Skift
sprog
Andreas Mogensen- danskur geimfari
Andreas Mogensen- danskur geimfari

Emilie Nielsen, Elvira Bøgelund, Laura Dalsgaard og Nida Ellahi - 7. b Vestegnens Privatskole

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Þann 2. september 2015 varð Andreas Mogensen fyrsti daninn í geimnum. Hann var sendur af stað frá Kasakstan af ESA (European Space Agency).

Þann 2. september 2015 varð Andreas Mogensen fyrsti daninn í geimnum. Hann var sendur af stað frá Kasakstan af ESA (European Space Agency).

5
6

Hann var í 9 daga, 20 klst. og 14 mínútur í geimnum. Hann var 8 daga í heimsókn í geimstöðinni ISS.

Hann var í 9 daga, 20 klst. og 14 mínútur í geimnum. Hann var 8 daga í heimsókn í geimstöðinni ISS.

7
8

Það tók rúmlega þrjá tíma að komast frá geimstöðinni ISS og til jarðar, þar sem hann lenti ásamt öðrum geimförum frá Kasakhstan og Rússlandi.

Það tók rúmlega þrjá tíma að komast frá geimstöðinni ISS og til jarðar, þar sem hann lenti ásamt öðrum geimförum frá Kasakhstan og Rússlandi.

9
10

Þegar hann kom heim fékk hann konungleg verðlaun af fyrstu gráðu frá Margréti 2 drottningu.

Þegar hann kom heim fékk hann konungleg verðlaun af fyrstu gráðu frá Margréti 2 drottningu.

11
12

Andreas Enevold Mogensen fæddist 2. nóvember 1976. Hann var í grunn- og framhaldsskóla í Hellerup.

Andreas Enevold Mogensen fæddist 2. nóvember 1976. Hann var í grunn- og framhaldsskóla í Hellerup.

13
14

Andreas Mogensen lærði um geimtæknifræði í London. Han tók einnig ph.d.-gráðu í geimfræði i Texas í Ameríku.

Andreas Mogensen lærði um geimtæknifræði í London. Han tók einnig ph.d.-gráðu í geimfræði i Texas í Ameríku.

15
16

Hann starfaði sem verkfræðingur hjá HE Space Operations í Þýskalandi og síðar á Englandi við Surrey Space Center.

Hann starfaði sem verkfræðingur hjá HE Space Operations í Þýskalandi og síðar á Englandi við Surrey Space Center.

17
18

Hann hefur skrifað tvær bækur ,,Viltu með í geiminn?” og ,,Ferðin mín í geiminn.”

Hann hefur skrifað tvær bækur ,,Viltu með í geiminn?” og ,,Ferðin mín í geiminn.”

19
20

Andreas Mogensen hefur bloggað um dagana í geimnum. Hann er mjög virkur á samfélagsmiðlum, eins og Twitter og Fésbókinni.

Andreas Mogensen hefur bloggað um dagana í geimnum. Hann er mjög virkur á samfélagsmiðlum, eins og Twitter og Fésbókinni.

21
22

Hvernig heldur þú að það sé að vera úti í geimnum?

Hvernig heldur þú að það sé að vera úti í geimnum?

23
Andreas Mogensen- danskur geimfari

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+8+14+16+20: NASA/ Johnson - flickr.com S4: NASA/ Carla Cioffi - commons.wikimedia.org S6: NASA - commons.wikimedia.org S10: © Sara Rosenkilde Kristiansen - Kongehuset.dk S12: Andreas Schepers - flickr.com S18: Brigitte Bailliul - flickr.com S22: Roscosmos/Spacepatches.nl/Jorge Cartes - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X