Skift
sprog
Play audiofile
Matthías Jochumsson- íslenskt skáld
IS DA SV
2
Matthías Jochumsson - en isländsk diktare

Helga Dögg Sverrisdóttir

Oversat til svensk af Truls Åkesson och Simon Tellander
Indlæst på svensk af Simon Tellander
3
4

Matthías Jochumsson samdi íslenska þjóðsönginn, Lofsöngur, árið 1874 til minningar um 1000 ára byggð á landinu.

Matthías Jochumsson skrev den isländska nationalsången (Lovsang) år 1874 till minne av invandringen 1000 år tidigare.
Play audiofile

5
6

Lofsöngurinn varð opinber þjóðsöngur árið 1983. Sveinbjörn Sveinbjörnsson samdi lagið við hann.

´Lofsöngur´ blev först officiell nationalsång år 1983. Sveibjörn Sveinbjörnsson skrev melodin till den.
Play audiofile

7
8

Matthías Jochumsson fæddist að Skógum þann 11. nóvember 1835 og dó á Akureyri 8. nóvember 1920.

Matthias Jochumsson föddes i Skógar den 11 november 1835 och dog i Akureyri 18 november 1920.
Play audiofile

9
10

Hann vann aðallega við sjómennsku og sveitarstörf. Hann stundaði verslunarstörf í Flatey á Breiðafirði.

Han arbetade till sjöss och med lantbruk. Han hade en butik i Flatey i Breidafjord.
Play audiofile

11
12

Matthías fór í Latínuskólann sem í dag er Menntaskólinn í Reykjavík. Hann skrifaði mörg kvæði, sálma og leikrit.

Matthias gick i latinskola, som idag är som gymnasium, i Reykjavík. Han har skrivit många dikter, psalmer och teaterpjäser.
Play audiofile

13
14

Um tíma var Matthías prestur í Odda á Rangárvöllum. Að Skógum, þar sem hann fæddist, er minnismerki um hann.

I en kort period var Matthias präst på Oddi á Rangárvöllum. På Skógar, där han är född finns det ett minnesmärke för honom.
Play audiofile

15
16

Í Listigarðinum á Akureyri er minnismerki af Matthíasi. Ríkharður Jónsson myndhöggvari tók mót af höfði hans og sendi til Kaupmannahafnar þar sem höfuðið var steypt í eir.

I den botaniska trädgården i Akureyri står det ett minnesmärke för Matthias. Skulptören Ríkharður Jónsson gjorde en avgjutning av hans huvud och skickade det till Köpenhamn, där den gjutits i koppar.
Play audiofile

17
18

Í dag eru Sigurhæðir á Akureyri minningarsafn um Matthías Jochumsson. Hann lét reisa húsið 1903 og bjó þar síðustu ár ævi sinnar.

Sigurhæðir är idag ett museum i Akureyri för Matthias Jochumsson. Han byggde själv huset 1903 och bodde där de sista åren han levde.
Play audiofile

19
20

Þekkir þú önnur skáld á Íslandi?

Känner du till andra isländska diktare?
Play audiofile

21
Matthías Jochumsson- íslenskt skáld

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1: Matthías Jochumsson
S4+20: Postur.is
S6: Chris Applegate - commons.wikimedia.org
S8: Matthías Jochumsson - Sigfús Eymundsson
S10: Alex Berger - flickr.com
S12: Gudbjartur Kristofersson - commons.wikimedia.org
S14: Bromr - commons.wikimedia.org
S16+18: Visitakureyri.is
Forrige side Næste side