Skift
sprog
Play audiofileda
Lið Rynkeby í Færeyjum
DA
IS
2
Team Rynkeby - Færøerne

Thordis Dahl Hansen

Oversat til dansk af Katja Dam
3
4

Lið Rynkeby Færeyjar er hluti af alþjóðlegu verkefni sem heitir Lið Rynkeby.

Team Rynkeby Færøerne er del af et internationalt projekt, der hedder Team Rynkeby.


Play audiofile 5
6

Hugmyndin varð til þegar Knud Vilstrup, sem vann fyrir Rynkeby Foods, varð veikur og þurfti að bæta eigin heilsu.

Ideen opstod, da Knud Vilstrup, der arbejde hos Rynkeby Foods, blev syg og havde brug for at forbedre sit helbred.


Play audiofile 7
8

Hann þurfti að æfa sig líkamlega en samhliða að upplifa eitthvað gott. Hann hóf æfingar þannig að hann gæti hjólað til Parísar til að vera viðstaddur lokasprettinn í Tour de France í Champs-Elysées.

Han skulle komme i bedre form og samtidig få en oplevelse ud af det. Han valgte at begynde at træne og cykle til Paris for at overvære slutspurten af Tour de France på Champs-Elysées.


Play audiofile 9
10

Í fyrsta liðinu sem hjólaði til Parísar voru einungis 11 hjólreiðamenn og einn aðstoðarmaður. Það var 2002. Árið 2018 eru 48 lið frá Færeyjum, Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Í allt eru 1950 hjólreiðamenn og 300 aðstoðarmenn sem hjóla að heiman frá sér til Parísar.

På det første hold, der cyklede til Paris, var der kun 11 ryttere og én hjælper. Det var i 2002. I 2018 var der 48 hold fra Færøerne, Island, Norge, Sverige, Finland og Danmark. I alt cykler 1.950 ryttere og 300 hjælpere til Paris.


Play audiofile 11
12

Lið Rynkeby styður alvarlega veik börn og fjölskyldur þeirra á Norðurlöndunum. Á öllum hjólunum sem fara þessa löngu leið til Parísar stendur “Riding for children with critical illnesses” (Hjólum fyrir alvarlega veik börn).

Team Rynkeby støtter børn med kritiske sygdomme og deres familier i Norden. På alle cyklerne, der skal den lange vej til Paris, står der: “Riding for children with critical illnesses” (Kører for børn med alvorlige sygdomme).


Play audiofile 13
14

Meðlimir Rynkeby liðsins borga sjálfir fyrir þátttökuna; hjólið, föt, mat og húsnæði.

Team Rynkebys deltagere betaler selv udgifterne for deres egen deltagelse, for cykel, tøj, rejse og ophold.


Play audiofile 15
16

Peningarnir sem þeir þéna á auglýsingum, gjöfum og uppákomum fara óskertir í sjóð. Peningarnir eru notaðir til rannsókna og líka sem beinn stuðningur við alvarlega veik börn og fjölskyldur þeirra.

Alle pengene, der indsamles fra reklamer, donationer og arrangementer, går ubeskåret til en fond. Pengene bruges til forskning samt til hjælp for børn med kritiske sygdomme og deres familier.


Play audiofile 17
18

Lið Rynkeby Færeyjar telur 50 þátttakendur, 25 nýja og 25 sem hafa hjólað áður. Það er um það bil jafn margir karlar og konur. Árið 2018 er yngsti þátttakandinn 22 ára og sá elsti 71 árs.

Team Rynkeby Færøerne har 50 cykelryttere. Halvdelen har cyklet turen før - den anden halvdel har ikke. Det er nogenlunde lige mange kvinder og mænd. I 2018 var den yngste deltager 22 år og den ældste er 71 år.


Play audiofile 19
20

Það sem reiðhjólmennirnir eiga að gera er að hjóla til Parísar- um 1250 km, sem eru hjólaðar í sjö áföngum.

Det, som deltagerne på Team Rynkeby skal, er at cykle til Paris - cirka 1250 km. Der køres i syv etaper.


Play audiofile 21
22

Styrsti áfanginn, sem hjólað er á einum degi, er 100 km að lengd og sá lengsti um 200 km. Meðalhraðinn er 25-28km/t.

Den korteste etape, der køres en dag, er cirka 100 km, og den længste er omkring 200 km. Gennemsnitsfarten ligger på 25-28 km/t.


Play audiofile 23
24

Til að undirbúa sig fyrir 7 daga hjólaferð til Parísar verður maður að þjálfa mikið og markvisst. Þjálfunin byrjar í september og þá fá þátttakendur að vita hvort þeir séu valdir til ferðarinnar.

Det kræver meget målrettet træning for at kunne cykle i syv dage til Paris. Træningen begynder allerede i september, når deltagerne får at vide, at de er udtaget.


Play audiofile 25
26

Allir þátttakendurnir, í Liði Rynkeby Færeyjar 2018, hafa verið í þjálfunarbúðum þar sem hjólað eru 330 km. og 3500 hækkun.

Alle deltagerne på Team Rynkeby Færøerne 2018 har været på en træningslejr, hvor de cyklede 330 km og 3.500 højdemeter.


Play audiofile 27
28

Lið Rynkeby Færeyjar hefur ferð sína frá Klaksvík. Svo hjólar liðið til Þórshafnar og stoppar á ýmsum stöðum þar sem ræður eru haldnar og gefnar gjafir.

Team Rynkeby Færøerne begynder deres tur i Klaksvík. Så kører holdet prolog til Thorshavn og stopper forskellige steder på vejen, hvor der holdes taler og overrækkes donationer.


Play audiofile 29
30

Hápunktur ferðarinnar er á fimmta degi þegar þátttakendur hjóla upp brekkuna Huy í Belgíu. Brekkan er 1.100 m og hækkun um 23% þar sem hún er bröttust.

Et af højdepunkterne på turen er den 5. dag, hvor deltagerne skal cykle op ad bakken Huy i Belgien. Bakken er 1.100 m, og stigningen er op til 23%, hvor den er stejlest.


Play audiofile 31
32

Mikilvægur þáttur í Liðið Rynkeby er hjálparliðið sem er 11 manns. Verkefni þeirra er að halda hjólunum við, búa til góðan mat og halda þeim á réttri leið.

En vigtig del af et Team Rynkeby hold er serviceteamet, der består af 11 hjælpere. Deres opgave er at reparere cyklerne, lave god mad til rytterne og vise dem vej.


Play audiofile 33
34

Allir þátttakendurnir koma samtímis til Parísar. Það er mikil upplifun.

Alle rytterne ankommer samtidigt til Paris, og det er et stort øjeblik.


Play audiofile 35
36

Þekkir þú alvarlega veik börn? Þekkir þú einhvern sem hefur hjólið í liði Rynkeby?

Kender du børn med alvorlige sygdomme? Kender du nogen, der har cyklet til Paris for Team Rynkeby?


Play audiofile 37
Lið Rynkeby í Færeyjum

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+6+10+14+16+18+20+22+24+26+28+30+32+34+36: Einar Vang og Tórvør Ø. Vang S4+12: Thordis Dahl Hansen S8: www.team-rynkeby.dk
Forrige side Næste side
X