Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofileis
Íslensk eldfjöll
IS
2
Íslensk eldfjöll

Margrét Embla Reynisdóttir

3
4

Ísland er eitt af virkustu eldstöðvum í heimi. Það starfar af því að Ísland er á flekamótum Evrasíuflekans og Ameríkuflekans sem fara frá hvor öðrum.


Play audiofile

Ísland er eitt af virkustu eldstöðvum í heimi. Það starfar af því að Ísland er á flekamótum Evrasíuflekans og Ameríkuflekans sem fara frá hvor öðrum.


Play audiofile 5
6

Hekla er þekktasta eldfjall Íslands. Hekla er ung og mjög eldvirk. Hún hefur gosið yfir 20 sinnum á 2000 árum. Á miðöldum trúði fólk að Hekla væri inngangurinn inn í helvíti.


Play audiofile

Hekla er þekktasta eldfjall Íslands. Hekla er ung og mjög eldvirk. Hún hefur gosið yfir 20 sinnum á 2000 árum. Á miðöldum trúði fólk að Hekla væri inngangurinn inn í helvíti.


Play audiofile 7
8

Katla er litla systir Helku. Katla er eldstöð undir Mýrdalsjökli. Hún getur verði hættuleg útaf sprengigosum.


Play audiofile

Katla er litla systir Helku. Katla er eldstöð undir Mýrdalsjökli. Hún getur verði hættuleg útaf sprengigosum.


Play audiofile 9
10

Eyjafjallajökull er 1667 metrar á hæð og er hulinn jökli. Eldstöðin hefur ekki gosið oft enn gaus árið 2010. Það gos stöðvaði alla flugumferð í Evrópu og 100.000 áætluarflugum var aflýst.


Play audiofile

Eyjafjallajökull er 1667 metrar á hæð og er hulinn jökli. Eldstöðin hefur ekki gosið oft enn gaus árið 2010. Það gos stöðvaði alla flugumferð í Evrópu og 100.000 áætluarflugum var aflýst.


Play audiofile 11
12

Eldfell er eldfjall sem er á Vestmannaeyjum. Það gaus 23. janúar árið 1973. Eldgosið var óvænt og allir íbúar Vestmannaeyja þurftu að flýja.


Play audiofile

Eldfell er eldfjall sem er á Vestmannaeyjum. Það gaus 23. janúar árið 1973. Eldgosið var óvænt og allir íbúar Vestmannaeyja þurftu að flýja.


Play audiofile 13
14

Surtsey myndaðist í eldgosi sem varð á yfirborði sjávar 14. nóvember 1963. Surtsey er ein af úteyjum Vestmannaeyja. Eldvirkni í Surtsey stóð yfir í tæp fjögur ár.


Play audiofile

Surtsey myndaðist í eldgosi sem varð á yfirborði sjávar 14. nóvember 1963. Surtsey er ein af úteyjum Vestmannaeyja. Eldvirkni í Surtsey stóð yfir í tæp fjögur ár.


Play audiofile 15
16

Bárðarbunga í Vatnajökli er stór og öflug eldsstöð. Hún er nálægt 200 km löng og 25 km breið. Bárðabunga gýs á 250-600 ára fresti, síðast 2014-15.


Play audiofile

Bárðarbunga í Vatnajökli er stór og öflug eldsstöð. Hún er nálægt 200 km löng og 25 km breið. Bárðabunga gýs á 250-600 ára fresti, síðast 2014-15.


Play audiofile 17
18

Öræfajökull er í sunnan verðum Vatnajökli. Öræfajökull er hæsta fjall Íslands og er 2119 metrar á hæð. Í Öræfajökli eru oftast mjög öflug og hættuleg gos.


Play audiofile

Öræfajökull er í sunnan verðum Vatnajökli. Öræfajökull er hæsta fjall Íslands og er 2119 metrar á hæð. Í Öræfajökli eru oftast mjög öflug og hættuleg gos.


Play audiofile 19
20

Hvað veist þú um eldfjöll?


Play audiofile

Hvað veist þú um eldfjöll?


Play audiofile 21
Íslensk eldfjöll

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+10: David Karnå - commons.wikimedia.org
S4: Gislandia - commons.wikimedia.org
S6: Sverrir Thorolfsson - flickr.com
S8: Icelandic Glacial Landscapes - Katla 1918 - commons.wikimedia.org
S12: Hansueli Krapf - commons.wikimedia.org
S14: Howell Williams - 1963 - commons.wikimedia.org
S16: Peter Hartree - flickr.com
S18: Theo Crazzolara - flickr.com
S20: Olikristinn - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X