Skift
sprog
Play audiofile
Jul i Sverige
SV DA BM FO IS
2
Jól í Svíþjóð

Eva-Lotta Berntsson och Lisa Borgström

Oversat til íslensku af Magni Hjaltason, Sara Dögg Hilmisdóttir & Jón Marteinn Sveinsson
Indlæst på dansk af Katrine Sohl Bjernemose
Indlæst på íslensku af Kamilla Nótt Ágústsdóttir
3
4

Ordet advent er det samme som ankomst. Det er Jesusbarnet, som skal komme, og det er derfor vi fejrer jul.
Play audiofile

Orðið aðventa er það sama og aðkoma. Það er barnið Jesús sem kemur, og það er þess vegna sem við höldum jól.
Play audiofile

5
6

Når vi fejrer Lucia den 13. december, så fejrer vi Sankta Lucia, som var en helgen, der levede i Syrakus i Italien.
Play audiofile

Við fögnum Lucia þann 13. desember, þá fögnum við Sankta Lucia sem var dýrlingur og bjó í Syrakusa á Ítalíu.
Play audiofile

7
8

Lussekat/ lussebolle er et svensk brød af hvede, som er knyttet til Luciadagen. I Sverige har man spist brunkager siden 1300-tallet.
Play audiofile

Lusseköttur eða lussebolla er sænskt bakkelsi úr hveiti sem hefur sterka tengingu við Lusíuhelgina. Í Svíþjóð hafa menn étið piparkökur frá því um 1300.
Play audiofile

9
10

Man ved, at det første juletræ blev taget ind i hjemmet i midten af 1700-tallet her i Sverige. Man pynter med lys, kugler og en stjerne i toppen.
Play audiofile

Um miðja átjándu öld voru fyrstu jólatrén tekin inn á heimili hér í Svíþjóð. Þau eru skreytt með kertum, kúlum og stjörnu á toppnum.
Play audiofile

11
12

På hallandske juleborde finder man juleskinke, grønkål, pølse, kødboller, sild, ribben, ludfisk og “Janssons fristelse” (gratin).
Play audiofile

Á hollensku jólaborði er jólaskinka, grænkál, pylsa, kjötbollur, síld, rif, fiskur og freistingar Jansons.
Play audiofile

13
14

Forskellige former for chokolade, karamel/knas og marcipan er normalt på julens slikbord. At lave sit eget juleslik er normalt til jul og noget børn kan deltage i.
Play audiofile

Ýmsar gerðir af súkkulaði, karamellu og marsípan eru algeng á jólakonfekt borðum. Framleiðsla á eigin jólasælgæti er algeng fyrir jólin og eitthvað sem börnin geta tekið þátt í.
Play audiofile

15
16

Julemanden med skæg og lang rød frakke og en sæk fuld af julegaver har fandtes i Sverige i over 100 år.
Play audiofile

Jólasveinn með skegg og í síðum rauðum frakka með sekk fullan af jólagjöfum hefur verið til í Svíþjóð í yfir 100 ár.
Play audiofile

17
18

For længe siden gav man gaver til jul. Man “klappede” (bankede) på døren og kastede gaven ind, og derfra kommer ordet “julklapp” (julegave).
Play audiofile

Fyrir löngu síðan gáfu menn gjafir á jólatímanum. Menn bönkuðu á dyrnar og köstuðu gjöfinni inn og þaðan kemur orðið jólagjöf.
Play audiofile

19
20

Aftenen den 23. december kaldes for “uppesittarkväll”. Da forbereder mange juleaften ved at lave julemad, pynte juletræet, pakke julegaver ind og skrive julegaverim.
Play audiofile

Kvöldið þann 23. desember heitir Þorláksmessa. Þá undirbúa margir aðfangadagskvöld með því að elda jólamatinn, skreyta jólatréð, pakka inn gjöfum og skrifa jólakort.
Play audiofile

21
22

Det vand man har kogt juleskinken i bruges til “Dyp i gryden”. Man dypper brød i vandet juleaften. Juleaften kaldes for “Dyppedagen”.
Play audiofile

Seyðið sem kemur þegar jólaskinkan er elduð er notað sem "ídýfa í potti". Maður dýfir brauði í seyðið á aðfangadagskvöldi. Aðfangadagur kallast ,,ídýfudagurinn”.
Play audiofile

23
24

De fleste af os venter på at gå ind i det nye år. Vi skyder raketter af og ønsker hinanden Godt Nytår.
Play audiofile

Flest okkar hafa tilhneigingu til vaka inn í nýja árið. Við skjótum upp flugeldum og óskum hvort öðru gleðilegs árs.
Play audiofile

25
Jul i Sverige

Foto/Myndir:
S1+4+8+10+12+14+20: Lisa Borgström
S6: Plum leaves - Flickr.com
S16: Jonathan G. Meath
S18: Pixabay.com (PDP)
S22: Jane Mejdahl
S24: Patrik Neckman
Forrige side Næste side