Skift
sprog
Play audiofileda
Stokkhólmur- höfuðborg Svíþjóðar
IS
DA
2
Stockholm - Sveriges hovedstad

Felicia Wahlström och Selma Lindquist

Oversat til dansk af Nicklas, Lasse og Sebastian 8. b - Vonsild Skole
3
4

Stokkhólmur er stærsti þéttbýlisstaðurinn og höfuðborg Svíþjóðar. Hún er við Eystrasaltið á mörkum Södermanland og Upplönd.

Stockholm er Sveriges største by og Sveriges hovedstad. Byen ligger ved Østersøen på grænsen mellem Södermanland og Uppland.


Play audiofile 5
6

Stokkhólmur er stærsta borg Norðurlandanna og árið 2015 voru 1.515.017 íbúar. Stokkhólmur er byggð upp á mörgum eyjum.

Stockholm er nordens største by med et indbyggertal i år 2015 på 1.515.017. Stockholm er blevet bygget på flere øer.


Play audiofile 7
8

Stokkhólmur varð til um 1250 og sagan segir að upphafsmaðurinn hafir verið Birgir Jarl. Stokkhólmur er mjög fallegur staður sem er umlukinn miklu vatni.

Stockholm blev grundlagt omk. år 1250 og det siges at grundlæggeren var Birger Jarl. Stockholm er en meget smuk by, som er omgivet af meget vand.


Play audiofile 9
10

Konunglega höllin er í miðri Stokkhólmi. Hún er stærsta og líflegasta höll í Evrópu. Konunglega höllin er opinbert aðsetur konungs.

Det kongelige slot ligger i det centrale Stockholm. Det er Europas største og mest levende slot. Det kongelige slot er kongens officielle bopæl.


Play audiofile 11
12

Gustaf Vasa kom konunglegu lífvarðasveitinni á. Lífverðir konungsfjölskyldunnar eru á vakt við konungshúsið og vermndar konungsfjölskylduna.

“Högvakten” (garden) blev grundlagt af Gustav Vasa i år 1523. Kongefamiliens livvagter holder vagt ved slottet og beskytter kongefamilien.


Play audiofile 13
14

Drottningargata er í innri hluta Stokkhólms. Þar finnast margar verslanir, barir og veitingastaðir. Drottningargata er ca 1.5 km löng.

Drottninggatan er en gade i Stockholms centrum. Der findes mange butikker, pubber og restauranter. Drottninggatan er ca. 1.5 km lang.


Play audiofile 15
16

Gamli bærinn er sá stærsti og best varði bæjarkjarni í Evrópu. Hér finnur maður m.a. Stórkirkjuna.

Gamla Stan (Den gamle bydel) er en af Europas største og bedst bevarede bykerner fra middelalderen. Her finder man blandt andet Storkirken.


Play audiofile 17
18

Gamli bærinn hefur ýmis sérkenni og aðdráttarafl, veitingastaði, búðir m.m. Það finnast mörg húsasund með hús í ólíkum litum sem gerir gamla bæinn sérstakan. Mjósta gatan er bara 90 cm breið.

Gamla Stan er fuld af seværdigheder, shopping med mere. Der findes mange steder med huse i forskellige farver, som gør byen unik. Det smalleste sted er kun 90 cm bredt.


Play audiofile 19
20

Þar finnst skemmtigarður sem heitir Gröna Lund og er í Djurgården í Stokkhólmi.

Der findes en forlystelsespark, som hedder Gröna Lund, som ligger i Djurgården i Stockholm.


Play audiofile 21
22

Skansen er heimsins elsta safn sem er utandyra og dýragarður Stokkhólms. Hann er á fallegum stað í Konunglega Djurgården með útsýni fyrir alla Stokkhólm.

Skansen er verdens ældste friluftsmuseum og Stockholms dyrepark, smukt placeret i den kongelige dyrehave med udsigt over hele Stockholm.


Play audiofile 23
24

Abba safnið er safn sem er með sýningu um hljómsveitina ABBA. Safnið opnaði 7. maí 2013. Sextán mánuðum síðar höfu um hálf milljón gesta heimsótt safnið.

ABBA the museum er et museum med en udstilling om musikgruppen ABBA. Museet åbnede den 7. maj 2013. 16 måneder senere var besøgstallet på en halv million mennesker.


Play audiofile 25
26

Vasa safnið er í suðurhluta Djurgården. Herskipið Vasa sökk árið 1628 en var lyft upp úr sjónum við Stokkhólm 24. apríl 1961.

Vasamuseet er et museum, som ligger i det sydlige Djurgården. Krigsskibet Vasa sank i år 1628 og blev hævet op af Stockholms Strøm den 24. april 1961.


Play audiofile 27
28

Ljósmyndasafnið er heimsins stærsti staður fyrir nútíma ljósmyndun og kynnir fjórar ólíkar aðalsýningar. 20 minni sýningar eru haldnar árlega.

“Fotografiska” er en af verdens største samlinger for moderne fotografier. De har fire hovedudstillinger og ca 20 mindre udstillinger årligt.


Play audiofile 29
30

Heimurinn er svæði sem er í bæjarhlutanum Johanneshov i Stokkhólmi. Hann var vígður þann 19. febrúar 1989 og er stærsta kúlubygging í heiminum.

Globen er en arena, som ligger i bydelen Johanneshov i Stockholm. Den blev indviet den 19. februar 1989. Den er verdens største kugleformede bygning.


Play audiofile 31
32

Hefur þú heimsótt Stokkhólm?

Har du nogensinde besøgt Stockholm?


Play audiofile 33
Stokkhólmur- höfuðborg Svíþjóðar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Michael Caven - flickr.com S4:Rafazc - pixabay.com S6: Edward Stojakovic - flickr.com S8: Commons.wikimedia.org S10: Holger Elgaard - commons.wikimedia.org S12: Rasmus 28 - commons.wikimedia.org S14: Juris Vencels - flickr.com S16: Mariano Mantel - flickr.com S18: Square(tea) - flickr.com S20: Arild - flickr.com S22: Davis Marcos Moreno - flickr.com S24: Alana Gordon - flickr.com S26: Christopher Chan - flickr.com S28: Marcus Linder - flickr.com S30: Let Ideas Compete - flickr.com S32: 705847 - pixabay.com
Forrige side Næste side
X