Skift
sprog
Play audiofileis
Snorri Sturluson- mikilsvirtur fræðimaður
IS
DA
2
Snorri Sturluson - en islandsk sagaforfatter

Helga Dögg Sverrisdóttir

Oversat til dansk af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Snorri Sturluson var sagnaritari, skáld og stjórnmálamaður. Hann var uppi á tímabilinu 1179-1241.


Play audiofile

Snorri Sturluson var en islandsk historiker, digter og politiker. Han levede fra 1179-1241.

5
6

Hann skrifaði þekktustu bækur landsins meðal annars Snorra- Eddu sem segir frá norrænni goðafræði og Heimskringlu sem er konungssaga.


Play audiofile

Han skrev nogle af Islands mest kendte tekster. Bl.a. Snorres Edda, som fortæller den nordiske mytologi og Heimskringla (Jordens omkreds), som er en kongesaga.

7
8

Hann bjó lengst af í Reykholti í Borgarfirði, átti tvo albræður, þá Þórð og Sighvat, og tvær alsystur auk fjölda hálfsystkina.


Play audiofile

Han boede det meste af sit liv i Reykholt i Borgarfjord. Han havde to brødre; Thord og Sighvat, to søstre og mange halvsøskende.

9
10

Snorri ólst upp á fræðasetrinu í Odda en Jón Loftsson tók hann í fóstur þegar hann var þriggja ára, en Jón var talin vitrasti maður landsins. Hann fékk menntun sína þar.


Play audiofile

Snorri voksede op i Odda fra han var tre år gammel hos høvdingen Jon Loftsson, som var Islands klogeste mand. Der fik han en uddannelse.

11
12

Snorri tók þátt í ættardeilum og þegar hann komst yfir Reykholt varð hann ríkur. Hann gerðist mikill höfðingi eftir að hann eignast goðorð í Borgarfirði.


Play audiofile

Snorri var med i mange familiefejder, og da han blev ejer af Reykholt, blev han meget rig og fik en del jord i Borgarfjord.

13
14

Snorri fór til Noregs 1218 og varð hirðmaður konungs. Honum var gefið skip þegar hann sigldi heim 1220. Hann átti að koma Íslandi undir Noregskonung.


Play audiofile

Snorri tog til Norge og blev ansat ved kongens hof. Han fik et skib som gave og sejlede hjem i 1220. Han skulle få Island ind under kongen af Norge.

15
16

Snorri gerði ekkert til að koma landinu undir Noregskonung. Sturlungaöldin hefst þegar Snorri kemur heim sem er eitt blóðugasta tímibil sögunnar.


Play audiofile

Han gjorde ikke noget for at få Island under kongen af Norge. Sturlungatiden startede da Snorri kom hjem. Det var den blodigste tid i Islands historie.

17
18

Bróðursonur hans, Sturla, hrakti Snorra frá Reykholti 1236 og ári síðar sigldi hann til Noregs.


Play audiofile

Hans nevø, Sturla, jog Snorri væk fra Reykholt i 1236 og et år senere sejlede han tilbage til Norge.

19
20

Örlygsstaðabardagi stóð yfir og Snorri vildi heim frá Noregi en konungur bannaði honum að fara. Þá mun Snorri hafa sagt þessi orð ,,Út vil eg“ og fór til Íslands.


Play audiofile

Da slaget ved Örlygsstad var i gang ville Snorri hjem. Men kongen forbød ham at rejse. Det siges, at Snorri sagde disse ord ,,Ud vil jeg” og tog til Island.

21
22

Noregskonungur taldi Snorra landráðsmann og sendi menn til að drepa hann. Snorri var drepinn 23. september 1241 í Reykholti.


Play audiofile

Kongen i Norge dømte Snorri som landsforræder og sendte mænd ud for at dræbe ham. Snorri blev dræbt den 23. september 1241 i Reykholt.

23
24

Snorralaug er í Reykholti og er friðlýstar fornminjar. Til forna voru 13 nothæfar laugar. Í dag er laugin ein af fjórum sem er nothæf. Frá lauginni liggja göng í hús Snorra.


Play audiofile

´Snorralaug´ ligger i Reykholt og er fredet. Før i tiden var det 13 bade, som blev brugt på hans tid. I dag er badet en af fire, som kan bruges. Fra badet går en tunnel til Snorris hus.

25
26

Reykholt er skóla- og prestsetur, kirkjustaður og gamalt höfuðból. Í dag er rekið hótel á staðnum sem er heimavist á veturna. Snorrastofa er miðstöð rannsókna í miðaldarfræðum.


Play audiofile

Reykholt er skole og præstegård, kirke og gammel hovedgård. I dag er der et hotel, som drives som en slags kostskole om vinteren. Snorri-stuen er et center for videnskabelige undersøgelser af middelalderen.

27
28

Norski myndhöggvarinn Gustav Vigeland gerði styttu af Snorra sem var reist við Reykholtsskóla 1947. Hann er þekktur fyrir höggmyndir sínar í Frognegarðinum í Osló.


Play audiofile

Billedhuggeren Gustav Vigeland fra Norge lavede en statue af Snorri, som blev rejst ved Reykholtskolen i 1947. Han er kendt for skulpturerne i Frognerparken i Oslo.

29
30

Þekkir þú fleiri persónur úr Íslandssögunni?


Play audiofile

Kender du flere personer fra Islands sagerne?

31
Snorri Sturluson- mikilsvirtur fræðimaður

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: (Ingvar) Haukur Stefánsson (1901-1953) - commons.wikimedia.org
S4+12: Christian Krogh - 1899
S6+18: Commons.wikimedia.org
S8: Googel Maps
S10: Christian Bickel - commons.wikimedia.org
S14+16+22: Stampboards.com
S20: Stamps.postur.is
S24: TommyBee - commons.wikimedia.org
S26: Jabbi - commons.wikimedia.org
S28: Kvaale - deviantart.com
S30: Gilwellian - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X