Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofilenb
Jól í Svíþjóð
NB
IS
2
Jul i Sverige

Eva-Lotta Berntsson och Lisa Borgström

Oversat til bokmål af Connie Isabell Kristiansen
3
4

Orðið aðventa er það sama og aðkoma. Það er barnið Jesús sem kemur, og það er þess vegna sem við höldum jól.


Play audiofile

Ordet advent betyr det samme som ankomst. Det er Jesusbarnet som skal komme og det er derfor vi feirer jul.


Play audiofile 5
6

Við fögnum Lucia þann 13. desember, þá fögnum við Sankta Lucia sem var dýrlingur og bjó í Syrakusa á Ítalíu.


Play audiofile

Når vi feirer Lucia den 13 desember, feirer vi Sankta Lucia som var en helgen og levde i Siracusa i Italia.


Play audiofile 7
8

Lusseköttur eða lussebolla er sænskt bakkelsi úr hveiti sem hefur sterka tengingu við Lusíuhelgina. Í Svíþjóð hafa menn étið piparkökur frá því um 1300.


Play audiofile

Lusseboller er en svensk type bakverk som mange spiser i Luciahelgen. I Sverige har man spist pepperkaker helt siden 1300-tallet.


Play audiofile 9
10

Um miðja átjándu öld voru fyrstu jólatrén tekin inn á heimili hér í Svíþjóð. Þau eru skreytt með kertum, kúlum og stjörnu á toppnum.


Play audiofile

På midten av 1700-tallet vet man at den første julegranen fikk komme inn i de svenske hjem. Man pynter med lys, julekuler og en stjerne på toppen.


Play audiofile 11
12

Á hollensku jólaborði er jólaskinka, grænkál, pylsa, kjötbollur, síld, rif, fiskur og freistingar Jansons.


Play audiofile

På julebord finner man juleskinke, grønnkål, prinsepølser, kjøttboller, sild, lutefisk og Janssons fristelser.


Play audiofile 13
14

Ýmsar gerðir af súkkulaði, karamellu og marsípan eru algeng á jólakonfekt borðum. Framleiðsla á eigin jólasælgæti er algeng fyrir jólin og eitthvað sem börnin geta tekið þátt í.


Play audiofile

Ulike former for sjokolade, karameller og marsipan er vanlig på julens godteribord. Det er veldig vanlig å lage sitt eget julegodteri. Dette er en aktivitet som mange barn deltar på.


Play audiofile 15
16

Jólasveinn með skegg og í síðum rauðum frakka með sekk fullan af jólagjöfum hefur verið til í Svíþjóð í yfir 100 ár.


Play audiofile

Julenissen med skjegg, lang rød lue og en sekk fylt med julegaver, har funnes i Sverige i over 100 år.


Play audiofile 17
18

Fyrir löngu síðan gáfu menn gjafir á jólatímanum. Menn bönkuðu á dyrnar og köstuðu gjöfinni inn og þaðan kemur orðið jólagjöf.


Play audiofile

For lenge siden ga man bort gaver i juletiden. Man “klappade” (banket) på døren og kastet inn gaven. Derfor kaller vi julegaver for julklapp.


Play audiofile 19
20

Kvöldið þann 23. desember heitir Þorláksmessa. Þá undirbúa margir aðfangadagskvöld með því að elda jólamatinn, skreyta jólatréð, pakka inn gjöfum og skrifa jólakort.


Play audiofile

Kvelden den 23 desember kalles for “uppersittarkväl” (kvelden før kvelden). Da forbereder mange julaften gjennom å lage julemat, pynte juletreet, pakke inn julegaver og skrive julegaverim.


Play audiofile 21
22

Seyðið sem kemur þegar jólaskinkan er elduð er notað sem "ídýfa í potti". Maður dýfir brauði í seyðið á aðfangadagskvöldi. Aðfangadagur kallast ,,ídýfudagurinn”.


Play audiofile

Kraften man får ved kokingen av juleskinken brukes til “dupp i gryta”. Man dupper brød i kraften på julaften. Julaften kalles for “duppedagen”.


Play audiofile 23
24

Flest okkar hafa tilhneigingu til vaka inn í nýja árið. Við skjótum upp flugeldum og óskum hvort öðru gleðilegs árs.


Play audiofile

De fleste av oss bruker å holde oss våkne når vi går inn i det nye året. Vi skyter opp raketter og ønsker hverandre godt nytt år.


Play audiofile 25
Jól í Svíþjóð

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+4+8+10+12+14+20: Lisa Borgström S6: Plum leaves - Flickr.com S16: Jonathan G. Meath S18: Pixabay.com (PDP) S22: Jane Mejdahl S24: Patrik Neckman
Forrige side Næste side
X