Skift
sprog
Play audiofile
Eiríksstaðir i Haukadal - Erik den Rødes hjem
IS DA
2
Eiríksstaðir í Haukadal- heimili Eiríks rauða

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på íslensku af Sólveig Alexandra Jónsdóttir
3
4

Erik den Røde blev født i Jæren i Norge omk. år 950. Han var en norsk vikingehøvding. Sagnet siger, han blev fredløs og flygtede til Island, hvor han bosatte sig.

Eiríkur rauði fæddist í Jæren í Noregi um 950. Hann var norskur víkingahöfðingi. Sagan segir að hann hafi orðið friðlaus og flúði til Íslands þar sem hann settist að.
Play audiofile

5
6

Man mener, at Erik den Røde boede i Haukadal i Vestlandet i island. Det viser undersøgelser af ruinerne, som er fundet og undersøgt af arkæologer.

Menn hafa tilgátu um að bær Eiríks rauða sé í Haukadal á Vesturlandi Íslandi. Það er byggt á rannsóknum fornleifafræðinga á rústum sem grafnar voru upp.
Play audiofile

7
8

Man mener, at Eriks hjem har set sådan ud. Huset er ca. 50 m2 og 4 m bredt. Der er græstørv på husets vægge og tag.

Talið er að heimili Eiríks hafi litið svona út. Húsið er um 50 m2 að flatarmáli og 4 m breitt. Veggirnir og þak hússins eru tyrfðir.
Play audiofile

9
10

Erik den Rødes kone hed Thjodhildur og var fra Haukadal. Hendes stedfar gav dem et lille stykke land til at bygge på, og det siges, at de byggede Eiríksstaðir (Erikssted). Man mener de fik to børn, som blev født i Haukadal.

Kona Eiríks rauða hét Þjóðhildur og var ættuð úr Haukadal. Fósturpabbi hennar gaf þeim smá land til að byggja á og er talið að þau hafi byggt Eiríksstaði. Talið er að börnin þeirra tvö hafi fæðst í Haukadal.
Play audiofile

11
12

I huset på museet kan man se tørret fisk og ting, man tror de har brugt, mens de boede i huset.

Í húsinu má sjá þurrkaðan fisk og búnað sem talið er að þau hjón hafi notað á meðan þau bjuggu í húsinu.
Play audiofile

13
14

Man kan se et opholdsrum, som det så ud. Ilden er i midten af rummet og der er mange dyreskind, for at de kunne holde varmen.

Hér má sjá vistarverur eins og þær voru. Eldur í miðju rými og gærur af dýrum til að halda á sér hita.
Play audiofile

15
16

Krogen over ildstedet blev brugt til at hænge gryder over ilden og lave mad.

Krókurinn yfir eldstæðinu var notaður til að hengja pott á til að elda mat.
Play audiofile

17
18

Før i tiden blev maden opbevaret i store tønder.

Áður fyrr var matur geymdur í svona tunnum.
Play audiofile

19
20

Erik den Røde blev ofte uvenner med naboerne og dræbte to naboer. Han blev igen fredløs og flygtede videre. Han opdagede nyt land og navngav det Grønland. Han døde der ca. år 1003.

Eiríkur rauði lenti oft í útistöðum við nágranna sína og drap tvo af þeim. Hann varð friðlaus að nýju og flúði. Hann fann nýtt land og nefndi það Grænland. Han dó þar um 1003.
Play audiofile

21
22

Kender du andre steder, som er kendt for sin historie?

Þekkir þú fleiri sögufræga staði?
Play audiofile

23
Eiríksstaðir i Haukadal - Erik den Rødes hjem

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+4+8+10+12+14+16+18+20: Helga Dögg Sverrisdóttir
S6: Google Maps
S22: Bromr - commons.wikimedia.org

www.eiriksstadir.is
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Skandinavien
DA IS SV BM NN
2
Skandinavía

Stefan Nielsen

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Jeppe Bygebjerg Kristensen
3
4

Skandinavien betegner landene Danmark, Norge og Sverige, som deler fælles sprog, kultur og historie. Der bor ca. 20 millioner i Skandinavien.
Play audiofile

Skandinavía er hugtak fyrir Danmörku, Noreg og Svíþjóð sem deila tungumáli, menningu og sögu. Það búa um 20 milljónir í Skandinavíu.

5
6

Når man på engelsk taler om “Scandinavia” er Island, Færøerne og Finland også medregnet. Men dét betegnes oftest som “Norden”. I hele Norden bor der over 26 millioner mennesker.
Play audiofile

Þegar talað er um Skandinavíu á ensku er Ísland, Færeyjar og Finnland talið með. En það eru Norðurlöndin. Á öllum Norðurlöndunum búa rúmlega 26 milljónir manna.

7
8

Allerede i år 77 e.Kr. nævnes Skandinavien første gang af den romerske naturvidenskabsmand Plinius den Ældre.
Play audiofile

Þegar árið 77 e. Kr. nefndi rómanski náttúruvísindamaðurinn Pilnius eldri í fyrsta skiptið Skandinavíu.

9
10

Man mener, at ordet “Skandinavien” kommer fra ordet “Skåne”, som er et område, der ligger i Sydsverige.
Play audiofile

Talið er að orði ,,Skandinavía” komi frá orðinu ,,Skáni” sem er svæði í Suður-Svíþjóð.

11
12

Fra 1397-1523 var de tre lande samlet under én fælles regent. Det hed Kalmarunionen. Det fælles flag var gult og rødt.
Play audiofile

Frá 1397-1523 voru þrjú lönd sameinuð undir eitt ríki. Það var Kalmarsambandið. Fáni þess var gulur og rauður.

13
14

H.C. Andersen skrev i 1839 et digt, som hedder “Jeg er en Skandinav”. Han skrev det fordi, han syntes, at de tre lande havde meget tilfælles og var som ét folk.
Play audiofile

H.C. Andersen skrifaði ljóð 1839 sem hét ,,Ég er skandinavi.” Hann skrifaði það vegna þess að honum þótti löndin eiga margt sameiginlegt og að fólkið eitt.

15
16

Ude i verden opfattes dansk, norsk og svensk som dialekter af samme sprog, fordi man kan forstå hinanden, hvis man gør sig umage. Islandsk og færøsk ligner mere det, som man talte for 1000 år siden i Skandinavien.
Play audiofile

Víða í heiminum upplifa menn dönsku, norsku og sænsku sem mállýsku af sama stofni því menn skilja hvorn annan, ef maður leggur sig fram. Íslenska og færeyska líkjast meira því sem talað var fyrir 1000 árum í Skandinavíu.

17
18

De tre lande har også arbejdet tæt sammen på forskellige områder. Mest kendt er SAS, som er et flyselskab.
Play audiofile

Löndin þrjú hafa samvinnu á ýmsum sviðum. Þekktast er SAS flugfélagið.

19
20

Der er lavet en del fælles TV-serier og musikprogrammer. Bl.a. Matador, Fleksnes og MGP Nordic.
Play audiofile

Saman hafa löndin búið til sjónvarpsþætti og tónlistarviðburði og má þar nefna Matador, Fleksnes og MGP Nordic.

21
22

I Skandinavien bruges møntfoden “Kroner”. Danske kroner (DKK) , norske kroner (NOK) og svenske kroner (SEK). De er ikke lige meget værd.
Play audiofile

Í Skandinavíu er notuð mynt sem heitir ,,krónur.” Danskar krónur (DKK), norskar krónur (NOK) og sænskar krónur (SEK). Virði þeirra er ekki jafn mikið.

23
24

Regeringerne i Skandinavien og de nordiske lande arbejder for mere samarbejde. De hedder Nordisk Ministerråd.
Play audiofile

Ríkisstjórnir norrænu þjóðanna vinna að aukinni samvinnu innan Norðurlandanna. Það heitir Norræna ráðherraráðið.

25
26

Alle tre lande har deres eget kongehus. Både det danske og norske kongehus tilhører den Glückburgske-fyrsteslægt. Det svenske kongehus tilhører Bernadotte-slægten.
Play audiofile

Öll þrjú löndin eiga sitt konungshús. Bæði danska og norska konungshúsið tilheyrðu Glückburgske- furstaættinni. Sænska konungshúsið tilheyrði Bernadott ættinni.

27
28

Kan du se, hvilke lande, de tre våbenskjold hver især hører til?
Play audiofile

Sérð þú hvaða skjaldarmerki tilheyrir hverju landi?

29
Skandinavien

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Gerhard Mercator (1595) - commons.wikimedia.org
S4: Elias Schäfer - pixabay.com
S6: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S8: Pliny the Elder - 1635 - commons.wikimedia.org
S10: Lapplänning - commons.wikimedia.org
S12+28: commons.wikimedia.org
S14: Bergen Public Library Norway - commons.wikimedia.org
S16: Arne Torp - norden.org
S18: Bene Riobó - commons.wikimedia.org
S20: discogs.com
S22: Steinar Hovland - pixabay.com
S24: Norden.org
S26: Laurits Tuxen - Amalienborg Museum - 1883/ 1886
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
En strandtur med klassen
FO DA BM SV IS
2
Fjöruferð með bekknum

4. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Nikoline Dupont
3
4

Når der er meget lavvandet, er det morsomt at fange krabber og andet godt.
Play audiofile

Þegar er fjara er gaman að veiða krabba og annað gott í fjörunni.

5
6

Det er spændende at vende stenene og se, hvad der rører sig under dem.
Play audiofile

Það er spennandi að velta steinunum og sjá hvað hreyfist undir þeim.

7
8

Her er en lille krabbe.
Play audiofile

Hér er lítill krabbi.

9
10

Og her er en stor krabbe. Den hedder strandkrabbe. Skallen kan være ca. 8 cm bred.
Play audiofile

Og hér er stór krabbi. Hann heitir Strandkrabbi. Skelin getur orðið um 8 cm breið.

11
12

Dette er en strandkrabbe-hun. Det kan vi se, fordi hun har rogn under bagkroppen.
Play audiofile

Þetta er kvenkyns Strandkrabbi. Það sjáum við á hrognunum undir afturhlutanum.

13
14

Vi fandt også en søagurk, som er et slags pindsvin, som lever på havbunden.
Play audiofile

Við fundum líka sjógúrku sem er eins konar broddgöltur sem lifir á hafsbotni.

15
16

Dette er albueskæl. Albueskæl er en snegl, der ved højvande skrider rundt. Ved lavvande suger den sig fast, så den ikke tørrer ud.
Play audiofile

Þetta er Flíður og er snigill sem skríður um á flóði. Hann sogar sig fastan,þegar fjara er, til að hann þorni ekki upp.

17
18

Dette er æg fra purpursneglen. Nederst på billedet ses også en purpursnegl.
Play audiofile

Þetta eru egg snigilsins. Neðst á myndinni sést snigillinn.

19
20

Her er en sværdskedemusling. Den kan blive 10-15 cm lang. Ved lavvande graver den sig ned i sandet.
Play audiofile

Hér er langskel. Hún getur orðið 10-15 cm löng. Þegar fjara er grefur hún sig ofan í sandinn.

21
22

Lavvandsrur er et meget lille krabbedyr, som sidder fast på sten eller klippe. Krabben ligger på ryggen inde i skallen. Øverst oppe er der en lille luge, som krabben åbner og stikker benene ud igennem, når den skal have noget at spise.
Play audiofile

Fjörukarl er mjög lítið krabbadýr sem situr fastur á steini eða bjargi. Krabbinn liggur á hryggnum inni í skelinni. Efst er lítið op sem krabbinn opnar og stingur fótunum út þegar borðar.

23
24

Dette er tarm-rørhinde. På billedet ligger det ned. Når det igen bliver højvande, rejser det sig og står i vandet. Tarm-rørhinde er et godt gemmested for hundestejler, tanglopper og andre småkryb. Det kan blive 30 cm lang.
Play audiofile

Þetta er Slý. Á myndinni liggur það niðri. Þegar flóð er þá reisir það sig upp og stendur í vatninu. Slýið er góður felustaður fyrir hornsíli, marflær og önnur smádýr. Slýið getur orðið 30 cm langt.

25
26

Dette er blæretang. Flydeblærerne, der er på tangen, gør, at tangen flyder. Blæretang vokser øverst i tidevandszonen. Den kan blive 6-8 år.
Play audiofile

Þetta er Bóluþang. Flotblöðrurnar í þanginu valda því að þangið flýtur. Bóluþang vex ofarlega í fjörunni. Það getur orðið 6-8 ára.

27
28

Dette er fingertang. Fingertang bliver ca. 1-5 meter langt.
Play audiofile

Þetta er Hrossaþari. Hrossaþarinn verður 10-15 cm langur.

29
30

Når højvandet kommer igen, forsvinder alt under vand, og vi går hjem. Kender du nogle andre dyr ved stranden?
Play audiofile

Þegar flóðið kemur hverfur allt undir vatn og við förum heim. Þekkir þú einhver önnur dýr við ströndina?

31
En strandtur med klassen

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva:
S1-30: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Nordens tal
2
Tölur Norðurlandanna

Hïngsedaelien skuvle/ Ljungdalens Skola

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Wiktoria Tusinska
Indlæst på íslensku af Þorgerður Katrín Jónsdóttir
3
4

I norden siger vi tallene forskelligt. I denne bog kan du se lighederne og forskellene.
Play audiofile

Á Norðurlöndunum segjum við tölurnar ólíkt. Í þessari bók sérðu hvað er líkt og hvað er ólíkt.
Play audiofile

5
6

nul,
en, to, tre, fire, fem, seks, syv, otte, ni, ti.

Play audiofile

núll
einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu, tíu.

Play audiofile

7
8

ti, elleve, tolv, tretten, fjorten, femten, seksten, sytten, atten, nitten, tyve.

Play audiofile

tíu, ellefu, tólf, þrettán, fjórtán, fimmtán, sextán, sautján, átján, nítján, tuttugu.
Play audiofile

9
10

enogtyve, toogtyve, treogtyve, fireogtyve, femogtyve, seksogtyve, syvogtyve, otteogtyve, niogtyve, tredive.
Play audiofile

tuttugu og einn, tuttugu og tveir, tuttugu og þrír, tuttugu og fjórir, tuttugu og fimm, tuttugu og sex, tuttugu og sjö, tuttugu og átta, tuttugu og níu, þrjátíu.
Play audiofile

11
12

ti, tyve, tredive, fyrre, halvtreds, tres, halvfjerds, firs, halvfems, hundrede.
Play audiofile

tíu, tuttugu, þrjátíu, fjörtíu, fimmtíu, sextíu, sjötíu, áttatíu, níutíu, hundrað.
Play audiofile

13
14

hundrede, to hundrede, tre hundrede, fire hundrede, fem hundrede, seks hundrede, syv hundrede, otte hundrede, ni hundrede, tusind.
Play audiofile

eitt hundrað, tvö hundruð, þrjú hundruð, fjögur hundruð, fimm hundruð, sex hundruð, sjö hundruð, átta hundruð, níu hundruð, þúsund.
Play audiofile

15
16

tusind, to tusinde, tre tusinde, fire tusinde, fem tusinde, seks tusinde, syv tusinde, otte tusinde, ni tusinde, ti tusinde.
Play audiofile

Þúsund, tvö þúsund, þrjú þúsund, fjögur þúsund, fimm þúsund, sex þúsund, sjö þúsund, átta þúsund, níu þúsund, tíu þúsund.
Play audiofile

17
18

ti tusinde, tyve tusinde, tredive tusinde…
og
hundrede tusinde, to hundrede tusinde, tre hundrede tusinde...
Play audiofile

tíu þúsund, tuttugu þúsund, þrjátíu þúsund…
og
hundrað þúsund, tvö hundruð þúsund, þrjú hundruð þúsund...
Play audiofile

19
20

en million, to millioner, tre millioner…
og
en milliard, to milliarder, tre milliarder…
Play audiofile

ein milljón, tvær milljónir, þrjár milljónir...
og
einn milljarður, tveir milljarðar, þrír milljarðar...
Play audiofile

21
22

Prøv at tælle til 20 på et andet sprog. Hvad er ens og hvad er anderledes?
Play audiofile

Prófaðu að telja upp að 20 á öðru tungumáli. Hvað er eins og hvað er öðruvísi?
Play audiofile

23
Nordens tal

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Dave Bleasdale - flickr.com
S4: Abbey Hendrickson - commons.wikimedia.org
S6: Morten Olsen Haugen - commons.wikimedia.org
S8+14: maxpixel.freegreatpicture.com
S10: Teo - commons.wikimedia.org
S12: Mike - pexels.com
S16: James Cridland - flickr.com
S18: Matt Brown - flickr.com
S20: pxhere.com
S22: Mateusz Dach - pexels.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Danske talemåder 1
Dönsk orðatiltæki 1

3. b Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Jeppe Bygebjerg Kristensen
3
4

Vi bruger talemåder (idiomer) i Danmark for at sige noget kort og præcist, hvor man ellers skulle bruge mange ord. Talemåder er et slags billedsprog.
Play audiofile

Í Danmörku notum við orðatiltæki til að segja eitthvað á stuttan og hnitmiðaðan hátt. Orðatiltæki er eins konar myndmál.

5
6

“At have ild i røven” betyder:
at man ikke kan sidde stille eller er urolig.
Play audiofile

,,Að hafa eld í rassinum” þýðir:
Að maður getur ekki setið kyrr.

7
8

“At stikke næsen i alting” betyder:
at man blander sig i alt.
Play audiofile

,,Að stinga nefinu ofan í allt” þýðir:
Að maður blandi sér í allt.

9
10

“At hælde vand ud af ørene” betyder:
at man snakker om ligegyldige ting hele tiden.
Play audiofile

,,Að hella vatni úr eyrunum” þýðir:
Að maður tali endalaust um tilgangslausa hluti.

11
12

“At slå to fluer med et smæk” betyder:
at man gør to ting på samme tid.
Play audiofile

,,Að slá tvær flugur í einu höggi” þýðir:
Að maður gerir tvo hluti samtímis.

13
14

“At sidde på nåle” betyder:
at man er spændt.
Play audiofile

,,Að sitja á nálum” þýðir:
Að maður sé spenntur.

15
16

“At være i den syvende himmel” betyder:
at man er forelsket.
Play audiofile

,,Að vera í sjöunda himni” þýðir:
Að maður sé ástfangin.

17
18

“At tage gas på nogen” betyder:
at man laver sjov med en.
Play audiofile

,,Að gabba einhvern” þýðir:
Að maður stríðir einhverjum.

19
20

“At have lange fingre” betyder:
at man er en tyv og stjæler.
Play audiofile

,,Að vera fingralangur” þýðir:
Að maður sé þjófur og steli.

21
22

Kender du andre talemåder?
Play audiofile

Þekkir þú önnur orðatiltæki?

23
Danske talemåder 1

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: pexels.com/ commons.wikimedia.org
S4: Emilie Møller Carlsen - Vonsild Skole
S6+16: Lody Akram Al-Badry - Vonsild Skole
S8: Frederikke Lund Hedegaard - Vonsild Skole
S10+14: Emma Grønne - Vonsild Skole
S12: Celina Laisbo - Vonsild Skole
S18: Casper Grant Larsen - Vonsild Skole
S20: Andreas Hansen - Vonsild Skole
S22: Freja Gaardsted Pedersen - Vonsild Skole
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Johann Svarfdælingur - Islands højeste mand
IS DA NN BM SV
2
Jóhann Svarfdælingur- hæsti maður Íslands

Helga Dögg Sverrisdóttir


Indlæst på dansk af Benjamin Visbech Ankjær Degn
3
4

Johann Kristinn Petursson blev født den 9. februar 1913 i Svarfadardal ved Dalvik. Derfor bliver han kaldt Johann Svarfdælingur. Han var tredje barn ud af ni søskende. Familien var meget fattig.
Play audiofile

Jóhann Kristinn Pétursson fæddist í Svarfaðardal 9. febrúar 1913 sem er við Dalvík Þess vegna er hann kallaður Jóhann Svarfsdælingur. Hann var þriðja barn af níu systkinum. Fölskyldan lifði við sára fátækt.

5
6

Johann var 18 mark (4,5 kg), da han blev født. Man mener, at han er den højeste islænding nogensinde. Alt hans tøj skulle specialsyes og hans sko var størrelse 62. Alt det, som Johann brugte, skulle speciallaves.
Play audiofile

Jóhann var 18 merkur þegar hann fæddist. Hann er talinn hæsti Íslendingurinn. Það þurfti að sérsauma öll föt og skórnir sem hann notaði voru númer 62. Allt sem Jóhann þurfti varð að búa sérstaklega til.

7
8

Han sagde selv, at han var 2.25 m høj, da han var 25 år gammel. På billedet er han sammen med den tidligere islandske præsident Kristjan Eldjarn.
Play audiofile

Hann sagði sjálfur að hann væri 2.25 m. á hæð 25 ára gamall. Á myndinni er Jóhann með fyrrverandi forseta Íslands, Kristjáni Eldjárn.

9
10

Johann blev tit kaldt kæmpe, men det kunne han ikke lide. I et cirkus blev han målt til 2.34 m og vejede 136 kg. Det var en sygdom i skjoldbruskkirtlen, som gjorde, at han blev så høj.
Play audiofile

Jóhann var oft kallaður risi en það líkaði honum illa. Í fjölleikahúsi mældist hann 2.34 m. og vóg 136 kíló. Sjúkdómur í skjaldkirtlinum olli þessari miklu hæð.

11
12

Johann flyttede til Danmark og arbejdede i et cirkus. Der var fremvisning af ham, så han måtte ikke gå udendørs. Derfor var han indelukket. Billedet er fra 1937.
Play audiofile

Jóhann flutti til Danmerkur 1935 og vann í fjölleikahúsi. Þar var hann til sýnis og mátti ekki láta sjá sig úti og var því lokaður inni. Myndin er frá 1937.

13
14

Han rejste til Frankrig, England og Tyskland. I 1939 blev han arbejdsløs da 2. verdenskrig startede.
Play audiofile

Hann fór til Frakklands, Englands og Þýskalands. Hann varð atvinnulaus 1939 þegar seinni heimstyrjöldin hófst.

15
16

Johann tog igen til Danmark, men blev lukket inde. Så han tog hjem i 1945. Johann fik et barn, da han boede i Danmark.
Play audiofile

Jóhann fór til Danmerkur en lokaðist inni í Danmörku í nokkur ár en komst heim 1945. Jóhann eignaðist eitt barn þegar hann bjó í Danmörku.

17
18

I Island holdt han filmforevisninger om sit eget liv. Det var svært for Johann at få job i Island og derfor flyttede han til USA i 1948.
Play audiofile

Á Íslandi hélt hann kvikmyndasýningar um eigið líf. Það var erfitt fyrir Jóhann að fá vinnu á Íslandi og því flutti hann til Bandaríkjanna 1948.

19
20

I USA arbejdede Johann i cirkus og spillede med i nogle film. I 1981 lavede man en dokumentarfilm om ham.
Play audiofile

Í Bandaríkjunum vann Jóhann í fjölleikahúsi og lék í nokkrum kvikmyndum. Árið 1981 var gerð heimildarmynd um hann.

21
22

Johann fortalte, at han var ked af sit job med at vise sig frem. Han savnede sin familie, mens han boede i udlandet.
Play audiofile

Jóhann sagði sjálfur starf sitt auðvirðilegt, að sýna sjálfan sig. Hann saknaði fjölskyldu sinnar þegar hann bjó erlendis.

23
24

Johann flyttede tilbage til Dalvík. Han døde den 26. november 1984. Han boede på plejehjemmet Dalbæ. Han blev 71 år gammel.
Play audiofile

Jóhann fluttist til Íslands og til Dalvíkur. Hann var 71 árs þegar hann dó þann 26. nóvember 1984 en hann átti heima á dvalarheimilinu Dalbæ.

25
26

På museet Hvoll i Dalvik findes “Johanns stue”. Der kan man se hans ting og billeder.
Play audiofile

Á byggðasafninu Hvoli á Dalvík er Jóhannsstofa og þar má sjá muni og myndir sem Jóhann átti.

27
28

Ved du, hvem der er det højeste menneske i dit land?
Play audiofile

Veist þú hver er hæsti maðurinn í þínu landi?

29
Johann Svarfdælingur - Islands højeste mand

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Julli.is + commons.wikimedia.org
S4+16: Julli.is
S6+10+12+14+20+22+28: Thetallestman.com
S8: Commons.wikimedia.org - Fair use
S18: Lemurinn.is
S24: Helga Dögg Sverrisdóttir
S26: Árni Hjartarson - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Dansk jul
DA BM NN IS SV
2
Dönsk jól

Laura Høj Christensen og Mikkeline Askebjerg Meyer Mærsk - Vonsild Skole

Oversat til íslensku af 7. bekk Síðuskóla
Indlæst på dansk af Benjamin Bendix Hansen
Indlæst på íslensku af Alexander Örn Krüger
3
4

Vi fejrer jul i Danmark den 24. december om aftenen for at fejre Jesu fødsel. Dagen før Juledag.
Play audiofile

Við höldum jól þann 24. desember um kvöldið til að fagna fæðingu Jesú, daginn fyrir jóladag.
Play audiofile

5
6

Ordet jul blev først brugt i vikingetiden som jól. Jól var en fest, hvor man fejrede midvinter (årets korteste dag). Omkring år 1100 indførte kirken ´julefred´ i Danmark, som blev julen, der fejrer Jesu fødsel.
Play audiofile

Orðið jól var fyrst notað á víkinga öld sem jól. Jólin voru veisla þar sem maður fagnaði miðvetri (stysti dagur ársins). Um 1100 innleiddi kirkjan ,,jólafrið” í Danmörku, sem urðu jólin til að fagna fæðingu Jesú.
Play audiofile

7
8

Op til jul tænder mange kalenderlys. Det sker fra 1. til 24. december. Det er en nyere juletradition. I starten af 1900-tallet blev det almindeligt, at man i skolerne talte dagene til jul.
Play audiofile

Fram að jólum kveikir maður á dagatalakerti. Það er gert frá 1. til 24. desember. Þetta er ný jólahefð. Um 1900 varð algengt að telja dagana niður í skólanum.
Play audiofile

9
10

I skolerne har man hvert år en klippedag i starten af december. Så bliver skolerne pyntet med stjerner, engle, juletræer og guirlander.
Play audiofile

Í skólanum er föndurdagur haldinn árlega í byrjun desember. Þá er skólinn skreyttur með stjörnum, englum, jólatrjám og óróa.
Play audiofile

11
12

Den 13. december går mange elever Sankta Lucia-optog på skolerne. Det er en tradition som startede i Danmark under 2. verdenskrig. Traditionen kommer fra Sverige.
Play audiofile

Þann 13. desember fara margir nemendur í Sankt Lucia skrúðgöngu í skólanum. Þetta er hefð í Danmörku frá seinni heimstyrjöldinni. Hefðin koma frá Svíþjóð.
Play audiofile

13
14

I julemåneden bager man ofte vaniljekranse, pebernødder, klejner, brunkager og jødekager.
Play audiofile

Í jólamánuðnum bakar maður oft vanilluhringi, piparkökur, kleinur, brúnkökur og gyðingakökur.
Play audiofile

15
16

Til jul pynter mange op med f.eks. juletræ, lys, julekugler, engle, stjerner, nisser, snemænd, nissehuer og rensdyr.
Play audiofile

Á jólunum skreyta margir með til dæmis jólatrjám, kertum, jólakúlum, englum, stjörnum, jólasveinum, snjókörlum, jólasveinahúfum og hreindýrum.
Play audiofile

17
18

Til jul kommer julemanden. Han kommer nogle steder med gaver til børnene. I mange byer kan man møde ham i december måned.
Play audiofile

Á jólunum kemur jólasveinninn. Hann kemur á suma staði með gjafir handa börnum. Í mörgum bæjum getur maður hitt jólasveininn í desember.
Play audiofile

19
20

Mange skoler går i kirke op til jul og mange mennesker går juleaften. Denne ene dag om året er kirkerne ofte fyldte i Danmark i hele landet.
Play audiofile

Margir skólar fara í kirkju þegar líður að jólum og margt fólk fer á aðfangadagskvöld. Þennan eina dag á árinu fyllast kirkjur landsins.
Play audiofile

21
22

Juleaften spiser man tit and eller flæskesteg med kogte kartofler, brun sovs, rødkål og brune kartofler, som er vendt på panden i sukker. Til dessert spiser mange ris-a-la-mande med en mandel i. Den der får mandlen vinder en gave.
Play audiofile

Á aðfangadag er oft borðuð önd eða svínasteik með soðnum kartöflum, brúnni sósu, rauðkáli og sykurbrúnuðum kartöflum. Í eftirrétt er oft grjónagrautur með möndlu í. Sá sem fær möndluna vinnur gjöf.
Play audiofile

23
24

Det første juletræ blev tændt i Danmark i 1811. Traditionen kom fra Tyskland. Man danser om juletræet og synger f.eks. ”Højt fra træets grønne top” eller “Et barn er født i Betlehem”.
Play audiofile

Fyrsta jólatréð í Danmörku var tendrað árið 1811. Hefðin kom frá Þýskalandi. Maður dansar í kringum jólatréð og syngur t.d. “Hátt frá græna toppi trésins” eða ”Barn er fætt í Betlehem.”
Play audiofile

25
26

Juleaften får man gaver. De skal ligge under juletræet. Når man har danset rundt om træet, er det tid til at åbne gaver. De fleste voksne køber gaver og de fleste børn laver hjemmelavede gaver.
Play audiofile

Á Aðfangadag fær maður gjafir. Þær eiga að liggja undir jólatrénu. Þegar búið er að dansað í kringum jólatréð opnar maður pakkana. Flestir fullorðnir kaupa gjafir og flest börn búa til heimagerðar gjafir.
Play audiofile

27
28

Ikke alle i Danmark fejrer jul, og julen kan fejres meget forskelligt. Holder I jul i din familie? Hvis I gør, hvordan holder I jul i din familie?
Play audiofile

Það fagna ekki allir jólunum í Danmörku. Jólin eru haldin á mismunandi hátt. Eru haldin jól í þinni fjöldskyldu? Ef þið gerið það, hverning haldið þið jól?
Play audiofile

29
Dansk jul

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+24: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S4+6+8+16+26: pxhere.com
S10: Mikkeline Askebjerg Meyer Mærsk
12+18+28: Stefan Nielsen
S14: Sindum - commons.wikimedia.org
S20: Vonsild kirke - Bococo - commons.wikimedia.org
22: Nillerdk - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Gröna Lund - en svensk forlystelsespark
SV DA IS
2
Gröna Lund- sænskur skemmtigarður

Åk 4 på Frösakullsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Oliver Dahl Jensen
3
4

Gröna Lund (Grønne Lund) ligger i Djurgården i Stockholm, som er Sveriges hovedstad. Gröna Lunds grundlægger var Jacob Schultheis, som blev født i 1845.
Play audiofile

Gröna Lund er í Drjusgarðinum í Stokkhólmi sem er höfuðborg Svíþjóðar. Jakob Schultheis, fæddur 1845, stofnaði Gröna Lund.

5
6

Gröna Lund slog portene op for første gang i 1883 og meget er sket i tivoliet siden dengang. Gröna Lund er Sveriges ældste tivoli.
Play audiofile

Gröna Lund opnaði í fyrsta skiptið 1883 en síðan þá hefur margt breyst í tívolíinu. Gröna Lund er elsta tívolí í Svíþjóð.

7
8

I 1878 blev den første karrusel bygget i Gröna Lund. Det var heste-karrusellen. Den er i dag over 100 år gammel.
Play audiofile

Árið 1878 kom fyrsta hringekjan í Gröna Lund. Það var hestahringekjan sem er rúmlega 100 ára gömul.

9
10

I Gröna Lund findes ikke kun karruseller. Der er også teater, restauranter og sceneoptrædener. Der er også femkampspil, lotteri, dans og børneunderholdning.
Play audiofile

Í Gröna Lund eru ekki bara hringekjur heldur líka leikhús, veitingastaðir og leiksvið. Það eru líka 5 leikjaspil, happadrætti, dans, sýningar og afþreying fyrir börn.

11
12

Nogle, som har optrådt i Gröna Lund er: Bob Marley, ABBA, Lady Gaga, Europe, Kiss, Alexander Rybak og Jussi Björling.
Play audiofile

Þeir sem hafa komið fram á Grönan eru meðal annars: Bob Marley, ABBA, Lady Gaga, Europe, Kiss, Alexander Rybak og Jussi Björling.

13
14

I 2017 fejrede de for første gang halloween i Gröna Lund.
Play audiofile

2017 var í fyrsta skiptið haldið upp á Hrekkjavökuna í Gröns Lund.

15
16

Gröna Lund åbner hvert år den sidste weekend i april og lukker i november.
Play audiofile

Gröna Lund opnar á hverju ári síðustu helgina í apríl og lokar í nóvember.

17
18

“Frit fald” var engang et udsigtstårn, som siden er bygget om til en attraktion og er Europas højeste frie fald.
Play audiofile

Í frjálsu falli var einu sinni útsýnisturn en var breytt í leiktæki og er hæsta fría fallið í Evrópu.

19
20

"Eclipse" er en af verdens højeste svinggynger. Den er 121 meter oppe i luften og kører 70 km i timen. Den har ca. 80.000 bolte.
Play audiofile

Eclipse er ein af hæstu hringekjum í heiminum. Hún er 121 meter að hæð og keyrir með 70 km. hraða. Hún hefur um 80 000 skrúfur.

21
22

“Den vilde mus” flyver frem og tilbage og er måske Gröna Lunds vildeste karrusel. Du skal være 110 cm høj for at prøve attraktionen uden en voksen.
Play audiofile

Villta músin flýgur fram og til baka og er æðisgengislegasta hringekjan í Gröna Lund. Þú verður að vera 110 cm hár til að vera í leiktækinu án fylgdar fullorðinna.

23
24

“Insane” roterer frit rundt om sin egen akse. Det er en karrusel for dem, som vil opleve G-kraften. Alt efter passagerernes vægt er hver tur forskellig.
Play audiofile

Insane snýst inni í eigin möndli. Þetta er hringekja fyrir þá sem vilja upplifa G-krafta. Það fer eftir hvað farþegarnir þora hvernig ferðin verður því hver ferð er sérstök.

25
26

Findes der er en forlystelsespark, hvor du bor?
Play audiofile

Er skemmtigarður þar sem þú býrð?

27
Gröna Lund - en svensk forlystelsespark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Frank P. - pixabay.com
S4: Tony Webster - commons.wikimedia.org
S6: Herbert Lindgren - commons.wikimedia.org
S8: Sarah Ackerman - flickr.com
S10: Jan Ehnemark - commons.wikimedia.org
S12: Reydani - commons.wikimedia.org
S14+24: Lisa Borgström
S16: Arils Vågen - commons.wikimedia.org
S18: Daniel Åhs Karlsson - commons.wikimedia.org
S20: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S22: M.prinke - flickr.com
S24: Bin im Garten - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Jul i Island
IS DA SV
2
Jól á Íslandi

7. bekkur Síðuskóla á Akureyri


Indlæst på dansk af Pernille Marie Hesselholt Sanvig
Indlæst på íslensku af Rakel Alda Steinsdóttir
3
4

Julen holdes fra den 24. december til den 6. januar. 24. december er juleaften. Der åbner vi gaver. 25. december fejer vi Jesu fødsel. 2. juledag er den 26.
Play audiofile

Jólin eru haldin frá 24. desember til 6. janúar. 24. desember er aðfangadagur og þá opnum við pakkana. 25. desember er jóladagur og þá er haldið upp á fæðingu Jesú. Annar í jólum er 26.
Play audiofile

5
6

Vi holder jul for at fejre Jesu fødsel. I 4. og 5. århundrede begyndte traditionen, hvor vi mindes fødslen den 25. december.
Play audiofile

Við höldum jól til að fagna fæðingu Jesú. Á 4. og 5. öld komst sú venja víðast á að minnast fæðingarinnar 25. desember.
Play audiofile

7
8

Den 12. december sætter børnene en sko i vinduet. Den første julemand kommer natten til 12. december og den sidste julemand kommer natten før juleaften. Det er altid en ny julemand, som kommer, hver nat.
Play audiofile

Þann 12. desember setja börnin skóinn út í glugga. Fyrsti jólasveinninn kemur nóttina 12. desember og síðasti kemur nóttina fyrir aðfangadag. Það kemur alltaf nýr jólasveinn hverja nótt.
Play audiofile

9
10

De fleste islændinge pynter op før jul. Mange sætter lys i vinduer og næsten alle bruger kugler på juletræet. Mange har også udendørs pynt.
Play audiofile

Flestir Íslendingar skreyta fyrir jólin. Margir láta ljós í glugga og nánast allir kúlur og seríu á jólatréð. Margir eru líka með útiljós.
Play audiofile

11
12

Det første juletræ kom til Island omkring 1850. Islændinge pynter juletræet og lægger pakker under. Pakkerne bliver åbnet juleaften, den 24. december.
Play audiofile

Allra fyrstu jólatré munu hafa sést á Íslandi í kringum 1850. Íslendingar skreyta jólatréð og setja pakka undir tréið. Pakkarnir eru svo opnir á aðfangadagskvöld 24. desember.
Play audiofile

13
14

Mange islændinge spiser aspargessuppe, hummersuppe og graved laks som forret juleaften.
Play audiofile

Margir íslendingar borða aspassúpu, humarsúpu og grafinn lax í forrétt á aðfangadag.
Play audiofile

15
16

Det er blevet mere almindeligt, at islændinge spiser rype juleaften. De går på jagt oppe på fjeldene for at skyde dem.
Play audiofile

Það hefur færst í vöxt að Íslendingar borði rjúpu á aðfangadagskvöld. Fólk fer sjálft á veiðar upp til fjalla til að veiða rjúpu.
Play audiofile

17
18

Det er en tradition for mange til jul, at spise hamburgerryg stegt med brun farin og ananas. Man spiser også sukkerbrunede kartofler til.
Play audiofile

það er siður hjá mörgum að borða hamborgarahrygg á aðfangadag sem er steiktur með púðursykri og ananas. Sykurhúðaðar kartöflur eru m.a. borðaðar með.
Play audiofile

19
20

Løvbrød (Laufabrauð) er en tynd og sprød hvedekage og er en vigtig del af islandsk jul. I starten af advent mødes mange islandske familier for at skære kagerne ud og stege dem. Løvbrød spises med røget lammekød juledag.
Play audiofile

Laufabrauð er næfurþunn og stökk hveitikaka og er mikilvægur hluti íslenskra jóla. Í upphafi aðventu safnast fjölskyldur saman til að skera út og steikja kökurnar. Laufabrauð er borðað með hangikjöti á jóladag.
Play audiofile

21
22

Før jul bager mange småkager. Vi bager mange slags: marengstoppe, jødekager, kokoskager og vaniljekranse.
Play audiofile

Fyrir jólin baka margir smákökur. Bakaðar eru alls konar sortir, marengstoppar, gyðingarkökur, kókoskökur og vanilluhringir.
Play audiofile

23
24

I skolerne har vi en juleklippedag i december. Der laver vi al slags julepynt og bruger for eksempel toiletruller, aviser, gamle bøger og krukker.
Play audiofile

Í skólum er tekinn einn dagur í desember í jólaföndur. Þar er föndrað alls kyns jólalegt föndur úr t.d klósettrúllum,dagblöðum, gömlum bókum og krukkum.
Play audiofile

25
26

I islandske skoler er det en tradition, at spille skuespil om julemændene efter Johannes fra Kötlums version, når der holdes julefest.
Play audiofile

Í íslenskum skólum er hefð fyrir að nemendur leiki jólasveinavísur eftir Jóhannes úr Kötlum á litlu jólunum.
Play audiofile

27
28

I Island kan man have rød jul eller hvid jul. Forskellen er, at når der er sne udenfor, er det hvid jul, men rød jul, når der ikke er sne.
Play audiofile

Á Íslandi höfum við rauð eða hvít jól. Munurinn á hvítum og rauðum jólum er að hvít jól er þegar snjór er úti en rauð jól þegar enginn snjór er.
Play audiofile

29
30

Den 23. december er det lillejuleaften. Der spiser mange islænding rådden rokke til frokost eller aftensmad.
Play audiofile

Þann 23. desember er Þorláksmessa og þá borða mjög margir Íslendingar kæsta skötu í hádeginu eða í kvöldmat.
Play audiofile

31
32

Spiser I fisk i juletiden hjemme hos dig?
Play audiofile

Er borðaður fiskur í kringum jól heima hjá þér?
Play audiofile

33
Jul i Island

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+28: Sigurður Arnarson
S4+12+14+16+18: Helga Dögg Sverrisdóttir
S6: flickr.com
S8+24+26:Síðuskóli Akureyri
S10: Helgi Halldórsson - commons.wikimedia.org
S20: Kristín Svava Stefánsdóttir
S22: Sivva Eysteins - flickr.com
S30: Jóhann Rafnsson
S32 Frida Eyjolfs - flickr.com
Forrige side Næste side
Skift
sprog
Play audiofile
Danske talemåder 1
Dönsk orðatiltæki 1

3. b Vonsild Skole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
Indlæst på dansk af Jeppe Bygebjerg Kristensen
3
4

Vi bruger talemåder (idiomer) i Danmark for at sige noget kort og præcist, hvor man ellers skulle bruge mange ord. Talemåder er et slags billedsprog.
Play audiofile

Í Danmörku notum við orðatiltæki til að segja eitthvað á stuttan og hnitmiðaðan hátt. Orðatiltæki er eins konar myndmál.

5
6

“At have ild i røven” betyder:
at man ikke kan sidde stille eller er urolig.
Play audiofile

,,Að hafa eld í rassinum” þýðir:
Að maður getur ekki setið kyrr.

7
8

“At stikke næsen i alting” betyder:
at man blander sig i alt.
Play audiofile

,,Að stinga nefinu ofan í allt” þýðir:
Að maður blandi sér í allt.

9
10

“At hælde vand ud af ørene” betyder:
at man snakker om ligegyldige ting hele tiden.
Play audiofile

,,Að hella vatni úr eyrunum” þýðir:
Að maður tali endalaust um tilgangslausa hluti.

11
12

“At slå to fluer med et smæk” betyder:
at man gør to ting på samme tid.
Play audiofile

,,Að slá tvær flugur í einu höggi” þýðir:
Að maður gerir tvo hluti samtímis.

13
14

“At sidde på nåle” betyder:
at man er spændt.
Play audiofile

,,Að sitja á nálum” þýðir:
Að maður sé spenntur.

15
16

“At være i den syvende himmel” betyder:
at man er forelsket.
Play audiofile

,,Að vera í sjöunda himni” þýðir:
Að maður sé ástfangin.

17
18

“At tage gas på nogen” betyder:
at man laver sjov med en.
Play audiofile

,,Að gabba einhvern” þýðir:
Að maður stríðir einhverjum.

19
20

“At have lange fingre” betyder:
at man er en tyv og stjæler.
Play audiofile

,,Að vera fingralangur” þýðir:
Að maður sé þjófur og steli.

21
22

Kender du andre talemåder?
Play audiofile

Þekkir þú önnur orðatiltæki?

23
Danske talemåder 1

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: pexels.com/ commons.wikimedia.org
S4: Emilie Møller Carlsen - Vonsild Skole
S6+16: Lody Akram Al-Badry - Vonsild Skole
S8: Frederikke Lund Hedegaard - Vonsild Skole
S10+14: Emma Grønne - Vonsild Skole
S12: Celina Laisbo - Vonsild Skole
S18: Casper Grant Larsen - Vonsild Skole
S20: Andreas Hansen - Vonsild Skole
S22: Freja Gaardsted Pedersen - Vonsild Skole
Forrige side Næste side

Pages