á hverju ári er haldin hátíð fyrir Þrumuskjöld í Friðrikshöfn í Danmörku. Bærinn er skreyttur þannig að hann lítur út eins og árið 1717.

21
22

“Tordenskjolds soldater” er et kendt udtryk på norsk og dansk. På norsk betyder det, at en lille gruppe mennesker lader som om, de er flere end de egentlig er.
Play audiofile

“Hermenn Þrumuskjaldar” er þekkt orðatiltæki á norsku og dönsku. Á norsku þýðir það, að lítill hópur fólks þykist vera fleiri en þau eru í raun.

23
24

På dansk bruges udtrykket “Tordenskjolds soldater” ofte, når det er de samme få personer, som altid hjælper til eller går igen i forskellige sammenhænge.
Play audiofile

Á dönsku er orðatiltækið “hermenn Þrumuskjaldar” oft notað þegar það er þeir sömu fáu sem hjálpa alltaf til eða koma aftur í mismunandi samhengi.

25
26

Siden 1865 har Tordenskjold været på forsiden af de fleste tændstikæsker i Danmark, men ikke i Norge.
Play audiofile

Síðan 1865 hefur Þrumuskjöldur verið á framhlið flestra eldspýtnastokka í Danmörku, en ekki í Noregi.

27
28

I Norge og Danmark synger mange børn med på sangen om Tordenskjold, som blev skrevet kort efter hans død:
Play audiofile

Í Noregi og Danmörku syngja mörg börn lagið um Þrumuskjöld, sem var skrifað stuttu eftir dauða hans:

29
30

“Jeg vil sjunge om en helt
vidt berømt ved sund og bælt,
om en herre kæk og bold,
om den tapre Tordenskjold.”
Play audiofile

“Ég vil syngja um hetju
sem er jafn þekkt við sund og belti,
um herra hressleika og hugrekki,
um hinn hugrakka Þrumuskjöld.”

31
32

Kender du andre nordiske søhelte?
Play audiofile

Þekkir þú aðrar norrænar sjóhetjur?

33
Tordenskjold - en dansk/norsk søhelt

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1: Balthasar Denner - 1719/ Statsarkivet i Trondheim
S4: Jacob Coning - 1720/ Oslo Museum
S6: Posten Norge - 1947
S8: Bernhard Grodtschilling - 1730
S10: Carl Neumann - 1716
S12: Ib Rasmussen - commons.wikimedia.org
S14: Michal Klajban - commons.wikimedia.org
S16: Nasjonalbiblioteket, commons.wikimedia.org
S18: Rigsarkivet Danmark - flickr.com
S20: Tomasz Sienicki - commons.wikimedia.org
S22: Vilhelm Rosenstand - 1867
S24: Tordenskjolds tændstiller - www.tordenskjold.net
S26:Stefan Åge Hardonk Nielsen
S28: Peter Wessel Tordenskiold - commons.wikimedia.org
S30: Gotfred Rode - youtube.com
S32: Norges Nationalbank - 1939
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Floorball
SV DA BM IS
2
Bandí

Daniel Bisseberg

Oversat til íslensku af Ása Lilja Sveinsdóttir, Birna Lára Guðmundsdóttir, Heiðar Már Hildarson og Reinhard Már Ailin, Breiðholtsskóla
Indlæst på dansk af Melanie Corydon Nielsen
3
4

Floorball er en populær sport i Sverige og Finland.
Play audiofile

Bandí er vinsæl íþrótt í Svíþjóð og Finnlandi.

5
6

Floorball spilles på en bane med bander rundt om. Der er seks spillere på banen, hvoraf en er målmand.
Play audiofile

Bandí er spilað á velli með línum. Það eru sex leikmenn á vellinum, einn þeirra er markvörður.

7
8

Målmanden bruger meget beskyttelse. Han har bl.a. knæbeskyttere, beskyttelsesvest, skridtbeskytter, hjelm og handsker for bedre at kunne få fat på bolden.
Play audiofile

Markmaðurinn notar mikla vörn. Hann hefur meðal annars hnéhlífar, hlífðarvesti, klofhlíf, hjálm og síðan hanska til að ná betra gripi á boltanum.

9
10

Målmanden har to rektangler rundt om sit mål. Det lille rektangel (målfeltet) må man ikke stå i eller score fra. I den store rektangel (målområdet) skal målmanden have en kropsdel i feltet for at må tage bolden med hånden.
Play audiofile

Markmaður hefur tvo rétthyrninga í kringum markið. Í litla rétthyrningnum, marksvæðinu, má ekki standa í eða skora frá. Í stóra rétthyrningnum (markteignum) þarf markmaður að hafa líkamshluta innan svæðis til að mega taka boltann með höndum.

11
12

I floorball på eliteniveau spilles 3x20 minutter effektiv tid, hvilket betyder, at uret stoppes, hver gang bolden er ude af spil.
Play audiofile

Í bandí á efsta stigi er spilað 3x20 mínútur virkan tíma, það þýðir að tíminn er stöðvaður í hvert skipti sem boltinn er ekki í leik.

13
14

Floorball spilles med en lille bold med huller i. Når man spiller floorball, har man en stav med huller i bladet og gripband om grebet.
Play audiofile

Bandí er spilað með litlum bolta með götum í. Þegar maður spilar bandí hefur maður bandíkylfu með götum á blaðinu og gripband um skaftið.

15
16

En mærkelig regel i floorball er, at bladet skal være af samme mærke som skaftet. Er man under 15 år, skal man have floorball-briller på, når man spiller kamp.
Play audiofile

Merkileg regla í bandi er sú, að blaðið verður að vera sama tegund og skaftið. Ef maður er undir 15. ára verður maður að hafa bandí-gleraugu þegar maður spilar leiki.

17
18

“Klubbhuset” er den største floorball-forretning på internettet og er beliggende i Göteborg. "Klubbhuset" har udviklet verdens bedste gripband, den berømte "KH-tape grå".
Play audiofile

“Klúbbhúsið” er stærsta bandí verslun á internetinu og er staðsett í Gautaborg. Klubbhúsið hefur þróað besta gripband í heimi, hið fræga KH-band grátt.

19
20

Floorball VM spilles hvert andet år. Sidste gang VM blev spillet var i december 2016. Der vandt Finland mod Sverige på straffe i finalen.
Play audiofile

Heimsmeistaramót í bandí er haldið annað hvert ár. Síðasta HM var spilað í desember 2016. Þar vann Finnland Svíþjóð í vítakeppni í úrslitunum.

21
22

Kunne du tænke dig at prøve floorball?
Play audiofile

Villt þú gjarnan prófa bandí?

23
Floorball

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1: Nico-champion - pixabay.com
S4: Anssi Koskinen - flickr.com
S6: Patrick Strandberg - flickr.com
S8+22: Mats Hansson - pixabay.com
S10: Kokiri - commons.wikimedia.com
S12: Roland Tanglao - flickr.com
S14: Pavla Kozáková - pixabay.com
S16: Artem Korzhimanov - commons.wikimedia.org
S18: Bearas - commons.wikimedia.org
S20: Florbal.707.cz
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Dansk jul
DA BM NN IS SV
2
Dönsk jól

Laura Høj Christensen og Mikkeline Askebjerg Meyer Mærsk - Vonsild Skole

Oversat til íslensku af 7. bekk Síðuskóla
Indlæst på dansk af Benjamin Bendix Hansen
Indlæst på íslensku af Alexander Örn Krüger
3
4

Vi fejrer jul i Danmark den 24. december om aftenen for at fejre Jesu fødsel. Dagen før Juledag.
Play audiofile

Við höldum jól þann 24. desember um kvöldið til að fagna fæðingu Jesú, daginn fyrir jóladag.
Play audiofile

5
6

Ordet jul blev først brugt i vikingetiden som jól. Jól var en fest, hvor man fejrede midvinter (årets korteste dag). Omkring år 1100 indførte kirken ´julefred´ i Danmark, som blev julen, der fejrer Jesu fødsel.
Play audiofile

Orðið jól var fyrst notað á víkinga öld sem jól. Jólin voru veisla þar sem maður fagnaði miðvetri (stysti dagur ársins). Um 1100 innleiddi kirkjan ,,jólafrið” í Danmörku, sem urðu jólin til að fagna fæðingu Jesú.
Play audiofile

7
8

Op til jul tænder mange kalenderlys. Det sker fra 1. til 24. december. Det er en nyere juletradition. I starten af 1900-tallet blev det almindeligt, at man i skolerne talte dagene til jul.
Play audiofile

Fram að jólum kveikir maður á dagatalakerti. Það er gert frá 1. til 24. desember. Þetta er ný jólahefð. Um 1900 varð algengt að telja dagana niður í skólanum.
Play audiofile

9
10

I skolerne har man hvert år en klippedag i starten af december. Så bliver skolerne pyntet med stjerner, engle, juletræer og guirlander.
Play audiofile

Í skólanum er föndurdagur haldinn árlega í byrjun desember. Þá er skólinn skreyttur með stjörnum, englum, jólatrjám og óróa.
Play audiofile

11
12

Den 13. december går mange elever Sankta Lucia-optog på skolerne. Det er en tradition som startede i Danmark under 2. verdenskrig. Traditionen kommer fra Sverige.
Play audiofile

Þann 13. desember fara margir nemendur í Sankt Lucia skrúðgöngu í skólanum. Þetta er hefð í Danmörku frá seinni heimstyrjöldinni. Hefðin koma frá Svíþjóð.
Play audiofile

13
14

I julemåneden bager man ofte vaniljekranse, pebernødder, klejner, brunkager og jødekager.
Play audiofile

Í jólamánuðnum bakar maður oft vanilluhringi, piparkökur, kleinur, brúnkökur og gyðingakökur.
Play audiofile

15
16

Til jul pynter mange op med f.eks. juletræ, lys, julekugler, engle, stjerner, nisser, snemænd, nissehuer og rensdyr.
Play audiofile

Á jólunum skreyta margir með til dæmis jólatrjám, kertum, jólakúlum, englum, stjörnum, jólasveinum, snjókörlum, jólasveinahúfum og hreindýrum.
Play audiofile

17
18

Til jul kommer julemanden. Han kommer nogle steder med gaver til børnene. I mange byer kan man møde ham i december måned.
Play audiofile

Á jólunum kemur jólasveinninn. Hann kemur á suma staði með gjafir handa börnum. Í mörgum bæjum getur maður hitt jólasveininn í desember.
Play audiofile

19
20

Mange skoler går i kirke op til jul og mange mennesker går juleaften. Denne ene dag om året er kirkerne ofte fyldte i Danmark i hele landet.
Play audiofile

Margir skólar fara í kirkju þegar líður að jólum og margt fólk fer á aðfangadagskvöld. Þennan eina dag á árinu fyllast kirkjur landsins.
Play audiofile

21
22

Juleaften spiser man tit and eller flæskesteg med kogte kartofler, brun sovs, rødkål og brune kartofler, som er vendt på panden i sukker. Til dessert spiser mange ris-a-la-mande med en mandel i. Den der får mandlen vinder en gave.
Play audiofile

Á aðfangadag er oft borðuð önd eða svínasteik með soðnum kartöflum, brúnni sósu, rauðkáli og sykurbrúnuðum kartöflum. Í eftirrétt er oft grjónagrautur með möndlu í. Sá sem fær möndluna vinnur gjöf.
Play audiofile

23
24

Det første juletræ blev tændt i Danmark i 1811. Traditionen kom fra Tyskland. Man danser om juletræet og synger f.eks. ”Højt fra træets grønne top” eller “Et barn er født i Betlehem”.
Play audiofile

Fyrsta jólatréð í Danmörku var tendrað árið 1811. Hefðin kom frá Þýskalandi. Maður dansar í kringum jólatréð og syngur t.d. “Hátt frá græna toppi trésins” eða ”Barn er fætt í Betlehem.”
Play audiofile

25
26

Juleaften får man gaver. De skal ligge under juletræet. Når man har danset rundt om træet, er det tid til at åbne gaver. De fleste voksne køber gaver og de fleste børn laver hjemmelavede gaver.
Play audiofile

Á Aðfangadag fær maður gjafir. Þær eiga að liggja undir jólatrénu. Þegar búið er að dansað í kringum jólatréð opnar maður pakkana. Flestir fullorðnir kaupa gjafir og flest börn búa til heimagerðar gjafir.
Play audiofile

27
28

Ikke alle i Danmark fejrer jul, og julen kan fejres meget forskelligt. Holder I jul i din familie? Hvis I gør, hvordan holder I jul i din familie?
Play audiofile

Það fagna ekki allir jólunum í Danmörku. Jólin eru haldin á mismunandi hátt. Eru haldin jól í þinni fjöldskyldu? Ef þið gerið það, hverning haldið þið jól?
Play audiofile

29
Dansk jul

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+24: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S4+6+8+16+26: pxhere.com
S10: Mikkeline Askebjerg Meyer Mærsk
12+18+28: Stefan Nielsen
S14: Sindum - commons.wikimedia.org
S20: Vonsild kirke - Bococo - commons.wikimedia.org
22: Nillerdk - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Dansk jul
DA BM NN IS SV
2
Dönsk jól

Laura Høj Christensen og Mikkeline Askebjerg Meyer Mærsk - Vonsild Skole

Oversat til íslensku af 7. bekk Síðuskóla
Indlæst på dansk af Benjamin Bendix Hansen
Indlæst på íslensku af Alexander Örn Krüger
3
4

Vi fejrer jul i Danmark den 24. december om aftenen for at fejre Jesu fødsel. Dagen før Juledag.
Play audiofile

Við höldum jól þann 24. desember um kvöldið til að fagna fæðingu Jesú, daginn fyrir jóladag.
Play audiofile

5
6

Ordet jul blev først brugt i vikingetiden som jól. Jól var en fest, hvor man fejrede midvinter (årets korteste dag). Omkring år 1100 indførte kirken ´julefred´ i Danmark, som blev julen, der fejrer Jesu fødsel.
Play audiofile

Orðið jól var fyrst notað á víkinga öld sem jól. Jólin voru veisla þar sem maður fagnaði miðvetri (stysti dagur ársins). Um 1100 innleiddi kirkjan ,,jólafrið” í Danmörku, sem urðu jólin til að fagna fæðingu Jesú.
Play audiofile

7
8

Op til jul tænder mange kalenderlys. Det sker fra 1. til 24. december. Det er en nyere juletradition. I starten af 1900-tallet blev det almindeligt, at man i skolerne talte dagene til jul.
Play audiofile

Fram að jólum kveikir maður á dagatalakerti. Það er gert frá 1. til 24. desember. Þetta er ný jólahefð. Um 1900 varð algengt að telja dagana niður í skólanum.
Play audiofile

9
10

I skolerne har man hvert år en klippedag i starten af december. Så bliver skolerne pyntet med stjerner, engle, juletræer og guirlander.
Play audiofile

Í skólanum er föndurdagur haldinn árlega í byrjun desember. Þá er skólinn skreyttur með stjörnum, englum, jólatrjám og óróa.
Play audiofile

11
12

Den 13. december går mange elever Sankta Lucia-optog på skolerne. Det er en tradition som startede i Danmark under 2. verdenskrig. Traditionen kommer fra Sverige.
Play audiofile

Þann 13. desember fara margir nemendur í Sankt Lucia skrúðgöngu í skólanum. Þetta er hefð í Danmörku frá seinni heimstyrjöldinni. Hefðin koma frá Svíþjóð.
Play audiofile

13
14

I julemåneden bager man ofte vaniljekranse, pebernødder, klejner, brunkager og jødekager.
Play audiofile

Í jólamánuðnum bakar maður oft vanilluhringi, piparkökur, kleinur, brúnkökur og gyðingakökur.
Play audiofile

15
16

Til jul pynter mange op med f.eks. juletræ, lys, julekugler, engle, stjerner, nisser, snemænd, nissehuer og rensdyr.
Play audiofile

Á jólunum skreyta margir með til dæmis jólatrjám, kertum, jólakúlum, englum, stjörnum, jólasveinum, snjókörlum, jólasveinahúfum og hreindýrum.
Play audiofile

17
18

Til jul kommer julemanden. Han kommer nogle steder med gaver til børnene. I mange byer kan man møde ham i december måned.
Play audiofile

Á jólunum kemur jólasveinninn. Hann kemur á suma staði með gjafir handa börnum. Í mörgum bæjum getur maður hitt jólasveininn í desember.
Play audiofile

19
20

Mange skoler går i kirke op til jul og mange mennesker går juleaften. Denne ene dag om året er kirkerne ofte fyldte i Danmark i hele landet.
Play audiofile

Margir skólar fara í kirkju þegar líður að jólum og margt fólk fer á aðfangadagskvöld. Þennan eina dag á árinu fyllast kirkjur landsins.
Play audiofile

21
22

Juleaften spiser man tit and eller flæskesteg med kogte kartofler, brun sovs, rødkål og brune kartofler, som er vendt på panden i sukker. Til dessert spiser mange ris-a-la-mande med en mandel i. Den der får mandlen vinder en gave.
Play audiofile

Á aðfangadag er oft borðuð önd eða svínasteik með soðnum kartöflum, brúnni sósu, rauðkáli og sykurbrúnuðum kartöflum. Í eftirrétt er oft grjónagrautur með möndlu í. Sá sem fær möndluna vinnur gjöf.
Play audiofile

23
24

Det første juletræ blev tændt i Danmark i 1811. Traditionen kom fra Tyskland. Man danser om juletræet og synger f.eks. ”Højt fra træets grønne top” eller “Et barn er født i Betlehem”.
Play audiofile

Fyrsta jólatréð í Danmörku var tendrað árið 1811. Hefðin kom frá Þýskalandi. Maður dansar í kringum jólatréð og syngur t.d. “Hátt frá græna toppi trésins” eða ”Barn er fætt í Betlehem.”
Play audiofile

25
26

Juleaften får man gaver. De skal ligge under juletræet. Når man har danset rundt om træet, er det tid til at åbne gaver. De fleste voksne køber gaver og de fleste børn laver hjemmelavede gaver.
Play audiofile

Á Aðfangadag fær maður gjafir. Þær eiga að liggja undir jólatrénu. Þegar búið er að dansað í kringum jólatréð opnar maður pakkana. Flestir fullorðnir kaupa gjafir og flest börn búa til heimagerðar gjafir.
Play audiofile

27
28

Ikke alle i Danmark fejrer jul, og julen kan fejres meget forskelligt. Holder I jul i din familie? Hvis I gør, hvordan holder I jul i din familie?
Play audiofile

Það fagna ekki allir jólunum í Danmörku. Jólin eru haldin á mismunandi hátt. Eru haldin jól í þinni fjöldskyldu? Ef þið gerið það, hverning haldið þið jól?
Play audiofile

29
Dansk jul

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+24: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S4+6+8+16+26: pxhere.com
S10: Mikkeline Askebjerg Meyer Mærsk
12+18+28: Stefan Nielsen
S14: Sindum - commons.wikimedia.org
S20: Vonsild kirke - Bococo - commons.wikimedia.org
22: Nillerdk - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Liseberg - en svensk forlystelsespark
SV DA IS BM NN
2
Liseberg- sænskur skemmtigarður

Åk 3 på Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Melanie Corydon Nielsen
3
4

Liseberg er en forlystelsespark, som ligger i Göteborg, der er Sveriges anden største by.
Play audiofile

Liseberg er skemmtigarður í Gautaborg sem er annar stærsti bær Svíþjóðar.

5
6

Liseberg er åben om sommeren, til halloween og til jul. For at komme ind i parken og prøve forlystelserne, kan man købe årskort, turpas og billetter.
Play audiofile

Liseberg er opinn á sumrin, á Hrekkjavökunni og um jólin. Til að komast inn í garðinn þarf að kaupa árskort, passa eða miða.

7
8

Man kan også tage til Liseberg for at lytte til forskellige musikere. Marcus og Martinus fra Norge har optrådt der.
Play audiofile

Í Liseberg getur maður líka hlusta á ólíka tónlistarmenn. Marcus og Martinus frá Noregi hafa komið fram þar.

9
10

Der findes attraktioner for store og små. Man kan tage dertil for at se på alle de smukke blomster om sommeren, eller have det sjovt til halloween.
Play audiofile

Það finnast leiktæki fyrir stóra og smáa. Einnig er hægt að skoða fallegu blómin á sumrin eða haft gaman á Hrekkjavökunni.

11
12

Til jul kan man spise peberkager og drikke gløgg. Man kan også stå på skøjter og komme i julestemning med de næsten 5 millioner lamper, som er i parken.
Play audiofile

Um jólin getur maður borðað piparkökur og drukkið glögg. Einnig er hægt að fara á skauta og fengið tilfinningu fyrir jólunum með nærri 5 milljón ljósaperum sem eru í garðinum.

13
14

I Liseberg findes Balder, som er en af nordens største bjergrutsjebaner i træ.
Play audiofile

Í Liseberg er einn stærsti rússibani á Norðurlöndunum sem eru úr timbri og heitir Balder.

15
16

I 2017 kom en ny forlystelse, et pendul, som hedder Loke. Den er 27 meter høj og kan komme op på 100 km i timen. I 2018 kommer en ny bjergrutsjebane, som hedder Valkyria.
Play audiofile

2017 kom nýr pendúll sem heitir Loki. Hann er 27 metra hár og getur farið á 100 km. hraða á tímann. 2018 kemur nýr rússibani sem heitir Valkyrja.

17
18

Der findes også butikker, spilleområder, restauranter og kiosker, hvor du kan købe is, popcorn og sodavand mm.
Play audiofile

Það eru líka búðir, spilasvæði, veitingastaðir og sjoppur þar sem hægt er kaupa ís, popp, gosdrykki o.fl.

19
20

Liseberg har sin egen maskot, som er en grøn kanin.
Play audiofile

Liseberg hefur sitt eigið verndartákn sem er græn kanína.

21
22

Findes der nogle forlystelsesparker i dit land?
Play audiofile

Eru skemmtigarðar í þínu landi?

23
Liseberg - en svensk forlystelsespark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Isabell Schulz - flickr.com
S4: Henrik Sendelbach - commons.wikimedia.org
S6: Guillaume Baviere - commons.wikimedia.org
S8: Mbch331 - commons.wikimedia.org
S10+14+20: Matthew Bargo - commons.wikimedia.org
S12+22: Albin Olsson - commons.wikimedia.org
S16: Kigsz - commons.wikimedia.org
S18: Bjoertvedt - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side

Pages