Skift
sprog
Play audiofileda
Grindhvalur
DA
IS
2
Grindehvalen

2. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversat til dansk af June-Eyð Joensen
3
4

Grindhvalur er tannhvalur sem tilheyrir höfrungaætt og er þess vegna í ætt með t.d.háhyrningum og stökkli.

Grindehvalen er en tandhval, som tilhører delfinfamilien og er derfor i familie med f.eks. spækhuggeren og øresvinet.


Play audiofile 5
6

Ætt grindhvala sem lifir við Færeyjar kallast ,,langbægslaður grindhvalur”. Þessi tegund hefur lengri bægsli en sá með styttri bægsli.

Den art grindehval, som lever ved Færøerne, kaldes “langluffet grindehval”. Denne art har længere luffer end den “kortluffede grindehval”.


Play audiofile 7
8

Grindhvalir lifa bæði á suður- og norðurhveli. Talið er að um 800 000 grindhvalir séu í Norður-Atlantshafi.

Den langluffede grindehval lever både på den sydlige og nordlige halvkugle. Man regner med, at der er omkring 800.000 grindehvaler i de nordlige have.


Play audiofile 9
10

Grindhvalurinn er spendýr. Afkvæmi þeirra eru á brjósti móður í hálft annað ár hið minnsta. Þau fá tennur við 6 mánaða aldur.

Grindehvalen er et pattedyr. Grindehvalernes unger dier mælk fra deres mor i mindst halvandet år. De får tænder, når de er 6 måneder gamle.


Play audiofile 11
12

Grindhvalur étur um 50 kg. af fæðu á dag. Hann vill helst borða smokkfiska en við Færeyjar borðar hann líka kolmuna og lax ef ekki er nóg af smokkfiski.

Grindehvalen spiser omkring 50 kg føde om dagen. Den foretrækker at spise blæksprutter, men ved Færøerne spiser den også blåhvilling og guldlaks, hvis der er for få blæksprutter.


Play audiofile 13
14

Það segist að grindhvalur ,,sjái” með eyrunum. Grindhvalur sendir hljóðbylgjur í gegnum rifu á höfðinu. Þegar þeir t.d. hitta smokkatorfu endurkastast hljóðið og þannig veit hvalurinn hvað er framundan.

Man siger, at grindehvalen “ser” med ørerne. Grindehvalen sender lydbølger ud gennem spækket i hovedet. Når de f.eks. rammer en blækspruttestime, sendes lyden tilbage (ekko), og på den måde ved hvalen, hvad der er forude.


Play audiofile 15
16

Grindhvalur andar í gegnum blásturshol. Vatnsský sést næstum einn metrar upp í loftið þegar hann andar frá sér.

Grindehvalen trækker vejret gennem dens åndehul. En vandsky ses næsten en meter op i luften, når den ånder ud.


Play audiofile 17
18

Grindhvalir ferðast um í hóp og það er kvendýrið sem stjórnar hópnum og hefur völdin. Kvendýrið lifir lengur en karldýrið og verður 60-65 ára gamalt.

Grindehvalen færdes i flok, og det er hunnerne, der styrer grindeflokken og har magten. Hunnerne lever også længere end hannerne og bliver op til 60-65 år gamle.


Play audiofile 19
20

Karldýrið er stærra en kvendýrið. Það getur orðið um 6.5 metra langt og 2.5 tonn að þyngd.

Hannerne er større end hunnerne. De bliver omkring 6,5 meter lange og vejer 2,5 ton.


Play audiofile 21
22

Færeyingar veiða grindhvali til sér til matar. Talið er að þeir hafi gert það allt frá landnámi á 9.öld.

Færinge jager grindehvaler for at spise dem. Man mener, at man har gjort det siden folk bosatte sig på øerne i 800-tallet.


Play audiofile 23
24

Það er mikið kjöt og spik á einum hval. Það sem ekki borðast ferskt er saltað og þurrkað þannig að endingin verði lengri. Það er lostæti að borða þurrt hvalkjöt og spik með harðfisk og köldum kartöflum.

Der er meget hvalkød og spæk på en grindehval. Det, som man ikke spiser ferskt, saltes og tørres, så holdbarheden øges. En delikatesse er at spise tørret hvalkød og spæk sammen med tørret fisk og kolde kartofler.


Play audiofile 25
26

Stjórnvöld mæla ekki með að Færeyingar borði hvalkjöt því það eru of margir þungmálmar í matnum. En hefðin að veiða og borða hval lifir enn meðal Færeyinga.

Myndighederne fraråder, at færinger spiser grind, fordi der er for mange tungmetaller i maden. Men traditionen at jage og spise grind, lever stadig blandt færinge.


Play audiofile 27
28

Hefur þú sé grindhval?

Har du nogensinde set en grindehval?


Play audiofile 29
Grindhvalur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: U.S. Fish and Wildlife Service Northeast Region- flickr.com S4+20: Barney Moss - commons.wikimedia.org S6: Chris huh - commons.wikimedia.org S8: Pcb21 - commons.wikimedia.org S10+18: Mmo iwdg - commons.wikimedia.org S12: © Hans Hillewaert - commons.wikimedia.org S14: Shung - commons.wikimedia.org S16: 2315319 - pixabay.com S22+26: Eileen Sandá - commons.wikimedia.org S24: Arne List - flickr.com S28: NOAA Photo Library - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X