Skift
sprog
Færeyjar
2
Færeyjar

Thordis Hansen, Sonni Djurhuus, Anni Joensen og June-Eyð Joensen - Skúlin við Streymin

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Færeyjar eru 18 eyjar í Norður- Atlantshafi á milli Noregs, Íslands og Skotlands. Færeyjar er í ríkissambandi með Danmörku og Grænlandi.

Færeyjar eru 18 eyjar í Norður- Atlantshafi á milli Noregs, Íslands og Skotlands. Færeyjar er í ríkissambandi með Danmörku og Grænlandi.

5
6

Færeyjar er þjóð og heitir fáninn okkar Merkið. Fáninn var teiknaður 1919 en fékk fyrst viðurkenningu þann 25. apríl 1940. Frá 1947 er 25. apríl fánadagur Færeyinga.

Færeyjar er þjóð og heitir fáninn okkar Merkið. Fáninn var teiknaður 1919 en fékk fyrst viðurkenningu þann 25. apríl 1940. Frá 1947 er 25. apríl fánadagur Færeyinga.

7
8

Nýja skjaldarmerki Færeyja er hrútur á bláum skildi sem notað er af lögmanninum, ráðuneytum og sendiráðum. Hrúturinn hefur verið innsigli lögmannsins frá miðöldum og var á fyrsta færeyska fánanum, eftir því sem best er vitað.

Nýja skjaldarmerki Færeyja er hrútur á bláum skildi sem notað er af lögmanninum, ráðuneytum og sendiráðum. Hrúturinn hefur verið innsigli lögmannsins frá miðöldum og var á fyrsta færeyska fánanum, eftir því sem best er vitað.

9
10

Þórshöfn er höfuðstaður Færeyja og er meðal þriggja minnstu höfuðstaða í heiminum. Þar hefur Alþingi aðsetur og margt annað sem maður finnur í bæ.

Þórshöfn er höfuðstaður Færeyja og er meðal þriggja minnstu höfuðstaða í heiminum. Þar hefur Alþingi aðsetur og margt annað sem maður finnur í bæ.

11
12

Það búa um 50.000 manns í Færeyjum. Íbúafjöldi fór í fyrsta skiptið yfir 50.000 árið 2017. Margir Færeyingar búa í öðrum löndum, bæði á Norðurlöndunum og víðar í heiminum.

Það búa um 50.000 manns í Færeyjum. Íbúafjöldi fór í fyrsta skiptið yfir 50.000 árið 2017. Margir Færeyingar búa í öðrum löndum, bæði á Norðurlöndunum og víðar í heiminum.

13
14

Í Færeyjum tölum við færeysku. Þrátt fyrir að færeyska sé töluð af fáum eru margar mállýskur. Bókstafurinn ð er bara til í færeysku og íslensku ritmáli. Þó heyrist ð ekki lengur í framburði á færeysku.

Í Færeyjum tölum við færeysku. Þrátt fyrir að færeyska sé töluð af fáum eru margar mállýskur. Bókstafurinn ð er bara til í færeysku og íslensku ritmáli. Þó heyrist ð ekki lengur í framburði á færeysku.

15
16

Ólafsvaka er þjóðhátíðin okkar. Hún er haldin 28.-29. júlí í Þórshöfn. Á Ólafsvöku opnar Alþingið og margir Færeyingar safnast til þátttöku í ólíkum viðburðum.

Ólafsvaka er þjóðhátíðin okkar. Hún er haldin 28.-29. júlí í Þórshöfn. Á Ólafsvöku opnar Alþingið og margir Færeyingar safnast til þátttöku í ólíkum viðburðum.

17
18

Færeyski búningurinn er þjóðbúningur okkar. Hann er notaður við ólíka viðburði, t.d. á Ólafsvikunni, brúðkaupum og færeyskum keðjudansi.

Færeyski búningurinn er þjóðbúningur okkar. Hann er notaður við ólíka viðburði, t.d. á Ólafsvikunni, brúðkaupum og færeyskum keðjudansi.

19
20

Færeyski keðjudansinn er frá miðöldum. Hann er dansaður án hljóðfæra en í staðinn er sungin kvæði. Kvæðin segja oft frá hetjum fyrri tíma.

Færeyski keðjudansinn er frá miðöldum. Hann er dansaður án hljóðfæra en í staðinn er sungin kvæði. Kvæðin segja oft frá hetjum fyrri tíma.

21
22

Það er mikið fuglalíf í Færeyjum. Það eru um 54 fuglategundir sem verpa hér á sumrin. Ein af þeim er Tjaldurinn sem er þjóðarfugl. Maður segir að Tjaldurinn komi á Gregoriusdaginn 12. mars og við höldum líka upp á hann.

Það er mikið fuglalíf í Færeyjum. Það eru um 54 fuglategundir sem verpa hér á sumrin. Ein af þeim er Tjaldurinn sem er þjóðarfugl. Maður segir að Tjaldurinn komi á Gregoriusdaginn 12. mars og við höldum líka upp á hann.

23
24

Gras er helsti gróðurinn. Það eru um 400 plöntur sem vaxa í Færeyjum. Ein af þeim er Hófsóley sem er þjóðarblóm okkar. Hún blómstrar í maí og júní.

Gras er helsti gróðurinn. Það eru um 400 plöntur sem vaxa í Færeyjum. Ein af þeim er Hófsóley sem er þjóðarblóm okkar. Hún blómstrar í maí og júní.

25
26

Ferðamönnum fjölgar. Margir koma til að upplifa náttúruna, menninguna og matinn. Helstu atvinnuvegirnir eru sjávarútvegur og fiskeldi.

Ferðamönnum fjölgar. Margir koma til að upplifa náttúruna, menninguna og matinn. Helstu atvinnuvegirnir eru sjávarútvegur og fiskeldi.

27
28

Hvað veist þú meira um Færeyjar?

Hvað veist þú meira um Færeyjar?

29
Færeyjar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: EileenSanda + Erik Christensen commons.wikimedia.org + RAV_ - pixabay.com S1+10+24+28: Thordis Dahl Hansen S4+14+26: Postverk Føroya - Philatelic Office - commons.wikimedia.org S6: Birgir Kruse S8: Marmelad - commons.wikimedia.org S12: Erik Fløan - commons.wikimedia.org S16+20: Eileen Sandá - commons.wikimedia.org S18: Erik Christensen - commons.wikimedia.org S22: Silas Olofson
Forrige side Næste side
X